Morgunblaðið - 22.07.1970, Page 3

Morgunblaðið - 22.07.1970, Page 3
MOftGUNBíLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JIÍLÍ 1970 3 1 ÖIXUM fagnaðarlátunum yfir íágri íslenzka landsliðsins í knattspymu yfir því norska, gleymdist um stsind annar merkisatburður, sem á þó án efa eftir að geymast á blöðum sögunnar um ókomna íramtíð. Áður en landsleikurinn hófst, var nefnilega gerð fyrsta op- inbera tilraunin til að láta ís- lenzkt kvenfólk leika knatt- spymu. Áttust við valkyrjur frá Reykjavík og Keflavik. MŒIMRmiW Fyrsta markið í kvennaknattspyrnuleik á íslandi. , Alveg logandi gaman’ Fyrsti kvennaknattspyrnu- leikurinn á Islandi Ekki skal lagður á það neinn dómur hér, hvort þeim val- tyrjunum tókst að leika knait spymu, en hitt er óhætt að fullyrða, að þeim tókst að leika sig inn í hjörtu áhorf- enda, enda þaulvanar í þeirri íþróttagrein. Ueiikið var í norðamstrekk- imigi og hiafðd það sín áhrif á leikimm. Áttu stúlkurnar í nidkkruim erfiðleilkum með að hitta ktnöttámn, en gekik hins vegar miun taetur að hittia hvor aðira, þó að við verðum a'ð vona, að þau spörk hafi ekki verið af hættutegri gerðinmi, Keflvisku stúlkunnar umnu hluitkiestið og kuisu að leika uindan vindi í fyrri hálfleik. Er ólþarfi að fjölyrða uim frammistöðu þeirra, því þetta var líkliega eiinia afrekið. siem þeer umnu í leifcnum. Þasr neyfcvísfcu reyndiust þeim fremri á öllum sviðum, betri í vöm, beitri í sóton og hittu boltamin oftar. Um fyrri hálf- leik er það a'ð seigja, að kefl- víistou stúlfcumar börðúst við að hitta boltainin; þær reyk- vístou börðust á móti vindin- um, en hivoruigt liðið náðd um- talisverðuim áraogri í þeirri taaráttu. í sieinni hálfleik vax um al- gjöna eiinistefniu að ræða að marki Keflvíkimga og sýndu Reykvíkimgar oft ótrúlega óleikni fyrir framan mank andsitæðiniganma, en þó hlaut að komia alð því, að boltinn færd í nietið. Og þegar það loksánis gerðist, pá voru til- drög öll slík, að atvinnumenn í knaftt.spyrnu mættu vera hreytonir af. Miðherji Reyk- víkiniga, Anina Birna Jóhann- esdóttir, stoaut föstu sikoti fyr- ir mairkið og við vinstra mark teiglslhomið stóð Guðríður Halldórtsidóttir, vimstri útherji, og þrykikti boltamum í netið svo faiguriaga, að miarkvörður Keflvíkimga, Suisanna Færsied, reyrndi vart atð verja, em starði hims veigar huigfangin á sniil- inigana. Úrslit leiksins urðu þvi þau, að Reyk j avíkiurú rva 1 i ð sigr- aði Keflavífcurúrvalið með einu miarki gegn emgu, og var sá sáigur verðstouldaður. Liðin voru þanmdig skipuð- KEFLAVÍK: Suisamna Færsed Guðríður Maignúsdóttir Þorbjörg Óskarsdóttir Helga Árnadóttir Helga Iinlgibergsdóttár Hafdís Hafsteánsdóttir Birgitta Jómsidottir Ólafía Siigurbergsdóttir Steiinuinn Pétuirsdóttir Guðíbjörg Jónsdóttir, fyrirliði Bergtþóra Ketáisdóttir. REYKJAVÍK: Sigurbjörg Pétursdóttir, Val Bergljót Davíðlsidóttár, Vál Soffía Gutðmunidsdóttir, Val Anma B. Jóíhamnestdóttir, Val Svala Sigtryggsdóttir, Val Anmia Kjartamsdóttir, KR Soffia Guðmunidisdóttir, KR Þórdís Imgólfsdóttir, Fram Guðríður Halldórtsdóttir, Fram Araiþrúður Karlsdóttir, Fram Oddný SLgsteinisdóttir, Fram, fyrirliði Edda Loftisdóttir, KR, siam lék síðari hálfleik. Dómari í leikmum var Ság- rún Inlgólfisidóttir, eini ísilenzki kvendómiarinn, og við spjöll- uðum lítillegia við hana. Hún siaigði: „Ég tók dómaraprófið 1968 til þesis að geta dæmt leikina hjá stráikunum í Kópavogi, en það sumtar stjórnaði ég leákja námstoeáði þar Síðan bef ég sama og efckert dæmt, aðeins nokkra grínleiki eins og þenn- an, þar sem liðin sjálf eru mun merkilegri cr. leikurinn eða úrslitin. Ég hef gaman að (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) siikum leikjum, en læt aðra leálká alveg eága ság.“ Linuverðir voru Hannes Þ. Siguirðsison og Halldór B. Haf- liðaison, og stóðu þeir sig með aflbráiglðum vel, Fyrárliði Kieflaivífcurliðsins vaæ Guðtojörg Jónsdóttir, og hún hafðd þetta að segja: „Við erum flestar handbolta komiur, en höfum aldreá ieik- ið kmiattspymiu áður. En þetta vair alveg voðalega gaman. Þó veit ég ekki hvort við höldum áfxam; iþetta er enigin kvenna- iþrótt. Við létoum ekki eftir nieáinu ákveðnu kerfi. Við stillt um bara liðánu upp í vörn og sókn, en létum þetta svo bara rá'ðast. Við lærðum reglumar rétt í rútunmá á leiðirani hing- að, mieára var (það nú ekki. En ég vil bara segja það, að þetta var bara heppná hjá Reykja- vikuristúltounium að vinna.“ Og fyrirliði Reykjavíkurliðs inis, Oddný Sigsteinsdóttir, „Við höfum ektoert æft fyrir þennan leik, en þetta var alveg logandi gaman. Við ætl- um allar að halda þestsu áfram og ég held að það sé einmitt ágeett að halda gangaindi Reykjavíkurúrvali eins og þessu. Og hann Albert vill endáilega að við höldum þessu áfram. Og þú mátt koma því að, að það var Framari, sem skoraðd fyrsta markið í kvennaknattspyrnuleik.“ — s.b. Bæjarins bezta og mesta úrval af borðstofuhúsgögnum Meðan birgðir endast getum við selt ofantalin búsgögn á gamla verðinu. !07o AFSLÁTTUR VIÐ STADGREIÐSLU A1borgunarsk.il málar: Jatnar greiðslur á 20 mánuðum. BORÐSTOFUSKAPAR úr eik og teak. Lengd 122 cm verð kr. 6.150.00 — 160 — — — 10.500.00 — 160 — — — 11.350.00 — 170 — — — 11.500,00 — 170 — — — 12.765.00 — 170 — — — 15.960,00 — 185 — — — 14.000.00 — 205 — — — 15.200,00 — 210 — — — 16.315.00 — 215 — — — 16.900.00 — 216 — — — 18.400.00 — 228 — — — 17.610,00 Háir skápar lengd 106 cm hæð 117 cm — 14.260.00 12 gerðir ai borðstofuborðum, hringlaga og aflöngum. Stólar í mjög fjölbreyttu úrvali. SKEIFAN Sími 16975 - 18580 Kjörgarði STAKSTEINAR Á leið til sósíalismans Um síðustu helgi var efnt til ráðstefnu í nafni Verðandi, félags v instrisinnaðra stúdenta, um leið íslands til sósíalismans — vinstra samstarf. Aðild að þess- ari ráðstefnu áttu: Framsóknar- flokkurinn, Samtök frjálslyndra og vinstri manna, Alþýðubanda- lagið Sósáalistaféiagið og Æsku- lýðsfylkingin. Tilkynnt var, að Alþýðuflokksmcnn befðu ekki getað tekið þátt í ráðstefnunni vegna sumarleyfa. Annars livöttu allir ofangreindir stjórnmála- flokkar og samtök fylgismenn sína til þess að mæta á ráðstefn- unni. Að vonum urðu deiluefni æði mörg, og nokkuð vafðist fyrir ráðstefnumönnum að skýra mörg mikilvæg hugtök. Þannig greindi menn á um túlkun á orðum eins og sósíalisnii, stéttaskipting og vinstrimaður. Til dæmis virtist Æskulýðsfylkingin hafa fundið sinn sérstaka „raunveruleika", sem ekki kemur fram í dags- ljósið, nema beitt sé sérstökum rannsóknaraðferðum. Samkvæmt þessum raunveruleika mun rikja mikil stéttaskipting á Islandi. „Sósáalistar“ frá Framsókn töldu hins vegar, að raunveruleikinn gæti ekki verið öðruvísi en sá venjulegi raunveruleiki, scm flestir þekkja. Samkvæmt þeirri skilgreiningu var stéttaskipting á Tslandi talin óveruleg. Nokkur ágreiningur varð um hugtakið vinstrimaður. Vildu sumir .ráðstefnumenn takmarka það við þá menn, sem eru and- vígir aðild íslands að Atlantshafs bandalaginu. Margir ráðstefnu- menn töldu hins vegar, að þessi skilgreining væri of þröng, enda hefðu þeir varla verið ráðstefnu- hæfir á eftir, ef sú skilgreining hefði orðið ofan á. — T þessum dúr skeggræddu menn á leið sinni til sósíalismans. Mörg ljón eru á veginum Grundvallarágreiningur reis milli þeirra sósíalista, sem vildu rífa núverandi þjóðfélagskeríi niður og hinna, sem vildu notast við núverandi kerfi, en „bæta“ það með auknum sósíalískum aðgerðum, í því tilviki nefndu menn þjóðnýtingu skemmtistaða. Þeir sósíalistar, sem voru á einu máli um að rífa kerfið niður, voru hins vegar ósammála um, hvort nota ætti gamla kerfið eða ekkert kerfi, meðan verið væri að hátimbra hina nýju „sósáal- ísku paradís". Þannig þráttuðu menn, og hver um sig taldi sinn sósíalisma bezt- an. Lyktir ráðstefnunnar urðu þær, að flokkarnir, sem aðild áttu að ráðstefnunni ákváðu, að henni skyidi framhaldið síðar. Þá var félaginu Verðandi fengið það vandasama hlutverk að veita for- stöðu samstarfsneínd þessara stjómmálaflokka, sem vinna skal að sameiginlegri stefnu og sam- starfi flokkanna fyrir næstu þingkosningar. Fróðlegt verður að fylgjast með samstarfi erki- fjandanna, Hannibals og Magnús- ar Kjartanssonar. Ekki verður síður kátlegt, að fylgjast með framvindu á samstarfi Framsókn ar og Æskulýðsfylkingarinnar. Það er ekki nema von, að menn velti fyrir sér, hvemig samvinmu Ragnars Stefánssonar og Ólafs Jóhannessonar muni reiða af. íslendingar hafa áður fengið að kynnast, hvaða andlit leynist á bak við grímu vinstra samstarfs. Því andliti kynntust þeir 1956— ’58.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.