Morgunblaðið - 22.07.1970, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚL.Í 1970
>
t
-=-25555
I* 14444
mmm
BILALEIGÁ
HVERFISGÖTU 103
VW Sendiíerðabifreið-VW 5 manna -V W svefnvagn
YW 9 manna - Lantfrover 7manna
IWörgnníiíaíiiíí
nucLVSincnR
ég, <^22480
Stúlkur óskast
StúlkiK, helzt varvar frystihúss
vmmu, geta fengið fasta atviraui
í Sviþjóð. Útvegum húsnaeði og
borgum ferðir. THboð merkt
,.Ágúst-sept. 8069" sendist afgr.
Morgunfeteðsins.
FÆST UM
LAND ALLT
7VVORNY
er eins
og þúsund
dásamlegir
draumar
Sex ferskar, aðlaðandi
iimtegundir og mildir litir
fagurra blóma láta
drauma yðar verða að
veruieika.
Hve dásamlegt er að svífa
á vængjum draumana yfir
burkna lundum
blómskrýddra dala, þar
sem léttur andvari
skógarilms lætur drauma
yðar blandast
veruleikanum. Morny . . .
og draumar yðar rætast.
ÚL JOHNSON
&KAABER9
áruœn fyrr. Sbr. t.d fyrirlestur
herra Ásmundar Guðmundsson-
ar biskuips, Bernska Jesiú og
uppvaxtarár, í samltíð og sögu
5. bindi 1951).
0 Brjóstvitið leiðir menn
á villigötur
Ef gengið er út frá því, að
fyrsta árið hérna megin tíma-
talsskiptingarinnar sé árið 0, þ.e.
fyrrum áætlað íæðingarár Frels-
arans, þá leiðir af því sjálfkrafa
að hann verður 1 árs árið 1.
Sumum kann að virðast óskilj-
anlegt að 1. árið sé kaliað 0, en
menji skyldu þó efcki iáta brjóst-
vitið („cominon sense“) leiða sig
Ut á villugötur, heldur beita rök
visi sinni og skynsermi Við get-
urn skipt árinu 0 í parta, þar
sem fyrsti dagurinn fullnaður,
þ.e. á mörkum 1. og 2. dags, er
1/365 úr árin.u, og á miðhætti 24.—
25. des eru liðnir 358/365 aí ár-
inu. Sá dagur ein.u ári fyrr er
sfcv. þessu —1+358/365 og 1. af-
mælisdagur Krists er 1 358/365.
Það er augljóst, að rökfræðiliega
er ekki unnt að sleppa núllár-
Skrifstofustúlka
vön vélabókhaldi og vélritun óskast.
KRISTJÁIM G. GlSLASON H.F.
Hverfisgötu 6 — Sími 20000.
0 Mörg er nú orðin
vitleysan
BjóLfur skrifar
Rvík, 20. júlí 1970
Velvakandi sæll.
Viijið þér birta þetta mitt iitla
bréf,
Til hins góða mamns E.V. og
annarra, sem enn lifa á 7. ára-
Uignum.
Mörg er nú orðin vitleysan,
sem þið haíið látið frá ykkur
heyra um þetta mál. Þeosi síðasta
„röksemd“ E.V. í sunnudagsblað-
inu er hvorki fugl né fiskur og
sannar ekkert. Ég ætla hdns vegar
að koma með dæmi, sem er fylii-
lega sambærilegt við það, sem
hér um ræðir.
Segjum svo, að E.V. sé fædd-
ur árið 1900. Þá hlýtur hann óhjá
kvæmilega að verða sjötugur á
þeissu ári. Eins er því farið mieð
Jesúm Krist, að hann verður 1970
ára á þessu ári, sé miðað við að
hann hafi fæðzt árið 0. (Emgu
getur það breytt um eðlti þess-
arar deiki um timataHð, aðlCrist
ur var í raun og veru ekkiifædd-
ur árið 0, heldur a.m.k. fjórum
Einbýlishús — Smáíbúðahvcrfi
Höfum kaupanda að einbýlishúsi 1 Smá-
íbúðahverfi. Útborgun allt að kr. 1500 þús.
ÍBÚÐA-
SALAN
GÍSU ÓLAFSS.
ARNAR SIGURBSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓl
SÍAU 12180.
HEIMASÍMAR
83974.
36349.
EUROPA CANTAT
Pólyfónkórinn
Tónleikar í Kristskirkju, Landakoti fimmtudaginn 23. júlí
kl 21.00. í tilefni af söngferð kórsins tll Graz í Austurríki og
þátttöku í Europa Cantat 1970.
Aðgöngumiðasala í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og Ferða-
skrífstofunni Otsýn. Austurstræti 17.
Vinningsrtúmer í Ferðahappdrætti kórsins:
Ferð til Costa del Sol fyrir tvo Nr. 7489
Flugtar til Kaupmannah. f. einn Nr. 5162
Flugfar til London fyrir einn Nr. 3611
Vinninga má vitja í Ferðaskrifstofuna ÚTSÝN
Austurstræti 17.
inu, hvað sem þeir fullyrða all-
ir þeas'iir spekingar með íslenzku
fræðin.ginn í fararbroddi,
0 Misheppnaðir spekingar
Með þvií að gert er ráð fyrir
árinu 0, hlýtiur það að vera fyrsita
árið, og fyrstu 10 árin eru því
árin 0—10, þ.e. áratugmun lýk-
ur á miiðnætti á áramótaim 9—10.
Veilan í röksemdafænsiu þessara
misheppnuðu spekimga ligguir í
því, að þeir hugsa sér árin 9 og
10 sem einhverjar ákJjúfanlegar
heildir og segja mieð sjálfum sér:
Jahá, þeir halda það þesisir reikni
meistarar að við trúum þeirrdviit
leysu að 9 ár séu í áratugnum,
— En máilið er ekki svona ein-
falt. Við getum sileppt því að
tala um mánuði og daga og þess
i stað táknað t.d. hálfnað árið 9
með tölunnd 9%. Þegar liðnir enu
364 dagar (á miðnætti 30. des.)
verður talan 3 364/365, og á mið
nætti 31. des., þ.e.a.s. þeigar árið
9 rennur út, verður talan
9 365/365, sem er sama sem 10.
Hins vegar táknum við t.d. mitt
árið 10 með tölumní 10%, en það
er bersýnilega meira en tugur.
Niðurstaðan er því sú, að 8.
áratugur 20. aldar er þegar haf-
inn.
0 Ég hafði rétt fyrir mér
um núllárið
Fyrir alílmörgum árum átti ég
í deiliUm við skólabræður mina
um þetta sama mál. L,auk henni
með því, að við bárum það und-
ir dóm stærðfræðifcennarans, og
felldi hann þann úrsikurð, að ég
hefði rétit fyrir mér um núl’lárdð
og alit sem af því leiðir. Ég
stóð þá einn gegn rnörgum and-
stæðrar skoðunar um þessi efni,
en samt hlaut það að koma mér
spaugilega fyrir sjónir þegar
deiia þessi kom upp í vetur og
hálærðir mienntamen'n gátu ekiki
m'eðtefcið sannleikann.
0 Með ómerkilegu
orðagjálfri
Eittihvert broslegasta sjónarmið
ið sem fram hefur komið er það,
að Kriistur hafi í rauninni hvorki
fæðzt árið 0 né heldur á ein-
hverju yfirnáttúrlegu andartaki
á mótum áranna 1 f.Kr. og 1 e.
Kr„ andartaki sem tellst þó vera
á hvorugu árinu. Þetta er auð-
vitað fáránlegur tiibúningur, sem
á sér enga stoð. Ástæðurnar tel
ég liMega þær, að þessar mad-
dömur eiga erfitit með að kyngja
því að Kristur hafi fæðzit árið 0
(finnst kannski Utið úr honum
gert með því), en vilja þó fyrir
hvern mun trúa því, að hann hafi
orðið 1 árs árið 1. Þannig eru
sumir afvegaleiddir af brjóstvilt-
inu. Það liggur í augum uppi, að
hafi Krisitur hvorki verið fædd-
ur árið 1 f.Kr., 0, 1 né neimu
ári öðru, þá hefur hamn aldrei
fæðzt Þannig á að svipta okkur
Fi'elsaranum með ómerkiliegu
orðagjálfri.
0 Kryddað hæðilegum
fúkyrðum
Undanfarna mánuði hafa þess-
ar löngu þrætur í þáttum Veivafc-
anda farið mjög minnkandi, en
þó ekki á þann hábt sem ég hefði
helzt kosið. Sá hængur er á, að
fyligiismenm ísJ,enzkufræðingsins
hafa ailtaf öðru hverju verið mieð
bull sitit í Velvakanda og jafnvel
í Lesbókijmi, oft kryddað hinum
hæðilegustu fúíkyrðum. Ég veit
að Velivaikiandii er ekki hlutdræg-
ur um þetta mál, enda hafa allar
skoðanir fengið að koma fram.
Það sem veldur þvi, að þessir
menn hafa fært sig svona upp á
skaftið á meðan hinir hafa aug-
sýniíega gefizt upp á að sa.nm-
færa svona skilningssljóa menn,
er Iíklega það, að þeir vilja hafa
síðasta orðið og voma að þeirra
gkoðun verði yfirsterkari ef þei-r
tyggja nógu lengi á vitleysunni.
Ég læt þessu skrifi hér lokið,
en vil að síðustu beiðast þesis af
þeim ágæta manni dr. Þorsteini
Sæmypdissyni, að hann liáti sitit
álit uppi. Sjólfur mun ég ek'ki
ræða þebta mál frekar. Quod
scripsi, scripsi.
Með þökk fyrir birtinguna.
Bjólfur.
TINBUIHEBZUIHm
VÖLUNDUR HE
KLAPPARSTlG 1 SKEIFAN 19
K/yiiuuva
Kennara vantar
Nokkra kennara vantar að Gagnfræðaskólanum á Akranesi.
Aðalkennslugreinar: íslenzka — danska — raungreinar.
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst.
Upplýsingar gefur skólastjórinn, Sigurður Hjartarson, og form.
fræðsluráðs, Þorvaldur Þorvaidsson.
REYKJAViK
j»rigcrja daga snmarleyfisferð um Snæfellsnes.
Alla mánudaga kl. 9.00 frá B.S.I.
Gististaðir Búðir og Stykkishólmur.
Bátsferð i Breiðafjarðareyjar.
Heim um Dali.
Kunnugur fararstjóri.
Allar upplýsingar gefur B.S.I., sími 22300.
Hópferðabílar Helga Péturssonar.