Morgunblaðið - 22.07.1970, Page 19
MORGUNBiLAÐIÐ, MIÖVIKUDAGUR 22. JÚL.Í 1970
lb
Styrkveitingar
Vísindasjóðs
BÁÐAR deildir Vísimdasjóðs
hiaiía rnú veitt styrki ársins 1970,
en þetta er í þrettánda sinn, sem
styrfkir eru veittir úr sjóðnum.
Fyrstu styrkir sjóðsins voru
veittir árið 1958.
Deildairstjómir Vísindasjóðs,
sem úthluita styrkjum sj óðsints,
eru skipaðar til fjögiuxra ára í
seim, og vom stjómir beggja
deilda akipaðair í vor.
Alls barst Raunvísindadeild að
þessu sinnd 71 umsófcn, en veittir
vwn 50 styrfcir að heildarfjár-
hæð 5 milljónir 510 þúsund krón-
ur.
Árið 1969 veitti deildiin 46
styrki að fj árhæð samfate 4
milljónir 685 þúsund kiróniur.
Formaður stjóraiair Raunvís-
indadeildar er dr. Sigurður Þór-
arinisson prófessor. Aðrir í stjórn
enu Davið Davíðsson prófessor,
dr. Guðmundur E. Sigvaldason
j arðefntaf ræð iingu.r, dr. Leifur
Áageirsson prófessor og dr. Þórð-
ur Þorbjaraarson forstjóri Rann-
sóifcnaistoifniuniar fiskiðnaðarims.
Ritari deildarstjórnar er Guð-
muindur Arnlauigsson rektor.
Alls barst Huigvísindadeild að
þessu sinini 51 umsófcm, ein veittir
voru 23 styrkir að heildarfjár-
hæð 2 mil'ljónir 155 þúsu-nd
fcrónur. Árið 1969 veitti deildin
26 styrfci að fjárhæð samtals
2 miiljónir og 300 þúsund krón-
ur. Er þetta í fyrsta sinn, sem
Hugvísindadeild veitir lægri
styrk'fjárhæð en árið áður, en
það stafair af því, að styrkir
ársins 1969 voru í heild nokfcru
ríflegri en efni stóðu til. Um-
sófcn'ir voru nú hins vegar fleiri
en nokikru sinini fyirr, og var
yfirleitt sótt um hærri fjárhæðir
en áður. Deildarstjóminni var
þvi óvenjumifcill vandi á hönd-
uim í þetta skipti, enda varð að
syinija mifclu fleiri umsæfcjend-
um en dæmi eru til áður. T.a.m.
var að þessu sinni ekfci sinnt
neinuim uimsófcnum frá félögum
eða stofnunum.
Formaður stjóraar Huigvísinda-
deildar er dr. Jóhainnies Nordal
seðiabanikastjóri. Aðrir í stjórn
em dr. Broddi Jóhannesson
sfcólasitjóri, dr. Jafcob Beniedikts-
som orðabóbairiritstjóri, dr. Magn-
ús Már Lárusaon háskólarefctor
og Ólafur Bjömsson prófessor.
Vegna fjairveru Ja'fcobs Benedikts
sonar uim sfceið, meðan á styrfc-
veitinigum stóð, tók varamaður
hans, Óiafur Halldórsson haind-
ritasérfræðimgur, Iþáitt í störf-
um stjómarininiar við styrfcveit-
inigar að þessu sinini. Ritari deild-
airstjórniair er Bjarni Villhjálms-
son ‘þjóðsfcjalavörður.
Um þessar muindir fer hásfcóla-
menntuðuim mönnium mjög fjöl'g-
aindi og þar á meðal þeim, sem
leigigja fyrir sig vísmdaieigiar
namnsófcnir. Er þess vegna auð-
sætt, að fjárráð Vísindasjóðs
þuirtfa þurfa að aufcast þegar í
stað og fara jiafnt og þétt vax-
amdi næstu árin vegna fyrir-
sjáanlegrar auk.ninigar vísinda-
legra raninsófcina með þjóðinni.
Úr Vísindasjóði hatfa því að
þessu sihmi verið veittir 73 styrfc-
ir að heildadfjárhæð 7.605.000,00
ifcr. Árið 1969 voru veittir 72
stynkir að heildarfjárhæð
6.985.000,00.
Hér fer á eftir yfirlit um
styrfcveit ingair:
A. RAUNVÍSINDADEILD
I. Dvalarstyrkir til vísindalegs
sérnáms og rannsókna.
A. 220.000 kr. styrk hlutu:
1. Guðni Ág. Affreðsson líf-
efnafræðinigur. Til rannsókna á
þarmabafeteríum (doktoirsverk-
efni við hástoólainin í Duodee —
Æramhaidsstyrfcur).
2. Hörður Filippusson Hfefna-
fræðingur. Til rannisðkrua á
óleysan'Iegum enzymium í vafcni
(dokfcorsverkefni við hágkólamm
í St. Anidrews, — framhalds-
styrfcur).
3. Svem Þ. Siguirðsson stærð-
fræðinigwr. Tii rannsótona í hag-
nýtri stærðfræði (dofctorsverk-
efni við hásfcólanin í Dunidee).
B. 150.000 kr. styrk hlutu:
4. Axel Björnssom eðlisfræð-
ingur. Til athugamia á aveiflum
í segulsviði jarðar (dofctorsverk-
efni við háskólamn í Göttingem,
— framhaldsstyrkur).
5. Einar Júlíusson eðlisfræð-
inigur. Til rammsóbna á geim-
igeislum (doktorsveiikefmi við
hásfcólanin í Chicaigo).
6. Ge r Arnar Gunnlaugsson
verifcfræðimigur. Til framhalds-
námis og ramn-sókna í hagnýtri
afflfræði (doiktorsvenkefni við
Brown University, Rhode Is-
latnd, Bandairífcjiunum.)
7. Gunnar Benedikbsson verk-
fræðúmgur. Til k.ristaliliafraeðiile-gra
rannsókna á hreimum mólimum
(vertoefni til licenciatprófs við
háafcóll'ann í Stokfchólmi).
8. Hanmes Blöndal læknir. Ti*l
sérnámis og rannsókna í tóffærai-
fræði (dokfcorsverkefni við
Minnesotaháskóla, — fnamihalds-
'S'tyrfcuir).
9. Heligi Þröstur Valdimarssom
'læifcniir. Tii sérnáms og rann-
sókna í ónæmiisfræðii (doktors-
verkefni við Lundúinahóiskóla,
Royal Postgraduate Medical
Sohool).
10. Jaikob yngvaison eðlifræð-
ingur. Tii séimáms og r'annsókn.a
í kvantasviðisfræði (doktor'sverk
efni við háiskólianm í Göfctin.gen,
— framhaildisstyrkur).
11. Jón Kristinn Arason stærð
fræðimgur. Til sémárns og ranm
sóifcna á sviði ail-gebrulieigrar rúm
fræði (doktorsvertoeifni við há-
stoólamn í Mainz).
12. Karl Grönvold jarðfræðimg
ur. Tiil sérnámis og ranmfsókna á
bergfræði Kerlinigafja'lla (dokt-
orsverkefni við háskólann í Ox-
ford, — framhaldsistyrkur).
13. Siigfús Björnsson eðilisfræð
ingur. T il sérnáms og rannsökna
í lífverkfræði (rannsóknir á sfcyn
færum vatna- og sjávardýra, —
doktorsverkefni við Washington
básfcól'a, Seaittle, Bandaríkjun-
um).
14. Snorri Sveinn Þorgeirsson
læfcm.'r. Til sérnémis og rann-
scfcna í tolíníiskri lyfjafræði (dofct
orsverfcefni við Lundúnaháisfcóla,
— framhaildisstyrkur).
15. Þorkell Helgaison stærð-
fræðingur. Til sérnáimis og rann
sókna í hreimni og hagnýtri
stærðfræðii (doktorsverkefni við
M.I.T. í Boston, — framhalds-
styrkur).
C. 100.000 kr. styrk hlutu:
16. Ailfreð Árnaison láffræðing
ur. Tiil þess að ljúka rannsókn-
um á blöðvatnseggjahvíbu (diofcf
orsverkefni við háskólamn í
G'Lasgow).
17. Auðóifur Gunnarsson lækn
ir. Til sérmáms og raimnisókna í
lífæraflutningum (við sjúkrahús
Mininiesotaiháskó! a, M inme ap oil is,
— framhaldsstyiifcur).
18. Baldur Símomarson tófefna
fræðingur. Til rannsókna á enz-
ymuim í fiskuim (doktorsverk-
efni við Lundúnaháskóla, fram-
haildíS'Styrkur).
19. Björn Dagbjartsson efna-
verkfræðingur. Tii framhaldis-
náms í matvæliaefnafræði (dökt-
orsverfcefni v.ð Rufcgers, The
State University, New Bruns-
wiok, N.J., Bandarífcjiunum).
20. Gunnar Ólafsson lamdbún
aðairfræðingur. Til sérnámas og
rainnsókna á efnasamse'tniin,gu,
meltanleikia og nærimgargildi beit
argróðurs á ísilandi (verkefni tii
licenciatprófs við lamdbúmaðar-
háisfcóiamn í Asi, Noregi).
21. Leó Kristjánsson j.arðeðlis
fræðingur. TLl sémnáms og ramn
sókna á bergsegulmagni (döktora
verkefmi við Meimoriailhás'kóla,
St. Johns, Nýfundnialandi;).
22. Pétuir Stefánsson verk-
fræðingur. Til sórnáims í stjónn-
um og áætlanagerð (við CoTnell-
hásbóla, Baindairíkjunum).
23. Si.giurður Friðijónsson cand.
med. Til sérnáms og rainmsófcm.a
í eðlisfrœðiiegri tóffræði (döktors
verkefni við State University of
Bufifalo, Bandaríkjiumum).
24. Sigurjón Norberg Ólafsson
efnafræðingur. Til sérnámis og
ranmsókna í efnafræði (doktors-
verkefni við háskólamn í Ham-
borg).
25. Valgarður Stefánsson eðlis
fræðingur. Til sérnáims og ramn-
sókna á sviði kjarneðl sfræði
(doktorsverkefni við Stoktohólms
háskóla, — framhaldsstyrkur).
26. Vésteinn Rúni Eiríksson
eðlisfræðimgur. Tii sérnáms og
rannsókna á sviði eðlisfræði
fastra efma (doktorsverkefni við
háskóianm í Edinborg).
27. Þór E. Jakobsson veður-
fræð rngur. Til ortoufræðiiegra
ramnsókna á víxláhrifium loffcs og
hafs (döktorsverkefni við McGLlil
háskólamn í Montreal, — fram-
haldis.styrkur).
D. 70.000 kr. styrk hlutu:
28. Ásbjörn Einarsson efna-
verkfræðingur. Til sérmáms og
ramnsókna á súrefnisfLutningi í
nýrri gerð af ra.fhlöðum (fuel
cells, (doktorsverkefmi við há-
skólamn í Mamchesteir, — fram-
'haldsstyrkur).
29. Egill Egilsfom sfcud. scient.
TLl sérnám.8 í fastaefnaeðrsfræði
(verkefni til meistaraprófs við
Kaupmam n aibafm.arhá skól a).
30. Þorgeir Pálisson verkfræð-
ingur. Til rannsátona á sjélf-
virkri stjórn flugfara (dofctors-
verkefni við M.I.T., Cambridge,
Bandarí'kjunum, — framhailds-
styrkur).
E. 50.000 kr. styrk hlutu:
31. Bjarni Guðmiumdsfon bú-
fræðikaindidiat. Til ranmsókna á
heyverkun (vertoefmi til lieenciat-
prófis við laindbúnaðairháskólann
í Ási, Noregi, — fram.haldsstyrk-
ur).
32. Rögnvaldur Ólafsson eðilis
fræðingur. Til rannsókma á al-
leiðni í seguLsv.ði (doktorsverk-
efni við háskólann í St. Andrews,
— framhaild'sstyrkur).
F. 40.000 kr. sty^k hlutu:
33. Sigifús Schopka fiskifræð-
ingur. Til rannsóbnia á frjósemi
helztu nytjafiska í Norður-
Atlamtsihafi (doktorsverkefmi við
háskólann í Kiel, — framhalds-
styrkur).
II. VERKEFNASTYRKIR
A. Styrkir til stofnana og féiaga.
34. Bændias'bórmm á Hvamneyri.
Til grassprettu- og jarðvegs-
rainnsákma 110.000 þús. kr.
35. Gigtsjúkdiómafólaig ísl.
lætona. Til framhaldsra.nnsófcna
á gigfcsjúkdómum á íslamdi.
100.000 þús. kr.
36. Jöfcliairanmsókmalfélaig ís-
lamd's. Tiil jöklarannsókna. 50.000
þús. kr.
37. Náttúrufræðistofnun ís-
lamds. Til tsekjakaupa. 75.000
þús. kr.
38. Náttúrugripasafnið á Akur-
eyri og Rammsótonastofa Norður-
lands. Til framhaldsrannsókna á
tófvierum í jarðvegi 80.000 þús.
kr.
B. Verkefnastyrkir emstaklinga.
39. Bjairni Guð'leifsson stud.
lic. til framhalds kailramnsókna.
75.000 þús. kr.
40. Bjiatrni Þjóðile'ifsson lœtonir.
Tii rannsókna á Pendreds sjúk-
dómi. 75.000 þús. kr.
41. Gauti Arnþórsson læknir.
Ti-1 framiháldisrannsóikna á varn-
armætti magas'límihúðia'r gegn
s'ármyndum (við Akadamiska
Sjulbh'uset, Uppsala). 75.000 þús.
kr.
42. Hjörle fur Guttormsison tóf
fræðinguir. Til f r amihaM sr amin -
sókna á hæðarmörkum og út-
breiðsilu háplantna í Ausfcfjarðar
hálendi. 75.000 þús. kr.
43. Hrefna Kristmiannsdóttir
jarðlfræðingur. Til ranmsókna á
bergfræðii Hrappseyjar otg Purfc-
eyjar. 100.000 þÚ3. kr.
44. Hörður Kristimsson grasa-
fræðingur. Til rannsókna á fléttu
filóru íslamds. 90.000 þús. kr.
45. Jens Pálsson mannfræðimig
ur. Til framlhalcLs mannfræðiramn
sókna á íslandi. 250.000 þús. kr.
46. Kjarban R. Guðmund&son
læiknir. Til framhalds rannsókna
á sclerosis multiplex á íslandi.
50.000 þús. kr.
47. Ivka Munda grasafræðing
ur. Til framíhalds rainnsókna á
þörungum við strendur íslands.
75.000 þús. kr.
48. Ófeigur J. Ófeigsson lœfcn
iir. Til ranmsókna á meðferð og
læikningu brunasára. 50.000 þús.
kr.
49. Ólafur Jensson læfcmir. Til
að ljúka rannsóknum á arfgeng
um breytingum rauðra blóð-
korna. 50.000 þús. kr.
50. Ú'lfur Árnason erfðafræð-
inigur. Til vefja- og ldtninigarann-
sókna á sjávars'pendýrum (dokt
orsverkefni v'ð háskólann í
Lundi, — framhaldsstyrkur).
120.000 þús. kr.
B. HUGVÍSINDADEILD
175.000 kr. styrk hlutu:
1. Jón Rúnair Guninarsson mag-
ister. Til raninsóknar á sterkum
sögnium í fbrmgermönskum
máium, eirutouim 6. og 7. hljóð-
skiptaflokki og vandamálum
tengdum þeim.
2. Jón K. Margeirsson fil.
kand. Til rannsáknar á deilum
íslendiniga og Hörmamigarafé-
l'agsins 1752—1757.
150 þúsund króna styrk hlaut:
3. Páli Skúlason licentiat. Til
að vinna að ritgerð uim vanda-
mál túltouniar í heimspeki, eirnk-
um kenninga.r og skilgrei'ninigar
heimspekinigsins Paul Ricoeur.
125 þús. kr. styrk hlaut:
4. Björn Stefánsson deildar-
stjóri. Til að rainmsafca byggðar-
löig á íslandi frá hagrænu og
félagslegu sjónarmiði.
100.000 kr. styrk hlutu:
5. Björn Þorsteinsson sagn-
fræðiragur. Til að rarinsaka sögu
íslendiniga á 16. öld, einfcum hag-
söguma.
6. Einair Már Jónssom lic.-es-
lettres. Til að rainnsa'ka Kom-
unigsSkugigsjá, heimildir ver'ksins
og kenininigar þess um stjórnmál
og félagsmál með hliðsjón af
norsku þjóðlífi samtímams og
evrópsfcri miðaldalhugsum.
7. Friðrik G. Friðirikssom, cand.
maig. Til að vimna í samstarfi
við féliagsfræðideild háskó'ianis í
Freiburg að samanburði á gireind
menintaskólaniema samkvæmt
greiradarprófi ammars vegar og
einfcuinn hinis vegar.
8. Halilfreðu.r Ömn Eiríksson
canid. mag. og Hreiinn Steingríms-
son tónListarmaður (í samtein-
inigu). Til að vinna fræðilega úr
því eifni, er fyrir liggur um rímna
kveðskap og rímmalög.
9. Iam Jahn Kirby prófessor.
Tii þess að rainnsafca bibiíutil-
vitnanir í íslenzkum og ruorsfcum
fornritum guðrækislegs efnis.
10. Páll Sigurðsson cand. jur.
Til rannsóknar á sögu og þýð-
inigu eiðs og dremgskapanheits í
réttarfari.
11. Sigurjón Björasson sál-
fræðingur. Til að ljúka yfirlits-
rannsókn á sálrænwm þroska,
geðheilsu og uppeldisháttum
bama í Reykjavík.
12. Sveinm Eimarsson leikhús-
stjóri. Til þess að halda áfram
köramun á upphafi íslenzkrar nú-
tímalieifclistar.
13. Þorbjörn Ragnar Guðjóns-
son camd. oecom. Til þess að
vimna að ritgerð um gengis-
breytimgar og peniragastjóm.
75 þúsunð króna styrk hlutu:
14. Álfrún Guinnilauigsdóttir
licemtiat. Tii að ljúka doktors-
ritgerð um Tristrams sögu og
ísöndar og sam'amburð heranar
við Roman de Tristam eftir
Thomas.
15. Jón Guðnason cand. mag.
Til þess að raransaka stjóm-
míálaiferil Skúla Thoroddsaras al-
þinigdsmanms á árunum 1884—•
1916.
16. Séra Kristján Búason. Til
rannsóknar á þeim textum guð-
spjallamna, sem fjalla um þján-
ingu og dauða Krists.
17. Lúðvík Iragvarsson fuUtrúi.
Til greiðslu kostnaðar við útgáfu
á doktorsritgerð uim refsiragar á
þjóðveldistímanum.
18. Lúðvík Kristjánsson rit-
höfumdur. Tii greiðslu kostnaðar
við undirbúnirag að riti um ís-
lenzka sjávarhæbti fyrr og síðar.
19. Öm Er'endsson hagfræð-
inigur. Til að ljúka doktorsrit-
gerð um þróun alþjóðlegrar
verzluniar með fisk og fiskafurð-
ir með sérstöku tilliti til efna-
hagsvæðamma EFTA, EBE og
USA og framtíðarmöguieika ís-
lands á því sviði.
50 þúsuntl króna styrk hlutu:
20. Eysteinn Sigurðsson cand.
mag. Til þess að vinna að rann-
sókn á kvæðum og rímum Hjálm-
ars Jónssonar í Bólu.
21. Magnús Gíslason fi'l. lic.
Til greiðsiu kostnaðar við út-
gáfu doktorsritgerðar um kvöld-
vöfcuma.
22. Ólafur Rafn Einarsson,
cand. mag. Til þess að rannsaka
sögu ís'lenzkrar verkalýðshreyf-
imgar frá 1901 til stofnumar Al-
þýðusambands íslands 1916.
30 þúsund króna styrk hlaut:
23. Dr. Gaufcur Jörundssom
prófessor. Til greiðslu kostnaðair
við útgáfu doktorsritgerðar um
eignarraám.
C. FLOKKUN STYRKJA
I. RAUNVÍSINDADEILD
Þrír aðalflokkar. Fjöldi Heildar-
styrkja fjárhæð
Dvaiarstyi’fcir 33 4.010.000
Styrkir til stofraam og féiaiga 5 415.000
Vemkefnasbyrkir einstafcíliniga 12. 1.085.000
Alls 50 5.510.000
Flokkun eftir vísindagreinuin. Fjöldi Ileildar-
styrkja fjárhæð
Stærðfræði 3 5.20.00Í
Eðlis- og efnafræði 8 870.000
Dýra- og grasafræði 5 440.000
Jairðvísimdi 6 545.000
Búvísindi 4 335.000
Fiski- og ha/ffræði 1 40.000
Læknisfrœði, líflfræði, líf- efna- og lifeðlisfiræði 15 1.690.000
Verfcifræði o. fl. (maninifræði, veðurfræði) 1.070.000
A!ls 50 5.510.000
II. IIUGVÍSINDADEILD
Vísindagrein: Fjöldi st.vrkja Heildarfjár
Sagnfræði (stjómmálasaga, atvinmusaga, þjóðháttasaga) 7 hæð kr. 625.000
Listasaga, tónOistarsaga 2 200.000
Bókmenintiafræði 3 225.000
Málfræði 1 175.000
Lögfirœði 3 205.000
Haigfmæði, félagsfiræði 3 300.000
Heiimspeki 1 150.000
Sálarfræði, uppeidisfræði 2 200.000
Guðfræði 1 75.000
Alls 23 2.155.000