Morgunblaðið - 22.07.1970, Qupperneq 28
MIÐVIKUDAGUR 22. JULl 1970
nucivsmcRR
^-*22480
Náðist úr brennandi íbúð;
Hjartað hætt
- var lífgaður
Merkur árangur lækna
í Slysadeild Borgarspítalans
LAUST fyrir klukkan 16 í gær-
dag varð elds vart í bakhúsinu
við Njálsgötu 6 og logaði út úr
gluggum. Innan lítillar stundar
voru slökkvilið og lögregla komin
á staðinn. Björgunarmönnunum
var strax tilkynnt um, að líklega
væri maður inni í íbúðinni, sem
var að brenna, efri hæð I
tveggja hæða timburhúsi. Gerðu
slökkviliðsmenn strax ráðstafan-
ir til þess að komast að mann-
inum. Tveir slökkviliðsmenn fóru
inn í brennandi húsið og
náðu manninum, sem var þá
meðvitundarlaus. Var hann í
Kuldi og snjókoma
Ferðafólk í erfiðleikum á
Héraði vegna veðurs
MIKIL úrkoma var á Austur-
landi í gær og snjókoma til f jalla
og er nú kominn það mikill snjór
víða á fjallvegum að þeir eru
ófærir eða illfærir öðrum bílum
en jeppum. Var færð á Jökul-
dalsheiði og á Möðyudalsfjall-
görðum orðin mjög slæm í gær
og má búast við að hún geti enn
versnað, þar sem spáð er
óbreyttu veðri, úrkomu og 4-6
stiga hita yfir daginn.
Fréttaritari Mbl. á Egilsstöð-
uim, H. A., sagði að þar hefði
gránað í f jöll í gærmorgun og sið
degis í gær þegar fór að rigna á
láglendi hefðu fjöllin verið orð-
in hvít ni.ður í mifijar hlíðar.
Úrkoman og kuldinn ollu ferða-
fólki, sem var í tjöldum viða á
Héraði, miklum erfiðleiíkum og
þyrptist það á nærliggjandi mat-
sölu- og gististaði til að fá húsa-
skjól. Mjög mikið hefur verið
um ferðafólk á Héraði í sumar,
og sagðist fréttaritarinn ekki
muna eftir öðrum eins umferð-
ardegi á Egilsstöðum og s.l.
sunnudagur var. Komu flestir
bílamir að norðan, frá Mývatni.
— Fjarðarheiði var í gær orðin
nær ófær sökum snjóa og hálku.
Vindur var norð-austanstæð-
ur um allt land í gær og á NA-
landi var hitinn ekki nema 4—6
stig á láglendi og vindhæðin
5—7 stig. f fyrrinótt var hiti um
frostmarlk á Grímsstöðum á fjöll
um. Sunnan- og vestanlands var
hlýrra og komst hitinn viða í
10—12 stig. Veðurhæðin komst
Framhald á bls. 27
að slá
við
skyndi fluttur í Slysadeild Borg-
arspítalans, en þá var hann löngu
hættur að anda og hjartað hætt
að slá. Læknar Slysadeildarinnar
hófu strax lífgunartilraunir með
fullkomnu tæki fyrir slík til-
felli og náðu undraverðum ár-
angri. Innan tíðar var maðurinn
farinn að anda aftur. Um kl. 20
í gærkvöldi andaði maðurinn
hjálparlaust, en var þó ekki kom
inn til meðvitundar. Hann heit-
ir Sigurður Ishólm og er 76 ára
gamall. Eldsupptök eru talin hafa
verið í eldhúsi íbúðarinnar, en
þó er það ekki fullkannað.
Koua í næsta húsd við Njáls-
götu 6 varð eldsáms vör kl. 15.45
og hrinigdi miaður hemnar strax
í slökkviliöið og lögreg'lu. Kon-
am saigðist hafa hieyrt í Sdigurði
og séð ihiann í homlhiertbeTgi íbúð-
arinniar á efri hæðinni, en logar
stóðu fþó út um fiesta gluigga
húsBins. Heyrðd bún er Sigurður
barðd í gluigigamn og hrópaði á
'hjálp. „Það var æigileigt, þegar
ég heyrði manminn hrópa í eld-
inum,“ saigðd koman.
Framhald á hls. 27
Unnið að slökkvistarfi við Njálsgötu 6 í gær.
Samþykkt í borgarráði:
Reyk j avíkurborg láti
smíða tvo skuttogara
Áætlað verð 280 millj. kr — Borgin veitir fyrir-
greiðslu á kaupum f jögurra skuttogara til viðbótar
BORGARRÁÐ Reykjavíkur
samþykkti á fundi sínum í gær
að heimila Útgerðarráði Reykja-
víkurborgar fyrir hönd Bæjar-
útgerðarinnar að hefja samninga
nú þegar um smiði á tveimur skut
togurum. Ennfremur samþykkti
borgarráð að lána Ögurvík h.f.,
7 % % af byggingarkostnaði
tveggja skuttogara, sem fyrir-
tækið hefur fest kaup á í Pól-
landi, og að veita öðrum fyrir-
tækjum eða einstaklingum í
Reykjavík sömu fyrirgreiðslu til
smíði tveggja skuttogara í við-
bót.
Skuttogarar þeir sem byggðir
verða fyrir Reykjavíkurborg
verða gerðir og útbúnir sam-
kvæmt smíðalýsingu, sem togara
nefnd ríkisins sendi til ýmissa
Heyrðist neyðarkall frá rúss-
nesku vélinni sem saknað er?
Varnarliðsvél heyrði kallmerki hennar í gær-
morgun — Líklega frá suðurodda Grænlands
FLUGMENN á leitarvél frá
vamarliðinu í Keflavik
heyrðu seint í fyrrinótt neyð-
arkall einhvers staðar í
grennd við suðurodda Græn-
lands. Flugmennimir heyrðu
greinilega kallið: „SOS —
SOS Aeroflot 09303 SOS“, en
kallmerki sovézku risavélar-
innar An-22, sem saknað hef-
nr verið frá því á laugardag,
var einmitt Aeroflot 09303.
Síðar dofnaði kallið og dó
loks alveg út, en flugmönnum
leitarvélarinnar tókst að miða
stefnuna og benti nál miðun-
artækisins á suðurodda Græn
lands.
Þegar leitarvél þessi lenti
á Keflavíkurflugvelli í fyrri
nótt, var önnur vél þegar
send í loftið. Leitaði hún í
aHan gærdag á þessu svæði,
og síðar voru sendar tvær
aðrar henni til aðstoðar.
Rétt er að talka það fram,
að sá mög'uleiki getur verið
fyrir hendi, að ekki sé um
neyðarkall frá flugvél að
ræða, heldur hafi hér verið
á ferðinni skip að senda út
aðvörunartilkynningu til
skipa, sem fóru um leitar-
svæðið. Þetta er þó ekki full-
víst vegna þess hversu langt
er um liðið frá því vélarinnar
var saJknað og aðvörunartil-
kynningar sendar út.
Að sögn Comimander Rusch
hjá varnarliðinu, þá er þess
enginn kostur að segja til um,
hvort kallið hefur borizt af
hafi eða af jökli Grænlands,
og itrekuð leit flugvéla varn-
arliðsins á stóru svæði á
þessum slóðum har engan
árangur í gssr.
Auik þriggja véla vamar-
liðsins leituðu einnig í gær
ein vél frá damska flughern-
uim í Græmlamidi og þrjár vél-
ar frá Kanada. Þá heifur orðið
vart við sjö rússneskar vélar
við íslamid, og er talið að þær
hafi verið að fara til leitar,
en sovézk yfirvöld bafa þó
ekki haft samnréð við stjórn-
sitöðvar leitarinmar, hvorki á
íslandi né Kanada. Veður fór
batnamdi á leitarsivæði í gær,
en það var mijög slœmt um
það ieyti, er varnarliðsmfiínin
heyrðu kallið. Ráðgert var, að
leit yrðti' haldið áflnaim sl. mióftlt
og huigðisit vamarHðið þá
senda á vettvang fliuigvél búna
fullkomnum tækjum til leitar
að næturlaigL
skipasmiðastöðva í marzmánuði
1970, með þeim breytingum, sem
Erlingur Þorkelsson, vélfræð-
ingur, hefur iagt til að gerðar
verði á smíðalýsingunni.
Munu samningar um smíði
á þessum togurum verða gerðir
sem allra fyrst, að fengu sam-
þykki togaranefndar og rilkis-
stjórnar, þannig að smíði tog-
ara þessara njóti þeirra láns-
kjara, sem ákveðin eru í lögum
um kaup á sex skuttogurum, er
sa-mþykflct voru á Alþingi 28.
apríl 1970.
Ekki er enn vitað hvar tog-
ararnir verða smíðaðir, en tilboð
Pólverja og Spánverja í smíðina
voru mun lægri en önnur til-
boð. Áætlað verð hvors skut-
togara er um 140 milljónir
ktnóna og rnium þá ifinaimilag B.Ú.R.
og Reykjavikunborgar til kaupa
á framangreindum tvei.mur
skuttogurum nema um 42 millj-
ónum króna, eða 15% af bygg-
ingarkostnaði þeirra. Upphæð
þessa verður að greiða á tímabil
Framhald á hls. 27
Stóranúps- og
Grensáspresta-
köll auglýst
BISKUP Isl'amds befiur auiglýsit
tvö pnesitalköll laua tdl umsó'kmiar,
Stánaintú'papinesltlaikjaU í Ámniespiró-
fiaðtdæmá oig Gneinisáspinestalkiall í
Reykjiavilkluirpnófialsltidæmii. Um.
sökmianfreðtur um bæðS pmesitia-
köll'im er tSl 20. áigúst n. k.