Morgunblaðið - 16.08.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.08.1970, Blaðsíða 4
MORGUNTJLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1970 y >55 m ±4444 WJUffM BILALEIGA HVERPISGÖTU 103 VW Sendlferðabifreið-VW 5 manna -VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna 0 Verður vestur-þýzkum kaupfélögum breytt í hlutfélög? „Samvinnumaður, sem fylgist með tímanum“ skrifar eftirfar andi bréf, og tekur hann þaS sérstaklega fram, að „tímanum'1 eigi að skrifast með litlum upp- hafsstaf. „Heiðraði Velvakandi! Vegna fróðlegra skrifa þeirra Sigurgríms Jónssonar, bónda í Holti, og Eyjólfs Konráðs Jóns- sonar, ritstjóra Morgunblaðsins, í Morgunblaðinu, langar mig til þess að segja frá nokkru, sem ég las í blaði danskra samvinnu manna „Andelsbladet“, nú í vik unni (blaðið kom út 30. júlí 1970). Hið danska samvinnublað seg HEF TEKIÐ TIL STARFA á tannlæknastofunni Laugavegi 28, III. hæð. Viðtalstími kl. 9—3 alla daga nema laugar- daga. ir, að áætlanir vestur-þýzkra saimvinnumanna um að breyta Scunvinnu- og kaupfélögum sín um í hlutafélög gangi mjög langt og muni að nokkru leyti verka ekki aðeins gangstæðar allri erfðavenju innan sam- vinnuhreyfingarinnar heldur hroðalegar í tilliti til hinnar ai mennu, hugsjónalegu undir- stöðu samvinnufélaganna. Ég bið Velvakanda að afsaka, að mér gengur illa að þýða þetta úr dönskunni („De vest-tyske brugsers planer om at omdanne sig til aktieselskaber er meget vidtrækkende og vil tildels virke ikke alene utraditionelle, men chokerende i forhold tU andelsforeningernes alminde- lige idégrundlag“.) 0 Því er okkur ekki sagt frá þessu? Svo mikið skil ég þó, að þarna er verið að gera mikla byltingu í samvinnuhreyfing- unni og verið að færa hana til nútimahorfs, að mínu áliti. En hvers vegna eru þessir atburðir ekki kynntir og skýrðir í mál- gagni okkar samvinnumanna? Hér er þó um að ræða grund- vallaratriði í sögu samvinnu- hreyfingarinnar: Á að breyta henni í hlutafélög eða á að hjakka áfram í sama gamla far inu, sem sumum sýndst orðið úrelt nú á dögum? Er það þá rétt, sem andstæðingar okkar halda fram, að málgagn okkar sé fremur ætlað unglingum í Reykjavík en einlægum sam- vinnumönnum úti á landsbyggð Verzlunar- iðnuðarhúsnæði Um 150 fm fuil-innréttuð jarðhæð til leigu, tilvalið fyrir verzl- un eða léttan iðnað. Upplýsingar i símum 30630 og 35722 eftir helgi. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka í síma 21917. JÓHANN GÍSLASON, tannlæknir. Hafinn er undirbúningur að endurútgáfu LANDKYNNINGARRITSINS ICELAND IN A NUTSHELL — A Traveller’s Guide — Eftir Pétur Karlsson (Kidson) Þriðja útgáfa bókarinnar, aukin og endur- bætt, er væntanleg á markað upp úr næstu áramótum. Upplag bókarinnar verður 25 þúsund eintök. Fyrri útgáfur bókarinnar námu samtals 31 þúsund eintökum. Þær eru þegar uppseldar. Þeir, sem vilja koma efni eða auglýsingum í bókina, eru beðnir að hafa hið fyrsta sam- band við útgáfuna. Þess ber að geta, að auglýsingarými er mjög takmarkað og bundið við ákveðinn blað- síðufjölda. FERDAHANDBÆKUR SF. (Iceland Travel Books) Reynimel 60, Reykjavík, sími 18660 4-6 herbergjn íbúð óskost Óska eftir að taka á leigu 4ra—6 herbergja íbúð með teppum, helzt í nágrenni við Sundlaugarnar. Tilboð sendist á afgr. blaðsins merkt: „5333". HESSIAN FYRIRLIGGJANDI ÓLAFUR GÍSLASON & CO H.F., Ingólfsstræti 1 A. — Sími 18370. Athugið TIL SÖLU Bílvél, 126 ha. „PERKINS“-dísel, 6 cylinders með 5 gíra kassa og öllu tilheyrandi. 24 svefnsæti (þýzkir stólar) í ágætu ástandi. Upplýsingar í símum: 1236, 1292 og 1277 á Patreksfirði. Svæðisnúmer 94. Stórútsala á kvenskóm og telpnaskóm hefst í fyrramálið. Fjölbreytt úrval. Allar stœrðir. Lágt verð. Shóbúð Austnrbæjnr Lnugnvegi 103 (Hús Brunabótafélags íslands við Hlemmtorg) inni? Nógu skrambi er það dýrt til þess, að það gæti haldið sér við efnið. 0 Áfram með smjörið: allir gerist hluthafar En áfram með smjörið. Síðan segir, að vestur-þýzkir sam- vinnumenn hyggist fækka kaup félögunum í 20 (úr 150). Um leið verði þekn breytt í hluta- félög, bæði að forminu til og í raun og veru. Félagsmenn í sam vinnufélögunum gerist hluthaf- ar í venjulegum hlutafélögum, og tilgangurinn er að tryggja betri samtryggingu allra. Um leið á að tryggja, einmitt með hjálp hlutabréfanna, betri og sannari skiptángu meðal félags manna á hinum miklu eignum. Að sjálfsögðu eigi að varðveita innsta eðli og hinar lýðræðis- legu grundvallarreglur sam- vinnuhreyfingarinnar, eins og þær voru í upphafi. Greinin er lengri, en ég er ekki nógu góður í dönaku til þess að geta snarað henni allri. Augljóst er þó, að þarna er um stórmerkan atburð að ræða í sögu samvinnuhreyfingarinnar. Við vitum, að af einhverjum á- stæðum þarfnast hún endurnýj unar við, a.m.k. hér á landi. Kannski hlutafélagaformið geti bjargað því, sem bjargað verð ur? Spyr sá, er ekki veit, en fróð legt 4æri að fá upplýsinigar frá þeim, sem vita. Samvinnumaður, sem fylgist með tímanum'*. 0 „Brekkufríð er Barmahlíð“ Dr. Bjöm Karel Þórólfsson skrifar: „Reykjavík, 7. ágúst 1970. Kæri Velvakandi! í dálkum yðar í dag er prent uð vísa Jóns Thoroddsens um Barmahlíð. í>ar sem villa nokk ur er í þriðja vísuorði, leyfi ég mér að senda yður vísuna, eins og hún er prentuð í kvæðabck Jóns, sennilega eftir eiginhand- arriti skáldsinis: Brekkufríð er Barmahlíð, blómum víða sprottin, fræðir lýði fyr og síð: Fallega smíðar drottinn. Með beztu kveðju, Bjöm K. Þórólfsson". Velvakanda hefur borizt sama konar bréf frá Sigurði Draum- landi, nema hvað hann hefur þriðja orð í þriðju línu með tveimur errum og drottinn með stórum upphafsstaf. Þrúður Briem sendir nákvæmlega sömu leiðréttingu og dr. Björn en bætir því við, að Jón Thor- oddsen hafi ort vísuna á þrett- ánda árinu, árið 1832. IE5IÐ onciEcn nUGLVSincnR ^£r#22480 MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFESET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.