Morgunblaðið - 16.08.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.08.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1970 29 wam ■ 1 || útvarp ■ ; : * Sunnudagur 16. ágúst 8,30 Létt morgunlög Pro Art hljómsveitin leikur lög eft ir Gilbert og Sullivan. 8,55 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morguntónleikar. (10,10 Veðurfregnir). a. Sinfónía nr. 103 í Es dúr, „Páku- sinfónían“ eftir Haydn. Ungverská FíLharmoníuhljómsveitin leikur; Ant al Dorati stjórnar. b. Partíta nr. 2 í d moll fyrir ein- leiksfiðlu eftir J. S. Bach. Ruben Varga leikur. c. Serenata í E dúr op 22 fyrir strengjasveit eftir Dvorák. Sinfóníu- hljómsveit norður-þýzka útvarpsins leikur, Hans Schmidt-Isserstedt stj. 11,00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Jón Auðuns dómpró- fastur. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12,15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13,00 Gatan mín Jökull Jakobsson gengur um Skot- húsveg með Svavari Gests. 14,00 Miðdegistói#jikar: Úr tónleikasölum a. Diabellitilbrigði eftir Beethoven. Stephen Bishop leikur í útvarpssal. b. Karlakórinn Fóstbræður syngur undir stjórn Ragnars Björnssonar. Einsöngvarar: Kristinn Hallsson og Erlingur Vigfússon. PíanóLeikarar: Guðrún Kristinsdóttir og Cari Bill- ich. Kynnir: Kristján Árnason. 1. Atriði úr fyrsta þætti óperunnar „Keisari og smiður“ eftir Lortzing. 2. Upphaf og Lok fyrri þáttar óper- unnar „ödipus Rex“ eftir Strawin- sky. 15,40 Sunnudagslögin. 16,55 Veðurfregnir. 17,00 Barnatími: Skeggi Ásbjarnarson stjórnar. a. Botni og Drífa. Sönn dýrasaga eftir Sigurjón Kristjánsson; höf. les. b. Söngur og gítarleikur. Fjórar 12 ára stúlkur flytja; áður útvarpað 19. apríl sl. . c. Mórinn fluttur heim. Frásögn eftir Magnús Einarsson kennara; höf. seigir frá. d. Fraimhaldssagan. Ævintýraleg útilega eftir Þóri Guð- bergsson; höfundur les (2) 18,00 Fréttir á ensku. 18,05 Stundarkorn með ameríska fiðlu leikaranum Erick Friedman, sem leitouir verk eftir Szymanowski, Mozart o. fl. 18,30 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskré kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Fagra veröld Steingerður Guðmundsdóttir leik- kona les ljóð eftir Tómas Guðmunds 19,40 Stanley Darrow frá Bandaríkjun um leikur í útvarpssal harmónikulög eftir Avril, Hermann o.fl. 20,05 Svikahrappar og hrekkjalómar — VI: „Mæðgurnar og dagbækur Mussolinis“. Sveinn Ásgeirsson tekur saman þátt 1 gamni og alvöru og flytur ásamt Ævari R. Kvaran. 20,45 íslenzk tónilst a. Lög eftir Jónas Tómasson. Ingvar Jónasson leikur á lágfiðlu og Þorkell Sigurbjömsson á píanó. b. Lög úr óperettunni „í álögum“ eftir Sigurð Þórðarson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Hans Wund erlich stjórnar. 21,15 Leikrit: „Símskeyti frá hinmum“ eftir Arnold Manoff. Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Babe ............ Kristbjörg Kjeld Nat .............. Gísli Alfreðsson Ávaxtasali ......... Jón Hjartarson Slátrari ......... Jónas Jónasson Rödd ....... Höskuldur Skagfjörð G.C......... .. Valdimar Lárusson 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Danslög. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 17. ágúst 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn: Séra Jón Auð- uns dómprófastur. 8,00 Morgunleik- fimi: Valdímar örnólfsson íþrótta- kennari og Magnús Pétursson píanó- Framhald á bls. 30 Mánudagur 17. áeúst 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Aðskilnaður Kanadísk mynd um dvöl smábarna á sjúkrahúsum og þau áhrif, sem sjúkrahúsvistin hefur á sálarlíf þeirra. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 16 ágúst 18,00 Helgistund Séra Magnús Runólfsson, Kirk j uhvolsprestakalli. 21,00 Fyrir augliti hafsins (Inför havets anlete) Sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir Arvid Mörne. — Síðari hluti. Leikstjóri: Áke Lindman. Aðalhlutverk: Ulf Törnroth, Pirkko Hannola og Elli Castrén. Þýðandi Hólmfríður Gunnarsdóttir. Stúdentinn frá Ábo verður margs vísari um fortíð eyjarskeggja. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22,00 Hljóð eða tónlist? Brezk mynd um nútímatónlist og nýjungar 1 tónsmíðum. Ðandaríski fiðluleikarinn og hljómsveitarstjór- inn Yehudi Menuhin og brezka tón- skáldið Michael Tippet láta í ljós álit sitt á þróun nútímatónlistar. Þýðandi Halldór Haraldsson. 22,25 Dagskrárlok 18,15 Ævintýri á árbakkanum Ókunna dýrið. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Þulur Kristín Ólafsdóttir Þriðjudagur 18. ágúst Skrifstofustúlka óskust Starfssvið: vélabókhald og fieira, Ráðningatimi frá 1. október eða fyrr. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Vélabók- hald — 5331". Góður eldtraustur peningaskápur til selú frá firmanu Philips & Son, Birmingham. Stærð Utanmál Innanmál Hæð 122 cm 106 cm Breidd 108 cm 90 cm Þykkt 69 cm 50 cm Stendur á 50 cm háum sökkli. Upplýsingar í síma 10392, klukkan 9—4.30. 18,25 Abbott og Costello Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir 18,40 Hrói höttur Blái gölturinn 19,05 Hlé. 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar. 20,25 Úr óperum Mozarts Elín Sigurvinsdótiir og Ingimar Sig- urðsson syngja einsöngva og tví- söngva. 20,40 Hringleikahúsið Skyggnzt er um að tjaldabaki í liring leikahúsi og rætt við ýmsa skemmti krafta þar, svo sem dverg, sem leik ur trúð og stúlku, sem sýnir dans á hestbaki. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. 21,25 Gesturinn Bandarískt sjónvarpsleikrit, sviðsett og leikið af leikflokki Richards Boones. Þýðandi Ingibjörg JónsdóttÍT. Fólk, sem er að koma af skemmtun, hittir mann á veginum, sem virðist hafa misst minnið og jafnvel gleymt að tala. Þau fara með hann heim til sín og reyna að kenna honum, en hvert þeirra lítur hann sínum augum. 22,15 Handfylli af sandi Ungir elskendur njóta lífsins á ströndinni bjartan sumardaig og vita ekki, fremur en aðrir hvað fram- tíðin ber í skauti sér. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22,30 Dagskrárlok. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Leynireglan (Les compagnons de Jéhu) Framhaldsmyndaflokkur, gerður af franska sjónvarpinu og byggður á sögu eftir Alexandre Dumas. 3. þáttur. Aðalhlutverk: Claude Giraud, Yves Lefebvre og Gilles Pelletier. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 2. þáttar: Roland Montrevel og hinn brezki vinur hans komast A snoðir um fundarstað Leynireglunn ar. 21,00 Setið fyrir svörum. TJmsjónarmaður Eiður Guðnason. 21,35 íþróttir Dagskrárlok. Framhald á bls. 30 Steypustöðin '23T 41480-41481 VERK Vil kaupa góða, nýlega íbúð, 4ra herbergja eða þ. u. b. Útborgun allt að 1200 þúsund krónur. Lysthafendur hringi í síma 13357 í dag milli kl. 13.00 og 17.00. MOTOROLA ALTERNATORAR 12, 24 og 32 volta í bíla, báta og vinnuvélar. Einnig straumlokur, anker, kol og vafningar. T. Hannesson & Co. h.f., Ármúla 7. — Sími 15935. „Antik“ húsgögn - kjörgripir Vegna brottflutnings eru til sölu ýmsir góðir munir frá 18. og 19. öld. Til sýnis kl. 2—7 næstu daga að Laugavegi 98, neðstu hæð. HAFNARSTRÆTI 3. — Sími 20455.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.