Morgunblaðið - 16.08.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.08.1970, Blaðsíða 12
MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1970 Hinir 7 harðdug:Iegii í Hauka dal með hjálparkokknum. (Sveinn Þormóðsson tók allar myndirnar). „Menningin vex í lundi nýrra skóga” Norskt skógræktarfólk sótt heim í Haukadal og að Laugarvatni Suðurland var baðað sól á fimmtudaginn, þegar við ók- um áleiðis til Laugarvatns og Haukadals til að hitta að máli skógræktarfólk frá Nor- egi, sem hér dvelst mn hálfs mánaðar skeið við plöntun trjáplantna, en á sama tima dvelst islenzkur skógræktar- hópur i Noregi sömu erinda. Við Sveinn Þormóðsson vor um þarna í góðri samfylgd Kristins Skæringssonar hjá Skógræktinni og reyndist hann góður leiðsögumaður. Leið okkar lá fyrst upp á Mosfellsheiði. Þegar útsjón byggingaráætlunar Breið- holtshverfis og að lokum lá Laugarvatn, sólu baðað fyr- ir framan okkur. ★ Það var nær því kominn matartími, þegar við komum þangað, en við héldum samt rakleitt inn að reit Skógrækt arinnar, nokkru innar, og þar var norska fólkið að halda í matinn. Við króuðum strax af nokkra úr hópnum. Spurðum við fyrst Jón Loftsson skógræktarnemanda úr Kópavogi, sem var hópn- um til aðstoðar, hvernig rigning og hráslagalegt, en þeir hafi samt unnið. Harald Nes er einn úr hópnum, blaðamaður, 26 ára gamall frá Viksdalen í Sönd fjord, en það er á Vesturlandi i Noregi. Hann tók þátt í að skipuleggja för íslenzka hópsins til Sognfjarðar, en Söndfjörður er i næsta ná- grenni. Harald Nes sagði okk ur frá elzta Norðmanninum, sem hér dvelst um þessar mundir, og heitir Mjölsvik, 81 árs gamall. Hann er raun- ar ekki tilheyrandi hópnum, en kemur hingað á eigin veg- um af hreinum áhuga. Er þetta í fimmta skiptið, sem hann kemur hingað. Hann kemur frá Sogni. Harald sagði Mjölsvik vera eins kon ar ambassador fyrir skóg- rækt í Noregi. Systkinin Sigrid Elsrud og Erling Elsrud og fni'iidi þeirra Elling Elsriul stödd á Laugarvatni. kvað hann vera föðurbróður sinn, en sjálf væri hún 18 ára frá Osló, og stundaði mennta skólanám. Fjölskyldan á skóg lendi 10 mílur utan við Osló, svo að þaðan hefði hún áhug ann á skógrækt, og svo væri hann föðurbróðir hennar til að kynda undir áhugann. ★ Sigrid Elsrud hét lagleg 18 ára menntaskólastúlka frá Osló, en faðir hennar er fram kvæmdastjóri norska skóg- ræktarfélagsins, og er annar af aðalfararstjórum þessarar ferðar, og er um þessar mund ir á ferðalagi með Hákoni Bjarnasyni og fleirum norð- ur og austur á landi. Sigrid hyggur á jarðfræðinám eða efnafræðinám sérstaklega baðið, sem hann fór í eftir matinn. Hópurinn mataðist í Laugarvatnsskóla og tókum við bita með honum. Þau létu í ljós ánægju með matinn. Að fá tvær heitar máltíðir á dag væri óþekkt í Noregi við þessi störf. Þau létu vel af skóginum á Islandi, sögðu hann minna sig á skóginn á hálendi Noregs. Við skildum við þennan glaða hóp að loknum miðdeg- isverði og ókum næst sem leið lá til Haukadals, en þar starfa nú 7 Norðmenn við gróðursetningu. Á leiðinni sagði Kristinn okkur nánar frá ferð þessari. Fyrir utan flokkana, sem eru á Laugar- vatni og Haukadal, er hóp- ur á Hallormsstað, annar á þegar lengra kemur í náminu. Með henni i þessum hóp er bróðir hennar Erling, sem er yngsti þátttakandinn í hópn- um 16 ára. Einnig Eiling Els- rud er nemandi i skógræktar skóla, og eru þau systkin og hann bræðrabörn. Tók Sveinn sérstaklega mynd af þeim þremur, eftir að við höfðum sótt Elling í gufu- Akureyri, og nú í Vöglum, sá þriðji var í Borgarfirði, er nú á Snæfellsnesi. Alls eru 70 Norðmenn í þessum hóp- um, alls staðar frá úr Noregi, á öllum aldri og eru úr fjöl- mörgum stéttum þjóðfélags ins. ★ Við ökum nú upp Biskups tungur, framhjá veitinga Jón sagði okkur, að trjá- vöxturinn hér á Islandi væri fyllilega sambærilegur við það, sem væri í Noregi, þeg- ar tekið væri tillit til breidd argráðu, og við beztu skilyrði hér, þegar jarðvegur er hent ugur, náum við ágætum ár- angri. ★ Flokksforinginn fyrir Laugarvatnsflokknum er 37 ára gamall skógfræðingur, Ludvig Kragtorp Lie frá Spydeberg í Östfold. Þar á fjölskylda hans skóglendi, sem er samtals 100 hektarar að stærð. Hann var ánægður með ferðina hingað. Að vísu hefði veðríð ekki verið sem bezt, í dag væri sérlega gott veður, en i gær hefði verið Hnpiiriun á Laugarvatnl hvílir sig eftir matinn, áður en aftur var tekið til við rauðgrenið. Kátir Norðmenn, sem við króuðiim af á Langarvatni, áðnr en þeir fóru í niatinn. Bannaug Kleiva, sem piant- aði trjám í fyrsta skipti á Islandi. opnaðist til Skjaldbreiðar blasti við okkur einhver fal- legasti og frægasti fjalla- hringur landsins og aldrei mun fólk fá leið á því að skoða hann. Eftir örskamma stund vorum við komnir fram hjá Nikulásargjá og Flosa- gjá og Vatnsvík, Hrafnagjá og Arnarfell blöstu við. Síð- an Gjábakkahraun, sem oft- ast er rangnefnt Lyngdals- heiði, framhjá hellinum, sem Indriði kaupmaður bjó í fyrr á árum, löngu fyrir daga gengi. Jón sagði þennan hóp á Laugarvatni, sem í væru 20 Norðmenn, hafa þegar gróðursett um 12000 plöntur í Laugarvatnsreitinn, og væri það eingöngu rauðgreni, sem plantað hefði verið. Samhug- ur ríkti með fólkinu og það virtist vera ánægt með lífið. Jón Loftsson hefur stundað nám í skógrækt á Kóngsbergi í Noregi og heldur síðan áfram námi við Búnaðarhá- skólann í Ási. í Kóngsbergi kynntist hann unnustu sinni, Berit, sem þarna var með honum. ★ Ein úr hópnum var Berit Hvoslef, og við könnuðumst strax við nafnið frá siðustu skógræktarheimsókn, en þá var með Othar Hvoslef fylk- isskógræktarstjóri. Berit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.