Morgunblaðið - 16.08.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.08.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1970 Atvinna óskast Fjölhæfur verzlunarmaður með verzlunarleyfi og mikla starfs- reynslu í verzlunarstjórn, öllum almennum skrifstofustörfum, málakunnátta og vanur erlendum bréfaskriftum, óskar eftir vellaunuðu starfi nú þegar. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. þ. m. merkt: „STARFSAMUR — 4659"^ Útboð Sparisjóður Alþýðu óskar tilboða í að breyta og innrétta aðra hæð hússins nr. 31 við Laugaveg. Útboðsgögn verða afhent í afgreiðslu Sparisjóðsins, Skóla- vörðustíg 16 frá og með mánudeginum 17. þ. m. gegn tvö þúsund króna skilatryggingu. Tflboðin verða opnuð í skrifstofu Sparisjóðsins mánudaginn 24. ágúst klukkan 17.00. WILSON GOLF Fyrirliggjandi: GOLF-kylfur — pokar — kúlur Væntanlegt: GOLF-kerrur. Notið það bezta. Notið Wilson. Einkaumboðsmenn Wilson Framhald af bls. 29. leikari. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurflregnir. Tónleikar. 9,00 Frétta ágrip og útdráttur úr forustugrein- uim ýmissa landsmálablaða. 9,15 Morgunstund barnanna: Heiðdís Norðfjörð les „Lína langsokkur ætl ar til sjós" eftir Astrid Lindgren. 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregn- ir. Tónleikar. 11,00 Á nótum æskunn ar (endurt. þáttur). Tónleikar. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,40 Síðdegissagan: „Brand læknir'* eftir Lauritz Petersen Hiugrún þýðir og les (17). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Ítöísk tónlist: Konsert í Es-dúr fyrir óbó og strengjasveit eftir Vincenzo Bellini. Roger Lord og hljómsveit St. Martin-in-the Fields tónlistar- skólans leika, Neville Marriner stj. Kvartett í B-dúr eftir Amilcare Pon chielli. Fíladelfíublásarakvartettinn leikur. Sónata nr. 5 í C-dúr fyrir pí anó eftir Baldassare Caluppi. Arturo Benedetti Michelangeli leikur. Són- ata í g-<mioll fyrir fifðlu eftir Glu- seppe Tarini. David OistraMi leikut á fiðlu, og Vladimir Yampolsky á píanó. Tito Gobbi syngur ítölsk lög. 16,15 Veðurfregnir. — Létt lög. (17,00 Fréttir). 17,30 Sagan: „Eiríkur Hansson** eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Baldur Pálmason les (1S). 18,00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Um daginn og veginn Sveinn Kristinsson talar. 19,50 Mánudagslögin. 20,20 Sameinuðu þjóðirnar ívar Guðmundsson flytur annað erindi. 20,45 „Shéhérazade'* eftir Maurice Ravel. Regine Crespin og Suisse Romande hljómsveitin flytja; Ernst Ansermei stjórnar. — Anna María Þórisdóttir flytur inngangsorð og þýðir Ijóðin, sem Kristín Anna Þórarinsdóttir les. 21,10 Búnaðarþáttur Ylræktarráðstefnan og heimsókn danskra sérfræðinga. Óli Valur Hansson ráðunautur flytur. 21,25 Robert Aitken leikur á flautu ,,Syrinx“ eftir Debussy. 21,30 Útvarpssagan: „Sælueyjan** eftir August Strindberg. Erlendur sendiróðsstarfsmoður óskar að taka á leigu einbýlishús með stórum stofum og 3—4 svefnherbergjum. Upplýsingar í síma 24083 eftir helgi. © Notaðir bílar til sölu <£3 Volkswagen 1200 ’61, ’62, ’63, ’64, ’65. Volkswagen 1300 ’66, ’67, ’68, ’69. Volkswagen 1500 ’63. Volkswagen 1500 station ’66. Volkswagen 1600 Fastback ’67, mjög fallegur. Volkswagen 1600 Fastback ’70, sjálfskiptur. Landrover ’65—’69, bensín. Chevrolet Nova ’64, einkabíll. Saab 1965. KRISTJÁNSSON HF., Ingólfsstræti 12, 12800 — 14878. HEKLA hr Laugavegi 170—172 — Sími 21240. &LÍJQ JOUCL HBS FORÐABÚR FJÖLSKYLDUNNAR FRIGOR frystiskápar og frystikistur eru framar að gæðum, formi og nýtingu auk þess að vera á mjög hagstæðu verði. FRIGOR trystiskáparnir hata sérstaka hurð fyrir hverju hólfi, en það dregur mjög úr kuldatapi þegar skápurinn er opnaður. /t / SUÐURLANDSBRAUT 6, SÍMI 38540 Magnús Ásgeirsson þýddi; Erlingur E. Halldórsson les <2). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir íþróttir 22,30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23,25 Fréttir í stuttu máll. Framhald af bls. 29. Miðvikudagur 19. ágúst 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Denni dæmalausi 20,55 Miðvikudagsmyndin Brösótt brúðkaupsferð (Honymoon Deferred) Brezk gamanmynd. Leikstjóri Mario Camerini. Aðalhlutverk: Griffith Jones, Sally Ann Howes og Kieron Moore. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Ung, nýgift hjón leggja upp 1 brúð kaupsferð til Ítalíu, þar sem eigin- maðurinn hafði barizt 1 síðari heims styrjöldinni. 22,10 Fjölskyldubíllinn 7. þáttur. Hemlar, stýri og hjólbarðar. Þýðandi Jón O. Edwald. 22,40 Dagskrárlok Föstudagur 21 ágúst 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Syndaselir hf. Þýzkt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri Hanns Fahrenberg. Aðalhlutverk: Herbert Bötticher og Anne Book. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. Ungur maður, sem á erfitt með að finna starf við sitt hæfi 1 viðskipta- lífinu, gerir sér lítið fyrir og finnur upp nýja starfsgrein, sem er eins og sniðin fyrir hann 20,55 Að vera skáld Sænskur sjónvarpsfréttamaður ræð ir við brezka ljóðskáldið Wystan Hugh Auden. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21,10 Skelegg skötuhjú Brezkur sakamálamyndaflokikur í léttum dúr. Þessi þáttur nefnist. Ósýnilegi maðurinn. Aðalhlutverk Patrick MacNee og Diana Rigg Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22,00 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22,30 Dagskrárlok. Laugardagur 22. ágúst 18,00 Endurtekið efni Myndlista- og handíðaskóli íslands Mynd, gerð af Sjónvarpinu um starf semi skólans, nemendur og verk þeirra. Texti: Björn Th Björnsson og Hörð- ur Ágústsson. Umsjónarmaður Þrándur Thorodd- sen. — Áður sýnt 15. maí 1970. 18,40 „Á glöðum vorsins vegi“ Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur. Söngstjóri Þorgerður Ingólfs dóttir. — Áður sýnt 31. maí 1970. 19,00 Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Smart spæjari Þýðandi Jón Thor Haraldsson 20,55 Tilhugalíf Brezk fræðslumynd um makavel dýra og látæði þeirra, áður en ráð- izt er í að stofna til fjölgunar. Þýðandi Ós-kar Ingimarsson. 21,20 Elsku Jói (Pal Joey) Bandarísk bíómynd, gerð árið 1067. Leikstjóri George Sidney. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Rita Hayworth og Kim Novak. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Ungur ævintýramaður neytir allra bragða til þess að koma ár sinni fyr ir borð, en helzta vopn hans, kven- hyílin, getur reynzt tvíeggjað sverð. 23,05 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.