Morgunblaðið - 19.08.1970, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 19.08.1970, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÍWJKUDAGUR 19. ÁGÚST 1970 HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna Bílaleigan UMFERD Simi 42104 SENDUM «■ Okukennslo GUÐJÓN HANSSON Simi 34716. BÍLAR 1967 Rambler Classic 4ra dyra eirKkabffl í atgjörum sérftokki. Ekinn 30 þ. m. Skipt’i möguleg. 1967 Peugeot 404 nýinnfiuttur. (eðurklæddur. 1966 Opel Kadett Fastback fattegor bíl og mjög góöur. 1966 Volvo Amazon 2ja dyra. 1967—9 Opel Rekord nýinnfl. 1968 Taunus 17-M Station nýinrrfiuttur. 1970 Cortina 2ja dyra. 1964 M-Benz 220-SE. BíM í sér- ftokki. Hagstæð lén. 1967 Rússa jeppi með bús'i. 1967 Fiat 600T sendibíH. VIÐ SELJUM ALLA BÍLA. Skúlagata 40 — 15-0-14, 1-91-81. 3-Símar 38900 38904 38907 BILABUÐIH Ch&vrolet Impala '66 Vauxha’W Victor '63 og '68 Vaiuxball Vetox '63 Scout '66 og '67 Opel Caravan '60 og '62 PMC Gtonia '66 og '67 Toyota '67 Dodge Dart '66 C om mer Cuto '63 Taunus 12 m Station '62 Renauílt R8 '64 Raimbter Classic' 65 og '66 Rambter American '65 og '67 Tawus 17 m 4ra dyna '67 Taiumius Tram®it semdii- fenöaibffl '67 UAZ 452 sendiiferðab. '67. 0 Skilvísi þökkuð Sendiherra Frakka á íslandi, Philippe Benoist, hefur sent Velvakanda afrit af bréfi, sem hann skrifaði hótelstjóranum í Hótel Reynihlið í Mývatnssveit (Skútustaðahreppi) í síðustu viku. Bréfið er svohljóðandi: „Reykjavík, 12. ágúst 1970. Herra hótelstjóri! Stjórn gistihúss yðar var svo elskuleg að senda hingað í sendiráðið veski, sem landi minn, hr. Olivier Goeau-Briss- onniere, týndi, er hann var á ferðalagi í Mývatnssveit. í veskinu var nafnskírteini hans og 7.900,00 krónur íslenzkar í seðlum. Ég vil þakka yður fyrir Ibúð í Hafnarfirði Til sölu rúmgóð 3ja til 4ra herbergja íbúð á meðri hæð í tví- býlishúsi á góðum stað við Álfaskeið. Söluverð 1050 þúsumd krómur, útborgun 400—500 þús. kr. — Teppi á stofu. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 kl. 9.30—12 og 1—5. Raðhús — einbýlishús í Knpavogi 5—6 herb. raðhús eða einbýlishús óskast til leigu í 1 ár. Upplýsingar í skrifstofunni. ROLF JOHANSEN & CO., Laugavegi 178. Sími 36840 og 37880. Falleg SÆTAÁKLÆÐI og mottur í alla bíla tA' Auðvelt að þrífa. ★ Verð við allra hæfi. Fljót afgreiðsla. niTiKnBúflin FRAKKASTIG 7 SIMI 22677 þessa sendingu og óska yður innilega til hamingju með það að hafa svo heiðarlegt starfs- lið, því að slik ráðvendni er þvi miður sjaldgæf í heiminum, þótt hún sé ef til vill eðlileg á Islandi og hinum Norðurlönd- unum. Virðingarfyllst, Philippe Benoist, sendiherra Frakka á íslandi." 0 Umhverfi Leifsstyttunnar „Austurbæingnr" skrifar: „Umhverfi Leifsstyttunnar á Skólavörðuhæð fékk snyrtileg- an bráðabirgðafrágang fyrir nokkrum árum, en áður hafði Leifur verið svo óheppinn, að þeir, sem báru ábyrgð á stytt- unni (hún er ríkiseign), höfðu gleymt að ganga forsvaranlega frá umhverfi hennar. — Úr þessu bætti okkar röggsami borgarstjóri og garðyrkjustjóri hans. — Nú fór svo illa s.l. vet ur i öllum snjómokstrinum þarna á hæðinni, sem ýtur fram kvæmdu, að lág og snotur tré- girðing umhverfis svæðið hef- ur farið úr skorðum á nokkr- um stöðum, þ.e.a.s. trébönd hafa brotnað. — Nú vorum við nágrannar Leifs að vænta þess, að menn garðyrkjustjóra mundu kippa þessu í lag, um leið og þeir gróðursettu plönt- ur i beðin í svæðinu — eftir verkfallið í sumar. Þetta gerð- ist því miður ekki, og því er réttum aðilum bent á þetta. Mannvirki þurfa eftirlit og við hald, til þess að þau þjóni vel hlutverki sínu. Mannvirki í nið urníðslu eru leiðigjörn og út- litsspillandi. — Sameignir okk ar borgarbúa þyrftu og ættu að vera undir bæði góðu og reglu legu eftirliti. — Vonandi fær nefnd girðing lagfæringu nú í sumar. — Ög í leiðinni: Sökk- ullinn undir Leifsstyttunni er þvi miður oft misnotaður (sem W.C.), og nú i marga mánuði hefur hann verið útbíaður í fernis eða öðru þvíliku, sem ekki rignir burtu — eins og hitt. Eigum við sjálf að sætta okkur við þetta lengur og bjóða erlendum gestum okkar upp á þessa sjón? Eins og áð- ur getur, eiga landsmenn allir (ríkið) þessa styttu. — Hverj- um höfum við trúað fyrir um- sjón með þessari sameign okkar? Vill sá hinn sami ekki bregða skjótt við og láta hreinsa makið af styttusökkl- inum, en til þess þarf líklega vandvirkan steinsmið. — Austurbæingur." Q Ekki eingöngu tak- mörkun á fiskmagni Loftur Júlíusson skrifar: „Kæri Velvakandi! 1 sambandi við bréf Islend- ings í Sviþjóð í dálkum þín- um, sem vill fá íslenzkan fisk á matborðið, og svar forstjóra Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna þ. 12. þ.m., langar mig til að leggja nokkur orð í belg. Að ísl, fiskur sést ekki á sænskum fiskmörkuðum, tel ég ekki vera eingöngu vegna tak mörkunar á fiskmagni i sjónum hér í kringum landið, borið sam an við afla ýmissa annarra þjóða, eins og forstjóri S.H. vill halda fram. Fremur tel ég ástæð una vera vegna samdráttar í bolfiskveiðum á þeim árum, sem síldveiðar hér við land voru I hámarki. Svéiflur í sjávarafla eru vel þekkt fyrirbæri meðal fiskveiðiþjóða og núna, eftir að síldin hvarf af nálægum mið- um og fjöidi minni síldarbáta hefur snúið sér að botnvörpu- veiðum, hefur orðið mikil og vaxandi aukning í bolfiskveið- um. Þó að sjálfsagt og rétt sé að skjóta fleiri og öruggari mátt- arstoðum undir okkar litla þjóð félag, megum við ekki draga svo mikið úr sjávarútvegi okk- ar að hann sé alltaf í lágmarki, jafnvel svo mikið, að sumar greinar hans þurrkist alveg út. Tökum t.d. togaraflotann okk- ar sem nú er að syngja sitt síð- asta lag vegna aldurs. Þetta eru fleyturnar, sem selja afl- ann í Englandi og Þýzkalandi fyrir 3—5 millj. kr. í ferð. Þetta eru einnig skipin, sem halda líf inu í hraðfrystihúsum Reykja- víkurborgar, Akureyrar og Hafnarfjarðar. Þennan flota þurfum við að endurnýja og margfalda og það strax. Það er engin meining í. að láta út- lenda togara moka upp ís- lenzka fiskinum hér úti í út- köntum okkar grunnsvæða. Við eigum að gera það sjálfir á ný- tízku skipum, og þá fyrst er hægt að bjóða Islendingum í Svíþjóð og í öðrum löndum næg an íslenzkan, ómengaðan fisk á disk. Með þökk fyrir birtinguna. Loftur Júlíusson." Framkvœmdastjóri Kaupmannasamtök Islahds óska eftir að ráða framkvæmda- stjóra fyrir samtökin. Æskilegt er, að viðkomandi hafi viðskiptafræðimenntun eða verzlunarskólamenntun og áhuga á viðskipta- og félagsmálum. Umsóknir, er tilgreini menntun, fyrri störf og aðrar nauðsyn- legar upplýsingar, sendist til formanns Kaupmannasamtakanna, Marargötu 2, fyrir 1. september næstkomandi. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Stjórn Kaupmannasamtakanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.