Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR Óeirðir í Khöfn Kaupmannahöfn, 22. sept. NTB—AP. ENN kom til harðra átaka í Kaupmannahöfn í kvöld er 2.000 vinstrisinnar efndu til mót mælaaðgerða fyrir utan Kon- ungsleikhúsið þar sem fulltrúar á ársfimdi Alþjóðabankans komu til hátíðarsýningar. Glerkúlum og grjóti var kastað að inn- ganginum og eldsprengjum að lögreglumönnum, sem beittu kylfum gegn mótmæiamönnun- um. Alls munu fimm hafa særzt, meðal annars vegfarandi, sem fékk stein í höfuðið og blaðaljós- myndari, sem fékk stein i aug- að, og tíu voru handteknir. For- seti Alþjóðabankans, Robert Mc Namara, komst inn um hliðar- dyr, og skömmu siðar hófst eld- sprengjukastið. Nokkrar hæfðu lögreglubíla, sem komu með liðs auka, en 600 lögreglumenn stóðu vörð við leikhúsið. Frá Jórdaníu. — Palestínuskæruliðar standa uppi á ónýtum skriffdreka frá Jórdaníuher, en skriff- dreki þessi var eyffilagffur í hörffum bardögum milli stjómarhersins og skæruliffa í grennd viff ___________bæinn Ramtha í Norffur-Jórdaníu. Gagnsókn gegn Sýrlendingum Her Husseins tekur f rumkvæðið marskálkur, yfirmaður Jórd- Amman, Beirut, Kaíró, Washington, 22. sept. — AP-NTB — HARÐIR bardagar blossuðu upp að nýju í Amman í dag, og enn er barizt af mikilli hörku í norðurhluta Jórd- aníu. Að minnsta kosti 10.000 manns hafa beðið bana og ennþá fleiri særzt síðan bar- dagarnir hófust fyrir sex dög um, að sögn egypzka upp- lýsingamálaráðherrans Heik- als. Útgöngubann hefur aft- ur verið fyrirskipað í Amm- an, bardagarnir þar virtust vera mjög kröftugir í kvöld og í sumum tilkynningum skæruliða er talað um hræði- legt blóðbað. í kvöld hóf her Husseins konungs tangarsókn til þess að hrekja herlið Sýrlendinga úr landinu. Tvær lierdeildir Grikkir fá vopn frá USA New York, 22. sept. — AP—NTB BANDARÍSKA stjóniin hefur ' opinberlega ákveffiff aff af- 1 létta öllum hömlum á vopna- sendingum til Grikklands, og | á næstu 18 mánuffum fær gríska herforingjastjórnin I þung vopn og önnur hergögn. j f tilkynningu frú bandaríska utanríkisráffuneytinu segir að ' ákvörffunin muni auka getu' Grikkja til aff taka þátt í vörn um NATO. Tilkynningin kem j ur ekki á óvart, og sendiherr um Norffurlanda var skýrt frá ákvörffuninni fyrir nokkrum I dögum. skipaðar 100 skriðdrekum réðust á stöðvar uppreisnar- manna í Irbid, öðrum stærsta bæ Jórdaníu og komu til hjálpar herdeild, sem varð hart úti í innrás tveggja bryn varðra herdeilda Sýrlend- inga á sunnudaginn. Majali aníuhers, sagði að stjórnar- hcrinn hefði aftur náð á sitt vald bænum Salt, 25 km norð vestur af Amman, og sam- kvæmt ísraelskum heimild- um hefur stjórnarherinn einnig náð bænum Zerka, 25 km norðaustur af Amman, en skæruliðar hafa sagt frá hörð Viðræður Dana og Norðmanna við EBE Danir f ara ekki f ram á sérstakt aðlögunartímabil Briisisel, 22. siept. — NTB FYRSTI viffræffufundur Dan- merkur við Efnahagsbandalag Evrópu, EBE, var haldinn í Brússel í dag og stóff affeins í tvær klukkustundir, enda kom í ljós, aff ágreiningsefni voru fá. Var Poul Nyboe Andersen mark- affsmálaráffherra, formaffur dönsku sendinefndarinnar en Walter Scheel, utanríkisráffherra Vestur-Þýzkalands og núverandi forseti ráffherranefndar EBE stjórnaffi viffræffunum af banda- lagsins hálfu. Þaið kean fraim aö í ,griuind»vall- aratniðiuim fier Damimörk ekki fram á nieiiitit aðlöigunai’tímabil, en vill hafa fyrirvara um stuitt tíma bil í því skyni, ef niaulðisym krief- ur. Naasti fuinidur diainiskra ráð- 'hierria við ráðlhierrainiefind EBE á að fara fraim í Brúissei lö. dies. n.k. oig samia dag á niefindin einn- ig að haldiá fiundi mieið ráðiherr- um frá Nonagi og írlandi. Svenn Striay, utanríkisráð- herra Nor'eg's, sagðd á funidi með ráðlherrianefind EBE í dag, aið Noreigiur féllist á Rómarsiamn- inlginin svoiniefinidla: ag pólitísk marbmið hanis, Saigði hann, að Norðlmiann færu eklki fram á, aS álkivæöium í aamminigunum yrði breytt í þvi sktymi ei,nu að leysa niorsk vianidiaimiál. Slík vandamál yrði að leysa intniain miarka Róm- airsamininigisinis. Hins vagar sagði Stray, að ýimsar samlþykkitir hefðu verið giehðiar af hálfu EÍBE, er sköpuðu ýmis vandamál, semn uinnit yrði að vara að leysa með samindnigum. Þetta msaði m.a. til reginia um fiskveiðiar iinnan banidailaigisdinis, ein niú er unmið að Framhald á bls. 31 um bardögum á báðum þess- um stöðum. Sérfræðingar segja, að Jórdaníuher hafi tekið frumkvæðið og standi sig vel. SÁTTANEFND TIL AMMAN í Kaíró komu lieiiðtoigar Egypta lainids, Súdains, Líibýu, Kuwaiits oig Sýrlainidis isaman til funda til þesis að neyna að binda eodia á bongamastríðið í Jórdamíu, en ekkert beniti til þesis að fiundir þeirra hefðu borið árangur og ráðstefiniunini var frestað um óá- kveðirm tím,a í kvöld. Forseeitis- ráðherra Jórdaníu, Mohamed Daouid, er komiinin til Kaíró, esn sat enigam af fiundum þaim, sem leiiðtoigar bininia Arabarík;j,ainna héldu með siér. Arabaieiðtagun- um var afheint yfiirlýsinig frá sikæruliðialeiðtoigiainum Yassier Arafiat, þair sam saig'ði að lífis- niauðlsyiniieigt vaari að kwllvarpa stjórn Huiasieinis koniuings oig þess krafizt að Arabarífcin skæruist í Framhald á bls. 31 Lézt úr bólusótt Osló, 22. sept. — NTB NORSKI stúdentinn Stein Petterisen, sem legið hafði í bólusótt á B'legdamsjúkráhús- inu í K'aupmannahöfn frá 31. ágúst sl., lézt í nótt af völd um sjúkdómsins. Hann var 23 ára gamall. Tilkynning um, að Stein Pettersien hefði tekið bólusótt, var gefin út 4. september sl. og strax á eftir gaf norska heilbrigðismálaráðuneytið út áskorun til allra, sem verið höfðu í sömu flugferð og bann — SAS-flugferð SK 834 frá Damaskus til Kaupmianna hafnar með millilendingu í Beirut, Istanbul og Vín — um að gefa sig þegar fram við næsta lækni. Var þessi áskor un birt í blöðum og varð til ) þess að um 200 manns gáfu I sig fram, sem taldir voru koma til greina að því er smithættu snerti. Þetta fólk hefur verið í sóttkví síðan, en gert er ráð fyrir því, að loka takmörkin fyrir smithættu séu fimm vikur, frá því að sjúkdómstilfelM Pettersons var uppgötvað. Það eru því -enn að minnsta kosti tvær vik ur eftir af þessum tím»a. Tító Tito ákveður að láta af embætti „Samvirk forysta44 tekur við þegar Tito hættir, sennilega á næsta ári Belgraid, 22. sept. — NTB-AP. TÍTÓ Júgóslavíuforseti tilkynnti í dag aff hann hefffi ákveðiff aff segja af sér embætti og fela völdin í hendur samvirkri for- ystu. Hann gat þess ekki hvenær hann mundi láta af forsetaemb- ættinu, en í Belgrad er taliff aff hann verffi enn um sinn leifftogi kommúnistaflokksins o»g verffi í forsæti forsætisnefndar þeirrar, sem tekur viff völdunum, aff minnsta kosti fyrst í staff. Að því er Tító saigði á stjóm- málafiuindi í Zaigrab í igærkvöldi verö'ur hiin nýjia forsœtisnefnd skipuð tveimur eða þremur full- trúuim frá hverj»u hi»mn»a sex lýðvelda Júgóslavíu, auik fuiltrúa ýmiissa félai@aB»amtafca oig stofn- aniá. „Þeigar eniduriskipiulagin’iinig- uininii er loik»i»ð fáuim við leiðitioiga, seim vedða »ekfci fulltrúiar lýð- velda ,sinm»a, heldur beztu mienn- irnir, sem lýðveldiin »geita boðið fraim,,“ saigði Tító. Forsietiimn saigði að fulltrúiar hiininiar nýjiu fiorisiætiismiefndar ættu aið geita starfað sjálfstætt án þeisis að biðja hiin eiinistöku lýðvel'di uim siaimjþykki oig láita þau móta stefimuinia. Hainin greimdi elkki í smáatriðium frá himiu nýja sitjórniarformi, sem hann hefiur á próniunuim, en siaiglði að nýja for- sætii;ini3finidin muinidi gegma þeim störfuim, seim niú væru í verka- hrimig fiorsietainis oig nofckrum verk efnum sem stjómin annaBt. Tító laigði igmunidvöll að sam- virkri fioryistu á flokksþiiniginiu 1968, þeiglar seitt var á laiglginniar ný friamfcvæmdaistjóm flokfcsins skipuð 15 fulltnúum. Fram- kvæmdanefindim átti að fjalla um öll aðtoallaindi mál á óform- ieigum, vikuleiguim fundum, sem Tító slkyldi sitjia isem æðstur meðial jafiniingja. í Beigrad er það hald kunn- uigra að Tító sagi af sér í árs- byrjum 1971. Oft hiefiur verið bollal'aigt um eftirmianin hianis og Edvard Kardielj oig Kooa Popovic þ'ótt fcomia helzt til greimia. Kaxd- eij er Slóveni, einn hielzti buig- m'yndafræðinigur flokksinis og einin nánaisti samistarfismaður Tító'S urn ánafoil. Popovic er Serbi oig fyrrveraimdi utiainríkis- ráðherra. Ma»rigir telja að Kaardielj verði flckkisleiðtogi otg Popovic forisieti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.