Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 29
MOROUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUH 23. StíPT. 1870 29 útvarp Miðvikudagur 23. september 7,00 Morgunútvarp Veöurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8.00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip o<g útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,15 Morgun stund barnanna: Kristín Svein- björnsdóttir les úr bókinni „Börnin leika sér“ (7). Tilkynningar. Tón- leikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir Tónleikar. 11,00 Frétt ir. Sinfónia nr. 1 í B-dúr eftir Mahler: Fílharmoníusveit Vínar- borgar leikur; Paul Kletzki stj. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 13,30 Eftir hádegið Jón Múli Árnason kynnir ýmiss konar tónlist. 14,30 Síðdegissagan: „örlagatafl“ eftir Nevil Shute Ásta Bjarnadóttir les (5). Fimmtudagur 24. september ystugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Kristín Sveinbjörnsdóttir endar lestur sinn úr bókinni ,3ömin leika sér“ eftir Davíð Áskelsson (8). 9,30 Tilkynn- ingar. 10,25 Við sjóinn: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Tónleik- ar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón leikar 12,50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir sjómanna. óskalög 14,30 Síðdegissagan: „örlagatafi“ eftir Nevil Shute Ásta Bjarnadóttir les (6) 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tón- list: Karlakórinn í Ottenberg syngur nokkur lög eftir ýmsa höfunda. Söngstjóri: Paul Forster. Tonhalle-hljómsveitin í Zúrich leik ur Sinfóníu nr. 3 eftir Xaver Schnyder von Wartensee; Peter- Lukas Graf stj. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög (17,00 Fréttir). 18,00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. - 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,55 „Carmen“ Sinfóníuhljómsveitin í Detroit leik- ur svítu eftir Bizet; Paul Paray stj. 20,05 Leikrit: „Gift eða ógift“, gam- anleikur eftir J. B. Priestley Þýðandi: Bogi Ólafsson. Leikstjóri; Helgi Skúlason. Persónur og leiikendur: Ruby Birtle .... Ásdís Skúladóttir Gerald Forbes .... Borgar Garðarsson Nancy Holmes .... Soffía Jakobsd. Joseph Helliwell, bæjarfltr......... Róbert Arnfinnsson. Maria Helliwell .... Herdís Þorvaldsd. Albert Parker, bæjarfltr......... Gísli Halldórsson Herbert Soppitt .... Árni Tryggvason Clara Soppitt Bríet Héðinsdóttir Frú Northrop Nína Sveinsdóttir Fred Dyson _____ Sigurður Karlsson Henry Ormonroyd _________________ Rúrik Haraldsson Lottie Grady ___ Þóra Friðriksdóttir Síra Clement Mercer .... Jón Aðils 21,50 Óséður vegur Friðjón Stefánsson rithöfundur flytur frumort ljóð. (Hljóðritað á segulband skömmu fyrir fráfall höfundar í sl. mánuði). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið“ Jón Aðils les úr endurminningum Eufemíu Waage (16). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a) Sónata í F-dúr fyrrir fiðlu og píanó eftir Sveinbjörn Sveinbjörns- son. Þorvaldur Steiingrímsson og Guðrún Kristinsdóttir leika. b. Tvö sönglög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Jón Sigurbjörnsson syngur. c) Fjögur sönglög eftir Þórarin Jónsson. Karlakórinn Fóstbræðui og Guðmundur Jónsson syngja. d) Rímnadansar nr. 1—4 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Olav Kielland stj. e) Sönglög eftir Jón Leifs. Þjóð- leikhúskórinn og Kristinn Hallsson syngja. 15.15 Veðurfregnir. Á Skálholtshátíð 26. júlí sl. Þorsteinn Sigurðsson bóndi á Vatns leysu flytur ræðu. 16.45 Lög leikin á sítar. 17,00 Fréttir. Létt lÖg. 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19.35 Ríkar þjóðir og snauðar Ólafur Einarsson og Björn Þorst- einsson sjá um þáttinn og ræða m.a, við Guðmund S. Alfreðsson. 20,05 Knattspymulýsing frá Rotter- dam í Hollandi Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik í keppni Akurnesinga og hollenzka liðsins Sparta. 20,20 Sumarvaka a) Blinda stúlkan frá Kolmúla Ástríður Eggertsdóttir flytur frá- söguþátt. b) Kórsöngur: Árnesingakórinn í Reykjavík syngur íslenzk og erlend lög. Söngstjóri: Þuríður Pálsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Helreiðin“ eftir Selmu Lagerlöf Séra Kjartan Helgason þýddi. Ágústa Björnsdóttir les (6). 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið“ Jón Aðils les úr endurminningum Eufemíu Waage (16). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23,05 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok. 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- nucivsincnR ^-»22480 19,30 Landslag og leiðir: Frá Þing- völlum til Borgarf jarðardala Guðmundur Illugason, fyrrverandi lögreglufulltrúi flytur leiðarlýsingu. 22,35 Lagaflokkur eftir Edvard Grieg við Ijóð eftir Ásmund Olafsson Vinje. Olav Eriksen syngur. Ámi Kristjánsson leikur á píanó. 23,15 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok mm travel Mallorca London 15-18 dagar — Verð frá kr. 11.800,oo Nú flýgur Sunna beint til Mallorca alla þriðjudaga. Þér njótið góðra veitinga í hljóðlátri skrúfuþotu, sem flytur yður í þægi- legu dagflugi á 5 klst. (svipaður hraði og Caravelleþota) til Mallorca, fjölsóttustu ferðamannaparadísar Evrópu. En þar er sól og sumar allan ársins hring, og eru appelsínur tíndar af trjánum í janúar. Eigin skrifstofa Sunnu á Mallorca með íslenzku starfsfólki, veitir þjónustu og öryggi sem engin önnur íslenzk ferða- skrifstofa býður gestum sínum á erlendri grund. Við gefum sjálfum okkur ekki einkunnir en spyrjið þá fjöl- mörgu sem reynt hafa Sunnuferðír og velja þær aftur ár eftir ár. Sunna notar á Mallorca eingöngu góð hótel með baði, svölum, sundlaugum og nýtízku íbúðir. Lengið sumarið, njótið haustsins, vetrarins í sólskinspara- dísinni við Miðjarðarhafið. Mallorca veitir yður altt sem hug- urinn gimist, þar er sjórinn og sólskinið eins og fólk vill hafa það, fjölbreytt skemmtanalíf, fagurt landslag, og stutt að fara í skemmtiferðir til Barcelona, Madrid og Nizza. 2—3 daga viðdvöl í London á heimleið í flestum ferðum. Aflar ferðir hafa verið fullbókaðar til Mallorca um iangt skeið. en við eigum ennþá nokkrum plássum óráðstafað . 22. sept., 29. sept., 6. okt. og 20. okt. Pantið snemma, það borgar sig A MALLORCA ERU ALLIR DAGAR SUNNUDAGAR FERMSKRIfSTOFAN SUNNA BANKASTRATI7 SlMAR 1640012070 ,* 21,30 Miðvikudagsmyndin Teflt á tæpasta vað (Pushover) Bandarísk bíómynd. gerð ári<ð 1964. Leikstjóri Richard Quine. Aðalhlutverk: Fred MacMurray, Kim Novak og Phil Carey. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Leynilögreglumaður fær það verk- efni að fylgjast með stúlku. sem á- litið er að sé vinkona bankaræn.- ingja. 22,55 D&gskrárlok. Steypustöððn 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Steinaldarmennirnir. Gutti kemur til sögunnar. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 29,55 Nýjasta tækni og vísindi Heilaskemmdir. Mannslíkaminn ljósmyndaður. Eldgos og áveitur á Hawai. Sjö mánuðir við rannsóknir neð- ansjávar. Umsjónarmaður örnólfur Thorla- cius. Heildverzlunarstarf Ungur maður óskast hjá heildverzlun til að annast alhliða verzlunarstörf, sölu, tollviðskipti, afgreiðslu, útakstur o. ft. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Verzlunar- eða Samvinnuskólamenntun æskileg. Góð laun fyrir hæfan og áhugasaman mann. Umsókn ásamt meðmælum óskast send Mbl. fyrir mánudags- kvöld merkt: „Reglusamur — 8360". 41480-41481 VER Miðvikudagur 23. september Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Til sölu tveggja herbergja íbúð í 1. byggingarflokki og þriggja her- bergja íbúð í 9. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar að íbúðum þessum, sendi umsóknir sínar til skrifstofu félagsins í Stór- holti 16, fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 30. september n.k. FÉLAGSSTJÓRNIN. Það er aldrei of snemma byrjað á því að undirbúa sig. Búa sig undir húsmóðurstörfin, — baksturinn, matargerðina, barnauppeldið. Mömmuleikurinn alþekkti er fyrsta skrefið. í reyndinni eru störf húsmóðurinnar enginn leikur. Góð húsmóðir lærir af reynslunni, — lærir að velja það bezta fyrir fjölskyldu sína. Hún velur Ljóma Vítamín Smjörlíki í matargerð og bakstur, því hún veit að Ljóma Vítamín Smjörlíki gerir allan mat góðan og góðan mat betri. E smjörlíki hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.