Morgunblaðið - 23.09.1970, Síða 11

Morgunblaðið - 23.09.1970, Síða 11
11 MORGUNBLAfHÐ, MIÐVTKUDAGUR 23. SEPT. 1970 Rétt- ritun — æfingar og Verzlunarhúsnœöi Verzlunarhúsnæði til leigu ca. 50 ferm. við Klapparstíg. THboð merkt: „1. október — 4688" með upplýsingum um hvaða tegund verzlunarreksturs er um að ræða sendist til afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. athugunarefni Komin er út hjá Ríkisútgáfu námsbóka ný kennslubók, er nefnist Réttritun — Æfingar og athugunarefni, eftir Hörð Berg- mann, kennara. Bók þessi er 76 bls. í stóru broti. Hún er einkum ætluð til framhaldsþjálfunar í stafsetn- ingu og skiptist í þrjá hluta: æf- ingar í að skrifa vandrituð orð, æfingar í að leiðrétta stafsetn- ingu, málvillur og setja greinar- merki og almennar æfingar á samfelldu máli, þ.á.m. verzlunar- bréf og auglýsingatextar. Með samantekt og útgáfu þess arar æfingabókar er ætlunin að tengja stafsetningarnámið öðr- um þáttum móðurmálskennslunn ar, ekki einungis málfræðinámi, heldur einnig ritgerðasamningu og viðleitni til að bæta málskiln ing og málnotkun. Er í sérstök- um verkefnum vikið að orð- myndun, samsetningu og merk- ingu orða og öðru, sem glætt get ur skilning á uppruna og skyld- leika orðanna. Æfingatextarnir eru næstum undantekningar- laust á samfelldu máli, þannig að vandrituð eða sjaldséð orð standa í eðlilegu samhengi til þess að auðvelda nemendum að átta sig á merkingu þeirra og notkun. Textarnir eru yfirleitt með frásagnar- eða ritgerðasniði og efni þeirra líkt því, sem oft er fjallað um í skóla, daglegu lífi og starfi. f vonum er, að notkun þessarar bókar leiði til þess að fækka megi þeim kennslustundum, sem varið er til stafsetningaræfinga að loknu skyldunámi, með því að nemend- um eru fengin í hendur verk- efni, sem þeir vinna í bókina og geta leiðrétt sjálfir. Fjallað er nánar um notkun bókarinnar í sérstökum kafla. Bókinni fylgir Lausnaliefti með réttum lausnum eða lyklum að æfingunum í 1. og 2. hluta, sem nemendur geta borið saman við sínar lausnir og leiðrétt eft- ir. Prentun annaðist Prentsmiðja Jóns Helgasonar h.f. (Frá Ríkisútgáfu námsbóka) Framboð Alþýðu- bandalagsins á Suðurlandi ÞJÓÐVILJINN birti sl. laugar- dag franniboðslista Alþýðuibanda- lagsins í Suðurlaindskjardæmi við alþingiskosningamar, seim fraan fara næsta vor. Saimkvæmt upp- lýsingum Þjóðviiljains miun Karl Gnðjónsson, allþinigismaðiur, elkfki hatfa getfið kost á sér til fram- boðs niú, en hann hetfur skipað etfsta sæti listams við undam- gengnar alþinigiskosnimigar. Listi A Iþý ðuto an d a 1 a gsins er þannig skipaður: Garðar Sigurðsson, keninari, Vestmamnaeyjum; Siig- urður Björgvinsson, bóndi, Neista stöðium; Ólafur R. Einarsson, sagntfræðingur, HvolsveUii; Björg- vin Salómonsson, skólastjóri, Ketilsstöðum; Guðmunda Gunn- arsdóttir, form. Snótar, Vest- majnniaeyjum; Jóhanines Helga- son, bóndd, Hvaimmi; Guðrún Haraldsdóttir, form. Verlkalýðs- féL Ranigæinga, Hellu; Sigurður Einarsson, forrn. Alþýðusam- bamd.s Suðurlamds, Selfossi; Frí- mann Sigurðsson, gæzlmmaður, Stoikkseyri; Þórunn Bjömisdóttir, kennari, Hveragerði; Gísii Sig- marsson, skipstjóri, Vestmamna- eyjum; Björn Jónsson, skóla- stjóri, Vík. Sendisveinn óskast Slippfélagið í Reykjavík hf Sími 10123. Knattspyrnniélagið Valur Stofnfundur körfuknattleiksdeildar félagsins verður haldinn í félagsheimilinu að Hlíðarenda þriðjudaginn 29. september n.k. kl. 8,30 e.h. STJÓRNIN. Eftirlitsmenn — Mœlingamenn Óskum eftir að ráða vana menn til mæl- inga- og eftirlitsstarfa við vegaframkvæmdir. MAT S/F., Suðurlandsbraut 32. Sími 38590. Síðasti innritunardogur Sími / 11 09 og 1 000 4 Málaskólinn Mímir Brautarholti 4. FASTEICNA- OG fcUPASALA CUÐMUNDAR ■ergþórugötu 3 . SÍMI 25333 KVÖLDSÍMI 82683 Til sölu 5 herbergja mjög góð hæð í tvíbýlishúsi við Kjartansgötu ásamt mjög góðum bílskúr. Hugsanleg skipti á 3ja herbergja íbúð í fjöl- býlishúsi möguleg. Athugið við höfum opið til kl. 9 á kvöldin. Sölum. Sigurður Guðmundsson KVÖLDSÍMI 82683 ATLAS Skoðið FRYSTIKISTURNAR Skoðið vel og sjáið muninn í hi r* • vi t* r i tækni litum -$$• formi Ytrabyrði og lok úr formbeygðu stóli, sem dregur ekki til sín ryk, gerir samsetningarlista óþarfa og þrif auðveld. Hiti leiddur út með ytrabyrði og botni til að hindra slaga. ósamsettar frystiplpur inn- an við létthamrað ól-innrabyrði. Það er öruggast. Ný, þynnri en betri einangrun veitir stóraukið geymslurými og meiri styrk. Sér- stakt hraðfrystihólf og hraðfrystistilling, auk froststillis með örygg- islampa, sem gefur til kynna rétt kuldastig. Mikil frystigeta, langt umfram kröfur gæðamatsstofnana. Hentugar körfur og færanleg skilrúm skapa röð og reglu í geymslurýminu. Lok með Ijósi og jafnvægislömum, sem gera það lauflétt og halda því opnu, þann- ig að allur umgangur um kistuna er frjóls og þægilegur. Lamir leyfa stöðu fast við vegg. Það sparar rými, skemmir ekki vegginn og er miklu fallegra. Þétt segullokun og lykillæsing. Nylonskór hlífa gólfi og auðvelda tilfærslu. Sterklega húðað lok I borðhæð veitir auka vinnupldss. Og ekki spillir útlitið: Litasamsetning og form eins og dönsk hönnun gerist bezt. SÍMI 2 44 20 - SUÐURGÖTU 10 Börn eða aðrir óskast til að bera lit Morgunblaðið í Garða- hreppi (FITJAR, ÁSGARÐUR OG FL.) Upplýsingar í síma 42747. Af hinum eftirspurðu ibúðum í Breiðholti, sem við höfum nýverið auglýst eru aðeins eftir: ÍO.r-f - HERBERGI W 3 f wn hn 5 5sV!-- 2tc M VI 120 u DAGSTOFA xrxtr 4. U <• verð kr. 800 þús. verð kr. 970 þús. verð kr. 1030 þús. Ein 2ja herbergja íbúð. Ein 3ja herbergja íbúð, Þrjár 4ra herbergja íbúðir, Við vekjum athygli á: Sanngjamt verð. Greiðslur eftir byggingarstigi. Beðið eftir Húsnæðismálastjómarláni. Traustir byggjendur. Ibúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu n.k. vor, með sameign fullfrágenginni m.a. teppum. Al.ar nánari upplýsingar og teikningar á skrtfstofunni. VONARSTRÆTI 12 SIMI M928

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.