Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 30
30 MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPT. 1970 Akureyri tapaði 7- 0 í Sviss Svissnesku atvinnumennirnir voru þeim fremri í öllu BIKARMEISTARAR íslands, liðsmenn Akureyrar, voru held- ur auðveld bráð svissnesku bik armeisturunum í knattspymu, liði F. C. Ziirich. í gærkvöldi léku liðin síðari leik sinn í Evr ópukeppni bikarmeistara og unnu Svisslendingar með 7:0. Fór leikurinn fram í St. Gallen, 100 þús. manna bæ, 90 km frá Ziirich að viðstöddum um 2000 áhorf- endum. í fyrri leiknum, sem fram fór í Zurich að viðstöddum um 15 þús. áhorfendum unnu Svisslendingarnir með 7:1. — „Evrópudraumi“ Akureyringa er því lokið með samanlagðri markatölu 14:1. í leiknum í gærkvöldi kom fram „klassa“-munur á liðun- um eins og í fyrri lei'knum. — Svisslendingamir sem allir eru atvinnumenn, á misjafnlega háu stigi þó, voru fljótari, færairi, liðugri og skotharðari en menn Norðursins. Gerðu Svisslendingaimir út um leikinn á fyrstu 20 mín. er þeir skoruðu 4 mörk. Kom hið fyrsta eftir 6 mínútur, næsta á 13. mín. þriðja á 16. mín. og hið fjórða eftir 19 mín. Skoraði fyrirliði F. C. Zurich, Gunslich miðherji þrjú þeirra hvert öðru fallegra og hið síð- Haustmót kvenna í HAUSTMÓTI Meœtaraflokks fevemma á lauigardaiginn í íþróitta- húséniu á Seltjamarinieisi, fóru leilkiar þainnig: Fram — Anmiamm 14—7 KR — Umtf. Njiarðv. 11—8 Valur — FH 19—4 Vílkimigur — Breiðablik 10'—6 í umidianúrslitum á siuninuidags- fcvöld fóru lieifear þaninig: Fram — KR 14-3 Valur — Víkinigtur 10—4 Úrslitaleifeur milli Fram og Vals verður háður í íþróttahús- inu á Seitjiarnianruesi kl. 8 n.k. fimmtudiaig. Að þeim leik lokinum miuin landislið karla leifca siinn fyrsta leik og verða niöifn leiikmanma birt á miorgun. asta þó lamgglæsilegast með við- stöðulausu þrumuskoti — sann kallaðri neglingu. Eftir það var sem Svisslend- ingarnir legðu minna kapp á sóknina og undir lok hálfleiksins áttu Akuureyringar nokkrar sóknarlotur, en þær sem allar aðrar tilraunir til sóknar ein- kenndust af mun minni hraða, krafti og mun minni nákvæmni en fólst í tilraunum mótherj- anna. 5. rniark Zúrioh kom eftir 10 mín. leik í síðari hálfleik. Folc- hert framkvæmdi aukaspyrnu af vítateig fyrir miðju rmarki, skaut gegnum 10 manna varnarvegg og í netið. Eftir þetta fór í hönd sá kafli leiksinis, sem jafmastur var. Akur eyringar gerðu allmargar og góð ar tilraunir til sóknar og kom- ust oft að vítateig og inn í hann og hættuleg tækifæri sköpuðust við mark Zúrick nokkrum sinn um næstu 20 mínúturniar. Small knötturinn þá við stanigir, eða síðasti hlekkurinn í tilrauninni brást sakir ónákvæmni eða harðr ar varnar. Var Hermanns alltaf mjög vel gætt, oftast tveir menn í nánd við hann og tilbúnir að mæta honum en bann átti góðar tilrauinir og einnig áttu Númi Friðri'ksson, Kári og Skúli góð- an leik á ísl. mæli'kvarða. Vörn Akureyrarliðisinis var heldur haldlítil þá er skyndiupp hlaupin dundu yfir hana oft fyrir varalítið. I>eir náðu þó oft að trufla stuttan samleik Svisslend imgamna. — Samiúel vairði mo'kfcr- um sinrnum meistaraltega vel. En unidir iokin fcomiu svo hin iherfilegu og dýru mistök. Á 39. míni. hafði Aðalsteinn batkvörður stöðvað svissmeska sókn og sendi til Samúels markvarðax — en of laust og Sviisslendingur kamst á miilli og sfeoraði auðveldlega. Lokaimairkið kom svo 2 mín. fyrir leikslok. Aðalsteinn átti þá í höggi við tvo sóknaarmeimn irun á mairkteig — og hann féklk efeki við ráðið og 7. miarkið varð stað- reynid. Akurieyringar flýta sér nú frá Sviss, halda til Danmerfcur og leika þar í útborg Kaupmanma- hafnar við lið, sem síðar heim- sæfcir þá til Akureyrar. ji - í f' 1S < 1 - - \ 41 . 13UZx)l£'/ - cJcisú&S C>4£LSEfi - Eúc£7t>.'} - C i’rt/ctCi. J/JpffygMSPrBjB -WhsT ríHT*] -,1QKCn itTÍ) - j>i.ritKi>CG~ J'aJcfísriB - CcJaKTzy .forrtt - i&zbs CCurjtiPÍTrcfí - l.n'bPPoCL JTokB - ttPt cr.tti. Ttj rrtúHR7v - v'ihcch-C< T/ uTthTcfíiuTiCtí - Tf.-.P&Ý Thbbt.SS&&0 - Q. I I 11 m iii i X í n m m } Wi m u z m ii t-3 1-0 i 12-* /•-•'V'W'v í 1 111 z iilll ■■ O-l llllil o-3 Z o-z l 1 / -1 Að tippa rétt? NÚ ERU eingöngu emskir leik ir á seðlinum, og er síðasti leik- urinn úr 2. deild. Taplausu lið in í 1. deild ættu að vera í nokk urri hættu að tapa þéssa vikuna þó þau hafi gert það allgott gegn mótherjunuum sbr. töflu sl. sex ár, en Manch. City hefir ekki tapað á leikvelli Tottenham æíðan M.C. kom aftur upp í 1. deild. Newcastle hefir sigrað Cov entry þrisvar í röð og Leeds hef ir einnig sigrað Notth. For. þrisv ar á le-ikvelji N.F. og má ætla að breytimga sé von í þassum leikj- um! Burnley og West H-am hljóta að fara að sigra, þó trúir maður frekar á Burnley. Middlesbro og Q.P.R. eru bæði neðarlega í 2. deild, öfugt við í fyrra, an deild in er mjög jöfn og spennandi, efsta 1-iðið með 11 stig og Midd lesbro í 19. sæti m-eð 6 stig. Völlur Akur- nesinga lýstur — og 11 mörk í fyrsta leiknum GAMALL draumur knattspymu manna á Akranesi hefur nú rætzt þar sem nú hafa verið sett upp flóðljós á malarvöliinn. Settir voru upp sex staurar, þrír við hvora hlið vallarins og er ekki annað að sjá, en að þessar fram kvæmdir hafi tekizt mjög vel, því lýsing er góð á vellinum. Lokið var við að setja upp ljós in sl. föstudagskvöld og fór þá strax um kvöldið fram leifcur á vellinum í skiini hinna nýju ljósa. Var þessi leikur milh starfs- manna Rafveitu Akraness og Akranessbæj ar, nokkurs konar „generalprufa“ fyri-r vígsluleik- inn, sem væntanlega fer fnam síðar í haust. Fjöldi fólks mætti á vellinum til að horfa á þennan leik, sem í alla staði var mjöig skemmtileg ur og spennandi. í liði Rafveit- unnar mátti sjá t.d. Matthías Hallgrímsson og Teit Þó-rðarson af smgri kynslóðinni, auk þess þá Helga Björgvinsson, Kristinn Gunnlaugsson og Jóm Leósson, að ógleymdum rafveitustjóran- um, Magnúsi Oddssyni, sem lék í marki. í liði bæj arstarfsmiarma voru eiklki eins þekkt nöfn af knatt- spyrnuvellinum, ef frá eru tald ir þeir Helgi Dan., Helgi Hann- esson og Björn Lárusson, en auk þeirira voru m.a. bæjaristjórinn, bæjarritarinn og byggingafulitrú inn í liðinu. Rétt er að gera leiknum nokk ur skil, því mörkin voru alls 11, sem skoruð voru og þ-að m-eð miklum tilþrifum -sum hver. Forstjóri Sjúkrahússims skor- aði fyrsta mark leiksins, en Matt hías jafnaði skömmu síðar fyrir Bafveituna. Þá kom í hlut lög reglunnar að færa bæjarstarfa- mönnum aftur forystuna, er Þor steinn Jónsson lögregluþjónn skoraði, en Matthías jafnaði aft ur fyri-r Rafveituna, eftir að hann hafði leikið á marga and- stæðinga og að lokum á byg.g- ingafulltrúann, bæjarritarann og svo á sjálfan bæjarstjórann og varðstjórinn í markinu mátti hirða knöttinn úr netinu. í sáðari hálfleik lék Matthías Bjarnason bæja-rstarfsmenn aft ur heldur grátt, því hgnn skor- aði tvívegis með stuttu millibili. Bæjarstarfsmenn létu ekki deig an síga, því Björn Lárusson jiafn aði leikinn aftu-r með tveimur góðum mörkum. Síðan bætti sjúkrahúsforstjórinn einu marki við, síðan Björn o-g að lokum kom þrumus-kot frá lö-greglunnd, sem innsi-glaði stórsigur bæjar- starfsm-anna, þ-annig að lokatöl- urnar urðu 7:4, þeim í vil. Vonandi verða hin nýju ljós að rni'klu gagni fyr-ir knattspyrnu menn okkar, því ekki dugar að slá slö-ku við æfingar, þegar keppnistímabilið nær allt til jóla eins og það gerði a.m.k. á sl. ári. 11 DAG klukkan 2 hefst sala miða aS leik Keflvíkinga gegn , Everton, ensku meisturunum. ' Eru seldir miðar við Útvegs- I bankann og í Simdhöll Kefla- | víkur. Skal bent á að oft er . stúkan fljót að fyllast. — Hér er mynd frá fyrri leik liðanna 1 sem lyktaði með 6:2 sigri Ev- |erton. Þorsteinn markvörður j sem fékk mikið lof fyrir leik- inn verður hér að láta í minni ‘ pokann. Það er Royle sem | horfir á eftir knettinum í i mark. | Landslið í Kópavogi 1 DAG kl. 6 leikur Unglingalands liðið í knattspyrnu gegn 2. deild- arliði Breiðabliks og fer leikur- inn fram á Kópavogsvelld. Ungl- ingaliðið undirbýr nú landslei-ki við Skota og Walesbúa í Evrópu- keþpni unglinga, en leikirnir verða hér heima í október og úti í nóvember. Hefur unglinga- nefnd KSl valið 30 manna hóp og er nú að gera tilraunir með samstillingar liðsmanna. Bréf sent íþróttasíðunni: íþróttaskrif af pólitískum toga VEGNA g-reiinar íþróttafrétta- riitaria Þjióðviljiamis hinin 18. siept. isil. uimdir fyrinsöigmiiinmii „Vaildia- barátta hafiin iinimam KSÍ“ sié ég ástæðu til a@ gier-a eftirfiaramidi atlhuigtasieimidir: Gxiedoarlhiöfuii-diur seigir m. a.: „Himis vagiar hiefur hamin (Altaert Guðmiúimdisisioin) eimmiig gert hluiti, siem -afiað hiafa toiomum slíikina óviimsiældia að jiaðmar við haifcur, oig út úr flóð-i hjá ýmisium við þáfct hamis í málum ÍA og KR í siamlbaimdi við þátttöltourétt þess- 'ama félaga í borgarkeppni Evir- ópu“. Þá sieigiir igneiimiartoöfiumjdiur emntfriemiur: „og þaið er eisnmdfct hiamm (Helgi V. Jónisisiom) ásiamfc Bjiannia Feilixisisyini, er h-arðaet þjarmiaði aið Albiert í siamibamjdi við mniál KR oig boirigarkieppmiimia -oig víst ier -að He-lgi miun ekki sityðija Albent til formiaininisisfcarfS á ný“. Þessiar fulyrlðiinigar bla-ða- miamnsiinis -eru tovorki kiominiar frá m-ér eið-a að því -er ég bezit veit féiögum miímtum úr KR, og verða því a-ð teljiasit -eigim tougar- burðuir bla-ðamianmisinis. Þa-ð toefur veriið áber-amdi hweriau skrif Þjó-ðviljans og Tím- -ains uim sitönf stjiórmiar KS-Í og fonmiamims KSÍ brieytfcuisit við það að Albert Guðimiumidsisio-n opiiniber- aði sko-ðum sínia til þjóttmála. Éig vil tatoa það fnam að enigimm Oktoar í sfjiórtnánmi er á niokkurn hiátt íhörumdisár fyrir þessum ákrifum, em -allir ’hljófca að v'era -siaimtmlála uim að þa-ð sé mj-ö-g óæisikilagt, þagiax iþnótitiafréttarit- anar blamida pó-lifcík í sikrif sím -um iþrótfcir. I á-ðuriniefmdri gnein ílþrótta- fnéttaritanainis -er slkýrt frá því, aið þegar sé toatfim baréfcta bak við t'jiöi-diin um miæsta fo-rmiamm gamlbainidisinis, og er éig í því -sam- bamdli ásamt fleá-rum mefmidlur siem hiugsianiieiglur kiamdidiat. Ég vil leyfa mér að leiðréfcta þenm- am miisisikilminig oig upplýsa að ég hiaf ekfci hiuigBað miér að kepp-a uim lemibæfctitð og vil ég í því siamíbiainidi bie-mda á, að á stjórm- anfu-nidi KSÍ fyrir ndkkr-um vikuim islkýrði ág frá því að ég miumdi eikfci telja m-ér fært að gefla koisfc á miér í sfcjió-rmiinia að mýju á mæista árelþ-inigi KSl veiglma aninia. Helgi V. Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.