Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 10
10 ^vlORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SBPT. 1970 Skagaströnd: Mikið hefur áunnizt í at- vinnumálum Rabbað við Svein Ingólfsson, kennara og oddvita — Hefur fóikiniu fækkað á síðiustu ánum? — Þegar ég fluittiat hinigað úr Reykj aví'k fyrir 10 áruui síðan bjuggu 'hér 630 íbúar, í lok ársins 1966 hafði þeim fækikað í 504, nú eru þeir 540. Engu að síður gerir nú hús- næðisskortur vart við sig. Lítið hefur verið byggt á s.l. áirum en vegna þess hve at- vinnuástanid fór batnandi á árinu ’69 byrjaði fólk að flytja hingað aftur .Við erum það bjartsýnir hér að hrepps- mefnidin tilnefndi þrjá menn í stjórn veirlk'amaninalbústaða staðarins. Húsmæðismálastjórn skipar tvo, verkalýðsfélagið einn og ráðherra átoveður formann. Þessi nefnd á að kanna húnæðisþörfina og auglýsa eftir umsó'knium, og byggingar verða þar með á hennar vegum, ef í ljós kem- ur að þörfin er fyrir hendi. — Eruð þið vel settir með skóla? ÞEGAR Skagaströmd ber á góma dettur mér jafnan fyrst í hug atvinnuleysi og lækna- mál, enda bæði alkiunn og oft- lega rædd. En þegar ég kom til Skagastrandar á sólbjört- um degi var enginn barlóms- tónn í mönnum, og í sunnu- dagsblíðunni voru ungir og aldnir að spóka sig, og etoki veikindalagir að sjá. Ég hitti Svein Ingólfsson, kennara og oddvita. Auk þess er hann framkvæmdastjóri útgerðarfélagsina Skagstrend- ings h.f. Hann sagði að frá Skagaströnd hefðu verið gerð- ir út tveix stærri bátar síðast- liðinn vetur, Arnar 200 tonn á troll og Belga Bjöng 100 tonn á línu og net. Aflinn var rýr fyrstu 3 mánuði ársins en stoánaði mjög eftir það, sagði Sveinn mér, en alls öfluðu þeir um 1400 tonn á vetrar- vertíðinni. — Aflinn, að undainstoildum netaafla Helgu Bjargar, var lagður upp á Skagaströnd. Vinnslan við aflann hefur veitt noklkra vinnu en þó er þörfin að fá fleiri togskip mjög brýn. Frystihúsið er ágætlega útbúið og auk þess er anmað hús til rækjuvinnslu en Hóla- nes h.f. er rekux nú bæði húsin •hóf á síðastliðnum vetri rækju vinnisliu, en hún hafði verið stunduð hér fyrir 5 árum af öðrum aðilum og mistekizt hrapallega. Einn bátur stund- aði nú veiðarnar og fengu um 20 manmis vinnu við vertoun aflans í vetur er fyrirhugað að þrír bátar verði gerðir héðan út á rækjuveiðar en þær eru aðallega stundaðar inni á Hrútafirði. Við höfum lengi verið að vielta fyrir oktour að láta smáða 350 lesta skuttogama en þegar við vorum að vinna að samminigum neituðu opinberir aðilar um. leyfi til smíðanma nerna smíðuð yrðu 2—3 ákip aff sömu stærð, em oktour hefur ekki tekizt enn að finma neina sem hefðu bæði áhuga og efni á að smíða slík skip. Nú erum við að leita eftir að kaupa notað skip erlendis frá. Trésmiðjia Guðmundar Lár- ussonar er nú að setja á stofn bátasmíðastöð og hefur þegar gert samming um emíði á tveimur bátum. Stöðin getur smíðað allt upp í 100 tonna faritoosti. Nú er verið að inn- rétta húsnæði stöðvarinnar, sem var keypt af Síldarverk- smiðjum riklsins. Þá er hér vélaverkstæði sem hefur 8—10 manns í vinnu. Framkivæmdir á vegum hireppsins eru litlar, unndð hefur verið að endur- bótum á vatnisveituikerfinu, haldið áfram með gerð iþrótta- vallarins og nú emu fyrstu áætlanirnar um varanlega gatnagerð á teikniborðinu. Sveinn Ingólfsson ásamt syni sínum. mmmmlmw Læknisbústaðurinn nafntogaði. Nýja félagsheimilið. — Við höfum haft allt upp í lamdspróf hér síðustu árin. í vor lutou sex nemendur landsprófi héðan. En í skólan- um voru alls um 105 nem- emdur. Við vitum etoki enn, hvort við fáum þetta ung,a fólk aftur. Á það er ekki fcomin reynsla, því að þau sem fyrst tóku héðan lands- próf eru nú í háskóla, og þó nokkrir uniglinigar í memmta- skólum. Við verðum að vona að eitthvað af þessu umga fólki kjósi að koma hingað aftur, með nýjar hugmyndir og huigsjónir, sem það vill berjast fyrir og gætu orðið staðnium til uppbyggingar. —• Og félagsstarfsemin? — Skömmu fyrir síðustu jól var vígt hér nýtt og mynd- arlegt félagsheimili og hefur það verið mikið notað síðan. Áður fór öll félaigsstarfsemi fram í gömlum bragga, en nýja húsið gjörlbmeytir ailri aðstöðu. Þar eru borð og stólar fyrir 180 manns og rými fyrir 60—70 á svölum. í fé- lagsheimiliinu fer einmig fram leikfimiskennsla á vetrum. Sundlaug höfum við fyrir, sem umgmennafélagið á og hefuir hún verið opin 1—2 mánuði að sumri. Fyrir noktor um árum var komið á fót tómstumdastarfsemi fyrir ungl- inga á vegum ungmenmsfé- lagsins og var hún vel sótt en svo kom sjónvarpið og það hefur dregið úr áhuiga fólks á að taka þátt í hvers konar félagsstarfi. Kvenffélagið er eini aðilinn ásamt Lions- klúbbi, sem heldur uppi f-astri starfsemi, auk öfluigs saumaklúbbs er hér starfar. Leiksýninigar hafa venjulega verið á veturna og hafa þá u'ngmennaffélagið og Lions- klúbburinn hafft um það for- göngu. í vetur varð þó ekki af leiksýnimgu. Nú svo mætti geta þess að prestsfrúin hefur staðið fyrir föndurnámskeiði o. fl. fyrir unglinga og prest- urinn rekur sunmudagaskóla. — Og svo ar það læknisbú- staðurinn? — Já, við reistum þetta ágætis hús, það er 190 ferm. ibúð á efri hæð, niðri er lyfja- verzlum, skrifstofa, móttöku- herbergi, biðstofa, tækja- geymslur og þvottahús. Við höfum reynt eins og við höf- um getað að fá hinigað lækni, en það hefur etoki tekizt. Þó höfum við boðið guill og græna skóga. Þeir sem jafnvel haifa verið fáanlegir ha-fa sagt það vænu svik við kollega að sækja uim héráðslæknisem- bættið hér, ve'gna fyrir'hug- aðrar læknamiðs'töðvar á Blönduósi. Héraðslaeknirinn þar gegnir hór.aðinu hér á meðam enginm sækir um og hefur hamm komið einu sinni til tvisvar í viku en að öðru leyti hefur verið hér læknis- laust í 5 ár. Sveinn sagði að lokum. — Miðað við fyrri ár hefur mikið áunnizt síðastliðið hálft annað ár, en þar á ég við kaupin á togskipinu Arnari rækju- vinnsluna og skipasmíðastöð- ima. Við megum efcki einblína á lélega atvinnu í suimar, sem staíar af því að anmar stóri báturinn Helga B.jörg biilaði og 'hefur nú verið í vélar- 'klössun í 3 miánuði. Fram- haldið hlýtur að vera að bæta 2 togskipum við ásamt smærri bátum á rækju og draignót og koma upp ein- h'<''erjiuim iðnaði, því svo virð- ist sem fólk vilji setjast hér að, svo framanlega sem því eru sköpuð sæmil'eg lífsskil- yrði. h.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.