Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPT. 1970
Frambjóðendur kynntir
menntunina er ekki farin að
skila sér í aukinni framleiðslu
og meiri arði af atvinnulífinu.
Menningarþjóðfélag verður að
halda uppi miklum og margvís-
legum opinberum framkvæmdum
og verja miklu fé til félags- og
menntamála.
En þeim byrðum, sem þannig
er óhjákvæmilegt að leggja á
þegnana verður gegnum réttláta
og vel framkvæmda skattalög-
gjöf að jafna þannig niður, að
hver og einn leggi fram þann
skerf, sem honum ber, i réttu
hlutfalli við getu hans, efni og
ástæður. Með þeim hætti einum
geta kröfur þjóðfélagsins um
framlag af hálfu hvers einstakl-
ings orðið öllum viðráðanlegar.
Hvað störfum Alþingis við-
kemur, álít ég að bæta þurfi að-
stöðu þingmanna til þess að hafa
sjálfir, sem einstaklingar, mót-
andi áhrif á störf Alþingis.
Of mikið hefur færzt í það
horf á síðari árum, að flest frum-
vörp, sem Alþingti afgreiðir eru
stjórnarfrumvörp, sem sérfræð-
ingar og embæt.'tismenn í ríkis-
kerfinu hafa unnið alla frum-
vinnu að og kontia aðeins til
kasta alþingismanna, þegar mál-
in eru komin á afgreiðslustig.
Með þeirri stefnu eru áhrif al-
þingismanna almennt til að hafa
frumkvæði um þróun þjóðmál-
anna stórlega skert og verða
ekki fyllilega í sámræmi við
grundvallarhugsjón lýðræðisins
og stjórnarskrárinnar.
Ragnhildur
Helgadóttir
húsmóðir,
40 ára,
Stigahlíð 73.
Maki: I»ór Vilhjálmsson.
Ég finn það æ betur, hve mjög
viðhorf mitt til þj óðmála hefur
mótazt af á'hrifum frá þeirn, sem
mest kenndu mér og heilast réðu
mér, foreldrum mínum. í lífs-
starfi og áhugamálum þeirra
skipaði ræktun mannshugans
eflstan sess. Virðingm fyr-
ir einstaklingnum skipti þar
mestu, en það viðhorf er grunn
tónninn í stefnu Sjálfstæðis-
flokksins. Mannleg samskipti og
vandamál, sem af þeim rísa, urðu
mér forvitnilegasta viðfangsefn-
ið. Þess vegna valdi ég lögfræð-
ina að námsgrein, en stjórnmál
in að áhugamáli — og raunar að
starfi, er ég hlaut kosningu til
Alþingis 26 ára að aldri. Mér var
hlins vegar á móti skapi að verja
til starfa utan heknilis öllum
þeim árum, er börn mín voru lít
il, og hafnaði því að vera lengur
í kjöri til Alþingis, er ég hafði
setið þar í 7 ár. Stjórnmálin hafa
eftir sem áður verið lifandi á-
hugamál mitt, og störf í samtök
um Sjálfstæðiskvenna og mið-
stjórn flokksins hafa valdið því,
að sambandið við hið virka
stjórnmálaistarf hefur ekki rofn
að.
Ég segi þessa hluti hér vegna
þess, að ég hef orðið þeiss vör,
að sumurn hefur þótt ótrúlegt, að
ég hygði á þingstörf nú, ef at-
kvæði kynnu að falla þannig,
fremur en fyrir sjö árum. Þetta
snertir mjög spurninguna um
þátttöku kvenna í þjóðmálastörf
um. Þar standa fslendingar langt
að baki grannþjóðunum, þó að
glæsilegur áfangi hafi náðst, er
Auður Auðuns var kosin til setu
í ríkisstjóm, fyrst ÍBlenzkra
kvenna. Nú er okkar hinna að
fylgja þeim sigri eftir, rétta úr
kútnum og muna, að við erum
ekfltí sérstök stétt, heldur helrn-
mgur þjóðarinnar. Sjálfstæðis-
flofckur'inn er sá flokkur, sem
sýnt hefur konum mest traust, og
ástæða er til að benda sérstak-
lega á, að prófkjörið á sunnu-
daginn kann að skera úr því end
anlega, hvort konum á Alþingi
fjölgar eða ekki í næstu kosning
um.
í raun og veru finnist mér ekk
ert óeðlilegra við það, að kona
starfi utan heimilis að stjóm-
miálum en í skrifstofu eða verk-
smiðju. Allt eru þetta störf, sem
nauðsynlegt er, að unnin séu, og
j afnsj álfsagt, að þau séu unnin
af konum sem körlum.
Úrslitin í skoðanakönnun full
trúaráðs Sjálfstæðisfélaganna
mat ég svo, að mér bæri að vera
í framboði i prófkjöpinu, og hlíta
svo að sjálfsögðu þeim dórní, sem
kjósendur fella nú um helgina.
Um störf Alþingis vil ég segja,
að ég held, að svipur þingsins
yrði svolítið skemmtilegri, ef ein
stakir þingmenn ættu þar meira
frumkvæði. Mörg verk er að
vinna. Um leið og haldið er á-
fram sókn til eflingar atvinnu-
lífinu, þarf að bæta menntunar
aðstöðu og kennslu og skapa
þeirn, sem hafa öðrum lakari að
stöðu til lífsbjargar, bætt kjör.
Að öllu þessu þarf að vinna í
trú á einstaklinginn og atorku
hans og vera á verði gegn of
miklum ríkisafskiptum. Þá er
mikilvægt að leita leiða til að
gera lýðræðið nútímalegt og
virkt. Lýðræðið verður þó
hvorki betra né verra en menn-
irnir eru sjálfir. Þess vegna skipt
ir manngildið mestu. Á þessu
byggir Sj álfstæðisflokkurinn.
Runólfur
Pétursson
iðnverkamaður,
34 ára,
Reynimel 88.
Maki: Ruth Sörensen.
Ég tel að viðhorf mitt til þjóð-
mála beinist fyrst og fremst að
iðnaði. Ég tel að sú stefna sem
farin var þegar viðreisnarstjórn
in tók við völdum eftir Alþing-
iskosningarnar 1959, hafi mótað
nýja stefnu i iðnaði. Það mikla
athafna- og viðskiptafrelsi sem
þá kom á, var mönnum ný hvatn
ing til að horfa fram á við. Þó
skai ég játa að nokkur ótti
greip um sig i iðnaðinum sem þó
var ástæðulaus. Auðvitað steðj-
uðu að iðnaði ýmsir erfiðleikar
og ekki sízt vegna vöntunar á
fjármagni, svo er og enn þótt
mikið hafi áunnizt, en þó held
ég að meiri skilningur sé á þvi
að hlúa að iðnaði í dag en mörg
undanfarin ár, sem hlýtur að
koma með hinni mjög svo vax-
andi stóriðju. Það var stefna
Sjálfstæðisflokksins að fara út í
stóriðju, svo sem Kísilgúrverk-
smiðjuna, Álverksmiðjuna, svo
eitthvað sé nefnt, en framundan
er meira verk. Það verk fá hin-
ir nýju þingmenh að spreyta sig
á og vona ég að þar megi sá andi
ríkja að stóriðja sé það sem
koma skal, olíuhreinsunarstöð,
sjóefnaverksmiðja, svo eitthvað
sé nefnt.
Eitt er það sem ég tel Alþingi
hafa horft framhjá, það eru þau
mál að snúa að geðsjúkum, tauga-
og áfengissjúkum, ég tel þau mál
í svo slæmu ástandi að þar þurfi
Alþingi að koma strax til hjálp-
ar svo ekki horfi til öngþveitis
í þeim málum. Það málefni sem
ég hef nú minnzt á hér, er okk-
ur eins illa sæmandi eins og
berklavarnir okkar hafa verið
til sóma.
:;þ;-. ,
í rétta átt og visir að öðru
meira.
Fyrir Alþingi liggur þings-
ályktunartillaga um skyiduþjón
ustu ungmenna. Staðreyndin er
sú að ungu fólki eru ekki veitt-
ir margir aðrir möguleikar, en
að mæla götur bæja og borga yf-
ir sumarmánuðina. Ég tel aðkall-
andi að koma á skylduþjónustu
í einhverri mynd, það útilokar
ekki aðeins iðjuleysi, heldur
skapar það einnig möguleika á,
að ungt fólk finni starf, er hent-
ar því sem ævistarf.
Fyrir stuttu var samþykkt á
borgarstjórnarfundi tillaga, er
Geir Hallgrímsson flutti, þess
eðlis, að borgarstjórn skoraði á
Alþingi og ríkisstjórn að beita
sér fyrir því, að framiag til
gæzluvistarsjóðs yrði tvöfald-
að. Þessi tillaga sýnir að Sjálf-
stæðisflokkurinn er vakandi fyr
ir þeirri nauðsyn að auka að-
stoð við drykkjusjúka. Jafnvel
þó framlag til gæzluvistarsjóðs
verði tvöfaldað, dugir það rétt
fyrir nauðsynlegri læknaþjón-
ustu og almennri aðstoð
drykkjumönnum til handa. Nauð
synlegt er að koma á fót full-
fcomnum endurhæfingarheimilum
fyrir drykkjusjúklinga, en þar
þarf að koma til fé beint af fjár-
lögum. Drykkjusjúklingar eru
að mínu áliti einn stærsti hópur
öryrkja í landinu.
Alþingi á að vera stofnun, sem
almenningur ber virðingu fyrir
og treystir. Til að svo verði
þurfa að sitjþ á Alþingi fulltrú-
ar sem flestra afla í þjóðfélag-
inu. Alþingi þarf að hafa mögu-
leika á snöggum viðbrögðum,
ekki siður en vönduðum.
Leið-
rétting
I í SVARI frú Auðar Auðuns
| í Morgunblaðinu í gær varð
i meinleg prentvilla. Þar stóð
að skapa þyrfti „lífvænlegri
I tengsl milli þingsins og al-
| mennings" en átti að sjálf-
l sögðu að vera lífrænni tengsl
milli þessara aðila. Þetta leið
' réttist hér með.
Sveinn Skúlason
verzlunarstjóri,
26 ára,
Laxalóni /Vesturlandsbraut.
Ókvæntur.
Nær alltaf, er mætir menn setj
ast á rökstóla að veita al-
menningi aðgang að vizkubrunni
sinum á einhvern annan hátt, er
umræðuefnið bundið atvinnumál
um, iðnaði eða efnahag þjóðar-
innar. Þetta er að sjálfsögðu
eðlilegt, en mér finnst, að hin-
um margvíslegu félagslegu
vandamálum þjóðfélagsins sé
ekki nægur gaumur gefinn. Eitt
af því, sem mér finnst hafa leg-
ið um of í láginni er, að áfengis-
neyzla ungs fólks eykst og
nærri liggur að eiturlyfjanotk-
un verði almennt og stórt vanda
mál. Öll vandamál æskunnar,
eru vandamál þjóðarheildarinn-
ar, því æska lands er framtið
lands. Ég tel, að þessi vandamál
skapist að miklu leyti vegna
þess, að hin almennu æskulýðsfé
lög ná ekki til nema lítils hluta
æskufólks. Ég tel að hér eigi rík
ið að grípa inn I og brúa bilið.
Samþykkt æskulýðsfrumvarps
ins, sem kveður á um stofnun
Æskulýðsráðs Ríkisins og ráðn-
ingu æskulýðsfulltrúa var spor
— Nemendur
Framhald af bls. 32
skráðir 16 á viðskiptakjörsviði
og 19 á hjúkrunar- og uppeldis-
kjörsviði, en kennslan þar verð
ur mjög svipuð og flestar
greinar kenndar sameiginlega.
Engir nemendur verða á tækni
kjörsviði í 6. bekk og sagði Ól-
afur ástæðuna þá, að flestir sem
þar voru í fyrra hefðu sótt um
inngöngu í menntaskóla eða
tækniskólann.
Kennslan í vetur verður með
svipuðum hætti og í fyrra að
öðru leyti en því að líffræði-
fceininisila feli/ur niiður í srvofkiöll-
uðum kjarna (sem er sameigin-
legt nám allra kjörsviða) og er
ástæðan einkum ónóg efnafræði-
kunnátta. í staðinn verður tek-
in upp kennsia í landa- og jarð
fræði. Einnig verður bókfærsla
tekin upp á viðskiptakjörsviði,
en í fyrria var hún valgrein þar.
Ólafur benti á það að í vetur
mun Kennaraskóli 5 n kenna í 1.
bekk eftir sömu námssfcrá og
kennd verður á uppeldisfcjör-
sviði í 5. bekk framhaldsdeilda.
Munu því í framtiðinni þeir nem
endur, sem lokið bafa tveimur
vetrum í framhaldsdeild, standa
jafnfætis nemendum, sem lo'kið
bafa 2. befck Kennarasikólans og
Þorsteinn
Gíslason
skipstjóri,
42 ára,
Sunnuvegi 9.
Maki: Vilborg Vilmundardóttir.
ÞRÁTT fyrir ítrekaðar tilraunir
Morgunblaðsins síðustu 7 daga
til þess að nó sambandi við Þor-
stein Gíslason, skipstjóra á Jóni
Kjartansisyni, sem verið hefur á
síldveiðum í Norðúrsjó, hefur
það efcki tekizt. Af þeim -sökum
er ekki unnt að birta svar Þor-
steims Gíslaisonar við þeirri
spurningu, siem blaðið hefur lagt
fyrir aðra frambjóðendur. í þess
stað og til þess að hann sitji við
sama borð og aðrir í þessari
kynnimgu franhbjóðemda fara hér
á eftir helztu æváatriði.
Þarsteinn Gíslason er fæddur
1. desember 1928 að Kothúsum
í Garði. Hann stundaði nám við
unglingaskólann í Gerðum 1944-
1945 og lauk kennaraprófi 1952.
Stýrimiannaprófi lauk hann ári
síðar. Á árunum 1953-1954 var
hann kennari við Gerðaskóla og
skólastjóri hanis 1954-1961. Það
ár hóf hann kenmslu við Stýri-
mannaskólann og hefur kennt
þar síðan. Frá því 1953 hefur
Þorsteinn stundað sjámennBku á
sumrin, fyrst sem stýrimaður og
síðar skipstjóri. Undanfárin ár
hefur hann verið skipstjóri á
vélskipinu Jóni Kjartanissyni.
því væntanlega geta farið inn í
3. bekk til jafns við þá.
Ólafur gat þess að lokum að
í fyrra hefði borið nokkuð á því
að nemiemdur framhialdsdeild-
anna gagnrýndu það að náms-
efhið á kjörsviðunum væri of
svipað og þeir fengju ekká næga
fræðslu í þeim greinum sem kjör
sviðin væru kennd við (hjúkrun,
viðskiptum o.s.frv.) En skýring
in á þessu fyrirkomuliagi væri
sú að þeir skólar, sem síðar taka
við þessum nemiendum vilja sjálf
ir sjó um hennisluinia í slíruum sér
greinum, en gera kröfur til þess
að nemendurnir komi inn með
sem mesta almienna menntun.
Mikil aðsókn að
Kristnihaldi
MJÖG mikiil aðsófcn hefur verið
að sýninigium Leilfcfélagis Reykja-
víkur á Kriistaiíhialdi umdir Jöikli
etftiir Halidór Laxinieisis. Frium-
sýning var 12. iseptiemlher oig siSð-
an hiafiuir verið uppsielt á allar
sýniinigar. í þesisari viku'eru fjór-
ar sýminigar á Kriisitinilhialdiiniu::
miðvikiudtaig, fimmtadag, fösta-
daig oig siúininiúidag. Jörumdur;
hjuinjdaidiaigiataoniuinigiur leyisir Sniæ-
feilliiniga af á iauigardaig.