Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 24
24 MOftGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPT. 1970 Hjálmar Jónsson Diego — Minning F. 26. 2. 1891. D. 15. 9. 1970. i>ÓTT ég hatfi ekki átt þess kost að þekkja vin minn, Hjálmar Jónsson Diego, nema nokkur síð- ustu ár aevi hans, vil ég samt ek'ki láta hjá líða að votta hon- um þakklæti mitt fyrir frábæra viðkynningu og Sigríði, dóttur hans, og öðrum skyldmenmium hins látna, innilega samúð við fráfall hans. Vinsældir Hjálmars vooru slíkar að þær gátu ekki dulizt neinum. Reynsla mín var lika sú, að ég mat hanm þeim mun meira, sem ég kynmtist honum nánar. Þegax leiðir okkair lágu saman fyrir einskæra tilviljun, eins og svo oft er til orða tekið sam- kvæmt þeirri kenningu, að það lögmál, sem menn þykjast ekki skilja, sé ekki til, þá grunaði mig ekki að þar með væri stofnað til dýpri og varanlegri vináttu, en ég hafði átt að venjast þanigað til atf mér eldri mönmum. Á þeim tíma, sem liðinn er síð- an, hetfur hartn miðlað mér svo ríkulega af auði hjarta sins, að mér finnst ég hafa þekkt haim alla mína ævi. Og mér finnst óralangt siðan ég fór að kvíða fyrir þeim viðskiinaði, sem nú er á orðimm, þótt sýndarviðskilnað- ur sé, etf andinn lifir, sem ekki þartf að vera neitt vatfamál, þótt STJÓRN Minningarsjóðs Ara Jós efssonar, skálds, úthlutaði ný- verið í þriðja sinn úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er, eins og segir í skipulagsskrá, að veita verðlaun ungum skáldum eða öðrum Jistamönnum. Að þessu sinni hlaut Dagur Sigurðsson kr. 30.000,00. Ðapiir er listamaður af kyn- slóð Ara Jósefssonar. Eftir hann hafa komið út þessar bækur: — ofvaxið kunni að vera mannleg- um sikitlningi. En samt er og verður sjónar- sviptir að hinum aldna heiðurs- maruni, sem bar ávallt með sér hið tigna yfirbragð, sem einn er ávöxtur sannxar innlifunar í sér- hverja grein mannlegrar háttvísi. Hjálmar var af merkum vest- firzkum ættum kominn í móður- ætt sína, en faðir hams var franiskur. Og Hjálmar hagaði lífi sínu sem mest í samxæmi við kensn- ingar skyldra snillingsanda, jafnt franskra sem ísltenztara, enda má ætla, að varðandi borgararétt í ríki andans skipti þjóðerni engu máli. Sakir hins meðfædda ríka skiln ings síns lifði hann samkvæmt reglunni — „tout comprendre c‘ est tout pardormieir“, að skilja allt eir sama og að fyrirgetfa allt. Him vegar held ég að það hafi verið honium jafn víðs fjarri að fyrirgefa samkvæmt formúlu. Gildismat Hjálmairs var jatfn- an reist á traustum grummi hins næma skiimings hans á mannlegu eðli og hæfiieikinn til að gleðj- ast samoíinin fegurðarskyni hans á svipaðan hátt og hjá Jónasi Hallgrímssyni, er hamn segir: „Og etf vér sjáum 3Ólskinsblett í heiði þá setjumst allir þar og Hlutabréf i sólarlaginu (1958), Milljónaævintýrið (1960), Hunda bærinn eða viðreisn efnahagslífs Jns (1963) og Niðstöng hin meiri 1965), en auk þess er hann af- kastamikill myndlistarmaður, svo sem kunnugt er. Áður hafa hlotið verðlaun úr sjóðnum þeir Þorsteinn frá Hamri, Guðbergur Bergsson og Vésteinn Lúðviksson. (Frétt frá sjóðsstjórninni.) gleðjum oss", enda ætla ég að slíkt vanlþakklæti, sem er ef til vill stærst synda, að slá á út- rétta hönd skaparams og neita að þiggja gjatfir hans, hafi einmig veirið Hjálmari fjarri skapi. Sakir f jölhæfni sinnar var Hjálmar mainna vísastur til að leysa hvert það verk af hendi með prýði, sem honum var falið, enda lagði hanin á ýmislegt gjörva hönd um ævina, og þurfti þess líka með þair sem hann hatfði fyrir stórri fjölskyldu að sjá. Hann mun, sem aðrir Vestfirð- ingar hatfa byrjað á sjónum, unnið í landi við verzlun arstórf, byggingar og fleina, og sáðan lærði fa&nm bakaradðn á Isatfirði oig vann áruim samam sem bakari. Lengst mun hann þó hatfa starlað hjá tolllstjórainum í Reyfcjavík. Og þó var haom í mánum aug- um fyrst og freimst lifandi leið- arvísir í listimni að litfá, og tók í þvi efni lamgt fram fræ'gum bókum, sem skrifaðar hatfa vérið um það efni Flestum mönnum víðlesnari, eins og hann var, og sílesandi til hinztu stundar, leyfði 'hamn sér þó aldrei þurrar tilvitnamir í bækur, til þess var menmtum ha.rns otf sönn og lifandi. Skilningur hans og Jifandi áhugi var jatfnnæimur á giidi líð- andi stundar og lömgu liðinma at- burða og varð í því etfni aldrei vart neinna ellimarfca. Þeir haía mikils í misst, sem aldrei hatfa setið í næði, helzt á heimili hams, og hlýtt á fré- sagnairsnilld hans líða eins og lind milli blómskrýddra bakka, í senn vermandi og svalandi. Samnur tilfinningamaður flíkar að visu lítt tilfinmmgum sínum, en gerir þvi fremmr að gamni sínu, og leysir ósjaildan gesti sána út með þeAm gjötfum, er ekki verða frá þeim befcnar. í frásögnum bans virtist mér maðurinn ávallt vera hin sígilida viðmiðum. Með hinum eintföldu aðtferðum snilldarinnar, rökréttri sfcírsfcotun til mannlegs eðlis og uimhverfis, tókst honum ósjaiidam að svipta upp dyrunutm til skiln- ings hinna flóiknustu aitburða, en við þær aðgerðir var stundum eins og vandaimál sumra yngri mamna gufuðu upp eins og dögg fyrir sólu. Og í meðtförum hans urðu al- mennar viðræður ósjaldan að listgreim. Viðkynningin við sMfca menm veitir veraldarsýn þess Ijóss, er aldrei slokknar. Viggó Tryggvason. Ekið á kyrrstæð- ar bifreiðar SÉBASTLIDINN laugardag á tímabilinu frá kl. 20 og fram til kl. 07.30 á sunnudagsmorgun var ekið á Volkswagen-bifreiðina Þ 1751, þar sem hún stóð utan við húsið nr. 36 við Miðtún. Arekst- ursvaldurinn skildi eítir sig gler- brot á götunni. í fyrrimótt var svo ekið á kyrr- stæða Volvobifreið, R 23855, sem er af árgerð ’65, þar sem hún stélð við gafl húsalemgjummar Safamýri 40—44. Sfcemmdist bifredðin töluvert að framam. Rammsókmarlögreglan biður alla þá, er orðið hatfa varir við árekstra þessia, svo og þá san ollu um að gefa sig fram hið allra fyrsita. — Málaravinnan Framhald af bls. 2 S. Kristjánsson og Eyþór Guð- mundsson sem áttu lægsta til- boðið þegar verkið var boðið fyrst út. Sögðu þeir, að eftir að tilboðin voru opnuð hefði Fram- kvæmdanefndin haft þau til at- hugunar í rúmlega mánuð, en síðan samþykkt að taka upp við- ræður við þá. Ekkert gerðist þó í málinu, en Einar sagði að Framkvæmdanefndin hefði sagt sér að búa sig undir það að vinna þetta verk. Hefði hún m.a. óskað eftir þvi að hann sýndi það svart á hvítu að hann gæti fengið sveina til þess að vinna verkið og kvaðst Einar þegar í stað hafa lagt fyrir nefndina nafnalista, yfir þá menn sem voru fúsir til að vinna þetta verk fyrir hann. Þá sagði Einar að um mán- aðamót júní og júlí hefðu aftur hafizt samningar milli sin og Framkvæmdanefndarinnar og þá verið unnið að því að reikna út hækkanir og koma endanlega á hreint hvernig verkið skyldi vinnast. Hefði þá framkvæmda- stjóri Framkvæmdanefndar m.a. sagt sér að ráða menn í verkið og semja um efniskaup. — Skömmu síðar íróttum við svo að Framkvæmdanefndin hefði á fundi sínum samþykkt að bjóða verkið út aftur. Ástæðan sem þeir gáfu opinberlega upp var sú, að svo miklar breytingar hefðu orðið á verkinu að nauð- synlegt væri að bjóða það út aft ur, en hins vegar mun hin raun- verulega ástæða hafa verið sú, að í millitíðinni hafði nefndin fengið sent hótunarbréf frá Meistarasambandi byggingar- manna, þar sem henni var hót- að, að öll vinna við framkvæmd- ir hennar í Breiðholti yrði stöðv- uð, ef gengið yrði að okkar til- boði. Ástæðan fyrir þessu hótun- arbréfi er sú, að ég er ekki i Málarameistarafélagi Reykja- vikur, sagði Einar, — og þeir sem í því félagi eru vílja sitja sjálfir að vinnunni. Áður en ég bauð í þetta verk sagði ég mig úr sveinafélaginu og sótti um inngöngu í meistarafélagið, en inntökubeiðni minni var synjað, án þess að neinar ástæður væru geínar upp fyrir þvi. Þegar verkið var svo boðið út aftur, sendum við tilboð, jafn- framt því sem við mótmæltum þessari málsmeðferð, en þegar tilboðin voru opnuð kom í Ijós að Málaraverktakarnir voru lægstir með 6,8 millj. kr tilboð og höfðu því lækkað sitt tiiboð um 2 millj. kr. frá því í fyrra þrátt fyrir gífurlegar hækkanir, bæði á vinnulaunum og efni. Reiknuðum við út, að sú hækk- un næmi um 2,5 millj. kr., og buðum samkvæmt því í siðara skiptið. Strax eftir að tilboðin voru opnuð mun svo Framkvæmda- nefndin hafa samið við Málara- verktaka s.f., en af eðliltegum ástæðum viljum við ekki sætta okkur við það og höfum ákveðið að höfða skaðabótamál á hendur nefndinni, auk þess sem víð höf- um lagt málið fyrir félagsmála- ráðuneytið og óskað úrskurðar. S.IÓNARMIÐ FRAM- KVÆMDANEFNDARINNAR Síðdegis í fyrradag hélt svo Framkvæmdanefnd bygginga- áætlana blaðamannafund, þar sem Eyjólfur K. Sigurjónsson formaður nefndarinnar og Rík- harður Steinbergsson, fram- kvæmdastjóri hennar, skýrðu sjónarmið nefndarinnar, og lögðu fyrir blaðamenn öU þau gögn, sem til voru í máli þessu, m.a. afrit af öllum bréfaskriftum, og hinum upphaflegu tilboðum. í upphaflegu tilboðunum kem- ur fram, að þeir Einar og Eyþór buðu 5,2 millj. kr., í málun úti og inni, 396 þús. kr. í þakmálun og 9,5 millj. kr. í sandsparsl eða samtals kr. 15,1 millj. kr. Voru tilboðin opnuð 23. ágúst 1969 en þremur dögum síðar barst nefndinni bréf frá Málaraverk- tökum s.f., sem boðið höfðu 10,7 millj. kr., þar sem þeir skýrðu frá þvi að í tilboði þei,-ra hefði sandsparslið verið innifalið, en tilboðið í málningarvinnuna væri 5,1 millj. kr. Gögn þau er þeir lögðu fram máli sínu til stuðn- ings, voru athuguð og kom þar ekkert fram, sem ástæða var til að véfengja, en sökum þess, hve seínt þau bárust taldi nefndin sig ekki geta tekið tillit til skýr- inga þeirra. Síðan segir m.a. í greinargerð Framkvæmdanefndarinnar um mál þetta: 2. september 1969 barst F.B. bréf frá Vinnuveitendasambandi íslands dags. 29. ágúst 1969, þar sem skorað er á nefndina að semja ekki við Einar og Eyþór, þar er slíkt myndi skapa ófyrir- sjáanlega erfiðleika og mála- rekstur milli Málarafélags Reykjavíkur og Mála rameistara- félags Reykjavikur. Sem svar við bréfi Vinnuveit- endasambandsins skrifar Málara- félag Reykjavikur nefndinni bréf dags. 4. sept. 1969, þar sem skýrt er frá þvi, að Einar S. Kristjánsson hafi sagt sig úr félagi þeirra 19. ágúst sama ár og sé því ekki lengur meðlimur þess. í sama bréfi er ennfremur skýrt frá því, að Eyþór Guð- mundsson, hafi vegna tilmæla Málarafélags Reykjavíkur fall- izt á að draga sig til baka frá tilboðinu og staðfestir Eyþór það í bréfi dags. 6. sept. 1969, þar sem hann óskaði eftir að draga sig til baka frá tilboðinu af fé- lagslegum ástæðum og samþykkti jafnframt, að Einar S. Kristjáns- son yrði einn aðili að tilboði þeirra. Niðurstöður a athugun tilboða og aðsend bréf voru lögð fram á fundi nefndarinnar 12. sept. 1969, og var þá málinu frestað. En 30. sept. var málið tekið upp að nýju og þá samþýkkt að leita samninga við Einar S. Kristjáns- son, málarameistara. Einn nefnd armanna var andvígur því, að ákvörðun væri tekin að svo stöddu og vildi láta athuga bet- ur stöðu meistarans til að veita verkinu forstöðu. 30. sept. 1969, barst nefndinni enn eitt bréf í sambandi við þetta mál og var það frá Meist- arasambandi byggingarmanna, dags. 25. sept. 1969, þar sem bent er á að tilboð Eyþórs og Einars brjóti í bága við kaup- og kjara- samninga milli málarafélaganna og lög og reglur Meistarasam- bands byggingarmanna. I bréfi þessu er og tilkynnt, að Málara- meistarafélagið í Reykjavík njóti fyllsta stuðnings Meistarasam- bandsins og að það muni veita því alla aðsioð til að fá málið leyst á viðunandi hátt. 1 sambandi við þessar bréfa- skriftir tjáði Einar Kristjánsson okkur, að hann hefði frá árinu 1963 starfað sem sjálfstæður málarameistari og meðlimur Málarafélags Reykjavikur, en hefði sótt um inngöngu í Mál- arameistarafélag Reykjavíkur, stuttu eftir opnun tilboða en ver ið hafnað inngöngu. Vegna umfangsmikilia breyt- inga á heildarverkinu frá upphaf legri verklýsingu dróst það fram á s.l. vor að hafnar yrðu viðræð- ur um hugsanlega samninga við Einar S. Kristjánsson. Eftir all- miklar samningaviðræður kom fram, að frávik frá upphaflegri verklýsingu voru það veruleg að um 20% af verkinu myndi byggj ast á samningum við verktak- ann. Að þessum viðræðum loknum kannaði nefndin enn fremur bet ur félagslega stöðu Einars og kom þá í ljós að vænta mátti átaka um málið, sem hefðu e.t.v. veruleg áhrif á aðra þætti bygg- ingarframkvæmdanna. Með ofangreind atriði í huga og fyrst og fremst öryggi á fram kvæmd verksins í heild ákvað nefndin á fundi sínum 24. júli 1970 að bjóða verk þetta út að nýju. Tilboð í verk þetta voru opn- uð 17. ágúst s.l. og bárust þá 8 tilboð í verkið og voru Málara- verktakar s.f. með iægsta boð. Samþykkt var að semja við þá á fundi nefndarinnar 18. ágúst, og gengið var frá samningum 20. ágúst s.l.“ KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Almennur félogsfundur verður haldinn í Átthagasalnum, Hótel Sögu, á morgun, fimmtudaginn 24. sept. kl. 20.30. DACSKRÁ: SIGURÐUR MACNÚSSON, framkvœmdastjóri K. I.: Yfirlit yfir störf stjómar Kaupmannasamtakaima CUNNAR SNORRASON, form. Fél. kjöfverzlana: Verðlagsmdlin HJÖRTUR JÓNSSON, form. K. L: Dýrtíðarvandamólin og verzlunin. Viðræður ríkisstjórnarinnar við fulltrúa launþega og vinnuveitenda Allir kaupmenn og aðrir kaupsýslumenn eru hvattir til að fjölmenna og fylgjast með því sem er að gerast í málefnum verzlunarinnar. Stjórn Kaupmannasamtakanna. Dagur fær verðlaun úr sjóði Ara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.