Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPT. 1970 21 Skozka óperan — í Pjóðleikhúsinu um næstu mánaðamót UM niæs-tu mánaðamót kemniir kinigað til lands 40 manna ílokk- ur listaman'na frá Skozku óper- ■unini og er hér um að ræða óperu sönigvara og hljóðfæraleikara. Fyrirlhugað er að hafa hér fjórar sýniragar á vegium Þjóðleikhúss- inis á tveimur af þekktustu óper- um frægasta tón'kálds Breta, Benjamíns Britten. Óperumar, sem sýndar verða, eru: Albert Herrinig og The Turn of tlhe Screw. Þetta er stærsti óperu- fllokikur, sem hingað 'hefur komið og eir ekiki að efa að margir murau haf,a mikla ánaegju af a,ð hlusta á 'þessa ágætu listamienn frá Skozku ópieruinni. Að undaniförnu hafa þessir listamenn verið á sýninigarferð og befur fHokurinn auk þess sýnt á EdinborgairJhátíðinini. Skozka óperan vaæ stofnuð áæ- ið 1962 og er í dag talin m<eðai fremstu óperustofnana Bretlands. Árið 1969 sagði New Statesman um óperuin.a í sambandi við sýn- ingu á Trjójumöninum eftir Berlioz, að „enginn óperuflökk- uir í Vestuir Evrópu tekuir henni fram þegar hún gerir bezt“. Stofnandi Skozku óperurmar var Alexander Gibson, sem hef- ur stjórnað listrænni starfsemi hieninair og verið aðallliljóm- sveitarstjóri. Scottish National Orohestíra leikur á flestuim sýn- irugum óperuinnar. Skozka óperan er bvort tveggja þjóðleg og alfþjóðleg stofnun og það mikla álit og ótvíræði orð- stýr, sem hún nýtur í dag er ævintýri líkast, þegar haft er í huga að hún er ekki nema 8 ára. Fáir mumu hafa trúað, þegar hún hóif stanfsemi sína arið 1962, að hún ætti langra lífdaga auðið, hvað þá komið til hugar að spá henni slíku gengi sem orðið er. ; . Formaður óperuráðsins er Rob- in Orr, en Alexander Gibson hef ur yfiruimsjóin með listrænni starfsemi eims og fyrr segir. Pet- er Hemminigs er aðalfram- kvæmdastjóri og hefur hanin tví- vegis komið hingað til landsins tii að undirbúa komu óperunnar hiingað til Þjóðleikhússins. Myndin er af óperusöngvaranum Gregory Damsy í titilhlutverki í Albert Herring. Stóll úr eik og leðri. Ilönnun: Gunnar H. Guð- mundsson, húsgagnaarkitekt. Veitt gullmcrki á sýnin.gu í Miinchen 1961. Pappaumhúðir fyrir leirmuni frá Glit h.f. Hönn- un: Kristín Þorkelsdóttir, auglýsingateiknari. Hlaut viðurkenningu í unibúðasamkeppni Fé- laga ísl. iðnrekenda 1968. Mat á iðnaðarvörum Áherzla lögð á HVAÐ getur iðnhönnun gert fyr ir íslenzkan iðnað? Til að auðvelda kynningu á og safna heimildum um gæðastaðal íslenzkrar iðnaðarframleiðslu, mun Iðnaðarmálastofnun íslands gangast fyrir mati á iðnaðarvör um, þar sem áherzla verður lögð á góða hönnun. Til að velja og gera úttekt á framleiðsluvörum, hafa eftirtald ir aðiilar skipað fulltrúa í dóm- nefnd: Arkitektafélag íslands: Knud Jepþesen, arkitekt. Félag ísl. teiknara: Þröst Magnússon, aug lýsin,gateiknara. Félag húsgagna góða hönnun arkitekta: Helga Hallgrímsson, húsgagnaarkitekt. Myndlista- og handiðaskólinn: Hörð Ágúetsson, skólastj ó,ria. Iðnaðarmálastof nun íslands: Stefán Snæbjörnsson. Þar sem um framleiðslutækni leg eða á annan hátt sérfræði- leg atriði er að ræða, verður leit að umsagnar sérfræðinga utan nefndarinnar til að tryggja, að ekki aðeins fagurfræðilegum, heldur einnig tæknilegum þátt- um hönnunarinnar sé fullnægt. Dómnefndin mun skila umsögn um hvern þann hlut, sem tekinn verður til dóms, og senda hana til viðkomandi framleiðanda. í framhaldi af sliku mati verður komið upp skrá (design index) yf ir þær vörur, sem uppfylla kröf ur um góða hönnun. Þá mun Iðn aðarmál'astofnunin beita sér fyr ir kynningu á þeim framleiðslu- vörum, sem valdar verða á vöru skrá. Stefnt er að því, að slík kynming verði sem víðtækust og leitað verður eftir samvinnu fjöl miðla, innanlands og erlendis. Framleiðendur, sem óska eftir að fá vörur sínar metnar og færð ar á vörus'krá, eru vinsamlega beðnir að tilkynna það til Iðn- aðarmálastofnunar íslands, Skip holti 37, Reykjavík. (Fréttatilkynning). Dömur líkamsrækt Líkamsrækt og megmnaræfingar fyrir konur á öllum aldri. Nýr þriggja vikna kúr að hefjast. Dömur sem eiga pantað í október kúr hafi samband við skólann skólann sem fyrst. Morguntímar-, dagtímar- kvöldtímar. 4 tímar á viku. Upplýsingar og innritun í síma 83730 frá kl. 9—6. Hvar er sönglistar- áhugi í Þingeyjarþingi Húsavik, 21. sept. UNGA listafólkið Sigríður '£. Magnúsdóttir söngkona og Jónas Ingimundarson píanóleikari, sem hafa ferðazt um landið að und- anförnu héldu tónleika á Húsa- vík sl. laugardagskvöld við mikla hrifningu áheyrenda. Ein ástæðan fyrir því hve mairgir vilja tylla sér á suður- kjálka landisins er oft taliin sú að þar hafi fólkið meiri möigu- leika til að njóta miargs koniar listgreima, sem sjaldan er tæki- færi til að kynnast og njóta í strjálbýlinu. Þetta virðist ekki rétt ef dærna má eftir aðsókn að þeirn tónlistarviðburðum sem þrír hafa orðið í Þingeyjarþingi í þessum mán-uði. Húsvíkingar hafa sýnt þessu listafólki of lít- inn áhuga og fjöldinn farið á mis við að njóta listar þeirra. Tónleikarnir á laugardaginn voru mjög fjölbreytilegir að laga vali og aðgengilegir fyrir alla. Það er ekki að sjá að Þingeying ar þurfi að flytjast suður til þess að njóta meiri tónlistar, þegar þeiir notfæra sér ekki þá mögu leika sem bjóðast. Vonandi vex áhugi og aðsókn Þingeyinga að tónleikum ungs listafólks áður en það gefst upp á því að sækja þá heim. — Fréttaritari. Skýringar — við Lestrarbók RlKISÚTGÁFA námsbóka hefur nýlega gefið út í nýrri og endur- skoðaðri útgáfu Skýringar við Lestrarbók handa gagnfræða- skólum, IV. hefti. Höfundar eru Árni Þórðarson, Bjarni Vilhjálms son og Gunnar Guðmundsson. 1 hefti þessu er reynt að skýra þau orð og orðasambönd, sem talið er vafasamt, að unglingar skilji og sums staðar skotið inn stuttum greinum til að tengja efnisþráð og auðvelda skilning á lesköflunum. Þá er einnig í heftinu fjöldi teikninga til að skýra merkingu þeirra orða, sem óhægt er að skýra með orðum einum. Enn fremur eru stuttar greinar um hvern þeirra höfunda, sem verk eiga í IV. hefti Lesbókar, ásamt myndum af þeim. Jazzballettskóli Báru, Stigahlíð 45. MS. GULLFOSS FRÁ REYKJAVÍK 21. OKTÓBER 20 DAGA HAUSTFERÐ TIL: LEITH, AMSTERDAM, HAMBORGR, KAUPMANNAHAFNAR OG THORSHAVN. VERÐ FRÁ KR: 13.860,00. Nánari upplýsingar hjá farþegadeild. E I M S K I P .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.