Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 6
MORGUNRLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SBPT. 1970 KEFLAViK — NAGRENNI Vantar íbúð til leigu strax. Þrenint í heimili. Góð . um- gengni. Uppl. í slma 1950. MÁLMAR Kaupi alla brotamálma hæsta verði. Staðgreiðsla. Arinco, Skúlsgötu 55, slmar 12806 og 33821. STEYPUM BlLASTÆÐI inn'keyrslur og gang-brautir. Girðum lóðir og ieggjum gangstéttarhellur. Steypum eirrnig upp þa'krenmur. Uppl. í sima 30697. KÓRÓNUMYNT ÓSKAST Kaupr ógallaða tíeyringa, kór ónumyntar mjög háu verði, alkt frá 150—250 kr. stk. Móttökutími 12—2 e. h. að Áifhólsv. 85, kj. Sími 42034. 19 ÁRA STÚLKA óskar eftir að komast í vist í Reykjavík á góðu heimtli. Uppl. í sima 41483, Húsavík. TIL SÖLU FIAT 1100 ÁRG. '60 Þarfnast viðgierðar. Uppl. í síma 52264 í kvöld og næstu kvöld. VANTAR ÍBÚÐ STRA-X eða f.yrir 1. okt., 3ja-4ra herb. sem næst Barómsborg eða gamia Austurb. Reglus. heit- ið Einihv. fyrirfr.gr. keemi til gr. Uppl. að Hverfisg. 87 til h. PINGOUIN — GARN Nýkomið mikið úrval af Class ique Cryior, Sport Crylor. — Verzl Anna Gunnlaugsson, Vestmannaeyjum. UNGUR REGLUSAfWUR meður óskar eftir herb. sem noaat Kennaraiskólanum. Fyr- w'framgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 30845. HÁRGREIÐSLUDÖMUR Hárgreiðslusveinn óskast strax hálfan eða allan dag inrr. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr'w 26. þ. m. menkt: „5194". UNGUR MAÐUR ós'kar eftir atvinnu. Er vamur aikstri á stórum bílum. Ma-rgt annað kemur til greina. Með- mæli ef óskað er. Tilb. sé skH að á afgr. Mbl. merkt: „8361" HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Vil taika á leigu iðnaðarh-ús- næði, um 70—120 fm. Uppl. í síma 34540. REGLUSEMI Ung hjón óska eftir íbúð. — Vinma bæði úti. Uppl. í síma 32498. ATVINNA Ungur maður, vé Istjóri með Rafmagnsdei'ldarpr. óskar eft- ir vimmu í landi. Margt kem- ur til greima. THlb. óska’St tiil Mbl. merkt: „Atvinna 5195". VOLVO 544 SPORT til söilu. í góðu ástaindi. — Jeppakerra til sölu á sama stað. Uppl. I síma 41351 eftir hádegi. „HÉ1? LiVí SAMf im$T A HANN" Mynd þessa sendi okknr Gísli Ástráðsson tU birtingar. DAGBOK I»ví að Kristur ieið líka einu sinni fyrir syndir réttlátur fyrir rangláta, til þess að hann gæti leitt oss til Guðs. (1. Pét.3.18). I dag er miðvikudagur 23. september og er það 266. dagur ársins 1970. Eftir lifa 99 dagar. Haustjafndægur. Árdegisháflæði kl. 12.41. (Úr Islands almanakinu). AA samtökin. '’iðialstími er í Tjarnarjötu 3c aJla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simi -6373. Almomnar npplýsingar nm læknisþjónustu í borginrtl eru gefnar símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur ero lokaðar á langardöguzn yfir sumarmánuðina TekiS verður á móti beiðnum íim lyfseðla og þess háttar að Gfvrðastræti 13. íómi 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum. Tannlæknavaktin er i Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavik 23.9. Guðjón Klemenzson. 24.9. Kjartan Ólafsson. 25., 26. og 27.9. Arnbjörn Ólafss 28.9 Guðjón Klemenzson. Báðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Læknisþjónusta á stofn á laugar- dögum sumarið 1970. Sumarmán-uðina (júní-júlí-ágúst- æpt.) eru Læknastofur í Reykja- vík lokaðar á laugardögum, nema læknastofan í Garðastræti 14, sem er oplin alla laugardaga í sumar kl. 9—11 fyrir hádcgi, sími 16195. Vitjanabeiðnir hjá læknavaktinni sími 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeiðnir. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. „Úti var vetrar ögurstund” I dag kynniim við skáldið Sigurjón Friðjónsson. Hann fæddist 22. september 1867 á Sílaiæk .1 Aðaldal. Foreldrar hans voru þau hjónin Fiið- jón Jónsson og Higurbjörg Guðmundsdóttir. Þerr voru ai bræður, Guðmiindur skáld á Sandi og Sigurjón. Sigurjón varð búfræðingur á Eiðum 1887. Vann hann á búi föður síns 1887—92. Sig- urjón gerðist bóndi á Sandt í Aðaldal 1892—1906, á Einars- stöðum í Reykjadal 1996—13, á Litlu-Laugum MU8 til dauðadags, 26. ,maí 1050. Deildarstjóri ií Kaupfðlagi Þingeyinga um 40 ára skeið. Gegndi fjölmörgum öðrum op inberum störfum í þágu sveit ar og sýslu, sýlisunefndarmað ur og oddviti. Hann varð landskjörinn alþingismaður 1917—22. Helztu prentuð rit Sigurjóns Friðjónssonar eru Ljóðmæli (1928, Skriftamál einsetu- mannsins (1929), þar sem gras ið grær (1937), Heyrði ég í hamrinum (1939). Þess utan ritaði hann margar ritgerðir og greinar í blöð og tímarit. Kona Sigurjóns var Kristín Jónsdóttir bónda lengst á Rif kelsstöðum í Eyjafirði Ólafs- L ÚB IWÚPI ÞAGNABINNAB. Hvert ætti að hnjga mitt alúðarorð í andvökunætuíjjðði, ef ekki til þín, sem nú bar fyrir borð blakið í steinsinsttiljóði? Ef ekki til þín, setn mér einstök varst og alltaf með gnaagð í sjóði? Hvert ætti að hniga mitt alúðarorð úr armlögum dirnmrar nætur, ef ekki til þess, sem áður var og eignaðist dýrastar rætur? Ef ekki til þín, sem ert orpin mold, og auðnar, sem steinhljóði grætur? Við hittumst í árdaga í æskutíð við útsýn að mörgum vildum. Og út gerðist sanfferða æskuþrá að andans flugdinfðar snilldum. Ég fjölyrði ekki um okkar forlög ðlL Við fundumst, við villtumst og skildum. Og seinna fundumst við stund og stund við stillur og eirtkum rokin. Og oftar og oftar.ær ævi leið, hið innsta varð/hugur við fokin. — Fréttina hljðftur á óvart einn bar andvari um sögulokin. Hvert skyidi þá horfa það tregatak, sem titrar í :heitu blóði, ef ekki að gamalli, einstakri gjöf í einstöku þagnarhl jóði, sem alörei Jiitrti sitt endurgjald í öönu en steinams hljóði? JHvert skyldi þá shreyma mín hlýjasta hugð og hjarta mins dýpstu lindir, ef ekki til þín, sem rflér gull þitt gafst úr glóðinni, er sorgin kyndir? Ef ekki til þín, sesn mér viðkvæmnisvaf gafst í vornæturðttumyndir. Svo vitjaðir þú nrin um vökunótt með vottorð frá gömlu og ungu. Úti var vetrar ögurstund og engir vorfuglar súngu. Eitt þakkarorð og eitt lokaljóð þú leystir af bundiniii tungu. Sigurjón Friðjónsson. sonar, og eignuðust þau mörg börn, og ólu upp fósturbörn. Arnór Sigurjónsson, sonur hans, segir svo á einum stað í æviágripi, sem fylgdi Ljóð- um hans, sem út komu 1967 á forlagi Odds Björnssonar um heimilishaldið á Sandi: Þegar ég rifja upp fyrstu minningarnar um heimili for- eldra minna, verður mér það cfst í huga, hversu snautt það var af öllu, sem ekki var aiveg nauðsynlegt. í suður- baðstofunni á Sandi, þar sem foreldrar mínir höfðu athvarf sitt, voru tvö föst tvibreið rúm fyrir suðurstafni, er breitt var brekán yfir á dag- inn. En fyrir austurhlið und- ir skarsúðinni var rúm, er draga mátti sundur til hlað- ar, og við enda þess bak við hurðina, er hún var opnuð, dá lítil kista. 1 vestara stafnrúm inu svaf afi minn og ég fyrir ofan hann, faðir minn í hinu og móðir mín í rúminu undir austurhliðinni, og skipti for- eldrar mínir börnunum, sem yngri voru en eg, milli sín i rúmin. Við þilið vestan meg- in við dyrnar var lítið borð með tveimur ólæstum skúff- um. Við það sat faðir minn oft við skriftir á kvöldin, venjulegast á kofforti. Yfir borðinu var ofurlitil bóka- hilla. Þar var Snorra-Edda, orðin mjög fornfáleg og slit- leg, kennslubækiir frá Eiðum, þar á meðal myndabók með mörgum dýramyndum, sem mér þótti mjög merkileg og fékk oft að Iáni, Þyrnar, Úr- anía, Sögur frá Siberín, Svart fjallasynir, Johnsen jarðatal og loks Nýja Testamentið, er móðir mín átti. Svo bættust smám saman við nokkrar bæk nr, er föðnr minnm voru send ar til að ritdæma, og þarna stakk hann bókum, er hann fékk að láni til lestrar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.