Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPT. 1970 Bakari óskast Upplýsingar í síma 22448. Guðmundur Hannesson frv. bæjarstjóri Siglufirði — Minning Sendisveinn Viljum ráða sendisvein, pilt eða stúlku á skrifstofu vora í vetur. H.f. Ölgerðin Egiíl Skallagrímsson Þverholti 20. Atvinna Duglegur ungur maður getur fengið góða vinnu strax í verksmiðju vorri. Meðmæli æskileg. FRIGG, Garðahreppi. HINN 14. þ.m. andaðist í Landa- kotsspítalanum hér í Reykjavík, Guðmundur H. L. Hannesson, fyrrverandi bæjarfógeti í Siglu- firði. Hann var á nítugasta ald- ursári er hann lézt. Jarðarför hans verður gerð í dag kl. 13,30 frá Dómkirkjunni. Guðmundur Hallgrímur Lút- her, en svo hét hann fullu naíni, var fæddur 17. maí 1881, að Stað í Aðalvík. Foreldrar hans voru Hannes Sigurðsson, bóndi á Látrum í Aðalvík og kona hans Jórunn Einarsdóttir Sívertsen. Guðmundur ólst upp hjá for- eldrUm sínum og vandist þegar í æsku allri vinnu til sjós og lands eins og títt var um ungl- inga á síðasta tug 19. aldar. Snemma bar á rikri löngun hjá honum til að læra meira en almennt tíðkaðist að kenna ís- lenzkri sveitaæsku á þekn tíma er hann var að alast upp. f>ar sem saman fóru hjá þess- um unga Vestfirðingi rík mennta þrá og góðar gáfur, tók móður- bróðir hans, séna Páll Sívertsen sóknarprestur að Stað í Aðalvík hann til sin um tíma og kenndi honum undir lærða skólann; það gerði einnig séra Þorvaldur Jónsson prestur á Isafirði. Guðmundur Hannesson settist í fyrsta bekk lærða skólans haustið 1897, þá 16 ára gamall. Hann útskrifaðist þaðan vorið 1903 með 1. einkunn. Þegar um haustið sigldi hann til Kaup- mannahafnar og lagði stund á lögfræðinám. Próf í forspjalls- vísindum tók hann við Hafnar- háskóla 1904 og embættispróf í lögfræði við sama skóla 9. jan- úar 1909. Hvort tveggja með 1. einkunn. Að afloknu prófi gerðist hann þingskrifari veturinn 1909, en fluttist í maí sama ár til Isa- fjarðar þar sem hann stundaði málaflutningsistörf til vorsins 1918. Á þessum árum gegndi hann einnig störfum vararæðis- manns fyrir Noreg á ísafirði og bæj arfulltrúastörfum. 1918 var hann settur sýslumaður Barða- strandarsýslu, en að hálfu ári liðnu flutti hann aftur til ísa- fjarðar. 9. mai 1919 var hann ekipað- ur lögreglustjóri í Siglufirði og þann 1. janúar 1920 var hann skipaður bæjarfógeti þar. Guðmundur Hannesson kvænt- ist 15. ágúst 1915 Friðgerði Rannveigu Guðmundsdóttur, öndvegiskonu, vestfirzknar ætt- ar og lifir hún mann sinn. í Reykjanes- kjördæmi fer fram á eftirtöldum kjörstöðum: Prófkjörseðill (ramboðs Sfál(st<tðis(lokksins i ‘Rtykjants- kfördami við ntxstu alþingiskosningar. Stíjið töiustaf (týrir framan nöjn þtirra tr /icr kjósið, i þtirri röð sem þér óshið að f)cir skipi (ramboðsUstann. Axel Jónsson, tuiitrúi Beneciikt Sveinsson, hrL Eggert Sleinssen, vetkfrjeðinBur Elín Jósefsdcttir, húsmóöir Einar Halidórsson, bóndi Ingvar Jóhonnsson, framkvaemdasljóri Jón H. Jónsson, forstjóri Motthías Á. Mathiesen, hrt. Oddur Andrésson, bónrJi Oddur Ótofsson, læknir Ólofur G. Einorsson, sveitarstjórí Pófl V. DoníeIsson, forsþón Solome Porkelsdóttir, tiósmóðrr Sigurður Helgoson, hrl. Srgurgeir Sigurdsson, sveitjrstióri Snaebjorn Ásgeirsson, iðnrekandi Stefón Jónsson, (o.-st*óri Sæmundur Þórdorson, sjómaður Z E D £ -o iZ Miðneshreppur: Vörubilastöðin Sandgerði. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 10 fJi. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Garðahreppur: Samkomuhúsið í Gerðum. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 2 e.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Njarðvíkurhreppur: stapi — litii saiur. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 2 e.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Hafnahreppur: Gamli bamaskólinn. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 2 e.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Grindavík: Kvenfélagshúsið. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 2 e.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Vatnsleysustrandahreppur: Giaðheimar vogum. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardagínn 26. september. Kl. 2 e.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Garða- og Bessastaðahreppur: stórás a—6. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 10 f.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Keflavík: Sjáifstæðishúsið. Kl. 10 f.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 10 f.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Hafnarfjörður: Góðtemplarahúsið. Kl. 10 f.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 10 f.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Kópavogur: Kjördeild I. Félagsheimili Kópav. Neðstuströð 2 h. — II. Sjálfstæðishúsið Borgarholtsbraut 6. Kl. 10 f.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 10 f.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Selt jarnarneshreppur: Samkomusalur íþróttahússins Kl. 2 e.h. til 6 e.h. taugardaginn 26. september. Kl. 2 e.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Mosfellshreppur: Hlégarður. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 2 e.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Kjalarneshreppur: Fóikvangur. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardagirtn 26. september. Kl. 2 e.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Kjósarhreppur: Bamaskólinn. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 2 e.h. til 10 e.h. survnudaginn 27. september. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Fyrstu bæjanstjórnarlög Siglu- fjarðar kváðu svo á, að í Siglu- fjarðarkaupstað skyldi vera lög- reglustjóri skipaður af dóms- málaráðberra með kr. 2,000,00 árslaun. Hann skyldi jafsnframt vera sjálfkjörinn oddviti bæjar stjórnar og hafa atkvæðisrétt á fundum. Laun fyrir oddvitastarf ið skyldu vera kr. 500,00 á ári og greiðast úr bæjarsjóði. Guðmundur Hannesson kom eins og fyrr segir til Siglufjarð- ar 27. maí 1919. Hinn 28. maí 1919 var haldinn síðasti hrepps- nefndarfundurinn. Á fundi þess- um mætti lögreglustjórinn í fyrsta sinn og var það síðasta verk oddvita hreppsnefndar, séra Bjama Þorsteinssonax að bjóða hann velkominn. Séra Bjarni mælti m.a. á þessa leið: „Það hefur fallið í minn hlut að vera síðasti oddviti Hvann- eyrariirepps og bjóða velkominn hinn fyrsta, sérstaka valdsanann Siglufjarðarkaupstaðar. Mér er ljúft að leggja niður völd sem oddviti hreppsnefndarinnar. Hitt er mér ekki síður ljúft að bjóða velkominn þann mann, sem for- sjónin hefur sent okkur til að vera oddyiti okkar á komandi tíð. Þótt Siglufjörður sé ekki stór bær né mannmargur, er þess ekki að dylja, að þessi maður á talsvert vandasamt starf fyrir höndum. Það er miklu meira verk, erfiðara og vandasamara, að stýra málefnum þessa bæjar, sem er á uppvaxtarárum, sem er á hröðu framfaraskeiði, þar sem margt er hálfgert og enn fleira ógert, heldur en hjá bæjum, þar sem allt er komið í fast form. En því meira verk og vanda- samara sem hér liggur fyrir, þess meira ríður á, að hér sé gengið að starfi með framtaksisemi og dugnaði samfara hyggindum og ráðdeild. Þessa kosti þarf odd- viti akkar að hafa og allir þeir, sem með honum eiga að stýra málefnum bæjardns. — Bæði fyrir hönd hreppsnefndarinnar og fyrir hönd íbúa kaupstaðar- umdæmisins býð ég lögreglu- stjórann velkominn og óska hon- um allra heilla og samtímis vona ég, að heill og hamingja hans og bæjarins megi fara saman; að bærinn megi þlómgast og bless- ast undir hans stjórn og að sjálf- ur megi hann hafa gleði og ánægju af starfi sínu hér og megi koma mörgu þörfu og góðu til leiðar og búa glaður og ánægður okkar á meðal langa stund.“ Þessar heillaóskir þakkaði hinn ungi lögreglustjóri og lét í ljósi ánægju sína yfir þeim hlýju móttökum, sem þau hjónin höfðu hlotið við komuna til Siglufjarð- ar. Fyrstu bæj a rstj órnarkosn in g ar í Siglufirði fóru fram 7. júní 1919. Kjörnir voru 6 bæjarfull- trúar. Oddvitinn var sá sjöundi með fullum atkvæðisrétti. Hinn 14. júní 1919 var haldinn fyrsti fundur hinnair nýkjömu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.