Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐ'H), MIÐVIKUDAGUR 23. SBPT. 1970 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvaemdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttasljóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Rttstjcm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sinii 10-100. Auglýsingar Aðalstraeti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanfands. I lausasölu 10,00 kr. eintakið. HATRÖMM TOGSTREITA INNAN FR AMSÓKNARFLOKKSIN S Athygli hefur vakið djúp- stæður ágreinimgur og mikil átök, smi urðu á þingi Sambands ungra Framsókn- armanna, siem haldið var fyr- ir skömmu. Ungu Fram- sóknairmiennirnir virðast nokkuð tvískiptir í afstöðu sirnni tiil forystumanna Fram- sóknarflokksins. Á þessu ný- afstaðna þingi þeirra var borin fram ályktunartilla ga, þar sem fram kom mjög hörð og alvarleg gagnrýni á Fram- sókmarflokkinn og forystu hans. ÁlyktunartiilHaga þessi var borin fram af þremur ungurn Framsókniarmönnum, sem um þessar mundir sækja fast á um aukinn frama inn- an flokksins. En ályktunartil- lögu þremenninganna var vísað frá með aðeins fárra atkvæða mun. &tór hluti þingfulltrúa virt ist því vera fyligjandi þessari gagnrýni á flokksforystuna. I ályktunartillögunni var bent á, að líkur væru til þess, að við lok næsta kjörtímabils yrði yngsti þimgmaður Fram- sóknarflokksins nálægt fimmtugu. Ungu Framsókn- armemnimir, sem að tiilög- unni stóðu, töldu þetta hmeyks'li og útilokað væri, að ungt fólk gæti borið traust til þess komar flokks. Þá sagði í ályktumartillögunni, að flokksforystan hefði hindrað og vanrækt að endurskipu- leggja ýmsa þætti flokksins. Ennfremur kom fram, að umgu Framsóknarmennirnir virðast telja Framsóknar- flokkimn háðan forstjórum SÍS og einstökum fjármála- spekúlömtum við stefnumörk- un. í lok ályktunartiilögunn- ar er þeirri ábendingu komið áleiðis, að áframhaldamdi and staða flokksforystunnar við ungu mennina, muni eimungis draga úr trausti þeirra á Framsóknarflokknum og for- ystu hans. Þetta eru eimhverjar hörð- ustu árásir, sem dunið hafa á forystu Framsóknarflokksins um langa hríð. Stjómmálaieg stöðnun Framsóknarflokksins og afturhaldsstefna í atvinnu- og efnahagsmálum þjóðarinn- ar er löngu kunn. Stöðnun Framsóknarflokksius á rúm- lega áratugs ferli í stjórnar- andstöðu sýnir, að afturhalds- stefna hans hefur ekki unnið trauist kjósenda. En nú bregð- ur svo við, að flokksforystan verður fyrir hatrömmum ár- ásum eigim flokksmanna, þeg- ar stór hópur unigra Fram- sóknarmanna ber forystu- menn flokksins svo þungum sökum. í fljótu bragði kann svo að virðast, að þeir ungu Fram- sóknarmenn, sem að ályktun- artililögunni stóðu, komi til með að bera fram nýja stefnu og nýja starfshætti innan Framsóknarflokksins. En þeg ar litið er á þá staðreynd, að þessir sömu ungu menn hafa verið eindregnir málsvarar hentiistefnu Framsóknar- flokksins á liðnum árum, þá er þess ekki að væn-ta, að þeir megni eða hafi raunverulega hug á að koma breytingum til leiðar. Líta verður á þá staðreynd, að þessir ungu menn hafa um nokkum tíma barizt ákaft fyrir auknum frama innan flokksins. Nú eru alþingiiskosningar á næstu grösum, og vitað er, að sumir þessara ungu Fram- sóknarmanna telja sinn tíma kominn á þeim vettvangi. En reyndin hefur orðið sú, að þeir hafa orðið undir og litlar breytingar verða á framboð- um Framsóknarflokksins. Fastiega má því gera ráð fyrir, að reiði ungu Fram- sóknarmannanna í garð fiokksforystunnar sé af þess- um toga spunnin. Hér virðist því einungis vera um að tefla innanflokksátök, miili ungra manna og gamalla, um þá veg tyilu að greiða afturhalds- stefnu Framsóknarflokksins atkvæði á Alþingi. Þörf á aukinni hagræðingarstarfsemi Á undanfömum árum hefur áhugi og skiiningur farið mjög vaxandi á gildi auk- innar hagræðingar í rekstri atvinnufyrirtækja. Hagræð- ingarstarfsemi er enn í mótun hér á landi, en víst er engu að síður, að víða má koma við aukinni hagræðingu í rekstri íslenzkra atvinnufyrir tækja. Forsvarsmenn fyrir- tækja hafa sýnt þessu mál- efni lofsverðan áhuga. Félag Menzkra stórkaupmanna hef- ur til að mynda hafið kynn- ingu á hagræðingarmálefnum hér á landi. Fæstum dylst mikilvægi aukinnar hagræðingar í nú- tímaþjóðfélagi. Hagræðingin stuðlar að hagkvæmari rekstri framleiðslufyrirtækj a og bættu skipulagi í vöru- dreifingu verzlunarfyrir- tækja. En þessi starfsemi stuðlar á þennan hátt ekki I fótspor föður síns ÞEGAR fyrst var hreyft þeirri hugmynd fyrir mörg- um mánuðum að dr. Edvard Isak Hambro frá Noregi yrði forseti 25. Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna, var að- eins einn aðili þessu andsnú- inn. Dr. Hambro minnist þessa með bros á vör. „Fyrstu viðbrögð konu minnar voru þessi: Til hvers viltu verða forseti? Þú veizt vel að þér leiðist að hlusta á langar ræður. Það er aðeins ein ástæða, sem kemur til greina: Hégómagirnd!“ Þainniig fónust himuim ný- kijömia forsieta Allslherjiar- þimlgsinis or<5 í viðtali, sem birtilsit við hann í New Yor'k Timieis fyrir sraoklkrum döigum. Hamn sieig'ist hafia svariað kowu simimi: „Viltu að einlhver aninar verðd forseti?" Hann sieigir, að þar mieð hafi málið verið útikljáð. Frú Hamibro oig hið ymgista af fjórurn börnium þeirra hjóraa, Linda Hamibro, 21 árs, voru viðlsitaddar er Hiambro var einrómia kijöriinin forsieti AllsiherjiaTþingisiinis á fyrsta fiundi þass 15. sieptember sl. Aldrei lék nieinin vafi á því, hvernig ko'sininigiu hans myndi reiðia af. Komið var að Evrópiu varðianidá forsetokjör- i'ð. Dr. Haimibro, isiern verið hef ur aðiailfullitrúi Norðmannia hjá SÞ frá 1966, hafði verið til- n/eflnidiur af EYrópuþjóðium. Að kvöldi kjördiaigsims sat dr. Hamlbro rólagur við slkrif- borð sitt í sikrifstoflum semdi- ’niefinidiar Noreigs í aðalstöðv- unium.. Það hefur fallið í hans hlut að sitjórna þimigi því, sem fjöldi 'þjióðiarlieiðtogia miun hedimisiæikjia í mæista mániuði til þiess að mimmiast aldarfjórð- umgisafmælis Siamieimuðiu þjóð- ainmia. Hamm ieit út oig talaði eins oig maður, siem það bítur ekiki á að iþiurfá að sitja fumdi nótt siem nýitam diag, siækja móttök ur fiimm til siex einmum á dieigi hverjiuim — swo elkfci sé minmzt á himar lömigiu ræður, sem hainin verður að hlýða á úr forse'taisitóli sínum ám þesis að gleta ieyft sér svo m.ikið eiem atð gieiispia, Hanm sagir að gaginrými á SamieiniUðiu þjóðirnar gieti ver- ið "gaignieg, em átelur einhliða sivartsýnii siem eirna „hiinma m'astu enkisyndia stjórnmála- lífsiimB." Hamm hefur jafinmikilar áhyigigljur af of mdkilli bjiart- sýni maimnia, sieim „komi eirag'u til leiðar“. Éiigið viðlhorf hanis er „bjartsýni kryddiuð ra,um- sæi.“ Á snyrtilegiu borðinu fyrir friaman bainn liiglgur Sáttmáli Sairra&iniuðu þjóðannia í vasa- bófcarbroitii, cg ber þess iraerki að ofit heifur verið bliaðaö í hoinium. Um Sáttmólann sagir hanin: „Ég hef lifiað mieð hom- um allt fná því í Sain. Fran- eisco.“ Hamlbro, sem er 59 ára, var í semidinafnd Nore.gs er siamtökim vonu stofnuð. Það er áraæigjiuleigt fjrrir dr. Haimibro að hafia verið kjöriinn foreieiti Allsherjarlþiingisins af ýmisuim ás'tæðium. Eiin þeirra er sú, að faiðir (hiamis, Ciarl J. Haimbro, var forseti Þjóða- baindalaigsins á síraum tíimia. Miangir teljia H'ambro hafa til .að bera fieisita þá kosti, sam prýðia miegia eiinn florsieta Allslhierjarþ.inglsinis. Harnn sé vilj'afiais'tur og búiast miernn við að hanm mnmi taikia dagskrá þimgsins föstuim töbum. Sem dæmi um viljiafiesbu Hambros er t'ðkið til þess, að fyrir 10 ár um hæfiti hanm. með öllu að reyfcja viiradliniga, pípur og efitirlætisvimidla siína er hanin sararafaerðdist um að reyfcinigar væru Skaðleigiar heilísu mianiraa. Haimbro fæddist í Osló 22. ágiús't 1911, sionur fymraefirads Carls Hambro, siem var fior- sieti nionslkia Stiórþiniglsinis Og Þjóðiaibamdalaigisina, svo sem áðUr var gletið. Hainin ólist því uipp á beimiili þiar isiem stjórin- mál voru siniar þáttur í dag- lagu lífi. Dr. Edvard Hambro Er Hamibro iaigði stund á l'aigiainám við báskólairan í Oisló, var horaum veditrtiur styrkur af Þjóðiabanidalaigimiu til þiass að leglgijia sfiuirad á rianinisókndr víð aðaisitöðyiar þiesis í Genf. Þar mieð hófiust afiskipti bans af alþjóðleigium stjórnmálum, siem raú hafia Leitt tdl þesis að haran er fiorseti Allsherjar- þiinigs SÞ á mierkum tímamót- uim í stöigu siamitakiaininia, Diolktorsniafinbót síhia hlaut hann í stjórniv’ísinidum. Hann var í raonsba hernum, en eft- ir imrnrás Þjóðver’ja í Noreg í heáimisstyrjöldiinmi 'S'íðari var hiainin fluíttur til Loinidon oig síðar seinidur til Biaindiaríkj- aminia þiar eeim bamin dvaldi í þrjú ár, kenradi, fluitti fyrir- iesitria og vann fyrir norsiku útlagiaistjómina. Lífct og var um föður 'hams, varð Ham/bro þinigimaður, oig sat á þiragi í Nor'agii frá 1(961 þar til hanm varð aðalfulltrúi Noreigis hjá SÞ 1966. Hainm er elztiur syistikina siniraa, 3i5 iraíniúbum eldri en tvíbunabróöir hianis, Cato, siem er gieðlœíknir. Þe'ir eru svo lík ir a@ mieiria að sieigjia fóik í fijölsfcyldunnd þekkir þá ékki í suradur, oig ó sfcólaárojraum skipbu þeir oft uim saeti í bekfcj’Uim isiínuim án þesis að efit ir því væri tefcið. Fjórar núlif- andi kynslóðir Farandsýning á ísl. málverkum FARANDSÝNING á íslenzkum málverkum verður opnuð í Berg- «n Billedgalleri í Noregi 26. sept. næstkomandi. Á sýningunni eru alls 78 verk, málverk, teikningar og höggmyndir, eftir 17 íslenzka listamenn. Norræna húsið í sam- vinnu við Félag ísl. myndlistar- manna á frumkvæðið að sýningu þessari, en Norræni menningar- sjóðurinn hefur v-eitt nokkurn styrk til þess að koma sýning- unni upp. Nefnist sýningin „Fjórar núlifandi kynslóðir. Frá íslenzkri myndlist“.“ í Bergen er sýningin þáttur í 900 ára hátíðar- dagskrá bæjarins. fsleni2Íkiu listamenrairnir sem talka þátt í sýraiinigu þessari eru Firanur Jórasson, Kristj'án Davíðs- son, Jóharanies Jóhairaneisson, IHjör- leiifur Sigiurðsson, B-eraedikt Gunn arsson, Steinlþór Siguirðsson, Vil- hjálmur Bergsson, Gunnlaugur Sr. Gíslason, Amar (Herbertsson, Jón Reykdáí, Sigurjón Ólafisson, Ragnair Kjartanisson, Þorlbjöirtg Pálsdóttir, Guðmuiradur^ Beirae- di'ktsson, Jón Guranar Árraason, Magnús Tómasson oig Kristján Guðmunidsson, Þegar éýn'inguirani í Bergen lýlkur verður hún send til Riksgall'eriet í Nionegi, en það- an verlður hún senid til flestra stærri bæja í Noreigi, m. a. Osló. iSíðan taka Riksutstallniinigar í 'Svíþjóð við sýininigunni, en hún verður eiraniig sýrad í fliestum stærri bæj'um Svíþjóðar. Sýrairag- uirani lýlkiur öíðan í Hairstad í Tromstfyllki í Noregi og þar verð- ur hún Mður í Listahátíð í Norð- ur-Noregi 1971. Flestair mynd- anma á sýraingunrai eru til 'sölu. einungis að bættum hag fyr- irtæ'kjanna, heldur einmig og raunar ekki síður að hag- kvæmari vörukaupum neyt- enda. Það er þannig hagur þjóðarheildari'nnar, að sem víðast verði komið við auk- inni hagræðmgu í íslenzkum atvinnufyrirtækjum. En ljóst er, ef stefna á að auknu hagræðingarstarfi, að íslendingar verða að mennta eigin sérfræðinga á þessu sviði. Fyrstu skrefin hafa þegar verið stigin á þessari braut, en engum vafa er und- irorpið, að enn stærra átak þarf að gera í þessum efmum. Þó að aðistoð erlemdra sér- fræðinga sé vissulega mikils- verð, þó er engu að síður mest um vert, að við ráðum sj álfir yfir menntuðum starfs kirafti á þessu sviði, siem þekk ir til hlítar hinar sérstöku að- stæður, se m hér eru fyrir hendi. Það er vafialaust, að í'Slendimgar verða að gefa þeissu atriði meiri gaum en gert hefur verið til þessa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.