Morgunblaðið - 23.09.1970, Page 15

Morgunblaðið - 23.09.1970, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SHPT. 1970 Myndlistaskólinn í Reykjavík, Mímisvegi 15, Ásmundarsal, tekur til starfa fimmtudaginn 1. október. Innritun og mótttaka skólagjalda á sama stað klukkan 5—7 daglega. Sími 1 19 90. Kennsla verður sem hér segir: Teiknideild I., mánudagar—fimmtudagar, kl. 8—10. Kennari Hringur Jóhannesson. Teiknideild II., þriðjudagar—föstudagar, kl. 8—10. Kennari Hringur Jóhannesson. Málaradeild, þriðjudagar—föstudagar, kl. 5—7. Kennari Hringur Jóhannesson. Myndhöggvaradeild. þriðjudagar—föstudag- ar, kl. 8—10. Kennari Ragnar Kjartansson. Barnadeild: Teiknun og málun (5—7 ára), mánudagar— fimmtudagar, kl. 1—2.30. Kennari Katrín Briem. Kennarar í eftirtöldum deildum Ragnar Kjartansson, Katrín Briem: Leirmótun og mósaik I. (8—11 ára), mánu- dagar—fimmtudagar, kl. 3—4.30. Leirmótun og mósaik II. (8—11 ára), þriðju- dagar—föstudagar, kl. 3—4.30. Leirmótun og mósaík III. (10—12 ára), mánudagar—fimmtudagar, kl. 5—6.30. Leirmótun og mósaík IV. (10—12 ára), mið- vikudagar, kl. 3—4.30 og laugardagar, kl. 2—3.30. Leirmótun og mósaík V. (10—12 ára), mið- vikudagar, kl. 5—6.30 og laugardagar kl. 4—5.30. Deild unglinga (12—14 ára), teiknun, málun, leirmótun og mósaík, þriðjudagar—föstu- dagar, kl. 5—6.30. í hverri deild skólans verða 12 nemendur. Myndlistaskólinn í Reykjavík. FARMASÍA HF. Pósthólf 544, sínii 25385. Freðfiskframleiðendur SIMFISK pönnustólar SVARA KRÖFUM TÍMANS UM HREINLÆTI. LÉTTIR — STERKIR. VINYL (P.V.C.) PÚDAR VERNDA GÓLFIÐ. SIMFISK SÍMI (98) 1553 VESTMANNAEYJUM. Nú er loks fáanlegt hér á landi „CSK Genoplivnings- apparatet"! Öndunartœkib til lífgunar úr dauðadái CSK G»*oplivrúngsof>par*t Reynslan hefir sýnt að það eru ekki allir, sem geta fengið sig til að nota „munn við munn" aðferðina, Jafnvel þó líf liggi við. Þetta hafði danski uppfinningarmaðurinn E. Broadhagen lesið margsinnis um í blöðum Hann ákvað að bæta úr þessu og búa til áhald, einfalt í með- förum og notkun, ti! lífgunar úr dauðadái. Ár- angurinn er þetta öndunartæki. Það er nú þegar í notkun í öllum skipum „Dansk Esso", í bif- reiðum dönsku lögreglunnar, þá hafa dönsku útvegsmannafélögin ákveðið að tækið yrði í hverju fiskiskipi, sem eitt af björgunartækjun- um. Er viðurkennt af Siglingamálastofnun Ríkisins til notkunar á íslenzkum skipum. Slysavarna-, björgunar- og hjálparsveitir! Útgerðarmenn og sjómenn! I.ögregla og sjukrahús! Sundlaugar og sjóbaðstaðir! Hafnaryfirvöld — Athugið! HEKLII ÚLPUR á drengi og slúlkur fást í þremur litum í stærðunum 4-18. börnum yðar Heklu-úlpur, - sterkar, léttar, hlýjar; alltaf sem nýjar. Stórhýsi við Tiörnina Til sölu er húseignin Tjarnargata 39, ef viðunandi boð fæst. Húsið selst fyrst og fremst í heilu lagi, en hugsanlegt er að selja það í hæð- um. Húsið getur hentað sem mjög stórt einbýlishús, hús með tveimur stórum íbúðum, eða allt að sex íbúða hús. Það er einnig mjög hentugt sem skrifstofuhús eða aðsetur fyrir mennta- eða visindastofnun, auk fjölmargra annarra hugsanlegra nota. Allar nánari upplýsingar veitir: Málflutningsskrifstofa Bjarna Beinteinssonar hrl., Tjarnargötu 22 Símar 13536 og 17466.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.