Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.09.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPT. 1970 Skemmtileg og ósvikin frönsk gsmanmynd í litum. Danskur texti. Aðalihlutverk: Annie Girardot Jean Yanne Sýnd kl. 5 og 9. Bönn uð innan 12 ára. Spennandi og afarvel gerð ný japönsk Cinema-Scope-mynd um mjög sérstætt barnsrán og af- leiðingar þess, — gerð af meist- ara japanskrar kvikmyndagerða;, Akira Kurosawa. Blaðaummæli! . . . „Barnsránið" er ekki að- eins óhemju spennandi og raun- sönn sakamálamynd frá Tokyo- borg nútímans, heldur einnig sál fræðilegur harmleikur á þjóðfé- lagslegum grunni" . . . Þjóðv. 6. sept. '70. „Þetta er mjög áhrifamikil kvikmynd. — Eftirvænting áhorf enda iinnir ekki í næstum tvær og hálfa klukkustund." ... „hér er engin meðalmynd á ferð, held ur mjög vel gerð kvikmynd, — lærdómsrík mynd." ... „Maður losnar hreint ekki svo glatt und- an áhrifum hennar." ... Mbl. 6. sept. '70. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. „ENGINN VERÐUR LENS' MEÐ I TÓNABÍÓ Síml 31182. ISLENZKUR TEXTI Sjö hetjur með byssur („Guns of the Magnificent Seven") Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný amenisik mynd í Mtum og Panavision. Þetta er þriðja myndin er fjal'ler um hetjuma'r sjö og ævintýr þeirra. George Kennedy James Whitmore Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönouð innan 16 ára. SKASSIÐ TAMIÐ (The Taming of The Shrew) Sýnd kl. 9. To sir with love ÍSLENZKUR TEXTI Hin vinsæla ameríska úrvals- kvikmynd með Sidney Poiter. Sýnd kl. 5 og 7. T öfrasnekkjan Kristján og frœknir feðgar ^Peter Sellers &°Ringo Starr Sprengihlægileg, brezk satira, gerð samkvæmt skopsögu eftir Terry Southem. Leikstjóri: Josept McGrath. Aðalihlutverk: Peter Sellers Ringo Starr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur hvarvetna hlot ið metaðsókn, enda er leikur þeirra Peter Sellers og Ringo Starr ógleymanlegur. ÞJODLEIKHUSIÐ Ettirlitsmaðurinn eftlr Nikolai Gogol. Þýðandi: Siguröur Grímsson. Leikmynd: Birgir Engilberts. Leikstj.: Brynja Benediktsdóttir. Frumsýning fimmtudag kl. 20. Önn'ur sýning laugardag kl. 20. Þriðjasýniing sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Slmi 1-1200. KRISTNIHALDIÐ í kvöld, uppselt KRISTNIHALDIÐ fimmtud., upps. KRISTNIHALDIÐ föstud., upps. JÖRUNDUR laugardag. KRISTNIHALDIÐ sunnudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- >n frá kl. 14. — Simi 13191. Keflavík Viljum ráða nokkra verkamenn. Áhaldahús Keflavíkurbæjar Sími 1552. Yíirlæknisstoða við Sjúkrahús Keilavíkurlæknishéraðs Starf yfirlæknis við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs er laust til umsóknar. Æskilegt er, að umsækjendur hafi viður- kenningu sem sérfræðingar í skurðlækningum. Umsóknar- frestur er til 1. nóvember 1970. Umsóknir, stilaðar til stjórnar Sjúkrahúss Keflavíkurlæknis- héraðs, skulu sendar skrifstofu landlæknis. Mjög spennandi og sérstaklega viðburðarfk, ný, kvikmynd í Ktum og CinemaScope. Myndin er með ensku tali og dönskum texta. AÓafhlutvenk: Rod Cameron, Pierre Brice. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Til sölu Austin Gibsy jeppi disil 1964. bilaaoiloi GUÐMUNDAR Bergþörueötu 3. Stmar 19032, 2007% Sendisveinar Sendisveinar óskast sem fyrst hál'fan eða allan daginn. Bókaverzlun Snœbjarnar Hafnarstræti 4. Blóðugar hefndir (Thunder at the Border) Gleðidagar með Gög og Gokke Hlát'urinn lengir lífið. Þessi bráð- snjalla og fjölbreytta skopmynda syrpa mun veita öllum áhorfend- um hressi'legan hlátur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. LAUQARAS Simar 32075 — 38150 Rauði rúbíninn Dönsk fitmynd, gerð eftit sam- nefndri ástarsögu Agnar Mykle's. Aðal'hlutverk: Ghita Nörby og Ole Söftoft. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnu m innan 16 ára. Brezka sendiráðið óskar að ráða stúlku til heimilisaðstoðar, þekking á framreiðslustörfum æskileg. Sími 15883/4. Auglýsing Röskur sendisveinn óskast, þarf að hafa hjól. Upplýsingar í síma 24033. Stúlkur vanar þvottahúsvinnu óskast. Upplýsingar í Borgarþvottahúsinu Borgartúni 3. Sölumaður óskast Fyrirtæki óskar að ráða sölumann. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Æskilegt að viðkomandi hafi verzlunarskólapróf — það hefur þó ekki úrslitaþýðingu. Starfið innifelur einnig um- sjón með lager. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 611 Reykjavík merkt: „Röskur", Meðmæli fylgi, ef fyrir hendi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.