Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓRER 1970
11
Hafnarfjörður
Góður afgreiðslumaður óskast í verzlun vora.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Timburverzlunin Dvergur hf.
Óskum að ráða
aígreiðslumann
Kaupfélagið HÖFHI
Selfossi.
Saumastúlkur óskast
Klœðskerinn 5. F. Carðastrœti 2
IRISH
Segulbandsspólur
— Heimsþekkt gæðavara -
Fyrir þá,
sem gera miklar kröfur
Nafngyliing fyigir hverju bandf
Heildsala — Smásala.
EINAR FARESTVEIT & Co. HF
Bergstaðastræti 10A Sími 16995
Orðsending
frá Bridgefélagi Carða-
og Bessastaðahrepps
Vetrarstarfið hefst með einmenningskeppni mánudagana 12.,
19. og 26. október í samkomuhúsinu að Garðaholti kl. 19,45
stundvíslega.
Tilkynnið þátttöku til Harðar Sævaldssonar, sími 4-29-47 eða
Arnars Baldvinssonar, sími 4-27-35.
Nýir félagar velkomnir.
Tónleikar
Tónleikar verða í Háteigskirkju í kvöld kl. 21.00.
Á efnisskrá er tónlist frá 18. öld.
Flytjendur: Lárus Sveinsson — trompet, Þorvaldur Stein-
grímsson — 1. fiðla, Jónas Þórir Dagbjartsson — 2. fiðla,
Oldrich Kotora — celio, Guðmundur Gilsson — orgelundir-
leikur, Martin Hunger — blokkflauta og orgei.
SÓKNARNEFND HATEIGSKIRKJU.
Annual Ceneral Meeting
and opening dance of the Season will be held on Thursday
8.th of October at Hótel Saga (Súlnasal) beginning punctually
at 8,30 p.m.
Bring guests. — New members welcome.
The Committee.
SKJALAMÖPPUR
Úr pappa og plasti - margir litir - ýmsar gerðir.
(sMjP&CO
Lougov, 178. Simi 38000
REAAINGTON RAND
Skoðið NÝJU
ÁTLÁS
kæliskápana
Skoðið vel og sjáið muninn í . . .
•yír efnisvali frágangi tækni litum og formi
ATLAS býður frystiskópa (og -kisfur), sam-
byggða kæli- og frystiskópa og kæliskópa,
með eðd qn frystihólfs og valfrjólsri skipt-
ingu milli kulda (ca. + 4°C) og svala (ca.
+ 10°C).
MARGIR ATLAS býður fjölbreytt úrval, rh.a. kæli-
MÖGU- skópa og frystiskápa af sömu stærð, sem
geta staðið hlið við hlið eða hvor ófan á
öðrum. . Allar gerðir ha'fa innbyggingar-
möguleika og fást með hægri eða vinstri
opun.
Alsjálfvirk þiðing — ekki einu sinni hnapp-
ur — og þíðingarvatnið gufar upp! Ytra
byrði úr formbeygðu stáli, sem dregur
ekjg til sín ryk, gerir samsetningarlista
óþarfa og þrif auðveld.
FROST
KULDI
SVAU
LEIKAR
FULL-
KOMIN
TÆKNI
SKALDIÐ SA ÞAÐ
PHILIPS SÝNIR
ÞAÐ....
Svo kvað Jónas forðum:
Eg er kominn upp á það,
allra þaltka verðast,
að silja kyrr á sama stað
og samt að vera að ferðast.
Þarna sá skáldið svo sannarlega þróun sjónvarpsins fyrir.
Það áttaði sig á þvf, að það er hægt að fá
HEIMINN inn á HEIMILIN.
En þeir kynnast heiminum betur, sem eiga PHILIPS-sjón-
varpstæki. Myndin erstærri og skýrari, heimurinn sést betur,
Ijós hans og skuggar, harmar hans og hamingja — allt, sem
sjónvarpið hefir upp a að bjóða.
Munið það þvf, þegar þér ætlið að kaupa fyrsta sjónvarps-
tækið — eða það næsta, að PHILIPS KANNTÖKIN
ÁTÆKNINNI...
PHILIPS
HEIMILISTÆKIf
HAFNARSTRÆTI 3, SlMI 20455
SÆT0N 8, SlMI 24000.