Morgunblaðið - 08.10.1970, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1970
19
Lögfrœðingur
Lögfræðngur óskar eftir starfi helzt hálfan daginn.
Tilboð merkt: „Starf — 8084" sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 15. október.
Attræður:
Jón Gunnlaugsson
ráðuneytisfulltrúi
NYTTl NYTTl NYTTl
Vorum oð fá sendingu af:
Peysum frá John Craiq
Kápum frá Valstar
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
JÓN Guminilaiuigisisioii er víðkunniur
og virusiaeill miaður. I>ess verður nú
víða mininzt að hiainm er í diag
áttræiðiur.
Hanm gegndi í 40 ár siamtaLs
erilsömiu em/bæitti seim fuilltrúi
jþriggjia ráðiunieytia rílkiilsistj'órnar-
iinniar í samtals 40 áir.
Mangir hafia átt eriindi við hiamn
wn daigamia. Við hiomuim hafa bros
að margir þakklátir inienm, þegar
hjá hioniuim fór siaimiam flúislieiki
og geta til aið greiiða úr va.ndan-
uim, geta vtar a@ vísu oift tokmörk
iuð en fús'leiki aldnei.
Jón gerði betur en að sinina
dfeyldiuisitörfiuinum einuim saman.
Þesisiar örfiáu liniur eru sikrifaðar
til þesis fiyrsit og fremisit, að miimai-
ast þasis litillega. Aðrir miumu
Æinna hvöt hjá sér til að skrifa
um emlbættismiainninin,
Þess Skal getilð í viðiurtoenniinig-
ar- og þakiklætisstoyini, að Jóm
Guninlauigsisian hiefiur verið hrvata-
miaður og ótraiuður sijélfiboðialiði
að mang» feonar félagisistarfisiemi,
sem til Ihieilla hiorfðli fyrir land og
þjóð. Þamraig hiefiur hanm áitt siinm
ríkla þátt í sigursælli baráttu
bindindiismiaminia. Hatnn hefiur lát-
ið líkmianmál til sín tataa. Sam-
starfsmanmii hans iim margra ára
sfeeið í Reglummii, sr. Sigurbirni
Ástvaldi Gíisilasymi, þótlti atokur
aið því að fá Jóm GutnmJauigsisioin
mieð sér í 'stjóm EUiheitmiiliisims
Grundiar (1945). Jóni eru nú
senidar beillaióskir forstj'óra oig
Stjónmanmefmdlar stofinfuiniarinniar
og bjartanB þöklk fyrir óeigim-
gjarnt starf í þágu bennar.
Ólafur Ólafsson.
JÓN Gumniauigssion, fyrrum
stjiórniarrálðsfulltrúi, er áittræður
í dag. Jón Óliafiur beitir bann
fullu niafini og er fiæddiur að Kiða
bergi í Grímsmiesi 8. otot. 1890.
Foreldrar hams voru G'UnmJiauigur
Þorstemisision, hreppstjóri, og
konia bans, Soffía Stoúliadóttir. Að
þeiim hjónium stóðiu miertouistu
aettir í Ármies- og Ramigárvalla-
sýslum. Svo Jón er af góðu bergi
brotinm.
Jón vandist siniemima allri al-
genigiri vinnu eimis og tíðkiaðist um
sveitapilta í þá daíga. Hainm var
meðal aminairs við sjóróðira í Þor-
látoshöfmi, en það þótti gott til
mianndómis í þá daga að fiara í
veriið.
Huigur Jónis mum hiafia stáöið
til mienmta, því í miemmtaiskióiamm
fiór hiarnm og var þar 2 vetur. En
þó var Ihulgiuir bams mieira buind-
inin búskap. Hainm vildi verða
bóndi. Vemti hanrn því síiniu tovæði
í kros's; fór til Damimerkiur og
Stumdlaiðd niáim við Astoov lýðlhá-
Skólanm í eitt ár og ammað við
Ijadelumd Landbruigsstoóla. Kom
svo beim og kvæmitiist hieitimey
sinmi, Jóruinini Hailldórisdóttur frá
Þorlákslhöfn, sem þótti glæsileg-
ur kvenkiostuir, endia frá miklu
my nidarheim.il i.
En Skiömimiu seininia skiall fyrri
beimisistyrjöldim á með kreppu og
þrenigiinlgrum fyrir oktour íslemid-
iniga. Það var þá, einis og oft bef-
uir verið, erfitt að fiást við sveita-
búskap, og svo bættist við beilsu
leysi koniu hainis og andaðist hún
19119 eftir lainigvaramdi heilsu-
leysi. Þbu eignuðiust 5 börn og
eru 3 á lífi.
Eftir a0 Jón missiti konu sína
fluttist hamm til Reykjiavíkur og
gerðist starfsmiaður í sitjórnar-
ráðinu, fyrst í dóimsm'álaráðu-
neytimu en svo fuilltrúi í atvimnu-
máiaráðuineytinu frá 1937 umz
banm lét af störfium fyrir aldurs
sakir.
Árið 1923 gekk Jón að eiiga
Inlguinmi Þórðardóttur frá Ráða-
gerði á Seltjairmiamieisi, ágæta oig
eistkuiieigia konu. Hún amdaTSist 2.
deis. 1968 eftir lainiga yambeiilsu.
Þeiim yarð'5 barma auðiið og eru
4 á lífi, 2 synir og 2 dætiur, som
miisistu þau umigan.
Það vaæ baustið 1938 að ég
feynntiist þeiirn bjóinuim. Jón var
þá æt. stútouwnar Framtíðim nr.
173 og vainm a@ útbrteiðsluistöri-
um. Stofiniaði hanm stútour víða
austam fjialls, þar á rneðal stúk-
uina Saimtílðm mr. 125 í Gaulverja
bæjiarhreppi. Það vildi svo til að
ég tók að mér forystu í þeirri
stútou fyrsta árið og 'bafði því
talsvert samam við Jón að sælda.
Þótti mér toamm hoHrátður oig gott
til toans að leita. Kom hamm og
taomia bamis ofit auistur til að hjálpa
oklkiur ag styrkija, En Jón toafði
fleira í touigia, Temiplarar höfðu
feeypt Kumlbaravog á Stiokkisieyri
og feornið þar upp drykkjumamma
bæli, því fyrtsta á lamidimu. Jón
átti frumkvæðið að því framtaki.
Eftir að ríkiið tók við hæliinu og
fluitti starfisiemiina aið Kaldiaðar-
mesi, var Kumibaravogur gerður
alð barmabeiimili og stairfiaði í
irnörg ár þa-r til toamm var seldur
miúveramdi eiigamdia, sem lífea rek-
ur baiiniaheimili. Jón vainm mikið
að starfinu í Kuimibaravagi. Þá
keyptu tamplarair Skláiatún í
Mosfiallsisivait og komu á fót haim
ili fyrir vamigetfin böm. Jóm var
þá uimdiæimiiistamplar oig var þatta
meist bams verk, þó margir miemm
og komiur legðu þar hiömid að
verki. Teimipiarar rekia þetta
beámili emm, oig nú í samvimmu við
Styrkitiarfélag vamigefimmia. Þá
átti Jón firumikivæ'ðið að kaupum-
um á Fríkirkijuiveigi 11. Þarna
ihöfðu stúlkumar aðsetur um ára-
bil og er ég eiin af þeiim, sem
umdi bag mimuim vel í því virðiu-
laga húlsi.
Þessi uipptalmimig ©r aðeims fiáir
drættir úr starfs- og atortouisiögu
buigsjóma- og diuigtniaðiarmammisins,
sem vildi efla toaig og sæmd þess
félaigsiskiapar, siem toanin toeigaði
krafta síma. Harnn hefur leingi
setið í stjórn Ellilhieimiiliisims
Gruindar, sem templarar stofn-
uiðu á símium tímia. Hefiur hainm
þar sem amraars staðlar, unmdð
gott verk.
Jón ber aldurinm vel. Ennþá
er hann stairfamidi í sfúkiu simmi,
miú gjialdlkeri. Við, sem höfum
þektot Jón lemigi, viitum, að hamm
er einm liðtæfkur og dettur margt
gott í bug.
Um leið og við vottum bonium
virðinigu og þakklætd oktoar, er
ég vilSs uim að ég mæli fyrir hönd
stúkiusystkinia okkiar Jóns, er ég
óiska þesis, að við fáum enm lemigi
Og nijóita stairfiSkrafta hiamis.
Heill sé þér áttræða siumiga Sál,
sólfagurit verði þiitt ævininar
itovöld.
Hann tekur á móti gestum í
dag kl. 3—6 í Föndurstofiu Elli-
beimii'liisiins.
Guðlaug Narfadóttir.
Hafnarf jörður og nógrenni
Hef opnað
tannlœkningastofu
að Strandgötu 11. Viðtalstími kl. 9—12
og 2—6.
Sími 51610. Kristján Kristjánsson
tannlæknir.
Viðskiptafrœðingur
Félagasamtök vilja ráða fulltrúa með viðskiptafræðimenntun
eða aðra hliðstæða menntun. Um fjölþætt og lifandi starf er
að ræða fyrir mann sem getur unnið sjálfstætt og hefur
hæfileika til stjórnunar.
Nánari upplýsingar veita undirritaðir.
LÖGMENN
EYJÓLFUR KONRAÐ JÓNSSON
JÓN MAGNÚSSON
HJÖRTUR TORFASON
SIGURÐUR SIGUROSSON
SIGURÐUR HAFSTEIN
Tryggvagötu 8 — Símar 11164 og 22801.
Verzlunarsfíóri — Framtíðarstarf
Verzlunarstjóri óskast í þekkta sérverzlun í Reykjavík.
Umsækjendur skulu vera á aldrinum 25—35 ára og hafa verzlunarskólamenntun eða hliðstæða
menntun Staðgóð þekking og reynzla á öliu er að verzlunarrekstri lítur er nauðsynleg, svo
sem bókhaldi, söiutækni, innkaupum, erlendum bréfaskriftum, banka- og tollviðskiptum, fjár-
málum og þess háttar. Viðkomandi þarf að vera röskur og áreiðanlegur. Góð laun í boði.
Með umsóknina verður farið sem trúnaðarmál. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist blaðinu fyrir 15. þ.m. merkt: „Verzlunarstjóri — 4597".
Talstöðvar
Konel bílatalstöðvar 40 watt, 24 volt fyrir
rútur og langferðabíla.
Allar nánari upplýsingar gefa
GEORG AMUNDASON 8t CO.,
Suðurlandsbraut 10 — Sími: 81180,