Morgunblaðið - 08.10.1970, Side 21

Morgunblaðið - 08.10.1970, Side 21
MO RGUNBL.AÐH), FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBiER 1970 21 Viljum rúðu vélvirkju og rennismi'ði Vélaverkstæði SIG. SVEINBJÖRNSSON H/F., Amarvogi, Garðahreppi. flðstoðarlæknnstöður Þrjár aðstoðarlæknastöður við Barnaspítala Hringsins í Land- spítalanum eru lausar tíl umsóknar. Stöðurnar vlStast til 6 mánaða, tvær frá 1. janúar og ein frá 1. apríl 1971. Laun samkvæmt Kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkisspítaalnna. Umsóknir með uplýsingum um aidur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klaparstíg 26, fyrir 10. nóvember 1970. Reykjavík, 6 október 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. SPARISKÍRTEINIRÍKISSJÓÐS Allír þeir einstaklingar og félög sem hafa beðið okkur um spariskirteini eru beðnir að hafa samband við okkur. Ennfremur þeir sem kynnu að hafa áhuga á þessum við- skiptum en hafa ekki talað við okkur er ráðlegt að gera það sem allra fyrst. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. Auglýsing frá Farmanna- og fiskimanna- sambandi íslands Laugardaginn 10. október 1970 kl. 14.00 hefst fundur í húsakynnum Farmanna- og og fiskimannasambands íslands að Báru- götu 11, með formönnum í félögum yfir- manna á fiskiskipum. Dagskrá fundarins: 1. mál: Verðlagning sjávarafurða. 2. — Lög um ráðstafanir í sjávarútv. 3. — Fæðisgreiðslur. 4. — Lífeyrissjóður sjómanna 5. — Uppsögn kjarasamninga bátasjómanna. 6. — Önnur mál. Undir búningsnef nd. SPÓNAPLOTUR Bison spónaplötur fyrirliggjandi í öllum þykktum j TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF KLAPPARSTÍG I - SKBIFAN 19 Hvað segir húsmóðirin um Jurta? „Ég trúi því varla ennþá, en Jurta smjörlíkið hefur valdið byltingu í eldhúsinu hjá mér. Börnin vilja ekki annað á brauðið, og bóndinn heimtar alltaf Jurta á harðfiskinn. Að auki er Jurta bæði drjúgt og ódýrt og dregur þannig stórlega úr útgjöldum heimilisins. Þess vegna mæli ég óhikað með Jurta smjörlíki.“ 1E smjörlíki hf. angus auglýsingastofa

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.