Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1970
22
Einar Guðmundsson
Blönduósi — Minning
Nöfn sumra komast á bækur,
sem hluti skráðrar sögu, ann
arra lifa í hugum samferða
mannanna, en gleymast að þeim
gengnum. Þó er mannleg reisn
þessara manna oft engu minni
í samtíð sinni en þeirra, sem
varða söguna. Þessir menn eru
sú alþýða, sem glímt hefur við
lífið í þessu landi og þrátt fyr
ir margan þungan róður oft afl-
að vel. Mat aflans hefur verið
breytilegt og mun mörgum finn
ast það erfiðara nú, en oft áð
ur. Svo var þó ekki um Einar
Guðmundsson. Hann átti ekki í
neinu basli með að meta sinn
hlut. Hans var sú skapgerð, sem
lætur menn ánægða með hlut
skipti sitt. „Ég hefi bara verið
heppinin í lífimi og flest tekizt,
sem ég hefi reynt", sagði Ein
ar eitt sinn, er hann stóð á stétt
inni á Sólbakka og horfði mót
vestursólinni glitra á flóanum
og ánni síðdegis einn sunnudag
fyrir fimmtán árum. „Mér hefur
iiðið vel hérna á Blönduósi",
bætti hann svo við.
Ég man fyrst eftir Einari, er
ég, forvitinn strákur, fékk að
fara i kaupstað með föður mín
um. Einar var þá vélamaður
t
Faðir ofekar,
Gísli Jónsson,
fyrrv. alþingisxnaður,
lézt í Lajndspítalamum mið-
vitouidaginm 7. ofctóber.
Jarðarförim ákveðin síðar.
Guðrún Gísladóttir,
Þorsteinn Gíslason,
Haraldur Gíslason.
t
Sonur mirm og bróðir okkar,
Gunnar Axelsson,
Spítalastíg 1A,
lézt 6. þ.m.
Áslaug Guðlaugsdóttir
og systkin hins látna.
hjá Kaupfélagi Húnvetninga og
sýndi hann mér völundarhús
véla sinna. Kjmni mín af Einari
og fjölskyldu hans áttu þó eft
ir að verða nánari. Er ég fór
úr föðurhúsum til Blönduóss,
varð ég heimagangur og raun
ar heimilismaður á heimili
þeirra Davíu konu hans og
barna þeirra.
Það var eðli Einars að koma
til dyranna, eins og hann var
klæddur og segja umbúðalaust
það, sem honum bjó í brjósti.
Þó mun glaðværð hafa verið
hans stærsta vöggugjöf, en af
henni var gestum og heimilis
fólkinu óspart miðlað. 1 eldhús
inu á Sóibakka heyrðist aldrei
æðruorð, né fárazt yfir hlutum.
Undirtónninn var svo hlý og
hæglát umhyggja húsfreyjunn
ar, Davíu. Munu margir hafa
farið nokkru skapléttari af
þeirra fundi. Gestrisni þeirra
hjóna og greiðvikni, munu flest
ir Húnvetningar þekkja og
meta. Fyrirhöfn var ekki talin,
greiðasemin var skylda gagn
vart þeim sjálfum, virðing fyrir
lífsstöðunni, sem engrar vanga
veltu þurfti með. Einar hafði
mikla ánægju af rímnalist, þó
ekki flíkaði hann því. Og ekki
er ég grunlaus um, að stund
um hafi verið kveðið á kjarn
góðu máli undir dynjandi véla
frystihússins á löngum haust
kvöldum.
Þann 19. ágúst s.l. var svo
lokið ævidegi Einars Guðmunds
t
Eiginfcoína mín,
Helga Þorbergsdóttir,
Garði, Skagaströnd,
verður jarðsumtgiin frá Sfcaga-
strandarkirk j u laiuigardaginn
10. ofctóber kl. 2.
Þeim, sem vildu minnast hiinn-
ar láfcnu, gfeal bent á Minning-
arsjóð Sfcagastnandarkirkju
eðQ Sjúfcrasjóð Höfðakaup-
staðar.
Jóhannes Pálsson.
t
Eiginmaður minn og sonur okkar
JÓHANNES LARUSSON
hæsta rétta rl ögmaður,
andaðist laugardaginn 3. þ.m. Jarðarförin verður auglýst siðar.
Erla Hannesdóttir,
Stefanía Guðjónsdóttir, Lárus Jóhannesson.
Börnin t okkar BERGÞÓRA ÁGÚSTSDÓTTIR
og JÓHANNES BIRGIR JÓNSSON
sem létuzt af slysförum 1. þ.m, verða jarðsungin frá Dóm- kirkjunni laugardaginn 10. október kl. 10,30.
Blóm eru vinsamlega afbeðin, en þeim sem vildu minnast þeirra er bent á Slysavarnafélag Islands eða aðrar líknarstofn- anir.
Agúst Hallson, Unnur Sigurðardóttir og Jón Þórir Jóhannesson.
sonar. Ævidegi, unnum í kyrr
þey án gauragangs, en þannig,
að margir hafa ástæðu að minn
ast. Einar Guðmundsson var
fæddur 22. júní 1893 í Grinda
vík suður. Hann var því á
sjötugasta og áttunda aldurs
ári, er hann lézt á sjúkrahús
inu á Blönduósi.
Er Einar var sjö ára drukkn
aði faðir hans og tveim árum
síðar fluttist hann til Amarfjarð-
ar vestur. Þaðan hóf hann svo
sjómennsku þrettán ára gamall.
Óhætt er því að segja, að hann
hóf lífsbaráttuna snemma. Árið
1928 til 1929 var hann svo véla
maður á Vífilsstöðum og þar
hitti Einar Daviu, sem hann
gekk að eiga 16. nóvember
1931. Eitt sinn sagði Einar mér,
að það hefði verið sín stóra lífs
heppni, eins og hann orðaði
það. Þau hjón fluttust svo til
Blönduóss árið 1946, en Einar
varð síðar fastur starfsmaður
hjá Kaupfélagi Húnvetninga,
meðan honum entist heilsa til.
Mun ekki ofmælt, að þar hafi
hann unnið farsælt starf, sem
margir hafa að þakka. Þau hjón
eignuðust þrjú böm, Harry bú
settan í Hafnarfirði og Guð-
mund og Herdísi, búsett á
Blönduósi. Einar taldi sig hepp
inn í viðskiptum við tilveruna
og hann fann gleði í vel unnu
daglegu starfi. Slik var hans
lífsskoðun og í þeim anda vann
hann fyrir brauði sinu. Það er
nokkur gæfa hverjum manni, að
eiga samleið með þeim, er þann
ig augum lítur lífið, því er ég
þakklátur fyrir okkar kynni.
Þess skal og minnzt, að góðar
minningar eru sjóður, sem ekki
verður af neinum tekinn. Slíkt
mun og nokkur hugun eftir-
lifandi fjölskyldu. Víst er, að
ekki verður alveg það sama að
koma til Blönduóss eftir að
hafa kvatt Einar Guðmundsson.
M.,1.
t
Huigfaeilar þafckir til allra, sem
auðsýndiu ofckur siaimúð og
viniarhug við amdlát oig útför
komu minnar, móðiur, teingda-
móður, sysfcur og ömimu,
Kristjönu Margrétar
Árnadóttur.
Sénsitiafcar þakfcir til starfs- og
hjúkrunarliðs sjúkradeildar
Borga rspí talams við Baróns-
stíg fyrir frábæra hjúkrun.
Davíð Guðjónsson,
Ólöf Davíðsdóttir,
Egill Skúli Ingibergsson,
Pála Ámadóttir,
Lára Árnadóttir
og dótturböm.
Valdimar Sigurðsson
— Minning
Fæddur 25. júní 1898.
Dáinn 26. sept. 1970.
Mitt Skip er lítið en lögur stór
og leynir þúsunduim skerja,
en granda skal hvorki sfeeir né
sjór,
því slkipið Jesús mun vetrja.
Þessi ljóðlínubrot úr gamla
sjómiamin'a’Sáiminum flugu mér oft
í hug þegar Vaildiimair Siguirós-
son, frændi minm og viinur var
a@ segja mér frá sjóferðuim sín-
uim og föður síns úr Breiða-
fjarðaireyjuim. Banin flufctist þc-inig-
að unigur aið árum með for-
eldruim sínum, Siigurði Óla Sig-
urðssymi og Helgu Þórðardóttur,
ljósmóður, en þau fluttuist niorð-
am frá ísafjarðardjúpi til Fliaiteyj-
ar, þar sem Heiga var ljósmóðir.
Siguirður Óli vair móðurbróðir
minn og við Vaild iimair því systk-
iniaböm. Hamn var 6 árum
ymgri en móðir mín og því ald-
ursimunjur okkar mikiili. Ég kynnt
ist homum elkki fyrr en á siíðari
árum hams, eftir að hanm fluttást
til Reykjavíkur, en við urðuim
mjög góðir vinár. Valdimar
kvæntist í Flafcey Ingigerði Sig-
urbrandsdóttur, og hófu þau bú-
skap í eyjum, en bjuggu lemigt af
í Rúffeyjum. Þau ei'gnuðust 14
böm og eru 13 þeinra á lífi °g
má því ætla að fast hafi hann
mátt sækja sjó til matfamga fyrir
svo stórain hóp, því búið var lítið,
en aTLt gelklk vel. Var faðiir hams
hjá hiomium hin síðari ár siin og
laigði hömd á plóginn til að sækjia
björg hinu stóra heimili. Bátur-
inn var eklki stór, laðeins f jögurra
manna far og við þessa fl'eytu
var ölíl lífsaifkom a hams bumdim.
Árin liðu, Valdimar og Ingigerð-
ur slitu samvistuim. Hann fluttist
þá suður til Reykjavíkur og
kymntist þar Sigurlín G uðmuinds-
dóttur og bjuggu þau þair og
eignuðust 4 börn, sem öil eru
uppkomin.
Sjaldam hef ég fentgið kær-
komnari gest em Va'ldiimar, þá
sjaldan a@ hann heimsótti mig.
Hafði haem aliltaf frá mörgu að
segja, ýmsum atburðum úr
t
Þöktoum jnnilega auðsýnda
samúð og vimiarhug við fráfall
föð'ur okknr,
Magnúsar Gíslasonar,
fyrrv. skrifstofustjóra.
Guðný Magnúsdóttir,
Þorbjörg Magnúsdóttir,
Jón Magnússon,
Gísli Magnússon,
tengdabörn og barnabörn.
t
Hjartams þakkir fyrir auð-
sýnda samúð við arndlát og
jarðarför
Kristins S. Jónssonar,
vélstjóra,
Álftamýri 18.
Móðir og börn.
Breiðafjarðareyjum, því þar vax
hugur harns bumdinn og mimminga
sjóðurinm ótæmamdi. Svo sagði
hamn vel frá að ég fylgdist með
honum í huganum á siglingu í
beitivindi og fann blauta báru-
vörina strjúfea gæianidi við kimn-
ungimn eða sjóriinm var eins og
slétt glitofið silki, sem hafði ver-
ið breitt á milli eyjanna án þess
að á það kæmi noikkur hirukka
og báturinn rann eftir því líkt
og sólargeisli klýfur loftin blá.
Þamnig tók hann mamn með sér
í draumialandiið sitt, em Bireiða-
fjörðurinn var ailltaf hans heim-
ur og diraumiuriinn að komiaist
þangað 'affcur og byggja bæinn
siinm að nýju, en sá dranmur
rættist aldlrei frekar en svo
miairgir aðirir.
Stynur þurngt við eiði eyjar
aiiidain nú í dag
með sorgarandvarp síraum vini
syngur kveðjulag.
Man hún hanis firá ungum aldri
ótal dkemmtinn fund
bair hún þá á brjóstum sánum
hanis byrðinig marga stund.
Oft að hornuim bretti hún brýrmair
er brá'ður vindur þaut.
Þótt syngi í reipum, syði á keip-
um
sífellt slkedðin flaut.
Bn þó var þeiim oft vel tii vina
er valdi hann miðin úr,
af kunmiugleik og kamniaði henn'ar
kónigslegu mæigtar búr.
Klöðnu fleyi heiim að kveldi
hann hélt úr ö.Mu'dan8,
börn og kon.a biðu heima
að bæri hann til lamds.
Fóstrað hefur fjölda sjómenn
fyrr m'eár breiðfirzk hirönn
er átt hafia í örmurn hennar
alla daigöins önn.
Nú flögrar sjófugl yfir eyjar
eygir þar í ró,
fúmar fleytur, feyskniar árar,
faiUin ihúsahró.
Þetta hefir tímans tönn
að töngla hér og hvar,
en hlaðnar varir, grónar grundir
geyma það sem vair.
AMan synigur, sorgariagið, ,
sína yglir brún,
nú sést ei lengur seglið hvíta
svífa upp við hún.
Seglið hans sést ekki lengur
hérna megin tjaldsins. Valdi-
mar var velgefinn maður og góð-
gjam og V'ildi öllum gott gera,
og gerði ótrúlega mörgum, þó
fátækur væri af veraldarauði
al'la tíð, og þó veit ég ekki ef
reiknað væri í krónutölu,
hvað margar milljónir hanm hef-
ur gefið þjóð sinni í mannkost-
Framhald á bls. 24
Míniar innilegusibu þakkir til
allra þeirra, sem heiðrutðu
mig á 70 ára afmæli rnínu
15. septemiber sl. með gjöfum,
blómium og slkeyfcum. Ég
þaktoa viraum mínum og ég
þakka diætrum mínum og
teriigdiasonum hjiarbanlega oig
ég þafckia Kvenfél.agi Borgar-
nesis af heilum hug.
Guð bliesisd yfckur öll.
Guðrún E. Jónsdóttir,
Borgarnesi.
t
Okkar inniiegustu þakkir flytjum við þeim, sem stutt hafa
okkur og styrkt í veikindum og við andlát og jarðarför
KRISTINS JÓNS ENGILBERTSSONAR
Innálegiar þafckir flyt ég öllum
þeim, sem veittu mér marg-
viislegiar gjiafir, gleði og virð-
inigu á. sjöbuigBafimæli mínu.
Nína Guðleifsdóttir, Hulda Jónsdóttir,
Hanna Guðrún Kristinsdóttir, Engilbert Valdimarsson,
Guðleifur Ragnar Kristinsson,
systkin og tengdafólk.
Sigríkur Sigríksson,
Vitateig 5B, Akranesi.