Morgunblaðið - 08.10.1970, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 08.10.1970, Qupperneq 25
MORiGUTSTBLA£>EÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1970 25 Holloway framtiðarinnar. í Holloway-fangelsinu í Lon- don, og ætlar brezka þjóðin að eyða 6 milljónum sterl- ingspunda í fyrirtækið. Geri aðrir betur. Og allt þetta, þótt aðeins séu 1000 kvenfangar í Bretlandi í allt, á móti 39.000 karlmönnum, seríi sitja in,ni. Ætlunin er í náinni fram- tíð að milda alla fangelsis- vist brezkra kvenna, og veita þeim sálræna hjálp og með- k alagjöf á betrunarbrautinni. Konum er það nefríilega ekki eðlilegt að brjóta af sér, en karlmenn hafa lítið fyrir því, samkvæmt erlendum skýrsl- um um þetta efni. í Holloway framtíðarinnar verður því bjart og skemmti- legt um að litast, dagheimili og vöggustofur vera þar starf rækt, klefar fanganna verða skemmtilegir og engk rimlar fyrir gluggunum. Ákvörðun var tekin um að endurbyggja fangelsið í brezka þingtnu ár- ið 1969 (bráðum 3 ár síðan) en fangelsið var byggt 1852, og á það nýja að vera tilbúið árið 1977 og á að rúma 500 manns. Verður konunum gefinn | kostur á alls kyns heknilis- í störfum, handavinnu, barna gæzlu (margar konurnar hafa börnin sín með sér í fangelsið) og ýmsum hagnýt- um störfum. Sérdeildir eiga að vera þarna til fræðslu fyr- ir alls óupplýst fólk. FRAMTÍÐIN ber í skauti sér ýmsar endurbætur, og mega brezkir kvenfangar nú fara að hlakka tiL í bígerð er að endurbæta verulega fangelsakost fyrir brezka kvenfanga, og mun þetta kraftaverk eiga að verða '•$&& ■ý&s'. ■ ■ ■ ■ ■ ■ Fangaklefinn getur verið vistlegur Holloway eins og það er í dag W', Mæffur meff börnin í steininum f rétt- unum HAFSTEINN HAFSTEINSSON HÉRAÐSCÓMSLOGMAÐUR Bankastræti 11 Slmar 25325 og 25425 VIOTALSTlMI 2—4 HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWilliams HAFA VERIÐ FLUTTAR AO LAUGAVEGI 172 — Heilbrígðis- og tryggingamálaráðherra mun þó fyrst um sinn verða með skrifstofu stna í Arnarhvolí. Sími óbreyttur 25000. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 5. október 1970. -J- , ú PÁLL s. pálssoim. hrl. Málfiutningsskrifstofa Bergstaðastræti 14. Málflutningur, innheimtustörf og fleira. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Vrðar, hrl. Hafnarstræti 11. • Sími 19406. K.F.U.M. I.O.O.F. 11 = 152107814 s K.V.M. I.O.O.F. = 151108 y2 s St ’- St •• 59701087 — VH — 7 Sundfélagið ÆLgir Æfingar félagsins i Sund höll Reykjavíkur verða í vetur sem hér segir: Sundæfingar Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 20. Sundknattleiksæfingar, þriðjudaga og föstudaga kl 21.30. Nýir féiagar velkomnir. Stjórnin. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma í kvöld kl. 8.30. Starfið. Skaftfellingar Reykjavik og nágrenni Félagsvist og dans í Skip holti 70 laugardaginn 10. október kl. 21.00. Mætið vel og stundvíslega. Skaftfeilingafélagið, I.O.G.T. Saumafundir hefjast fimmtu daginn 8. okt. 1970. kl. 3.00 í Templarahöllinni við Ei- riksgötu. Fjölmennið. Nefndin BAHÁÍ-söfnuðurinu Kynningarkvöld um Baháí- málefni verður haldið að Óðinsgötu 20 kl. 8 í kvöld. Skátafélagið Ægisbúar Innritun fér fram í kvöld sem hér segir: Fyrir ylfinga í Hagaskola kl. 19—20. Fyrir drengjaskóla i Haga- skóla kl. 20—21.30. Fyrir ljósálfa í Hallveigar- stöðum kl. 19—20. Fyrir skólastúlkur I Hall- veigarstöðum kl. 20—21.30. Mjög áríðandi að þeir sem störfuðu á síðasta starfs- ári, mæti i kvöid. Félagstjóm. Fyrsti fundur aðaldeildar innar á þessum starfsvetri verður I húsi félagsins við Amtmannsstig í kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson tal ar. Allir karlmenn velkomn ir. Heiniatrúboðtð Almenn samkoma i kvöld að Óðinsgötu 6 A kl. 20.30. Allir velkomnir. St.vrktarfélag lamaðra og fatiaðra — Kvennadeild Fundur fimmtudaginn 8. október kl. 8.30. Gréta Ósk arsdóttir leiðbeinir um snyrtingu. Kv enfélagið Keðjann Fyrsti fundur vetrarins verður fimmtudaginn 8. október kl. 8.30 að Báru- götu 11. Kvikmyndasýning. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30 Al- menn samkoma í Kirkju stræti 2. Allir velkomnir. Föstudag. kl. 20.30 Hjálpar flokkurinn. Minningarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnar eru seld á eftirtöldum stöð um. Bókabúð Braga Brynj ólfssonar, Minningarbúð inni Laugavegi, Sigurði f>or steinssyni sími 32060, Sig urði Waage 34527, Stefáni Bjarnasyni 37392, Magnúsi Þórarinssyni 37407. Filadelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumenn: Daniel Glad og Willy Hansen. Minningarsjóður Guðrúnar Bergsveinsdóttur Minningarspjöld eru seld í Skátabúðinni við Snorra braut og hjá Áslaugu Frið riksdóttur simi 84501. Sjóðsstjórn. i H*/EYOU FOUND THE MAN AND' WOMAN? AHOY, HARBOR PATROL THI3 IS SEARCH-ONS/ WE MADE ONE . — LA5T SWEEP, W Tí AND GUE5S F, . WHAT... TALLy-HO jÆÆJ THEY ARE SAFE ON A SMALL ISLAND...AND IT LOOKS AS IF THERE IS ATHIRD PERSON... »>_ A CHILD/ j—ki WE CAN BREATHE EASVJ ADA/I THINK THIS UN5CHEDULED VACATION |S ABOUT l'M ALMOST SORRy, raven.mí was uusr GETTING USED TO HAVING you AROUND' tli I Halló hafnarverffir, þetta er leitarflug- vél númer eitt. Víff fórum eina ferff enn, og gettu hvaff viff fundum? Hefurðu fund- tð karlmann og konu? (2. mynd). Þau eru ömgg á litilli eyju og þaff lítur út fyrir að þaff sé þriffja manneskjan þar líka. Bam. (3. mynd). Viff getum andaff léttaru. Ada. Þesti ófyrirséða sketnmti- ferð er á enda. Þaff liggur viff aff niér þyki J»aff leitt Raven, ég var rétt að því koinin aff venjast þér. Málfiutnirlgsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðn\undarPéturssonar, Axels Einarssonai^ j Aðaistrætj.6, III. haeð. . Simi 26200 (3 Iínur) LÖGFRÆBISKRIFSTOF/V TÓMAS ÁRNASON vilhjAlmur Arnason hæstréttarlögmenn Iðnaðaibankahústnu, Lækiarg. 12 Símar 24635 og 16307

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.