Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR
229. tbl. 57. árg.
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Kommúnistar hafna öllum
tillögum Nixons —
„Kosningaplagg“, segja N-Víetnamar — „eiga að
veita árásarstefnunni lögmæti‘% segir Víet Cong
París, Washington, 8. okt. AP
FRIÐARTILLÖGUR Ric-
bards Nixons, Bandaríkjafor-
seta, varðandi styrjöldina í
Indókína, sem hann greindi
frá í ræðu í gærkvöldi, voru
James R. Cross
í dag formlega lagðar fram á
samningafundi deiluaðila í
Indókina, sem fram fór í Par-
ís. Fulltrúar kommúnista á
fundinum höfnuðu öllum
fimm liðum tillögunnar þeg-
ar í stað. N-Víetnamar lýstu
tillögunum sem „kosninga-
plaggi“ en fulltrúar Víet
Cong-kommúnista réðust
gegn tillögunum á þeim for-
sendum að þær væru til þess
eins fallnar að „veita árásar-
stefnu Bandaríkjanna í Indó-
kína lögmæti.“
í Washington var því lýst
yfir í dag, að hin kuldalega
afstaða N-Víetnama varðandi
friðartillögur Bandaríkjafor-
seta „hefði ekki komið á
óvart“ og jafnframt var sagt
í Hvíta húsinu að að öðru
leyti hefðu „viðbrögð verið
j mjög góð.“
Óvíst um
örlög Cross
Montreal, 8. ökt. — AP-NTB
HIN svonefnda Frelsisfylking
Quebec (FLQ) tilkynnti kanad-
ískum yfirvöldum í kvöid að
frestur sá, sem þeim hefur verið
gefinn til að verða við kröfum
fylkingarinnar gegn því að hún
skili aftur brezka verzlunarfull-
trúanum James Richard Cross,
hefði verið framlengdur til kl. 4
í nótt að íslenzkum tíma.
Sfcrifleg tiMsyanni'nig unn þetta
íanm'st í simiaiklefa eÍMUim og
satgði í henmi að eíinis og safcir
Stæðu, væri 'hinn 49 ára gaunli
dipiómait e*kki í hættu. í tilfcynn
inigunini er Kaniadastjóm eintndig
-beðin um alð skiigreinia nlániar
hverj ar þær toröfuf um lausniar-
igjal-d, sem rænimtgjannir hafa
sett, séu aðgemgilegar. Áður
Ihöifðu miaininræn-inigjairnir krafizt
Ihálfrar mdlljón dollara í gu-lQi
aufc þess sem að láta skyldi
lausan ótilgreindan fjölda fanga.
iSlharp, utamiríkisráaherra Kan-
ada hefur beðið ræningjana að
tiln-efnia sáttasemjaTa og (hefiuir
boðið að einn ráðhierra Kamada-
artjórniar muni _ ræða við slíkan
aáttaöemjara. í FLQ eir þessu
boði Shairpis hafniað, svo og öll-
um öðrum „gildrum", sem yfir-
völdin 'bafi í Ihuga að egna.
Diavid K. E. Bruoe, aðialsamn-
ingamaður Banidiaríkjaisitj ómar á
Paríisarfunidiunum, laigðd tiilöig-
umiar formlega fram á fuindi í
diaig og kwað tillögur forsetans
„vera rnilkið áitak í þvi skyni að
koma á friði í Indökínia.“
„Tiilögiur þiesisiar eru fram sett-
ar í því skyni að binda enda á
bardiaigaina í gjörvöllu Intdókína
og tii þeas aið bind-a enda á stöðin,-
uminia í viðiræðum á Paríisiarfund -
unium,“ siaigði Bruce, en þetta var
87. samniinigafundurinn um Víiet-
niam, sem haldinn var. La-uk
fundinum kl. 13:35 að ísl. tima í
diaig.
„Þiað er einlæig von okkiar að
tiillöigur fonsetamis vedði vsndieiga
kanniaðar og þeiim svanað í sam-
ræmi við það,“ tilkynnti Bruoe,
sendálhierra, Xuan Thuy, sendi-
herra N-Víetnam ag frú Niguyen
T!hi Binlh, fuiltrúa Víet Comig.
Á fundiinum vísaði frú Binh
tiilöigunum á bug oig sagð-i að
þær væmu til þess einis ætiaðar
að „leiðia aimenninigsálitið á villi
'götur vtarð'andi hinia avokölluðu
friðiarþrá Biandarífcjannia."
„Hið raunverulega mikilvægi
tillaganna", bætti frú Binh við,
„er að þær beinast að þvi að
veita Bandarikjunum rétt til þess
að haida áfram árásarstefnu
Framhald á bls. 31
Verðstöðvun
í Svíþjóð
Stokkhólmi 8. okt. — NTB.
FRÁ og með n.k. mánudegi
verður verðstöðvun á öllum
vörum og þjónustu í Svíþjóð.
Verður allt verð þá miðað við
það, sem var kl. 12 á hádegi
í gær, 7. okt. Verðstöðvunin
nær þó ekki til áfengis og tó-
baks. Endanleg ákvörðun um
þetta verður tekin á fundi
sænsku stjórnarinnar á morg-
un, föstudag.
Gunnar Lange, verzlunar-
málaráðherra, sem á morgun
hverfur úr stjóm, og í stað
kemur Kjell-Olof Feldt, ráðu
neytisstjóri, sagði í dag, að al-
gjörlega væri óraunhæft að
gera ráð fyrir því að kaup-
gjaldsstöðvun yrði einnig
komið á.
Sovétmenn beðnir að
beita áhrifum sínum
- til að fá N-Vietnam og Viet Cong
til að fallast á tillögur Nixons
Washington, Saigon, Lon-
don, 8. okt. — AP—NTB.
BANDARIÍKIN heindu í dag
þeim tilmælum til Sovét-
stjórnarinnar að hún beitti
áhrifum sínum til þess að fá
N-Vietnam og Viet Cong-
skæruliða til þess að fallast á
friðartillögur Nixons, Banda-
ríkjaforseta. Skýrði talsmað-
ur handaríska utanríkisráðu-
neytisins, Robert McCloskey,
frá þessu í dag.
McCiostoey tók fram, að Banda
rikjaimienn hetfðu ekki fyrirfram
©ent meitt til þess að trygigja sov-
ézka'n stuiðinimg við tillögumar,
en hins vegar hefði Williaitn
Riogers, u tamtríkisrá ðhertra, rætt
við sendiherra Sovétríkjanna í
Washington, Anaitaly Dobrynin
í síima uim hálifri ann'airri klukfcu-
stuind áður en Nixon flutti ræðu
sína i útvarpi og sjónivarpi og
kuninigerði tillögur síniar.
Rogers gerðd grein fyrir helztu
aitriðum tillagnanmia og hatfi þeitta
verið tfyrsta vitneskjain, sem Soiv
étmönmum hetfði borizit atf opin-
berri háltfu um tillögur Nixons.
Rogers imum ebki hatfa óskað
etftir sovézikri aðstoð í símtalinu,
en búizt er við þvi að hanin muni
gera það er hanm hittir Andrei
Gromyko, u'tanríkisráðherra Sov
étrákjiannta, í samibandi við há-
tiðaíhöld Allsherjarlþinigs Samein-
Frambald á bls. 31
Solzhenitsyn fékk Nóbels
verðlaunin
Segist munu f ara til Stokkhólms
að veita þeim viðtöku
□---------------------□
Sjá grein á bls. 10
□-------*-------------□
Stokkhólmi, Moskvu.
8. október. AP-NTB.
SÆNSKA akademían ákvað
í dag að veita sovézka rithöf-
undinum Alexander Solz-
henitsyn bókmenntaverð-
laun Nóbels fyrir árið 1970. í
greinargerð akademíuninar
um veitinguna segir að Solz-
henitsyn hljóti verðlaunin
vegna þess hann haldi
áfram ómissaondi hefð rússn-
eskra bókmennta með ein-
stöku siðferðisþreki. Verð-
launin eru að þessu sinni um
7.2 milljónir ísl. kr. Sænskur
blaðamaður náði tali af Solz-
henitsyn í síma í dag, kvaðst
hann glaður og hrærður yfir
Frambald á bls. 31
Verðstöðvun 1 Danmörk
Róttækar tillögur í efnahagsmálum í ræðu
Raunsgaards forsætisráðherra
við setningu þjóðþingsins
HILMAR Baunsgaard, forsætis-
ráðlierra Dannierkur, skýrði frá
ráðstöfun stjórnar sinnar til þess
að konia á jafnvægi í dönsku
efnaliagslífi í ræðu, sem hann
flutti við setningu danska þjóð-
þingsins i gær. Ráðstafnir þess
ar, sem margir telja mjög rót-
tækar, fela í sér verðstöðvun til
1. marz nk. og á verðlag að hald
ast, eins og það var 22. sept. sl.
Eftir þann tíma eiga að koma í
stað verðstöðvunarinnar sérstök
lög um verðlag, sem giida skuli
til langs tima. Markmiðið er að
koma í veg fyrir, að ilýrtíðin auk
ist í landinu vegna stöðugra
liækkana á verðlagi og laimum.
Eftirleiðis eiga þær hækkanir
einar að verða heimilar, sem rót
sína eiga að rekja til markaðs-
hækkana á hráefnum. Verð-
stöðvunin nær einnig til hækk-
ana á landbúnaðarvörum.
Baunsgaard lagði mikla á-
herzJ'u á að ólhagstæið greiðslú-
staiða iamdsins gæti (Leiit't til
mikils atvinnuleysis. í tillögum
stjórnarinnar, sem eru í 12 lið-
uim, er gert ráð fyrir spam'-
Frambald á bls. 31
Alexander Solzhenitsyn