Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1970 Alexander Solzhenitsyn, Nóbelsverdlaunahafi i bókmenntum; Magnaður rithöf und ur og máls vari f relsis Nóbelsverðlaunaihafirtn nýi, Alexander Solzhenitsyn hefur sagt: „Tjándngarfrelsi, ósvikið og algert tjáninigairfrelsi; sú er fremsta nauðsyn í hverju heil- brigðu þjóðfélagi, þair með er talið okkar þjóðfélag. Sá, sem vill ekki tjánÍT.garfrelsi, ber ekki haig fósturjarðairinnair fyrir brjósti. Hamn hugsar að- eins um ei'gin hagsmuni. Sá, sem viiU ekki tjáningarfrelsi á fósturjörð sinni óskar ekki að lækna meinsemd henmar, hann vill reka menniina imm í sjálfa sig, þar sem þeir miunu rotna.“ Solzhenitsyn hefur á sið- ustu þremur áruim verið at- kvæðamikill frumkvöðull fyr- ir aiufcnu andlegu eimstaklimgs- frelsi og almenmu tjáningar- frelsi í Sovétríkjumum. Hamm hefur hlotið fyrir skömm valdhafa og rithöfunda, stétt- arbræður hams hafa snúið við honum bakinu og rekið hamm dr sovézka rithöfumdaisam- bandinu. Þrátt fyrir þær of- sóknir, sem hamm hefur saett lætur hamm ekki bilbug á sér finma og hvenær sem hamm hefur tök á reyndr hamm að koma sfcoðumum sínuim á fraimfæri. Þegar ofsókmár Stjómvalda í Sovétrikjunum voru að hefjast fyrir alvöru fyrir röskum tveimur árum, fór hanm fram á við rithöf- undasambandið að það tæki upp vörn fyrir sig og fcratfðiist þess að það tæki atfstöðu gegn því óbærilega ófrelsi, sem sovézkar bókmenmtir hefðu átt við að búa árum samam. Riithöfundar svöruðu þammig beiðni hans, að hailda yfir honum eims konar réttarhöld á næsta fundi, eftir að bréf Solzhenótsyn hafði borizt. Þar var hamm gagnrýmdur harðlega og létu stéttarbræður hams í ljós þá sikoðun, að bækur hams væru þamnig skrifaðar og lýstu sjúku og auvirðilegu hugarfari, sem ekki væri sæmamdi rithöfundi í Sovét- ríkjunum. Einm stéttarbróðir hans Alexei Surkov sagðd, að hann væri hættulegri rithöf- undur en Pasternak. Og Sur- kov bætti við: „Pasternak lifði ekki í neinmi sniertimgu við manmlífið. Solzhenitsyn er andstæða hans að öllu leyti. Og Solzhenitsyn hefur f jörugt og herskátt og frjótt ímynd- uniarafl og hamn hefur ofsa- fengið skap.“ Það er opinbeirt leyndarmál, að það var sjálfur flokksleið- toginm, Leonid Brezhnev, sem tók af skarið og lét hefja of- sóknirnar á hemdur Solzhen- itsyn. Hann bannaði útgáfu „Krabbadeildarinmiar“ í land- iniu og kallaði Solzhenitsyn „auvirðilegt verkfæri í hönd- um heimsvaldasimnia, sem hef ur selt sál sína fjandmönmium okkar.“ Alexander Solzhemitsyn er fæddur árið 1919 í Rostov og alinm þar upp. Hanm stiundaði mám í stærðfræði og eðlis- fræði við háskólamm þar og síðar lagði hanm stund á bók- imemntir við Mos'kvuháskól- ann. Ungan dreymdi hann um að verða leikari, em hvarf frá þvi og gerði nokkrar tilraum- ir til að skrifa leikrit. Árið 1941 gelck hann í heriran og var sæmdur heiðursmerkjum fyrir vasklega framigöngu á vígstöðvumium. Undir styrj- aldarlok átti Solzhenitsyn ein hverju sirnni tal við kumn- ingja sinn í sömu herdeild þess efnis um hversu illa Stalín stjórmaði herjum sín- um — og hvað hanm skrifaði og talaði vont mál. Strax og styrjöldinmi var lokið var Solzhemitsyn hamdtekinn og dæmdur — án réttarhalds —■ i átta ára famgelsi fyrir áróð- Ur gegn landsföðurnum Stal- ím. Svo furðulega vildi til, að honum var sleppt úr fangelsi sairma dagimn og Stalín lézt ár ið 1953. Hamm var síðam þrjú ár í útlegð og á þesisu tíimabili veiktist hamn af krabibamieimi, en lækmium tókst að virnrna bug á sjúikdómmium. Síðan fluttist hann til smábæjarins Ryazan oig hiefur búið þar síðam. Hanm varð fræigiur, er stoáld- verk hams „Dagur í lífi Ivams Demisovitsj" birtist í bók- imemmtatiimiaritimu Novy Mir árið 1962 og kom út á forlagi Almemna bókafélagsins 1963, í þýðSngu Steingríms Sigurðs- sonar. — Þar er fjallað um maiuöumgarvinnuibúðir og gat Solzhenitsyn skrifað um það af biturri reyinslu. Nikita Krústjoff var mjög hlynntur skrifum Solzhenitsyns, og hvatti til að verk toams kæmu fyrir aimemmimigsisjániir. Síðan Krústjoff hrökklaðist úr valdastóli hafa bækur hans ekki átt upp á pallborðið í Sovéríkjunum svo sem al- fcimnia er. Þó mum útgáfa að „Krabbadeildiinmá“ hafa verið í uimdirbúriíimigi í Novy Mir, em húm var stöðvuð, samkvæmt skipunum frá Brezhmev. Og verk hams „Fyrsti hrimigur- inm“ toetfur ekki kiomið út þar heldur. Aftur á móti hafa greimdar bæ'kiur hans allar verið getfmar út á Vesturlönd- um og orðið metsölubætour hvarvetna og hkvtilð frábærar viðtökiur. Fáum gietur blamd- azt hugur um að hanm er mest ur núlitfamdi hötfumda sov- ézkra, sumir taka svo djúpt í árimmi að segja að hamrn sé miestur allra prósahötfumda í heimi. Solzhenitsyn hetfur verið býsma afkastamitoill höfumdur. Hamm hiefur sikrifað smiásögur, kvifcmyndahiamdrit og stoáld- sögur og ort ljóð. Hamm forð- ast að sýma ljóð sin, af því að hamrn segist vera lélegt ljóðsikóld. Þó svo að bætour hams hafi ekki verið gefnar út í Sovét- rítojumum mýtur hamin þar mik iis álits og hamm á sér trygga aðdáemdur, sem hatfa stulðlað að því að dreiifa vertoum hams í lamdinu með því að vélrita bætour hams, bimda þær imm í alltfrumstætt bamd og siðan eru þær látnar gairnga rraamma á irailli. Mikla varúð þarf að viðbatfa til að smuðrarar lög- reglunnar nái ekki í þessi eim tök. Búizt er við að allt að fimm þúsund slík eimtök af „Krabibadieildiminá“ ag „Fyrsta hrimgnum“ séu í umtferð í Savétrík.jum!um. Þáð er meira þrefcvirki em menm gera sér 1 fljótu bragði í hiuigariumd að vélrita firnm þúsumd eimtak af lainigri stoáldsögu. Aftoöst ag dugnaður þeirra sem verkið hatfa ummið, hlýtur að vekja aðdáum og sýnir glögglega, hvílíikar hiugsjónir liggja til grumdvallar. Mi'kla athygli vakti brott- vísun Solzhenitsyns úr rithöf umdasamtölcumium sovéztou í fyrra. Mótmæli streymdu til stjórmar sambandsiiras, flest frá erlendium höfúmdum, en eimn ið reyndu motokrir landa Solz- hemitsyns af veitoum mætti að láta í ljós amidúð sína. Þegar honum var tilkymmt um þessa ákvörðum stjómar sambamds- ims reit bamm bréf, sem síðam var smyglað úr larnidi, eims og öðrum hamdritum bams ag birt 1 garðinum í Kyazan í flestum biiöðum á Vestur- lömdium. Þar ræðst hann harkalega og og ótvirætt á sambandið og segir meðal annars: „Blygð- unarlaust hafið þið fótum troð ið stofnskrá ykkar með því að reka mig- f jarstaddan, án þess að gefa mér þær fjórar klukkustundir, sem ég þurfti til að komast frá Ryazan. Þið hafið sýnt mér svart á hvítu, að „ákvörðunin" var tekin, áð ur en umræður höfðu farið fram. Kom ykkur það betur að sjóða saman fleiri ákær- ur á hendur mér? Óttuðust þið, að þið hefðuð orðið að láta mig fá tíu minútur til andsvara . . . Þurrkið rykið af klukkunum ykkar. Þið eruð mörgum öldum á eftir tíman- um. Dragið frá gluggunum þung tjöldin. Ekki vitið þið að nýr dagur er risinn úti fyr ir. Við lifum ekki lengur dimma og drungalega tíma, fulla vonleysis eins og þá, þeg, ar þið af auðsveipni rákuð Önnu Akhmatmatove. Sá timi er liðinn, er við titruðum af hugleysi eins og þegar þið út skúfuðuð Pasternak með ýlfr um ykkar. Hafið þið alls enga sómatilfinningu? Viljið þið endilega bæta gráu ofan á svart? En sá dagur kemur, að þið munduð vilja beita öllum leiðum til að afmá nöfnin, sem skrifuðu undir ákvörðunina í dag . . . Blindur leiðir blind an. Þið vitið ekki að þið er- uð að staulast yfir í and- stæðingasveit. Á þessum ör- lagatímum í sögu okkar al- varlega sjúka þjóðfélags er ykkur ofviða að leggja nokk- uð jákvætt og skapandi til málaimna — aðeins hatursár- veknin er við lýði . . . Fyrst og fremst erum við hluti af mannkyninu. Maðurinn hefur aðskilið sig frá dýrunum vegna þess að hann hugsar og talar. Auðvitað verður maður inn að vera frjáls. Ef hann er bældur niður, hverfur hann affcur niður á stig dýrsins." Eins og sjá má hitoar Solz- henitsyn ek'ki við að segja löndum sínum sannleikann óþvegimn. Hugrekki hans er aðdáunarvert og það sem ger- ir Solzhenitsyn meðal annars frábrugðinn ýmsum sovézk- um rithöfundum nú er að hann hefur aldrei gefið bækur sínar út undir dulnefni á Vesifcurlöndum. Hann er einn af fáum málsvörum tjáningar frelsisiins í Sovétríkjumum. Hvað sem á dynur ætlar hann ekki að láta bugast. Sú mikla viðurkenning, sem honum hef ur hlotnazt sem rithöfundi er mjög makleg. Fáir rithöfund- ar stóðu því nær að hljóta Nóbelsverðlaun í bókmennt- um einmitt nú en Alexander Solzhenifcsyn. Bækur hans „Krabbadeild- in“ og „Fyrsti hringurinn" eru mergjuð og mögnuð skáld verk, skrifuð af stílsnilld og djúphygli. Báðar bera þær bækur og raunar „Dagur í lífi Ivans Denisovitsj" keim sjálfsævisögu. Meðal annarra verka hans má nefna „Páska- sfcrúðgöngiu.na" áhritfamesta og myndrænia smásögu, þar sem Ryazan er sögusvið, „1 þágu málstaðarins" og leikritið „Ljúfan og sakleysinginn" og hefur það m.a. verið sýnt í Bretlandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.