Morgunblaðið - 06.11.1970, Side 1

Morgunblaðið - 06.11.1970, Side 1
28 SIÐUR 253. tbl. 57. árg. FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins „Siðferðilegur sigur fyrir repúblíkana” segir Nixon — „Mikilvægur og glæsilegur sigur okkar” segja demókratar New York og Waisihington, 5. nóv. — AP—NTB. NIXON Bandaríkjaforseti sagði við fréttamenn í dag, skömmu áður en hann hélt frá Kaliforníu til Washington að kosningaúrslitin myndu styrkja stöðu hans mjög í sambandi við utanríkismál. Segja fréttaskýrendur að hér hafi forsetinn átt við öldunga deildina, en þar bættu repú- blikanar við sig tveimur sæt- um, en úrslit í Indíanafylki liggja enn ekki fyrir þó að framhjóðandi demókrata, Hartke, hafi lýst yfir sigri. Verkfalli lokið London, 5. nóv. AP-NTB. SAMNINGAR náðust í dag við sorphreinsunarmenn í Bretlandi og er þar með lokið 6 vikna verkfalli þeirra. — Fengu verkamennimir um 525 kr. hækkun á viku, en höfðu krafizt um 580 kr. hækkunar. Þegar er samning ar höfðu verið undirritaðir var hafizt handa við undirbúning sorphreinsunar en talið er ’ að það muni taka margar vik ur unz lokið verður við að hreinsa allan úrganginn, sem safnazt hefur saman á götum Lundúna undanfamar vikur. Hann hafði 3700 atkvæða meirihluta, þegar aðeins var eftir að telja í þremur kjör- dæmum af 4440. Áður höfðu hann og Roudebush, fram- bjóðandi repúblikana haft forystuna til skiptis og að- eins munað örfáum atkvæð- um. Fréttaskýrendur segja, að það sem mestu máli skipti í sam- bandi við öldungadeildarkosning una sé að þrir frjálslyndir þing- menn féllu i kosningunum, þeir Goodell frá New York, Gore frá Tennesse og Tydings frá Mary- land. Nixon lýsti þvi yfir að hann teldi samvinnumeirihluta sinn í öldungadeildinni miklu viðráð- anliegri nú. Þá sagði hann að Framliald á bls. 3 Lynch hlaut naumt traust DUBLIN 5. nóvemíber, NTB. Forsætisráðherra frska lýðveld- isins, Jack Lynch, fékk í gær samþykkta á þingi traustsyfir- lýsingu á stjóm sína en með naumum meiri hluta. Greiddu 74 atkvæði með traustsyfirlýsing- unni en 67 á móti. Áður en at- kvæðagreiðsla fór fram, hafði Lynch gert það ljóst, að nýjar þingkosningar kæmu ekki til mála. Aliir meðliimijr sitjármairflofcks- ins Fianna Faill, þeirra á mieðal 8 þingmieinin, sem enu andvigiir forysto Lyndhs í fflloklkinaim, greiddu honum aitkvæði. Fianna Fail nýtur aðeirus þritggja ait- kvæða meini hluita í þjóðþiiniginu, en í atkvæðagreiðslunni um traustsyfirlýsiniguna hlaut Lyndh stuðninig firó fjórum þimgmönm- um úr öðirum ffljofcfkum. AtkvæðagreiÖsIiam í gær var hámairík að simini á þeirri heirferð, sem höfð hefuir verið uppi geigm Lynch fyrir ráðstafaniiir þær, er hanm gerði veignia meinits ^smyglls á vopniuim til Norðuir-írlands. Tveir ráðherirair, Neil Blaney og Oharles Haughey, urðu að víkja úr ríkisstjóminmi fyrir mieinrt brot við að flytja inm vopn til írlands, sem síðam slkyldu send áfram í henidur íólki úr kaþólsfca mimmi hlutamium á NorðiuirJÍr- lamidi. Þegar merminnlir báðir voru sýfknaðir í S'a'kamáli, sem hlöfðað var á henidur þeim (kiom uipp hörð gaignrýni á Lynch vegna meðferðar hans á méliinu. Frá útför ungmennanna 144 sem fórust í brunanum í Frakklandi um helgina. Harmilostin móðir er leidd frá kistu sonar síns. — Krist j ánssandur: Tólf manns biðu bana vegna kolsýrueitrunar Gagnrýni á fiski málastefnu EBE - er leki kom að slökkvitækjum olíuskips í viðgerð Kristjánisisiandi, 5. nóvember. Genf, 5. nóv. — NTB. OTTO Grieg Tidemand, verzl- unarmálaráðherra Noregs, gagn rýndi í dag Efnahagsbandalag Evrópu (EBE) fyrir að hafa sam þykkt eigin stefnu í fiskveiðimál um án þess að taka nokkurt tillit til hagsmuna þeirra landa, sem sótt hafa um upptöku í banda- lagið. Tidemand sagði í ræðu, sem hann fflutti á opnunarfundi ráð- herranefndar EFTA í Genf, að það hefði komið Norðmöinnum á Bonnier látinn Stokkhókni, 5. nóv. — NTB. SÆNSKI bókaútgefandinn, Kaj Boninier, lézt í nótt í Stokkhólmi. Hann var fæddur 1901, sonur bókaútgefandans Karls Ottos Bonniers og starfaði í f jölskyldu fyrirtækmu Albert Bonniers frá árimu 1920. Hann var fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins frá 1941 tdl 1953 og stjórnarformað- ur þess 1953 til 1962. Frá árinu 1960 hafði Kaj Bonnier þar að auki verið formaður útgáfuíé- lags blaðsáns Dagens Nyheter. óvart, að EBE-löndin sex hefðu eftir uppbaf aðildarviðræðnanna tekið ákvörðun um að fram- kvæma sína sérstöku stefnu í fiskiveiðimálum og hefðu síðan byrjað á samningu reglugerða um einstök atriðd hennar. Tel Aviv og Kaíró, 5. nóv. — AP-NTB. ALLT var með kyrrum kjör- um í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs í dag, er 90 daga vopnahléinu lauk. — Vopnahléið hefur verið fram- lengt, en ekki er vitað hve lengi það helzt. Anwar Sadat forseti Egyptalands, gaf her- mönnum sínum í dag skipun um að virða vopnahléið á- fram í stuttan tíma, en enga 90 daga, að því er segir í dag- blaðinu AI Ahram í dag. Ekkert útiiit er fyrir friðarvið- ræður milli deiluaðiia á nœst- unni, þrátt fyrir áskorun Alls- herjarþinigs Sameinuðu þjóð- — NTB-AP. — TÓLF menn biðu bana og yfir 50 voru fluttir í sjúkra- hús í morgun af völdum gas- eitrunar, eftir að koltvísýring ur náði að streyma út um olíuskip, sem var í viðgerð í anna á Araba og ísraela um að hefja sem allra fyrst viðræður undir stjórn Gunnars Jarrings sáttasemjara. Lífið í Israel gekk sinn vana- gang í dag og að sögn frétta- manna eru Israelar rólegir og bjartsýnir. Fregnir frá Tel Aviv herma að Israel hafi sparað 24 milljónir ísl. kr. á dag allit vopna hléið. Þá segir að þeir hafi styrkt mjög varnir sinar við Súezskurð og séu við öllu bún- ir. Golda Meir, forsætisráðherra ísraels, sagði á fundi með frétta mönnum í London í dag, að ísrael myndi virða vopnahléið áfram, en verjast ef Arabar gerðu árás. ísraelar myndu ekki skjóta fyrsta skotinu. Frú Meir hefur verið í LUndúnum undan- Kristjánssandi í Noreigi. Barst koltvísýrin'gurinn út um vél- arrúm skipsinis og ýmsia aðra staði, þar sem menn voru að vinnu. Orsökin var leki, sem kom á slökkvikerfi skipsins. Um 150 manns voru þar að vinnu, en skipið er um 20.000 farna daga og rætt við Heath forsætisráðherra og sir Alec Douglas Home utanríkisráðh. A1 Ahram sagði í forsíðufrétt í dag, að Egyptar myndu virða vopnahléið þar til umræðum iyki hjá Sameinuðu þjóðunum um þáu mál og svo ef hætt yrði öðrum alþjóðlegum tilraunum til að koma á friði meðal deilu- aðiia. Tatið er að hér hafi verið átt við tilraunir Egypta hjá S.Þ. til að neyða Israela til að snúa aftur að samndngaborðinu með Gunnar Jarring, en Israel hefur lýst því yfir að það muni ekki taka þátt í slikum viðræðum, fyrr en Egyptar hafi flutt á brott eidflaugarnar, sem þeir hafa komið upp innan vopnahlés iinunnar við Súezskurðinn, eftir að vopnahiéið byrjaði. tomna olíuflutningaskip, sem var til viðgerðar og end- ursmíði í skipasmíðastöð- inni Kristiansand Mekaniske Verksted. Koltvísýringur, sem er efnasam band kolefnis og súrefnis (C02), er oft notað til þess að kæfa eld í skipum. Af háifu skipaamíða stöðvairimnair var þegair í stað fyrirgkipuð raransókn etftir slyis- ið, en elkkert hefur einin komið fram, ®em slkýrt gietur, með hvaiða hætti lefci tom að sllölkkvi- fcerfi skipsins. Það er raotað á þainm Ihátt, að þegar elduir fcemur upp, er koltvisýringnum hleypt út og þurrkar hann umhverfið af súrefni með þeim afleiðing- um, að eldurinn deyr út. B'numiaGiið bargairimmair var þeg- ar kadlað út ásamt milkílum fjölda hj'úfcrunaxfólfcs. Eimnig var herlið fcaililað á vettvaimg til þess að aðstoða við björgunar- starfið og voru þeir, sem fyrir eitriuin höfðu orðið, ffliuittir á að- alsjúkralhús borigiarinmiar en einm- ig í sjúkrahús hersiinis. Slysið gerðist um Qd. 10.00 í morgum, em hálftím'a sáðar höfðu flestir hinna veiku verið flutt- ir í sjúkrahús. SlökkviLiðsstjór- imn í Kristjámisisamidi Skýrði svo frá, að margir verkamiemm. hefðu liegið í yfirliði í vélanrúmii skipsiras, er slökkviliðið kom á vettvanig. Olíuskipið PoiLlo er 12.353 bnúttótomm em 19.000—20.000 tomm „deadweiig|ht“. Vopnahléö framlengt Engar friðarviðræður fyrirsjáanlegar r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.