Morgunblaðið - 06.11.1970, Side 6

Morgunblaðið - 06.11.1970, Side 6
6 MORGUN’0LAf>IÐ, FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMRER 1870 SÓFASETT Sófasett með 2ja, 3ja og 4ra saeta sóftim, hábaksstáJum og tágtok's. Úrval áklœða. GreiösliUisikilm. Opið til kl. 4 á kaogaird. Nýja bólsturgerð- in, Laugav. 134, sími 16641. HAFNARFJÖRÐUR Ósifca eftiir að ráða bairngóða, regilusaima stúlkiu á giott, beirrwlii í Haifna'rfirði, herb. og fæði fylgcr. Simi 52737 efti'r kl. 18,30. ÓDÝR HRÆRIVÉL til sölu. Upp'l. í síma 16260. 2 IBÚÐIR TIL LEIGU í Brefðboltisthverfi. íbúðimar eru 2ja og 4ra berb., stórt herb. í kjalfa'na getur fylgt annarri íb'úðinn'i. Uppl. í sím- um 14600 og 16990 á skrif- stofuíí’ma. VERZLUNARHÚSNÆÐI Verzlunair'búsin'æði tif leigu við Laugaveg. Tilb. menkt: „Verzlum 6414" send'ist M'bl. sem fyrst. VÉLSTJÓRI óskar eft'ir vi'nnu í landii. — Margt kemuir til greina, bef- ur bflpróf. Sími 50669. HAFNARFJÖRÐUR OG NAGR. Ný di'lkasvið 55 kr. kg., 10 hausair á 490 kr. Nýtt haikk frá 159 kr. kg. Stórar núllu- pylsur 149 kr. st'k. Kjötkjall- arinn, Vesturbr. 12, Haínarf. HAFNARFJÖRÐUR OG NÁGR. Nýtt diikaikjöt, 1. og 2. verð- flokkur, súpuikjöt, teeri og hryggiir. Söltum fyriir þá, sem koma m. ítát. Kjötkjalterinn, Vestuirbraut 12, Hafnarfirð'i. N.S.U. PRINZ í góðu ásigikomu'lag'i tif sölu á kr. 15.000.00. Uppl. eftir kl 7 I síma 50727. KEFLAVÍK Herbergi óskaist tiil leigu. — Uppl. í Skipholiti, Vatns- lieysu'Strönid. Sím'st'öð Vogar. EYFIRÐINGAR Mumíð skemimtifundmn í Domu'S Medica í kvöld. — Fjiölmemnum. — Stjónmio. Arbæjarhverfi Vantar telpu 10—12 ára tíl þess að gæta U/2 árs gam- ails stúlikuibarn'S í 2 tíma á dag eftir kl. 3 á dagmn. Góð laun. Uppl. í síma 8 40 57. TIL SÖLU 'bvítur, síður brúðairkjóll og smokíng með öl'lu trBveyr- andi. Sími 52668. UNGUR SÖLUMAÐUR með verzlunarskólapróf ósk- ar eftir kvöldsterfi. Trltooð merkt: „6337" send'ist M'bl. fyrir mi'ðvilkudag. UNG BARNLAUS HJÓN ósika eft'iir 2je—3ja henb. teiguíbúð á næstunni. Uppl. veittar hjá Friðriik Eioars- syni, sími 1 -65-65. „Ég kalla þetta GLEÐIR“ Dagsstund með Lárusi Sigurb j ör nssyni „Síðan ég’ sleppti dósunum uppi á Skjalasafni Beykjavík ur, hef ég samið tvö leikrit, og þau eru þegar komin út prentuð, meira að segja stofn aði ég heilt útgáf 11 fyrirtæki, eftir ég var kominn á ellilíf- eyri í vor, kalla það Gleðir, leikritaútgáfa, heilt firma, skrásett í bak og fyrir," sagði Lárus Sigurbjörnsson skáld og rithöfundur, fyrr- um skjalavörður Beykjavík- nr, við mig eitt sinn í haust, þegar ég var setztur inn í bókaherbergi hans á heimili hans við Tómasarhaga hér í borg. Þetta var daginn áður en Lárus sigldi með sína frú til frlands með vlð- komu í kóngsins Kaupmanna höfn, og er enn á ferðalagi, — og ég vildi fræðast um þessi nýju leikrit, tildrög þeirra og sitt hvað fleira. „Ætli sé ekki rétt að segja þér fyrst frá því, að Leikfé- lag Reykjavikur er nýlega bú ið að kaupa leikréttinn af báðum leikritunum, bæði „Sire“, sem lesendur Morgun blaðsins kannast við, og „Stórifoss strandar". Sire er miklu kunnara leikrit, en Stórifoss strandar miklu eldra. Þegar er búið að þýða Sire á ensku, af þekktum málfræðingi, Charles Hamrner og konu hans Jónu, sem er íslenzk, og búa þau í Oxford. Og það á að fara að gefa það út þar af forlaginu Har- court, Bart and Wolf, Inc., en einn af forstjórunum er íslenzkukunnáttuna með því að lesa Eimreiðina. En svona er þýðing Laur- ence Beste á Jónasi: ,JShe is glad on simny days golden is her hair and glowing. If she meets the minister she quickly says, ,4 must be going.“ „En segðu mér Lárus svolít ið frá tildrögunum að leikrit inu Stórifoss strandar." „Ja, þessi gleði á sérlanga sögu. Fyrst samin í 4 þáttum árið 1932, og var fyrsti þátt- ur þeirrar gerðar prentaður í tímaritinu Borgin, sem Tóm- as Guðmundsson gaf út í ein tvö ár. En síðan „strandaði" Stórifoss hjá mér um mörg ár, og fór ekki á flot aftur hjá mér fyrr en eftir 40 ár. Og nú er sem sagt leikritið komið út, allir geta lesið það, máski sumir sér til ánægju, eins og Siggi Guðnason al- þingismaður gamli, sem hitti mig á götu nýverið og sagði: „Ég las það allt í einum rikk og skellihló eins og asni. Gengur það svona til í sigl- ingum?“ ★ „Hvar er þessi Stórifoss, sem skipið heitir eftir, Lár- us?“ „Hann er í Elliðaánum, en ég má í leiðinni til með að segja þér hvað leikritið á að heita á ensku: „ Even big boat can sink,“ og það er 3 kynslóðir stúdenta. Séra Sigurbjöm Ástvaldur Gísla- son, Ólafur Már Lárusson, stud oecon og Lárus Sigur- bjömsson. kunningi minn. Svo hef ég prýðisumboðsmann í New York, skáld gott, skrifar ís- lenzku, og hefur lært íslenzkt nútímamál af Morgunblaðinu, einkanlega Lesbókinni. Hann heitir Laurence Beste. Hann gerði m.a.s. bragarbót á þýðingu minni á kvæði Jón asar um „Sáuð þið.hana syst- ur mína.“ Hreppstjóraembætt ið er ekki til í Englandi, ég þýddi það með Warden, en hann með Minister. Þýðing hans er svo frjáls, ljóðræn, alveg tónninn frá Jónasi, enda er Laurence að verða stórskáld i Ameríku, þðtt hann sé apótekari að at- vinnu. Fyrir utan Morgun- blaðið hressir hann upp á réttnefni. Leikritið gerist að nokkru á ritstjómarskrif- stofu dagblaðs, en persónum ar eru ekki sniðnar upp á sérstaka menn, ég þekki þá ekki, þótt eðlilega kunni ein hverjar persónanna að bera svipmót þekktra manna frá þeim tima, sem leikritið ger- ist á. Bjöm Jónsson var alltaf í huga mér, sem ritstjórinn. Og svo hún Sólveig kennslu- kona úr Glerárþorpinu, ég var henni samferða eitt sinn í rútunni að norðan. Ég læt Hörpu Dialín vera einskonar púðurdós á blaðinu, sem kveikir þar í öllu. Ég bý þarna til kvenráðherra, löngu áður en Auður kemur í dóms málaráðuneytið, því að leik- Teiknimynd af Lárusi Sigurbjörnssyni, eftir Spivask. ritinu er lokið að Búðum á Snæfellsnesi 10. ágúst í sum- ar undir votta, svo hjálpi mér Guð! Tómas átti mikinn þátt i þessum kvenráðherra. Tómas skaut skjólshúsi yf- ir 1. þáttinn 1932, enda til- einka ég honum leikritið. Þcg ar leikritið var í 4 þáttum, var það einna helzt „trage- komedia", en núna strikaði ég út alla „tragik" og geri það að „púra“ ólátum, gerði það að Spéspegli — og allt er leyfilegt í „farsa". Skipstjór- inn er enginn af okkar góðu og gömlu kapteinum, hjú- skapartextinn er eins og um borgaralegt hjónaband væri að ræða. Það þyrfti að endur skoða hann, þetta er gersam lega vita óhátíðlegt og hálf- gert þrugl, og enginn vandi að mismæla sig á honum." ★ „Varstu nokkuð búinn að láta þér detta í hug leikara í hlutverkin?" „Ja, ég hafði ákveðinn leik ara í huga í hlutverk bónd- ans frá Borgarfirði eystra, það var Brynjólfur Jóhannes son. Kvenfólkið þarf að vera eldspúandi, Harpa þarf að vera í þröngu pilsi, það á að iða allt utan á henni. Kven- réttindakonan er svo sannar- lega til. Þetta er grískt fyrir bæri.“ „Hvert verður svo fram- haldið með þessar „gleðir" þínar?" „Næst gef ég út Enarus Montanus, staðfæringuna á Holberg, sem þú ættir nú að þekkja, sem sjálfur hefur leikið Drésa fógeta i því leik riti. Ég kalla það Bessastaða gleði eða Nesjamennsku. Síð- an verða það Kappar og vopn eftir Shaw. Ég byrjaði að þýða það 1928, leikið 1945, endurskoðað 1963. Shaw er frábær höfundur. Hann lýsti alltaf persónunum af mikilli snilld i formála." „Nú ert þú á förum út með Gullfossi, hvert er för- inni heitið?" „Með Gullfossi til Kaup- mannahafnar, síðan förum við konan af í Leith, og þá fer ég til Dyflinar, og þar ætla ég að dveljast hjá vini mín- um prófessor Séamus O’Duiie arga. 1 Dyflinni ætla ég að reyna að semja leikritið Spes, byggt á Spesarþætti í Grettissögu. Þetta er búið að búa lengi í huga mér. Sir (séra) Drómundur hefnir Grettis og Illuga suður í Kon stantinopel. Kona hans er Spes, systir hennar verður drottning, en hún giftist keis ara. Ýmsar persónur aðrar koma við sögu, t.d. Sókrates, sem er grískur flautuspilari. Ég sá hann fyrir mér í bót- aniska garðinum í Dyflini. Já, það er ýmislegt að brjót- ast um í kollinum á mér núna. Ég er t.d. nýbúinn að fá bréf frá núverandi DiU- on lávarði, og segir hann sig langa til að verða með þeim fyrstu, sem sjá Sire leikið í Englandi, og sjá þá forföður sinn á sviði. Jæja, góði, þá ættum við ekki að hafa þetta lengra, ég verð að fara að pakka nið- ur.“ Og með það kveðjum við Lárus. Hann hefur nú um skeið dvalizt i Dyflini, og fer senn að koma heim, svo að þá er bezt að óska honum góðrar heimferðar í stað þess að í upphafi átti betur við, að óska honum góðrar ferð- ar til Irlands. Og „gleðirn- ar“ hans munu lifa, meðan glaðir menn gista Island. —Fr.S. GAMALT OG GOTT Stundum ber það við, að heim- ilisfólkið segir sögur. KarJ- menn sögðu kerlingasögur, en konur karlasögur, hver hélt með sínu kyni. Við eitt tækifæri seg ir kona: „Karlmenn voru kval- arar konungsins á himnum". Sig valdi Jónsson frá Sjávarborg, ágætlega hagorður maður, var þar viðstaddur og segir: „Af því forðum Eva skar, epli af bjark arlimnum." I annað skipti ávarpaði mað- ur Sigvalda, sem Guðmundur hét og segir: „Segðu mér það Sigvaldi, hvað syndir þínar gilda?" Því svarar hann strax: ! „Það er undir áliti, alföðurins milda". Spakmæli dagsins —Allir sem hugsað hafa um stjómvísindi, hafa sannfærzt um, að örlög ríkjanna eru kom- in undir uppfræðslu æskulýðs- ins. — Aristoteles. VISUK0RN Andans styrknr Andans styrkur eflir þrótt, eld í sálum glæðir. Veitir okkur gæðagnótt, gleður oss og fræðir. Eysteinn Eynmndsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.