Morgunblaðið - 18.11.1970, Page 1
28 SIÐUR
263. tbl. 57. árg.
MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Óeirðir urðu á Spáni um helgina, er þúsundir stúdenta fóru í mótmælagöngu um götur Madrid,
til að mótmæla réttarhöldum yfir sex Böskum.
Rússneskur
tunglvagn frá Lúnu 17
sem lenti á tunglinu í gærmorgun
Mosfcvu, 17. nóv.ember.
— NTB, AP, APN. —
SOVÉZKA tunglfarið Lúna 17
lenti í morgun hægri lendingu á
yfirborði tunglsins og nokkru
síðar fór út úr henni sjálfvirkt
tæki, sem nefnist Tunglgengill 1
(Lunechod 1). Á hann að gera
ýmsar athuganir í nánd við
tunglfarið og senda upplýsingar
sinar til jarðar.
Líúnia 17 tenti á turaglinu uma
M. 4 í m'orgun (ísl. tími), etftir
að tiumgíllfairiniu haíði veriS beint
á sporöskjulaigaða braiut nálægit
ytfirborði tuinigls. Er gtemigið hafðd
vieirið 4r skuigga uan, að lendimg-
in hefði tefcizt vefl. og að tae&i
itumlgfllfiarsins stöolfuðu samkvæmlt
áætlium, var settur niðtur sérstak-
ur stiigi og éftár honum fór Tumgl
gemgill 1, sem er 8 hjöla vagn, í
(kömmunartflerð sína. Lagði hamm
af stað uim kL 5.30 í morgum.
Er tumglvagminm, sem efcur
um ytfirborð tumigllsiinis, bú-
inm ýmisum vísindatækjum auk
stjórntælkja og sj óm vairpsi ækj a,
Pakistan:
Tala látinna hækkar stöðugt
Hjálpargögn berast hvaðanæva frá en kólera
tefur hjálparstarfið
Dacca, 17. nóv. — NTB-AP.
OPINBERAR jafnt sem óop-
iiniberar tölur um fjölda
þeirra, sem fórust í flóðbylgj-
umni miklu í Austur-Pakist-
asn, hækkuðu stöðugt í dag.
Samtímis bárust fréttir um,
að kólera hefði komið upp á
flóðasvæðunum og að hún
hindraði, að hjáiparstarfið
gæti genigið jafn greiðlega og
hin brýna nauðsyn krefði.
Opinfoenar tölur um fjölda
látinna voru í dag 53.000, en
samkv. áreiðanlegum óopin-
berum heimildum er talið, að
um hálf mii'lj. manns hafi
misst lífið, er flóðbylgjan,
sem var sex metrar á hæð,
reið yfir Bengaiflóa og flæddi
yfir heiiu borgimar.
Haft var eftir embættismönn-
um Pakistanstjórnar sjálfur, að
endanlegur fjöldi ilátinna gæti
vel farið ytir 300.000. Þá væri
staðreynt, að kvifcnað hefði kól-
era á eynni Hat'iya, sem senni-
Hreinsanir í Sýrlandi
Beiirut, Amman og Damaskus,
17. nóvemlber. — AP-NTB
DIPLÓMATAHEIMILDIR frá
Damaskus, höfuðborg Sýrlands,
hermdu 1 dag að Assad hers-
höfðingi hefði byrjað hreinsanir
meðal stuðningsmanna Atassi,
fyrrum forseta, sem Assad
steypti af stóli í byltingunni sl.
föstudag. Dagblað í Beirut sagði
S dag að 70 stjórnmálamenn og
13 herforingjar hefðu flúið til
Líbanon og beðizt hælis sem
pölitískir flóttamenn. Frétta-
menn telja að Assad hershöf*-
ingi muni tilkynna hina nýju
stjórn á morgun.
Egyptaland, Líbýa og Súdan
hafa viðurkennt hina nýju
stjórn Sýriands og samþykkt
að Sýrland fái aðild að ríkja-
bandalagmu, sem ákveðið hefur
verið að stofna. Kadafi, leiðtogi
Libýu, gaf yfirlýsimgu þessa
eðlis í dag, eftir heimsókn til
Daimasikus. Talaði hann fyrir
hönd allra rifcjanna.
1 fregnum frá Súdan segir að
þar hafi einnig verið gerðar
breytinigar á ríkisstjórn landsins
og að Numariri forseti hafi
vikið tveimur aðstoðarráðherr-
um úr emibættum, svo og inn-
anríkisráðherrainum. Þá hefur
þrettán herforingjum verið vik-
ið úr hernum vegna kommún-
ískra tilhneiginga, að þvi er
hermir í fréttium.
Viðbrögðin í Arabaiöndunum
við byltingu Assads hafa yfir-
leiitt verið jákvæð og hafa ýms-
ir leiðtogar iátið i ljós ánægju
Sina með að einangrun Sýrlands
hafi nú verið rofin og að Sýr-
land muni verða mikilVægur
hlekkur í einingu ailra Araba-
ríkjanna.
Heimilldir í Tel-Aviv staðfestiu
að fregnin um að Hussein
Jórdaniíuikonungur hefði átt
ieynilegar viðræður við Allon,
aðstoðarforsætisráðherra Isra-
els, tii að ræða möguleikana á
tvihliðaviöræðum landanna.
Sögðu heiimiildirnai' að Hussein
konungur hefði orðið að hafna
þessari tillögu á- þeim forsend-
um að sambúð jórdönsku stjóm-
arinnar og skæruliða væri svo
viðkvæm að ekki væri hægt að
hætta á sl'íkar viðræður. Jórd-
anska stjórnin hefur neitað að
slíkar viðræður hafi átt sér
stað, en fréttamenn telja að
sliík néitun hafi verið óhjá-
kvæmileg tifl að forða deilum við
skæruliða.
tega var sú af 2000 eyjum á
Bemgaiílóa, er verst varð úti í
flóðinu. Viðleitnin við að koma
í veg fyrir farsóttir hefur auk-
ið enn á það vánmuálag, sem hvii
ir á hjáliparfólkinu, en eitt af
verkefmum þess hefur verið að
grafa þúsundir látinma, auk
hihs gifurlega starfs, sem á því
hefur hvilt við að reyna að
bjarga þúsundum amnarra, sem
búa við ýtrustu þörf á mat-
vælum, liæknishjálp og fatnaði.
Það hjálpar m'ikið tifl nú, að
hvers kyrns hjálpairgögin edins og
amaitvæM og lyf em tekin að
streyima til Aiu stur-Pafcistan úr
ollium heimsáltfium. En veigna ótt-
a<ns við kólenutfaráldur á eynwi
Hatiya, hatfa skip með hjálpar-
Framhald á bls. 27
em vaiginimum er stjórwað frá
jörðu, senndtega frá geimferða-
miðlstöð Sovétmamma í Baikonur
í Mið-Asdu. Þá em á vaigmiwum
skjialdarmemkd Sovétríkjanna og
mymd atf Lemdm. í vaigmdmium eru
enmlflremur frömisk lasertæki, sem
motuð eru tii sta©iairákvarðam>a.
Hatfði tiumgliv.aignmm í daig þegar
ekið um 20 raetra £rá síðasta
iþrepi Lúniu 17, sem fluttd hamm
till tumiglsimis.
Tumigfllvagini'nm getur þammig
farið um mokkurt svæði. Hamm
getur eiinmig semt myndir til jarð
ar frá mismuniamdi stöðum og
sjómiarhorntum og hetfur m. a. þeg
ar semt sj ónvarpsmyndir til jarð
ar atf síðasta þrepi efldflaugarinn-
ar.
Eins og áður í sovézíbum geim-
fenðum heÆur eklká verið ákýrt
fyrÍTÍnam frá fyrirhuiguðiu hlut-
veiki tumiglvaigmsiras. Er Lúnu 17
var Skotið á loift í síðustu vikiu,
var atf sovézíkri hálfu yfirteitt
ekki mimnzt á, að hún kymmi að
verða látim lenda á tumglinu. Það
er því ekki vitað, hve lengi
tuimglvagrainm verður látinm vera
á ytfirborði tuniglsins.
Lúna 16 staðnœmdist einn sól-
arhrimg á tumiglinu unz hún höf
atftur tför sína heim til jarðár.
Það tumiglfar flutti rrneð sér
tfyr®tu tumiglsýnishormin, sem
máðst hafa, án þess að mammB-
hömdin kæmi þar nœæri í bók-
statflegri merkimigu.
Einarðar
viðræður
um Berlín
Berlín, 17. nóv. NTB.
SENDIHERRAR fjórveldanna
fjiigurra héldu í gær lengsta
fund sinn til þessa í viðræðum
þeini, sem nú standa yfir í Ber-
Hn um framtíð borgarinnar. Sam
Framhald á bls. 3
Sovézka leyniþjón-
ustan seldi æviminn-
ingar Krúsjeffs
— segir The Times
London og New Yorík,
17. nóvember — AP-NTB
LUNDÚNABLAÐIÐ The Times
segir í daig, að það hafi verið
sovézka leyniþjónustan KGB,
sem hafi selt hluta úr sjálfsævi-
sögu Krúsjeffs til Vesturlanda
og það sé bókin sem gefa á út á
Vesturlöndum á næstunni. Ekki
segir blaðdð hverjar ástæður
leyniþjómustunnar kunni að hafa
verið.
Talsmaður Time-Life útgáf-
unnar sagði í New York í dag að
þessi frétt The Times, sé byggð
á getgátum, og að þeir vi-ti ekki
fremur en aðrir með hvaða hætti
æviminningarnar hafli komið til
Bandaríkjanna. — Talsmaðurinn
sagði að Time-útgáfan hetfði ekk
ert látið uppi um hvernig þeir
Framhald á bls. 27
Erf itt að vinna með
Robert Kennedy
— segir J. Edgar Hoover
Washimgton, 17. nóv.
— AP, NTB. —
J. EDGAR Hoover, yfir-
maður bandarísku alrikislög-
reglunnar, FBI, sagði í við-
tali við handaríska dagblaðið
Washington Post í dag, að
samstarfið milli sín og Rob-
erts Kennedys hefði verið
mjög stirt á þeim tíma, sem
Kennedy var dómsmálaráð-
herra. f viðtalinu sagði Hoov-
er, að Kennedy hefði viljað
láta slaka á kröfunum, sem
FBI gerði til starfsmanna
sinna, m. a. til þess að hægt
yrði að ráða fieiri blökku-
menn til starfa. Hoover sagði
að hefði Kennedy fengið þessu
framgengt, hefði það veikt
mjög starfsgrundvöll embætt-
isins.
í viðtafliimu gagnirýiniir Hoov-
er ednmig Rarr.sey Clark, sem
tók við alf Kennedy og segir
að það hofði vierið ómöguilegt
að stamfa með horaum, því að
Robert Kennedy
aldrei hefði verið að vita
hvar hanm stæði. Hoover
sagði að Clark hefði halft
rnestan ábuga á að skapa dýrð
í 'krinigium sjáltfam sig og ytfir-
leitt sirana eigi-n áhugamálum.
Kennedy hefði verið skánri
að því leyti að hamm hetfði
Framhald á bls. 27