Morgunblaðið - 18.11.1970, Page 2

Morgunblaðið - 18.11.1970, Page 2
2 MORGUN>BLAfHÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÖVBMBBR 1970 p } Akureyri: 600 unglingar í kröfugöngu Vilia bætta félagslega aðstöðu Akureyri, 18. nóvember. — UNGT fólk á Akureyri fjöl- mennti fylktu liði undir kröfu spjáldum og áletruðum borðum á fund bæjarstjómar Akureyrar kl. 16 í dag til að fylgja eftir kröfum sínum um bætta félags- lega aðstöðu, og húsnæði til tóm stundastarfs, en áður hafði bæjar Reykjanes- kjördæmi KJÖRDÆMISRÁÐ Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi, biður formenn Sjálfstæðisfélaga og fulltrúaráða að senda skýrsl- ur sínar, uppgjör og félagaskrár til gjaldkera Kjördæmisráðsins, frú Sigríðar Gísladóttur, Kópa- vogsbraut 45, Kópavogi. V estmannaey jar AÐALFUNDUR Sjálfstæðis- kvennafélagsins Eyglóar í Vest- mannaeyjum verður haldinn í Samkomuh ús inu M. 20,30 í kvöld miðvikudaginn 18. nóv. Venjuleg aðalfundarstörf, bingó og fleira. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna og taka með sér nýja félaga. stjóm borizt erindi þess efnis, sem nú er til athugunar hjá æsku lýðsráði. Gizkað er á, að í fylk- ingunni hafi verið hartnær 600 unglingar. Gangan hafði verið mjög vand lega undirbúíin, en forystumenn hennar og ábyrgðarmenn voru fjórir piltar úr fjórða bekk gagn fræðaskólans, Ómar Einarsson, Friðrik Sigurðsson, Guðni Bragi Snædal og Kristján Vilhelmsson. Feugið hafði verið leyfi lögreglu yfirvalda ti-1 að fara ákveðna leið gegnum bæinn frá gagnfræða- skólanum að ráðhúsi bæjarins, þar sem bæjarstjórnarfundurinn var haldinm, og fór gangan í öll um atriðum eftir áætlun, skipu lega og prúðmannlega. Þegar unga fólkið kom að ráð- húsinu koim bæjarstjóri og bæj- arstjórn niður í anddyri hússins til að taka á móti gestunum. — Þar flutti Ómar Einarsson ræðu, og afhenti síðan bréf göngu- manna til bæjarstjórnarinnar. — Stefán Reykjalín, sem n-ú gegnir forsetastarfi, veitti bréfinu mót töku, og flutti síðan stutt ávarp, þar sem h-anm m.a. locfaði unga fólkið fynir prúðmannlega tram komu, sem h-ann kvað hljófca að stuðla að framgangi málsins. Bréfið til bæjarstjórnar Akur eyrar fer hér á eftir: Hluti af fjöldagöngu unglinga með kröfuspjöld, „Virðulega bæjarstjórn. — Á mjög fjölmennum fundi, sem nemendur GA héldu fknmfcudag inn 5. nóvember sl., voru sam- þykktar ýmsar tillögur og áskor anir til bæjarstjórnar um félags- lega aðstöðu unglinga hér í bæ. Á fundinum kom í ljós, að fé lagsaðstaða hefur versnað en ekki batnað á undanförnum ár- um, eins og hún hefði átt að gera með auknum fjölda ungl- inga. Munum við nú í bréfi þessu skýra frá hinum ýmsu tillögum og ályktunum, sem samþykktar voru á fundinum. Um húsakynni komu þessar til lögur fram: Athugun fari fram á því, hvort húsnæði sé falt til félagslegra notá, svo sem önnur hæð verzlunarhúss Amaro við Hafnarstræti, húsakynni Val- bjarkar við Glerárgötu, ef þau verða ekki notuð sem trésmíða- verkstæð., samkomuhúsin Lón og Alþýðuhúsið. Ennf-remur hvort KEA hefði eitthvert hús- næ#, sem hægt væri að notast við í þessu skyni. Einnig kom í ljós á fundinum, að húsnæði GA er ekki hentugt undir æskulýðs- starfsemi þá, sem við höfum í huga. Æskulýðsráð og Skátafé- lag Akureyrar hafa gert tilraun fyrr með æskulýðshús (opið hús) en það hefur haft þrjá megin- galla: 1) Húsnæði of lítið og því óhagstætt, 2) Enginn dan-ssalur, 3) Reglur of strangar og ekki í samræmi við nútímann, þannig að unglingarnir urðu of þvingað ir. En spuraingin er: Eru 50—60 þúsund krónur á mánuði of mik- :ð fyrir æsku þessa fagra bæjar, sem ok'kur telst til að sé um 1500 manns? í Hafnarfirðd f-engu ungbngarnir gefins húsnæði og 500 þúsund krónur í styrk frá bæjaryfirvöldum til að breyta hisnæðinu, svo að þau gætu haft not af. Þar fannst bæjarstjórn ekki of mikið að le-ggja fraim 500 þús. krónur í stofnkostnað fyrir æskuna. E; n.'kkuð eðlilegra en bæjar- Framhald á bls. 16 Framleiðslutap og skemmdir á kerum ? RAFMAGNSSKORTUR hrjá- ir nú rekstur álversins í Straumsvík, vegna þess að í rokinu á sunnudag brotnaði niður einn stauranna, sem halda uppi línunni frá Búr- fellsvirkjun. Um 160 ker eru nú starfrækt í Straumsvík og fær verksmiðjan um 60 þús- und kílóvött frá dísilstöðvum og Sogi, en þarf 80 þúsund kílóvött. Er þegar farið að safnast inn á kerin í kerskál- anum storkið ál og ef ástand- ið breytist ekki þarf ef tii vill að taka úr sambandi um 20 ker. Mbl. fór ti-1 Straumsvíkur í gaer til þess að kynna sér ásáan-dið í veT'kFimið'jiU'nini. Ragnair S. Hialldórs-sioin, for- stjóra ÍSALs sagðd þá að Lanidsvi'-kjun hefði fullviss-að Álfélagið uim það að aúilit ætti að vera kom''ð í !'?ig á 'hádegi í dag Kvað-st Ra'en.ar vonast til að þí myndi al't biargiaist bar eð ástandið væri bezt á 'nætumar. er álag væ \ miinm'-it aiimars sto,!a'r. Reynt er að b-nmila gagn kódniun kerj'anin'a með þv: "A m','tk'! á þstu súná'i -aim "i'nang'-ar. Sólarh rVugsif raim’ei ðsl a hverju kt'"i er uirr 7'>0 kg -if áli sem ’r að hráttóverð- mæti um 35 þúsund knónur Hvert k?" kost’- ''im “iri? mi'lljón krána. «v að hvsr ma'ður ff-'tu.r séð. 'bvsTt tí n það yrð sitöðva bvrft: 20 lcor. Að',:ris 5 v’T'"ko'- eiri’ fil í st’’:S|' ,ims'”iík rv h-iá d--'"a taku- iafnaði sð ?k:pta urn ke- ’->■» -r þá ’-edknað m'eð að a»k»'V’»"¥5 sé fvrir hetr’i. Einu s;nini á,!ur hefur hættuást .nd sem bstta orðið : álveriinu : Straiuim svik. Það var í deseimiber 1969, eir straumiUT rofnaði í 4 ikl'ukku- stundir, em þá vair það vegma bi'lunar í tækjaútbúniaði ál- versins, en elkki vegna bi'liun- ar á útbúnaði Landsvirikjun- ar. Þá var það inmitaík, sem bilaði, Vairastöðin í Straumsvík, sem er dísilstöð fraimil'eiðir nú 24 megaivött af ratfmaigini, en er gefin upp fyrir 35 nnega- vött. Meðialspenma á hverju keri þarf að vera 4,15 volt svo að allt sé með felldiu, en féll í gær á kerum niiður í 3,7 og 3,8 volt. Meðalspienma á hvert ker í öillkiim skálanum var 3,8 volt. Heitdiarspennan inn 1 ker- skálann þarí að vera um 700 volt. Speninam vair mjög breyti leg, féll og hæ'k'ka'ði t'il sfkipt- iis. Á línuriti sóst að hún var lægst kl. 16.30, þá koimst húm niður í 640 volt. Um það leyti, sem við vorum staddir í álverinu var spenmian um 680 volt og fór lælklkand'i, euda var þá aðalálaigstoppur- irnn að 'komia — eldiunartíim'i vegna kvöldverðar. T.il landisins eir nú koimiinm Þjóðverji, seim mdlkfla reynslu Mælarnir sýna hve rafmagnið er óstöðugt. Linuritið til vinstri sýnir spennuna og hve hún fellur og hækkar. Við eðlilegar aðstæður á línan að vera svo til bein. Til hægri er línurit sem sýnir sveiflur í straumnum. befuir í því að stöðva ker í slíkum tilvikum sem þessum. f fyrradag var ástamdið fiivo alva'rl'egt í Straumsvfik að sögn Ragniars S. HalOdórsson- ar, að stjónmenduir álveraims voru viðbúniir að þurfa að fcaka úr umferð óákveð- inn fjölda kera, enn sem betur fer kom þó ekki til þess. Aðspurður uim það, hver slkaða'bótaistkylda Landsviirtkj- unar yrði, ef tjónið af vö'ld- um ónógs rafimaigns yrði í 41- verinu, sagði Ragrnar S. Ha41- dórsson, að hún yrði ekki fyrlr hiendi, ef Lamdsvlrfkjun mismunaði e'k/ki álverinu oig öðruim m'Otendum á toostnað þess. Bilun'in á líuunmi er vegna gail'la í eimuim af staiurumuim, sem bera líinuina frá Búr- fel'Lsvirkj un. Skaðabóta®ky ld a verktalkans á þessium göOluma er fyrnd, þair eð hún var upp- hatflega aðeins eitt ár. Uranið var að viðgerð á línummi í ail- an gærdaig og átti að haflda áfraim unz allt væri kioimið í laig. Síðustu fréttir SEINT í gærkvöldi harst sú frétt, að Landsvirkjun hefði loldð við viðgerð á iínnnni og kæmi því ekki til frekari rafmagnstrufiana. ður : Straumsvík þekur ker með súráli í meira mæli en venja er til þess að koma í veg fyrir óeðiilega kólnun kersins (Ljósm.: á.j.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.