Morgunblaðið - 18.11.1970, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVUMBER 1970 5
Greinargerð frá stjórn
Htindavinafélagsins
Góðir vinir úti á ís.
Eins og fram hefur komið
í blöðum að undanförnu, hefur
stjórn Hundavinafélagsins farið
þess á leit við borgarstjórn
Reykjavíkur og bæjar- og sveit-
arstjórnir á svæðunum umhverf-
is höfuðborgina, að gerð verði
tilraun um 2—3 ára skeið með
undanþágur frá hundabanninu
sem hér hefur ríkt a.m.k. að nafn
inu til allmörg ár.
Jafnframt lögðum við fram til
lögur um reglur varðandi hunda
hald, sem eru að miklu leyti
sniðnar eftir lögum nágranna-
landanna um hundahald, þó
töluvert ítariegri og einnig
strangari.
Sá misskilningur hefur komið
i ljós i blaðaskrifum, að ætlun
okkar sé að fá hundahald gefið
frjálst og „hundaplágunni
sleppt lausri“ eins og sumirvilja
tafka til orða. Það er einmitt það
sem við viljum sízt af öllu, og
þess vegna teljum við nauðsyn-
legt að hafa reglurnar strangar,
og að þeim sé framfylgt.
Hugtakið „hundahald" hefur
verið misskilið hér á landi, og
virðist sú skoðun algeng, að það
þýði sama og algert öngþveiti,
flækingshundar hlaupandi laus-
ir um göturnar, geltandi hástöf-
um nótt og dag, bítandi börn og
fullorðna, sóðandi út gagnstétt-
ir, o.s.frv. Þetta er að okk-
ar dómi fuilkomin andstæða þess
sem orðið á raunverulega að
merkja, og við höldum ekki uppi
neinum vörnum fyrir kærulausa
hundaeigendur sem ekki hirða
almennilega um dýr sín. Meira
að segja höfum við farið fram á
það við lögregluyfirvöld bæði
munnlega og skriflega, að þau
sjái um að fjarlægja alla hunda
sem látnir eru ganga lausir i
þéttbýli, „þar eð eigendur þeirra
hafa sýnt, að þeir verðskulda
ekki þau miklu forréttindi að fá
að eiga og umgangast þessa
góðu félaga og vini mannsins"
eins og stóð í bréfi okkar.
Eins og lögreglumönnum er
alltof vel kunnugt, hafa ríkt hér
óraunhæf bönn sem ekki hefur
verið framfylgt nema að tak-
mörkuðu leyti, og eru hundamál
í hinum mesta ólestri víðast í
þéttbýlinu. En það er skoðun
okkar, að mun auðveldari lausn
á þessu fjarska viðkvæma máli
væri að leyfa hundahald með
ákveðnum skilyrðum og hafa
strangt eftirlit með, að reglun-
um væri fylgt, en að hafa al-
gert bann. Margt fólk á mjög erf-
itt með að sætta sig við þá frels-
isskerðingu að mega ekki hafa
hund á heimili sínu, sé hann vel
vaninn og hans gætt dyggilega,
þannig að hann valdi öðrum
etkfká óþæginduim. Þess vegna
eru til hundaeigendur sem hafa
síður en svo löngun til að vera
lögbrjótar, heldur óska þess heit
ast að mega hafa dýr sín í friði
gegn því að hlíta skynsamlegum
reglum um meðferð þeirra, fá
þau hreinsuð með löglegum hætti
en ekki í laumi, greiða hunda-
skatt og önnur tilskilin gjöld
vegna þeirra, o.s.frv.
Við vitum, að hundaeigendur
sem elska dýr sin eins og vini
og félaga, telja ekki eftir sér þá
fyrirhöfn að gæta þeirra af alúð
og kostgæfni og hugsa um vel-
ferð þeirra í hvívetna. Þeir sjá
um að venja hundana, svo að
þeir verði ekki fólki til leiðinda
og aima. Þeiir líta á þá sem fjöl-
skyldumeðlimi, en ekki leikföng.
Það eru þessir hundaeigendur
sem við viljum berjast fyrir, en
ekki kærulaust fólk sem vanræk
ir skyldur sínar bæði gagnvart
dýrunum sjálfum og yfirvöld-
um og almenningi. Og við leyf-
um okkur að benda á hvílíkur
ábyrgðarhluti það er að rífa
hund með valdi af eigendum sem
þykir innilega vænt um hann og
gæta hans óaðfinnanlega.
Sá misskilningur hefur einnig
komið fram, að það væri ill með-
ferð á hundum að hafa þá í þétt
býli og leyfa þeim ekki að
hlaupa lausum, þeir ættu hvergi
að vera nema uppi í sveit. Nú
eru til mjög mörg og mismunandi
hundakyn, og t.d. kjölturakkar
og ýmsir smærri hundar eru
beinlínis ræktaðir með það fyr-
ir augum að eiga heima i borg-
um og myndu tæplega þola líf
harðgerðra sveitahunda. Sama
máli gegnir um hunda sem hafa
alizt upp í þéttbýlinu og þekkja
ekki annað. Að sjálfsögðu þurfa
þeir á hreyfingu og útivist að
halda, en það er vandalaust að
fara með þá út fyrir borgina og
þéttbýlið og leyfa þeim að
hlaupa lausum þar sem þeir
trufla engan. Á hinn bóginn eiga
hundar aldrei undir nokkrum
kringumstæðum að vera lausir
án eftirlits, allra sízt innan um
umferð i borgum þar sem þeir
gætu valdið slysum með þvi að
hlaupa fyrir bíla, að ekki
sé minnzt á önnur óþægindi,
sóðaskap o.fl.
Fram til þessa hefur aldrel
verið prófuð hérna I þéttbýlinu
sunnanlands (að Garðahreppi
undanskildum) hvort hundahald
með ákveðnum reglum reyndist
góð lausn eða slæm. Á Akureyri
er 8 ára reynsla af hundahaldi
yfirleitt talin jákvæð samkvæmt
upplýsingum sem við öfluðum
okkur hjá yfirvöldum þar. 1
Garðahreppi hefur hundahald
verið leyft að nokkru leyti und-
anfarin 10 ár, og eru hundar
hreinsaðir árlega á báðum stöð-
unum og eigendur fá að hafa þá
í friði ef þeir sjá um, að þeir
gangi ekki lausir, og hafa þá
merkta. Þannig virðist reynslan
sýna, að hundahald sé alls ekki
óframkvæmanlegt hér á landi í
þéttbýlinu, ef farið er eftir föst-
um reglum. Við höfum beðið um
2—3 ára reynidlutímiaibil á grumid-
velli þeirra tiUagna um reglur
sem við höfum útbúið, en að
þeim tima liðnum mætti endur-
skoða málið og taka þá ákvörð-
un um bann eða leyfi samkvæmt
fenginni reynslu. Ef ástandið
versnar, getur það talizt sannað
mál, að hundahald eigi ekki rétt
á sér, en ef ástandið batnar þeg-
ar línur skýrast og hægt verður
að fylgja föstum reglum, hafa ár
lega hundahreinsun o.s.frv., þá
er það framför frá því sem nú
er. Og við erum þeirrar skoð-
unar, að það yrði æskilegri
lausn en að hefja þegar í stað
allsherjar blóðbað án tillits til
þess hvort hundanna er vel eða
illa gætt.
Stjórn Hunclavinafélag'sins.
Ólafur Sigurðsson:
Kvikmyndir
I síðasta sinn
ÍXJ hef niú skaúfað um kvik-
mynidir í nærri sjö ár, fimm
fyrir Morgumtolaðið og tvö fyrir
Víai og þýkir mér mál að linmi.
Þetta er aiuíkavhma og kvöld-
vinmia, seim verðiur þreybaimdi, þó
að mér fineist jaifn ákiemmtilegt
að fara í bíó og fyrr. Hkki er
það auðgumarleið að skrifa fyrir
blöð og því frekar uim áhuga-
mál að ræða en viemijuflieiga virunu.
Móttökiuir við mínum akrifuim
haifia verið mjög misjafiniair.
Þegiair ég byrjaði vai- ég stór-
orðuir og hafði gamam atf að
slietta úr kfliaiufuinuim, sem meðal
ammiars er hægt, þegar enginm
þeiirra sem uim er dkrifað hafa
möguiliei'ka á að liesa það. Þetta
fór mjög í tauigairmair á kvik-
myrodalh ú.saeigendum, sem hafa
margir haft toorm í síðu mimmi
allan tímanm.. Móttökuæ almenm-
imigð haifa verið jafn rnisj afniar,
eruda hiaf ég aldmei litið á það
sem hltutverQc gagmirýnainda að
dkrifa um það, sem allir geta ver-
ið sammáil'a. Ég hef slkrifað út frá
eigin smekk, og méa- er kunmuigtt
uim að það eru efcki eingönigu
þeir, sem eru méT sammála, seim
fara eftdr rniínum kkrifum í kvik-
myndaivali. Það er til fjöldi
flólfcs, sem telur það góða trygg-
imigu fyrir skemimtun, ef ég hef
gefið henmi níeifcvæðan dóm.
Menmimgarvitum fiinmst ég eklki
nógu menmiinigarflegtur og rómiam-
uminieniduim fimnist ég harðlæsfur
mtefnmiinigarviti. Þainmiig á þetta að
vera — skiptar skoðanir.
Þá hef ég umidiamifarið haft
noik'krar efasemdia- um það, að
gaginrýma bvilkmyndir hér á
lanidi, á þanm hátt, sem gert
hefur verið. Mér hefur stumdum
virzt að við gagnirýniemdur séum
að skrifa framihjá meginhLuta
kvikmyndahúsgesta — umigia
fóllkinu upp í 25 ára, sem ég
efast um að lesi igagnrýni. „Ég
les allt sem þú skriifar, en ég
fer aldrei í bíó“, er setmdmig sem
ég baf heyrt oft, venj'Ulega ekki
firá umgu fóflfci, Þetta fólk hefur
eklki ýkja mi'kið að gera við
gagnirýni og væri betur statt
með þá almemmu fræðsluþætti,
sem öll blöð hafa í einhverjum
mæli. Einmig ber þess að gæta
að rruestu áhugameminiimir hafa
ilesið alllt um flestar myndir,
lanigu áður en þær kamia hinigað.
Þeir þurfa ebki á okkur að
haflda. Ég hef því stumdum efast
um að áhrif okkar gagnrýmemda
séu veruleg, á aðsókn kvik-
myndáhúsamina. Raumiar lagði ég
till toreytimgar á þessu fyrirfcomu-
lagi fyrir tveirour árum, sem
hefðu igert mig ónauðsyn/legam.
Áður en ég lýk þessu lamigar
mig að miinimast á íslenzka kvik-
myindagerð og á ég þá bæði
við kvikmyndir og þætltá fyrir
sjómvarp. ísflemzk kvikmynda-
gerð befur verið hormreka í
menjniimigar'lífinu og hefur mætt
litlum Skilmimgi ráðamamma, enm
sem kornið er. Börm verða að
læra að standa, áður em þau
gamgia og kvikmyndagerð hér er
rétt að finina fæturna. Það er
áríðamdi niauðsyn að kornið
verði á kenniSlu fyrir byrjendur
í kvifcmíyndagerð, sem allra
Sjómannastofa
opnuð á ísafirði
fyrst. Kvikmyndir, í ölflum sín-
um fonmum, verða notaðar í vax-
amdi mæfli sem tjámimgarform,
á komamdi árum. Þá megum við
ekki 'gleyma sjóruvarpinu, sem
nú er aiö verullegu leyti erilent,
af fjárhagsástæðum. Það er skil-
yrði fyrir framhaidamdi memn-
inigarlegu sjáflfstæði okkar, að
geta verið gjafldgengir á þessu
sviði, eins og við erurn í bók-
inienmtum, myndlist, tómlist,
blaðaútgáfu, útvarpi og fleiru.
Ég fæ ekfci séð að við fáum
haldið meninin'garliegu sjáltf-
stæði í framitiðarþjóðfé'lagi, ám
þess að til ikomi öfliuig, lifamdi
og þjóðlega mótuð krvikmymda-
gerð. Hún verður ekki til mema
átafc verði gert.
Þó að ég hætti nú að skrifa
um kvilomynidir, vil ég áfram
styðja að því að íslenzk kvik-
myndagerð fái mieira genigi em1
til þessa. Er séstök ástæða til
að mininia á, að emgu minmia máli
skiptir menmituin textahöfumda,
stjórn/einida o. s. frv., en mynda-
tökumanmiamma sjálfra. Það
þolir elkki bið að hefj'a kenmslu
í fcvikmyndagerð, á breiðum
grundvelfli. Ef einhver getur
haft gaign af mér, til st.uðnimgs
þessu máli, er óg reiðuibúinm að
veita bamm.
Og svo þafaka ég Morgum-
blaðinu og lesendum þess sam-
starfið.
ÍSAFIRÐI 15. nóvember.
í dag var fréttamönmium boðið
að vera viðstaddir opnun sjó-
manmastofu á ísatfirði. Sjómamina-
stofan er til húsa í Aflþýðulhús-
inu og er í alfla srtaði hin vist-
legasta. Hailldór Hermiannsson
slkipgtjÓTÍ bauð gesti vellkommia
og ralkti aðdragamda að stofnum
sjóma.nroastO'funmar. Harun gat
þeisis að á sfl. vetri hetfði vaíknað
áhugi fyrir öproun sjómanma-
stofu og 'hafðu rækjusjómenn á
ísafirði hatft forgöngu um að
afla fjármaigns, en eimmig hefðu
aðrir sjómemm oig fyrirtæki á
ísafi'rð'i styrkt þessa stotfmun.
Framikvæmdastjóri Farmanma-
og fisfkiim'amnatsaimtoands íslamds
útvegaði það fjármaigm sem á
vamitaði. Daníel Kristjánsson
byggingarmeistari sá um breyt-
iugar á húsinu. Húsgögn eru frá
Húsigagnaverzlun ísaifjiarðar og
gat Halldór þess að Rut Tryggva
soin hefði veitt þeim ómetamiega
aðstoð við val og fyrirkamuilag
húsigagna. Bengrím Jónsdóttir sá
um sauma á gluggatjöldum. í
húsnæðinu er saflur, sem rúmar
um 50—60 manmis, svo og vistleg
setustofa og efldlhús og er þar
hægt að fá keypt öl og kaftfi.
Þar er einnig útvarp og vísir að
bókasafni og eimmiig verður hægt
að fá þar dagblöðin og öminur
blöð.
Bæjarstjóri færði þeiim er að
þessari sjómammiastofu stamda
hamingjuógkir bæjarbúa og vwi-
aðist til að sjómenn á ísatfirði
svo og aðrir notuðu þessi vist-
liegu húsakynmi. Þair aðilar sem
að sjómannaistofummi stamda eru:
Sjónnammatfélag ístfirðiniga, Bylgj-
am, félag sfcipstjóra og stýri-
mamm'a, Vélstjóratfélaigið og Huig-
inin, félaig smiábátaieigenida. Það
er ósk þainra er að þessari sjó-
mannastofu standa að vei verði
um haraa gengið og er áfengis-
neyzla þar stranglega börunuð.
Sjómainmastofam verður opin a'lla
daga frá kl. 15 til 23 raema laug-
ardaga frá kl. 14—19. Forstöðw-
niaður sjámaminiasitofuraraair er
HaUigrknur Jónsson frá Dynj-
anda. — Ólatfur.
LESIfl
Hlaut viðurkenningu
fyrir grafíkmyndir
í Entrevaux í Suður-Frakklandi.
1 ÁGÚST s.l. var haldin alþjóð-
leg sýning á grafískri list „Festi
val international de la Gravure"
Meðal þeirra þátttakenda, er við
urkenningu hlutu, var einn Is-
lendingur, Björg Þorsteinsdóttir,
en viðurkenninguna hlaut hún
fyrir þrjár myndir (aquatintur),
sem hún sendi á sýninguna.
Fyrir þessa viðurkenningu
mun Björg njóta auglýsinga í
500 sérhæfðum söfnum (Gale-
ries), þar af 171 i Frakklandi, og
einnig meðal 500 einkasafnara
viðs vegar um heim. Þær mynd-
ir Bjargar, er viðurkenningu
hlutu, eru nú á öðrum sýningum,
sem haldnar eru í ýmsum borg-
um Frakklands.
DRGLEGfl