Morgunblaðið - 18.11.1970, Qupperneq 7
MÐRGUNBl-AÐIÐ, MIÐVIKUDAG-UR 18. NÓVBMBER 1970
7
Vefelóllinn gamli. aa rifur, bb kljásteinar, cc bleinarkrókur (hleinar: stólpam*
ir), e bandvindur, f fyrirvaf, g hræll, h snakkur (vinda), ii slanga (fetar), kk vef-
ekóft, 11 mei(Ó)mir, m skcið, n skilskaft, o skilfjöl, p varlan, q spjálk, rr, ss baktré
Kljá-
steina-
vefstóll
Nú eru liðin um 200 ár síð
an gamli kljásteinavefstóil-
inn íslenzki tók að leggjast
niður. Einn slíkur vefstóll er
til í Þjóðminjasafni, og er
hann kominn austan úr
Skaftafellssýslu, en þar voru
þessir stólar iengst við lýði;
þó er getið um slikan vefstól
í Hieiðrargarði í Eyjafirði um
1830 og var þá enn ofið í
honum.
1 þessum vefstólum voru
ofnir tvíbreiðir dúkar (um 1
metri á breidd) brekán og
ábreiður og salúnsofin
áklæði. Vefarar voru þá ein
göngu konur. Þótti sá starfi
ærið seinlegur og erfiður, þvi
að ganga þurfti tvisvar í
kringum vefstaðinn við hvert
skii. Þótti það dugleg kona,
sem gat ofið 18 áinir á viku,
en það var ekki hægt nema
með þvi móti, að hún hefði
Ijós hjá sér og þá var vinnu-
tíminn langur og unnið jafnt
sunnudaga sem virka daga.
Sagt er að sumar hafi ekki
komið af nema aiin á dag,
einkum ef band var smátt,
en hafi þó orðið að ganga
þingmannaleið umhverfis vef
staðinn á þeim tíma.
Jón biskup Árnason útveg-
aði danskan vefstól og dansk
an vefara um 1722, en þessi
vefstóll var fyrir lin og hent
aði ekki hér. Eftir honum var
smíðaður annar vefstóll og
fékk Skúii Magnússon hann
og lét vefa mikið á hann.
Olavius getur þess, að norð-
ur á Kolbeinsá i Stranda
sýsiu hafi hann séð danskan
vefstól og hafi verið ofið á
hann, og telur Olavíus þetta
einsdæmi; en vefstóll þessi
mun hafa verið kominn frá
Boga Benediktssyni á Staðar
felli, því að þegar hann
reisti bú 1761, fékk hann
danskan vefstað, rokka, vef-
ara og alit er þar til heyrði.
Vefstólarnir í klæðaverk-
smiðjunni (innréttingunum) I
Reykjavík, munu hafa verið
með þeim fyrstu er komu á
þær slóðir. Upp frá því fór
dönskum vefstólum að fjölga
hér á iandi. Breyttist allur
vefnaður við það, og nú
voru nær eingöngu ofnir
mjórri dúkar en áður, eða
einbreiðir. Var nú farið að
smíða vefstóla hér á iandi og
voru sumir hafðir tvíbreiðir.
Þess er getið um Jón Jóns-
son í Kristnesi í Eyjafirði,
bróður séra Magnúsar í Lauf
ási, að hann hafi smíðað tví-
breiðan vefstól til áklæða-
vefnaðar. Jón var kvæntur
Björgu Þórðardóttur írá 1
Kjarna, en þær Kjamasyst-
ur fengust mikið við slikan
vefnað. Þessi vefstóll var til
á Litlahamri í Eyjafirði fram
um 1860 eða lengur, og var
þá enn ofið i honum, þó ein-
göngu einbreiðir dúkar. —
A.ó.
Frá
horfnum
tíma
Toppur týndur
Toppur heiti ég og týndist á
fimmtudaginn var. Eigandi minn
er búinn að leita þessi ósköp að
inér á öllum bæjtim í Mosfells-
sveitinni, og á eintim stað var
honum sagt, að fólkið hefði ein-
hvers staðar heyrt lýsingn á mér
f óskilum. Ég er hreinræktaður
íslenzkur hundur, hvítur og ljós
brúnn á lit, og afar þrifinn og
góðtir. Ef einhver les þetta, sem
hefur hugmynd um dvalarstað
itrninn, er hann vinsamlega beðinn
að hringja í síma 66236.
Leiðrétting
Nýlega hef ég tekið á móti
16.000 króna gjöf til Hallgríms-
htrkju frá Jóni Jónssyni listmál-
ara, Njálsgötu lí B. Ýmsnr
■mærri gjafir hef ég einnig mót-
tefeið og verður þeirra getið síð-
ar.
Kærar þakkir.
Ragnar Fjalar Lájrusson.
HITABYLGJA
*
i
HAFNARFIRÐI
FYRSTA sýning á vegum Leik-
félags Reykjavíkur á Hitabylgju
í Hafnarfirði var á laugardags-
kvöldið 15. rtóvember í Bæjar-
bíói. Leiknum var forkunnar vel
tekið og virtust Hafnfirðingar
vel kunna að meta þessa ný-
breytni.
Leikstjóri Hitabylgju eftir Ted
Willis er Steindór Hjörleifsson,
leikmynd gerði Jón Þórisson, en
leikendur eru Sigríður Hagalín,
Jón Sigurbjörnsson, Anna Krist-
ín Arngrímsdótttir, Þorsteinn
Gunnarsson, Jón Aðils, Jón
Hjartarson og Margrét Magnús-
dóttir.
LtTIL IBÚÐ
í>ska að taika á teíg’u litle
íbúð. Góðn urmjerKjni og sk»i-
vrsri areiðslu bertfB. Uppl. I
síma 83519.
BÓKHALDSAÐSTOÐ
Ábugasaomjr meður cskast
til aðstogar við að korna
sktpulaigi á bókihald og rekst
ur, hjá btu tðnfyriirtæiki. Tríb.
merkt: „Strax 6357" sendist
Mbl.
BROT AMALMUR
Kaupi ailan brotamávm lang-
hæsta verði, staðgreiðsla.
Nóatúni 27, sími 2-58-91.
UNGUR MAÐUR
sem stuindar kvöldskóte ós'k
ar eftir atviinmi ti'l áramóta
eða lengur. Hefur bíl tii um-
ráða. Vinsaml. leggið ttíboð
irrn á Mbl. f. 20. þ.m. merkt:
6115".
Iðnaðtnbnsnæði óshost
Á leigu óskast iðnaðarhúsnæði 100—150
íerm. fyrir bifreiðaviðgerðir.
Upplýsingar í síma 36242.
Verzlnn við Longnveg
Vil selja smásöluverzlun á góðum stað við Laugaveg, til mála
kemur að selja hálfa verzlunina og eiga hana t félagi við aðila
sem getur séð um rekstur verzlunarinnar. Gott fyrir þann
sem vill skapa sér sjólfstæða atvinnu.
Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Verzlun — 8395".
Fiskiskip til sölu
160 rúmlesta fiskiskip með fullkomnum trollútbúnaði og
endurnýjaðri aðalvél. Góð lánakjör og útborgun hófleg
SKIPA-
SALA
______06_____
3SKIPA.
ILEIGA
IVesturgötu 3.
Simi 13339.
Talið við okkur um kaup og söiu
fiskiskipa.
HIÐ FRÆGA
VÖRUMERKI
TRYGGIR GÆÐIN
20 “ - Kr. 23.710.-
24“ - Kr. 25.990.-
NÝJAR GERÐIR AF HINUM GLÆSILEGU
H. M. V. SJÓNVARPSTÆKJUM. TÆKNI-
LEGAR NÝJUNGAR, S. S. TRANSISTORAR
í STAÐ LAMPA AUKA ÞÆGINDI OG
LÆKKA VIÐHALDSKOSTNAÐ.
HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR.
FALKINN HF.
SUÐURLANDSBRAUT 8, REYKJAVÍK.