Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGU'R 30. DESEMBER 1970 3 35 áramótabrennur í höfuðborginni SAMTALS verða 35 brennur á höfuðborgarsvæðinu nú á gaml árskvöld. Nokkur brögð hafa ver ið að því, að kveikt hafi verið í bálköstum, sem unnið var að upp hleðslu á. Virðast íkveikjur þess ar stafa af metingi milli pilta í hinum ýmsu hverfum. Brann ein til kaldra kola í gær inn við Kleppsveg, og lögreglan tók dreng, sem hugðist kveikja í öðrum bálkesti. Sagðist hann hafa ætlað að hefna fyrir íkveikju í bálkesti í sínu hverfi. Hér fer á eftir listi yfdr ára- mótabreninurmar og ábyrgðar- menn þeirra: 1. Borgarbrenna, Miklabraut — KrLnglumýrarbraut. Ábm. Sveinbjörn Hannésson. 2. í mýr.inni norðan Granaskjóls Ábm. Kolbeinn G. Jónsson. 3. Við Kleppsveg 34 Ábm. Friðrik Guðmundsson. 4. Við Bauganes 17 Ábm. Sturla Friðriksson. 5. Austan Kringlumýrarbrautar sunmain Haugavegs Ábm. Gísli Albertsson, 6. Norðan Árbæjar sunnan Höfðabakka. Áhm. Þorgrímur Guðjónsson. 7. Móts við Ægissíðu 56. Ábm. Guðjón Andrésson. 8. Við Gilsárstekk 4. Ábm. Steingrímur Th. Þorleifsson. 9. Við Háaleitisbraut móts við mr. 109—111. Ábm. Sigfús Johnsen. 10. Við Dalbraut og Sundlauga- veg. Ábm. Ólafur A. Sigurðsson. 11. Vestan Kringlumýrarbrautar norðan Laugavegs. Ábm. Guðm. M. Guðmundss. 12. Við Stóragerði — Brekkugerði Ábm. Þorbjörn Friðriksson. 13. Móts við Sólheima 24. Ábm. Sigurbj. Friðbjörnsson. 14. Engjaveg og Holtaveg. Ábm. Ingvar Jónsson. 15. Við Bólstaðarhlið austan Kenn ar askólan s. Ábm. Þorleifur Jónsson. 16. Við Elliðaárveg móts við Útskála. Ábm. Stefán A. Magnússon. 17. Auistan Dælustöðvar H R. — Breiðholt. Ábm. Ásgeir Guðlaugsson. 18. Lauganes móts við húsið 102. Ábm. Gísli Guðbrajndsson. 19. Austan Kleppsvegar og sunman Víðihlíðar. Ábm. Guðjón Bj. Guðlaugss. 20. Móts við Staðabakka 30. Ábm. Bjarni Sigfússon. 21. Hólma í Elliðaánum. Ábm. Loftur Magnússon. 22. Við Grundargerði. Ábm. Haukur Hjartarson. 23. Móts við húsið Sörlaskjól 2. Ábm. Valgarður Briem. 24. Norðan Elliðavogs móts við Drekavog. Ábm. Jakob Þórballsson. 25. Við Hólsveg og Austurbrún. Ábm. Hlöðver Magnússon. 26. Á móts við Ægissiðu 74. Ábm. Geir Zoega jr. 27. Horni Faxaskjóls og Sörla- skjóls. Ábm. Magnús Gíslason. 28. Grundarland móts við Hörgslamd. Ábm. Eggert Eggertsson. 29. Við Sæviðarsund noTðan Kleppsvegar. Mótmæla BSRB- samningunum DEILDARSTJ ÓRN og starfs- kjaranefmd starfsfólks Lands- símana við Fjarsikiptamiðstöðina í Gutfunesi og Rjúpnahæð, svo og við útvarpsstöðina á Vaittnis- endahæð, mótmæia eiindreigið kjarasamniinigi B.S.R.B, og iríkis- in«, sem birtur var nú fyrir jól. Ekki verður annað séð, en öðru sbarfsfólki en vaktaviimnu- fólki, hafi verið keyptar kjaira- bætur á kostnað hinna síðar- nieifndu. T. d. með lengingu vinnutíma, niðurfelliinigu nætur- og helgidagataxta í aukaviinnu o. fl. Nú verða starfsmenn þessara 30. Við Bæjairiháls, mótis við Bílasmiðjunfl. Ábm. Árni Jónsson. 31. Við Smálönd við Ilitaveituv. Ábm. Rósenberg Jóhanness. j 32. Auistain Selásblette 22 Ábm. Brynrióllfuir Guið- miumidsson, 33. Við Fossvogsblett 52. Ábm. Kristján ViLmundarson. 34. Við Barðavog og Elliðavog. Ábm. Eriingur Dagssom. 35. Móts við íraibakka 10. Ábm. Björn Sigurðsson. EYFIRÐINGABÓK, aninað bindi, eftir séra Benjamín Kristjánisson fmá Lauigalandi, er ikomiin út hjá Bökaforlaigi Odds Björnssonar á Ak.ureyn. Hið fyrra bindi kom út 1968. í þeissu bindi eru, sem í hinu fyrra, allmargar firásaigindr af eyfirzkum uppruma. í bók- inini eru þættir úr Eytfiirðimgia- sögu Harailds Ó. Briem, þættir um átrúniað Þóris sntepilis, Sæmd Möðruvel'iin.ga, Guðmund bisikup góða, slkáldin Kristján Níels Júlíus (K.N.), Kristínu Sigtfús- dóttuir, Davíð Stiefánisson o. fl. Bókin skiptist í 17 aðalkafla oig eru í henimi margar myndir. Þá er natfnaisfcrá og myndaskrá í stöðva, sem vinma á viinnuvölkt- um, að skiila 40 stuimda viimnuviku, eftirvininuigreiðsla er ætluð sú saima, hvort sem uincnið er að móttu eða degi, helga daga sem rúmhelga. Þessi árás á vakta- vinnufóllk er fáheyrð, sem betur fer, og því fuirðulegri sem nú nýlega er lokið vísindaleigri ranmsókn nágrannia okkar, Dana og Svía, á mun eðlilegrar vinnu og vaiktavinmu. Niður- stöðuir þeirra hafa verið birtar í blöðum, sem hér eru til sölu og verður því vart trúað að þeir menin, sem um þessi mál fjalla, hafi ekki átt þess kost að kynna sér þær. Niðurstöðurnar eru í stuttu máli þær, að vaktavinna sé miklum mun óhollari, andlega og lí’kaimlega, en áður var ætlað. Flokkun starfsmiamnia í starfs- greinar okkar er fjarstæða, sé miðað við aðra S‘tairtfsm'enin rikis- Séra Benjamín Krisíjánsion. bókimni. AÚs er bókin 23S sáður. Höfundur segir svo í formála mieðai annars: „Hafa greinarnar verið ritaðar á ýmsum tímum, sumar 5 sam- baindí við prestsstarf mitt í Eyja firði uim þrjátíu og fimim ána Skeið og í tilefni af atburðum líð andi stundar. En ég ætla, að rit- gserðirniar hafi emgu mimna gildi fyrir það, þó að bær Mti að at- burðum, sem ég tók sjáltfur nokk um þátt í eða lýsi samtíma- mönnium, sem mér voru nákunn- uigir og ávaMlt verða taldir með afreksmönnum.“ Bókin er prentuð í Preotverki Odds Bjömssonar iins. Benda má á, að starfsheitið loftskeytamaður er nú fellt nið- ur, þó að 8 manns beri nú það starfslheiti við Fjarskiptamið- stöðima í Gutfuinesi. Auigljóst er að stöðugur áróð- ur, hótanir og það að hafa futll- trúa í samnimgainefind eða Kjara- ráði, nema hvort tveggja sé, ráða mestu um flokkum stairfs- manoa. Að lokurn viljum við taka fram að hrossakaup sem þessi, eru alls óverðug samtökum eins og B.S.R.B. Að sjáltfsögðu verð- um við að endurskoða afstöðu okkar til B.S.R.B. og okkur ná- tengdari saimta/ka, í ljósi þessara staðreynda. Með tilvísun til 19. gr. hinis nýgerða sammings, krefjumst við endurskoðuinar á .flokkun ýmissa meðlima deild- arimnar. (Fréttatilkynining). Ábm. Haifsteinn Sigurðlssom, Eyfirðingabók II komin út er hinn sanni hrautryðjandi í hljómtækja- og hljómplötu- deild okkar að Laugavegi 66. Ný sending af þessum frábæru tækjum tekin upp í dag. 2ja ára ábyrgð. ^ Greiðsluskilmálar Mikið úrval af pophljómplötum. Von á nýrri kjólasendingu á gamlársdag. Gott vöruúrval í tveim verzlun um að: Týsgötu 1 og Laugavegi 66. mKARNABÆR STAKSTEINAR Nýr klofningur? Eftirfarandi forustugrein birt- ist í Tímanum í gær. „Vel mætti draga þá ályktun af ritstjój-nargreinum Þjóðvilj- ans, að nýr klofningur væri að hefjast í Alþýðubandalaginu. Þjóðviljinn hefur dag eftir dag birt lofgreinar um þá þingmenn bandalagsins, sem greiddu at- kvæði gegn hækkun bensín- skattsins og birt kafla úr ræð- um þeirra. Hins vegar segir blað ið ekkert um þá afstöðu hinna, sem sátu hjá við atkvæða- greiðslu eða voru fjarverandi og veittu hækkuninni þannig óbein- an stuðning, en í hópi þeirra voi-u Lóðvík Jósefsson, Jónas Árnason, Geir Gunnarsson og Eðvarð Sigurðsson. Hvers vegna gerir Þjóðviljiim hlut þessara þingmanna Alþýðu- bandalagsins svona miklu minni en þeirra Magmisar Kjartans- sonar og Gils Guðmundssonar? Er Alþýðubandalagið að klofna enn einu sinni?“ Við þetta er engu að bæta öðiru en því, að Magnús Kjart- ansson, ritstjóri Þjóðviljans, var sá einj úr þingflokki kommún- ista, sem greiddi atkvæði á móti bensínskattshækkuninni í neðri deild Alþingis. Síðan hann komst á þing hefur hann notað blað sitt dyggilega til þess að upphefja sjálfan sig á kostnað flokks- bræðra sinna, og mi finnst hon- um sýnilega að Lúðvík Jóseps- son liggi vel við höggi — og þá reiðir hann það. Árið hefur orðið efnahag landsmanna hagstætt íslendingur — fsafold fjallar um efnahagsþróunina í landinu á árinu, sem er að ljúka, í forustu grein, sem nefnist Við áramót. Þar segir meðal annars: „Ef á heildina er litið hefur árið orðið efnahag landsmanna hagstætt. Gjaldeyrisforði hefur stórum aukizt og gjaldeyris- skuldir verið greiddar, en kaup- máttur launa almennings orðið meiri en áður, og niá nú kalla, að komizt hafi verið farsællega yfir þá miklu efnahagsörðug- leika, er að steðjuðu, einkum ár- ið 1967 og ’68. Kemur þá hvort- tveggja til, hagstæð ytri skilyrði og skynsamleg ytri stefna. Fylli- lega hefur tekizt að láta almenn ing halda sinum hlut vaxandi þjóðartekna. Að vísu er deilt um hugsanlega frestun á greiðslu verðlagsupphótar, er nemur tveimur vísitölustigum, en það er þó hégómi einn á móti þeim hag, sem launþegar hafa af verð stöðvun, miklum niðurgreiðslum nauðsynja og stórhækkuðum fjölskyldubótum. Merkilegir samningar hafa náðst milli opinberra starfs- manna og ríkisins, og kunna þeir síðar að verða til fyrirmyndar um margt, þegar til annarra kjara- samninga kemur. Að öllu samanlögðu ættu lands menn að geta litið bjartsýnir fram á við.“ • • Oðruvísi mér áður brá í „Þjóðviljanum" í gær er far- ið mörgum fögrum orðum um „þýðingarmikil nýmæli", sem felist í nýjum samningum starfs- fólks við álverið í Straumsvík. „tJtlenda auðvaldið" er allt í einu orðið hið ágætasta og verka lýðnum einstaklega vinsamlegt. — öðnivísi mér áður brá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.