Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 16
16 MORG-UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1970 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingasljóri Arni Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Askriftargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 12,00 kr. eintakið. SKATTVÍSITALAN j ritstjórnargrein Tímans í gær er því haldið fram, að skattvísitala sú, sem ákveðin hefur verið við skatt- lagningu næsta ár, muni taka aftur mjög verulegan hluta þeirrar kaupuppbótar, sem láglaunafólk fékk á síðast- liðnu sumri. Hér er um full- komna rangfærslu að ræða, skattvísitalan hækkar um 28 stig eða 20%, en meðalfram- færsluvísitala milli áranna 1969 og 1970 hækkaði mun minna eða um 13,12% og meðalhækkun launa varð 18,4%. Auðvitað hækka skatt- arnir svo sem eðlilegt er við hærri rauntekjur, en þessar tölur sýna, að skattvísitalan hækkar mun meira en fram- færslukostnaður, ef höfð er sú viðmiðun, sem Tíminn telur eðlilega. Um það má svo deila, hvort skattvísitala hafi á undan- förnum árum hækkað nægi- lega mikið og hefur raunar verið um það deilt. En hitt ætti að vera óumdeilanlegt, að vísitalan hefur að þessu sinni hækkað meir en nem- ur hækkun framfærslukostn- aðar og nokkru meira en með allaunahækkunum nemur. í sambandi við skattvísitöl- una er þess líka að gæta, að hún tekur bæði til skatta rík- isins og sveitafélaga. Þótt skattvísitalan væri hækkuð meira, geta sveitafélögin ekki lækkað útsvarstekjur sínar. Þau mundu þá einfaldlega leggja ofan á skattstigann, eða þá veita minni frádrátt en þau ella gerðu. Útkoman yrði nákvæmlega sú sama fyrir skattborgarana. Dómarnir í einræðisríkjunum Jjómar þeir, sem kveðnir hafa verið upp, annars vegar á Spáni og hins vegar í Sovétríkjunum, yfir mönn- um, sem einræðisherramir telja sér óþægan ljá í þúfu, hafa að vonum vakið gífur- lega athygli. Enn sem fyrr ætla ofbeldisöflin að kæfa frelsisbreyfingar með dauða- dómum — með morðum. En nú á tímum fylgist allur heimurinn með því, er slíkir glæpir eru framdir, og þeir, sem þá fremja, finna fordæm- inguna hvarvetna. Má því svo fara, að dómarnir verði mild- aðir og ekki gerðar fleiri til- raunir til réttarmorða að sinni. Aukningin Camkvæmt athugun, sem gerð hefur verið á iðnað- arframleiðslunni, hefur hún aukizt frá í fyrra um 15%. Er hér um að ræða geysi- mikla aukningu á eins árs tímabili. Þessi aukning iðnaðarfram- leiðslunnar er enn ein sönn- Baráttan geg Jjættan á eiturlyfjanotkun blasir nú við okkur ís- lendingum eins og öðrum þjóðum, og hefur þegar orð- ið upplýst um nokkur dæmi ,þess, að menn hefðu fíknilyf undir höndum. Lögregluyfir- völd og tollgæzlan hafa [ iðnaðinum unin fyrir því, að rétt var að farið, er efnahagsráðstafan- irnar voru gerðar til að rétta við hag þjóðarinnar. Þessi góði hagur iðnaðarins er einnig sönnun þess, að rétt spor var stigið, er ákveðið var, að við gerðumst aðilar að EFTA. w eiturlyf jum brugðizt vel við þessum vanda. Nú þarf almenningur að vera vel á verði og veita yfirvöldum alla þá aðstoð, sem unnt er, til að koma í veg fyrir að eiturlyfjanotkun hefjist hér, því að á skal að ósi stemma. EFTIR ELÍNU PÁLMADÓTTUR. FRÉTTIR berast uim, að nú sé endan- lega búið að breyta nafninu á hiniu gamalfræga fagara Stjörnyutongi mieð Sigurbogainiuan í París úr Etoile í De Gaulle-torg. Bongarráð Parísarborgar samiþyiklkti upptendrað aif stiemmnimg- uinni við fráfaill De GauMes, sitirax dag- inn eftir jarðamförima að þetta fræigiaöta torg borgarininar skyilidi hér eftir bera hans nafn. Ég, og margir aðrir Parísaraiðdáendiur, eiga nokikuð ertfitt með að kynigja því að De GaUHIe fái að alá eign sinini fyrir- varalaust á tongið með Sigurboganuim, sem minnir á Napoleon og sigra hans. En sá háttur að gefa götuim nöfn mamma, er óneitamil'ega nokikuð skemmtiliegur og skynsamileg aðferð til að haildia á lioft minnisstæðium atburðum og forða nöfn- uim merkra mamnia frá gleymsku. KannSki við ættum að fara að geyma fræg nöfn á götuim í stað þess að Wka þau í bókaskáp. Verst að hér duigiar ökiki minirna en möfnin tvö og enda ölll á son (örfá á dóttir). Hvað það hlýtur að vena miklliu viðkuimnanllegra að vera minnzt við uimferðargötu, sem keimur vegfaremduim að gagni og sífellt vaikir á vörum þeirra, en með einhvexri du'l- arfullri og kainraSki Ijótri styttu, seim gerir það eitt gagn að vera Skotspónm dúfna og stólpi fyrir hunda. Nöfniin á götum Parísarbongar eru roeð tímamuim orðin haifsjór aif fróðleik um þessa gömlu borig og íbúa henmar fyrr og síðar. Um aldur henmar er það eitt vitað, að þarraa á Sigraubökkum var eihhver vottur atf borg á dögum Cesars, erada ber ein gatan heitið Júlíusar- Cesars-ígata. Síðan halda götuheitip áfram að veikja atlhygli á söguleguim Staðreyradum, allt frá hermiámi Róm- verja fyrir 2000 árum og frarn yfir liok heimsstyrjialldarinnar •síðari, þegar ein aif bneiðigötiumuím var skínð í höfuðið á Franklím Delano Roosevelt. Milli þessara tvegigja gatraa, með nöfnium - þeirna Cesars og Roosevelits, liggur svo fjölbreytt net minja frá horfniutm dögum, að fólk með hveris kon- ar skoðanir má vel við uraa, hvort sem það eru huigsjónaheitir bylitiragaimenin eða höfðiragjtalholUr koirau'nigssinniar. Ekki þurfa aðd'áeradur keisararas að kvarta, en það nafn á í murani Frakkia eraginn aranar en keisarinn þeirra, NapaLeon Boraaparbe, enda miranir rnikill fjöldi 'gaitraa og torga á Napoleom og sigra hairas. Og atburða byltiragar- inraar er minnzt af þ'VÍlíkri óhlutdrægrai, að óhuigsamdi er að það geti farið í tauig- arraar á raokfcrum 'korauragssinraa, Jako- bíraa eða Girondista. Þarna er t. d. LaimbalLe-igata, sem skírð er í höfuðið á prinsessurani, sem Daintora lét háls- höggva, ein hanin á sjálfur síraa götu, svo og Robeispierre, maðrarinn sem réð því að höfuð Dantoras losn-aði við bú'k- iran, eftir að hafa saigt við böðuilirani: „Sýradu fólkinu höfuðið. Það er sararaar- Lega þess virði!“ Huigsjón'aimeinra og föðuriiandsvinir (og hver er það ekki í Frakklaindi?) eiga sána MarsieiláLsengötu og geta glaðzt yfir því, að göturraar Frelsi, Jafrarétti og Bræðralag liggja allar út frá sam-a torgi. Koraiuinigssiniraarnir (og þeir eru eran furðiulega margir í Frafcklandi) geta rifjað upp röðima á koraumgunum símum með því að tesa götuskiltin, aill't frá þeim Lúðv'íkraium, sem bar heitið helgi, og aftur að Lúðivífcnum, sem har regnihlífiinia, Lúðvíki Filipusi. Einraiig nöfnin á heálu aðailisættuniuim, að ógleymduim hjákoraum kanuragborinmia manna, sem líka bafa uranið nægifag afrek til að ótækt þýkir aið nöfn þeiira fallli í giieymSkummar dá. Það er t. d. gaiman að sjá að Leikkoraan og gleði- koraara fræga Adrienrae Leeouvreur skulli eiga götu í raágrerani við Avenue de Saxe, sem ber h-eiti frægasta el'Skhugia heran- ar. Afltur á móti er farið iffla með VoLtaire vesaliniginin, sem var góður viniur heranar, því að honum hefiur verið Skákað miður í aililt öðrum bæjarhluita. Að vísu 'heifur haran verið heiðraður tmeð einrai breiðgötu, árbakka, stíg og torgi, era hanra virðist vera fariran að felLa skriautfjaðirirraar, því þegar Frakik- ar urð'U uppiskroppa með götu hainda mætum marani, svipbu þeir hann torg- irau og létu Léon BLoom það í té. Þarna keimur í Ijós eiran af kostumuim við að minraast mætira marana með götu- nöfrauim í stað þess að reisa þeim styttur. Götuskilti er hæ'gt að ta'ka niöur með því að losa fjórar skrúfor, ef á þarf að hálda. En ö'HLu erfiðara er að skipta um höfuð á styttu, raemia það sé skrúfað á, eins og stungið hefur verið upp á að gert yrði í lönduim, þar sem það kemur jftast fyrir að hetjur falli í óraáð. Parísarbúum fiininlst ekkert eðlitegra en að götur þeirra Skipti um nöfn, ef tilefrai er ti'l. T. d. þótti full ástæða til að Tokyo-árbakkimn yrði að New Yarfc- árbakka eftir síðust-u heimsstyrjöld. Og st.ræti Vietors Eman.uels III að Fraraklín D. Rooseveltis-stræti. Og þó þakklætið og vin'áttuvotturiran virðist mest hatfa beirazt vestuir á bó'giran eftir stríð, ef dæma skal eftir nýrri götuiheibuinium, þá skyldi eniginn ætla að austrinu sé gert áberandi lægra undir höfði. I París erau bæði Leninigrad-stræti og Stalingrad- torg. Götuíbeitin sýma greinilega að í París hefur búið og býr fóllk mieð margvís- legar skoðanir. 150 heilaigra manraa göt- ur, ásamt Ave-Maríu-torgi, Guði-sé-lof götu, Satans-suindi og Hel'vítisstíg bera vibni guðhræðslu þjóðarinraar. Næst heilöguim möraniuim eru hershöfðinigjar mest í heiðri hafðir við raafraigiftir á göt- um, 44 þeirra, þá lsékniar, 36 talLsins, og efcki Leyndr sér hversu mjög ail'lar listir hafa frá upphafi verið í hávegum hafðar í borgirani. Við hvert fótmál eru götur, seim bera nöfn listamiarania, rithötf- unda, myndlistarimainraa, tánilistarmanraa og leikara frá öllum öldum, bæði inin- leradra oig erleradra. Þar eru torig Söru Berníhard, Darate-stræti Velasques- stræti, Beeth'Ovensstræti, Leo Tolsfcoy- stræti og Dumasgata, svo eitthvað sé nefmt. Ekki varatair göturnar. Frakfcar kuraraa ágiæbt ráð, ve'rðii þeir uppskroppa með raægLLeig.a virðúfagair götur. Þeir taka bara katfla úr eiraihverri göturani og skíra hana upp, svo að þó feirðamaður- inn baldi atf stað, eiigum við að sögja eftir breiðgöbu Magðalleinu, þá kemist hanra briátt að raun um, að í stað götu þessa heilaga syndara er hamn allft í eirau að spóka sig á igötu Kapusínmumk- arana og rétt á eftir er húra af engri sýnilegri ástæðlu orðin að ítölsku-breið- götunni. Þetta igerir ðkuranugum eranlþá erifiðara fyrir um að rata og er það þó eniginn teikur fyrir, því varla kemur fyrir að bvær götur séu hornréttar hvor á aðra. Einiasta ragíLu'lega götuskipumin, sem ég get munað eftir, er krinigum Sigur- boganra, þ.a,r sam breiðigöturraar 12 liggjia eins og geislar frá stjörnu, svo mér hefur al'ltaf fundizt að þetta torg gæti ekkert aranað heitið en Etoile — Stjörniutorg. Svoma er alllit fallvalt í heimi hiér. Stjörnutongið er að hverfa atf laradabréfirau. Og frétitin uim að það yrði nú De Gaulles-torg, kom mér aif stað til að rifja upp götulheitin í París, sem ég á Paríis>arárunutm dundaði við að lesa úr sögu bongariraniar, þegar ég reik- aði um undir trj'ánium og settist á belkk eða stól í útikaffihúsi á faHegum vor- og suimardöigum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.