Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DE9EMBER 1970 SJÓNVARP Ekki liefur orðið skortur á eldheitum aeilumálum í þessu skammdegi fremur en endrainœr. Við getum næstum treyst því, að í þessu efni teggist okitur eitt- hvað tiil. Ef það er ekkd áfengur bjór eða skipan á aiðailhliuttverki i Þjóðleikhúsi, þá kemiuir forsjócnin færandi hendi með hunflahald og varantega vegi. Hitinn hljóp nokkuð óvænt í vegamáMn og mun óþarft að fara mjög náið út í þá sálima hér, því filestir kannast við Sverri Runóltflsson aif blaðagreinium hans og barátitu við ístenzk vegayfirvöld. Hingað til hetfur verið erfitt að átta sig í þehn frumskógi andstæðra staðhæf- iraga, sem forystiumenn vegamiáia og Sverrir hafa iátið frá sér fara. Reynsl- an sýnír, að það er annað en aiuðvelt að berjast við embæititismaininavaidið, sem stundum getiuir orðið nánast eins og þrí- höfðaður þurs. í»á getur orðið undir hællnn lagt, hvort bréfum er yfirhöfuð svarað eða hvort þau tenda í „jölapóst- inum", svo sem sex mánuðum eftir að fyrirspumin barst. Skyldi það vera ven j uileg afgreiðsla hjá ríkinu? Af ýmsu mátfi ráða, að ætlu.nin væri að huinza Sverri Runóltfsson með ölu og væri slíkt á engan hátt afsakantegt, þar sem maðurinn hefur langa reynsdu að baki við lagndmgu varamtegra vega vest- am hafs. Hvort aðferð hans á rétt á sér á Islandi er svo alllt annað mál. Deilumál af þesisu tagi eiiga að koma fram í dagsljósið og bar að fagna því, að af þessairl viðræðú gat orðið í sjón- varpinu. Þvi miður fór þó eins og raunar mátti búaist við, að málsaðiiar átu að rruestu lieyti hver úr sánum poka. Fullyrðiing- amar stönguðu.st á eins og hrútamir í fengitíðinni og hvorugum málspartinum itökst að lieiða fram neiitt það, er veru- tega sanníærandi gæti talizt. Þegar svo heitt er í koliunum, verður hiutverk stjómandans þýðingarmikið og hiefði i þetta skipti þurft að haifa betra tauimihalld á þátttakendum. Stiundum tölúðu þrir þeirra í eiruu. Þá þanf mað- ur á öliiu smu að haJida, ef einhver kost- ur á að vera að tfylgjaist rrreð. Mönnum á he'ldur ekki að ffiðast að teiða hjá sér að svara spummigum, ailllra sízt spurn- imigum stjórnamdams. Kamnski var það eitthvað ræt't llönigu síðar, en Sverrir svaraði ekki einu orði upphafsspurninigu Gylfa Baldurssonaæ um 10 miiijóna kostnað á kffiómetra í stað 30. Þess í stað var helzt að sjá, að SverTir tæki að sér að stjóma þætitimium og hóf held- ur ótæpitega að spyrja vegamálastjóra um hið fræga smarræði Vegamáiaskrif- stofunmar í bréfaskriiftum. Einhver ólykt er atf þessu mál.i. Svemrir er varla svo hæiítulliagur, að vegamálastjóri verði helzt að vama honium málls og grípa strax framií. Varla hafa emtoættismenn rikisins annan skilnimg á kurteisi en venjulegt fólk. Og hversvegma er Morg- umtolaðið eima dagblaðið, sem fengizt hefur til að birta greimar Sverris? Gagnmierkiteg var sú yfiriýsinig vega- málastjóra, að hann eifaðist ekiki um, að Sverrir hefði sitjómað „ýmsum vél- um“ í Bamdaríkjunium. En ytfirieitt var einhver endemis gjörninigaþoka yfir ölíhu, þegar aöalatriðin bar á góma. ÝmisÆ var tallað um eina vél eða þrjár vélar eða jaifnvel fleiri vélar og það var einniig mjög ólijóst, hvemig sffikur vélakostur yrði metinn tiil fjár. Sverrir kvaðst ekki nienna að flytja verktfæri fyrir 100 mililjónir til iandsins fyrir ein- hverja smáspotita, en Sigurður Htíliga- son taldi að notuð vél tffi olöndunar á staðnum þyrft'i naumast að kosta mieira en 3% miHjóm. Þar skeikar ekki aiillffitiu. Líktega verða barþjónar einir um blönd- um á staðnum efitir sem áðiur, því grjót er nóg í Gniputóflt og vegamálastjóri tel- ur, að það sé okkor tromp. Kannske er það rétt. Og vegna þess að jölim voru í mánd, var birt uippsikrilfit, sem lag-t var til að hver reyndl heima hjá sér: Takið 25 kg. af moiid, 1 kg. aí semienti, blandið saman og iátið frjósa nokfcrum sinnum. Hvað síðan á að gera Við kökuna var ekki neifint. Stundum urðu umræðurnar llíkt og í ieikriti, þar sem hver tailar uppí ermina á sér og eklkert samtoand mæst: Vegamiáiastjóri: „Bjóddu i og við mið- um við ameríska stuðla.“ Sverrir: „Við gertum fjórum sinnum sterkari veg.“ VegamiáHastjóri: „Ef þú gatur keppt við sitabiliseraða möl, þá er aillllt í lagi.“ Sverriæ: „Hvað kemiur það þér við, hvort ég nota gudll.“ Lokaaitiriðið var í senn þrumgið af barnaskap og dramabískri spennu. Nú var sanimariega farið að blanda á staðn- urn og forseti íslamds kominn í blönd- uma. Svenrir er víst ei.tthvað vanur á leilksviði. Þeigar hann dró upp undir- sikrifitapl/öggin úr pússi siniu, þá var það einslkonar Grond Finale í ópenustffi. Leitt að haimn skyidi ekki symgja þetta aitriði svo ágætur sömgmaður sem hann er. ★ Prédikun biskupsins er orðinn fastur liður á jólum, llíkt og anniáll útvarps- stjóra á áramótium. Einhver hefur vak- ið máls á þvi, að Istendingar hafi lörng- um lagit of þunga áherztu á ræðufluitn- img í kirkjum; það hefiur lömgum orðið þymgra á mebunuim, hvemiig presttnum mælitÍBt, fremiur en það hvort kimkju- gestir hafi átfi góða stund í kiirtkjunni og komizt í samiband við guð sinn, Það má vera, að þessi afsitiaða hatfi eiitithvað minnkað foxsenduimar fyrir því að fólk komist í rétta stemninigu í kirkjunni. En á hionn bóginn ætti hún að hatfa orð- ið presitunum hvatnimg ttil að vanda ræðufilutminig. Þegar Sigurbjörn biisikup prédikar á jóluim, þá setjast menn við tækin mieö sérstöku buigarfari og hilusta á Orðið. Hann karan þá kiúnst að ná ttl áheyr- amdans á áhrifamifcinn hátt. Fáum er r g-----a-e- -a e. g —^ane— gefið að haillda góðar ræður Waðalaust, ! en sliikt verður miklu áhrifanrueira í sjónvarpi. Ræðusttlll biislkups mætti einnig verða ýmsum prestum hvatndng til að láta af þeim hvimleiða vætotóni, 1 sem þeim finnst sjáifsagt að viðhafa í prédikunarstóli. ★ Enginn skyldi fnllyrða neitt nm nátt- úrufegurð, en þeir mienn eru til og trú- tega nokkuð margir, sem állita að há- punkbur islenzkrar náttúrufegurðar sé í Skaftafielli og raæsita nágremni. Það er viss-ulega gdieðieifini að hægt var að fá þessa jörð keypta, svo hún er nú orðin þjóðgarður. En vel mœttd í þessu til- viki skritfa það orð í gæsiaJlöppuim; svo fáir landsmenn haifa raotið þessa þjóð- garðs. Raunar hefur flogið fyrir, að eimstaka Nátitúruvernda rráósmienn hatfi mestam áhuiga á því, að þjóðin láti aldrei sjá Sig í þessuim þjöðgarði og uiggiaust er það rétt, að blórogiresdnu í Skatfta- feilistorekkum væri mikil hætta búin af stóraukinmi urofierð. Kvikmynd sjón- varpsins um Ska fita felílisþ j óðg a rð var ætllað að leiða menn í embvem sann- teika um stórbrotna töfra þessa jökui- krika, þar sem flegurðin býr að jöfmiu í stórbrotnu útsýni tíll jöklla og sanda og fjölbreyttum gróðri, er nýtur þeirrar veðursældar, sem roest verður á Islandi. Ef einhver von á að vera um erindi sem ertfiöi, þyrfiti myndiin að vera í ffit- um, auk þess á breiðtjaldi og að ein- hverjiuim hliuta tekin úr þyrilu. Þebta svart-hvíta brotasilifur gefur því miður mrjög ófu'lilkomcna huigmynd um töfra Skaftafeililis. Ég ætla, að ókuninuigir hatfi að visu fenigið sæmiliega hugmynd um Svartatfoss, en gilið auistan við bæinn í Böl'ta og gljúfrið hjá Hundafosisi náðist ík'ki nema að óverutegu lieyti né heddur sú fegurð, sem hvarvetna verður í skógi- vöxnium hllíiðumuim niðiur aif bæraum. Ætlla má að stórbrotin náttúrufeigurð og mdlklar fjarvíddir komi ver til skdla i sjónvarpsmynd en smáfirdðir sbaðir. Þessvegna er Skatftatfeililsþjóðgarður erfitt viðfanigsefni.' Okunmugir fá að Vísu eimhverja bugmynd, þó án sam- hemigis, en kunnugum verður siltí'k mynd aðeins sem daiufleg endurspeglun. Textí Birigis Kjarans var góður svo laragt sem hann náði og fáir virðaist hafa verið bet- ur tiil þessa verks fallinir en einmitt haran. Gísli Sigurðsson. Oxtförd, Englandi, 11. desember. „KERTALJÓS og klæðin rauð, svo komist þau úr bólunum", segir í kvæð- inu, sem við syngjum á jólunum. Sú var tíðin að börnin hlökkuðu til að fá kerti á jólunum, því að það var ótrúlegt hve mikla birtu og gleði eitt kerti gat veitt. Nú hefur rafmagnsljósið tekið við af kertinu, og þótt notkun ratfmagns hafi ekki orðið almenn fyrr en á þessari öld, hetfur því tekizt að verða ótrúlega mikilvægur þáttur í lífi okkar. Það er ekki ofmælt að við „göngum fyrir raf- magni“, því þegar það bregzt okkur er eins og allt fairi úr skorðum — og þá segir eitt kerti harla lítið. Þessa dagana er rafmagnsskömmtun í Bretlandi því starfsmenn raforkuvera eru í verkfalli. Reyndar er ekki rétt að segja að þeir séu í verkfalli, því þeir vinna sinn lögboðna vinnutíma, en neita að vinna þá föstu eftirvinnu, sem þeir hingað til hafa þegið með þökkum. Eru þedr með þessu að leggja áherzlu á kröfur sínar um launahækkun, sem nemur 25—30%. Afleiðingin er sú, að raforkuverin geta ekki framleitt nægi- lega mikið af rafmagni og þar sem her- inn hefur ekki á að skipa mönnum, sem kunraa á nýtízku raforkuver, hefur orð- ið að grípa til rafmagnsskömmtunar. Nær hún ytfir allt landið og er rafmagn- ið tekið af öðru hverju og auðvitað allt- af, þegar sízt skyldi. Þannig var ég til dæmis að láta renna í hraðsuðuketilinn til að hita kaffi handa gestum mínum í fyrrakvöld, þegar rafmagraið fór. ★ Heimia á fslandi hefur rafmagnsleysi eða rafmagnsskömmtun hingað ttl ekki þótt nedtt til að gera veður út af. Raf- magnsleysi er nokkuð, sem alltaf má búast við á veturna, þegar veður eru válynd, og hafa viðeigandi varúðarráð- stafanir því verið gerðar. Veit ég ekki betur en sjúikrahús og verksmiðjur, sem ekki mega stöðvast, hafi komið sér upp vararafstöðvum, sem fara sjálfkrafa í gang, þegar rafmagnið fer af. Hélt ég satt að segja að þaer stofnanir erlendar, sem mikið eiga undir rafmagni, hefðu svipaðan útbúnað. En svo virðst ekki vera. Mér til mikillar undruraar heyrði ég í útvarpsfréttum og las í blöðum hér, að þagar rafmagnið var fyrst tekið af, hefði líffi fjölda manns verið stofnað í hættu. Á sjúkrahúsum voru læknar hálfnaðir með uppskurði og urðu að ljúka þeim við kertaljós, gervilíffæri, sem halda lífi í sjúklingum, stöðvuðust og þar fram eftir götunum. Þetta dæmi um andvaraleysi sjúkrahúsanna ber þess vitni, að rafmiagnstruflanir eru sjaldgætfar hér í Bretlandi. Þess vegna hefur verið fróðlegt að fylgjast með víð- brögðum almennings við rafmagns- skörnmtunánni og held ég að við Islend- ingar gætum svolítið af þeim lært, sér- staklega húsmæðurnar. ★ Daginn, sem byrjað var að skammta rafmagnið seldust svo að segja öll kerti upp hér í borg. Ég uggði ekki að mér fyrr en á öðrum degi skömmtunarinn- ar og fór þá í mikinn kertaleitarleiðang- ur. Hafði ég upp úr kraísinu nokkur lítil jólakerti. Að vísu fann ég nokkur stærri og betiri kerti, en þar fylgdi sá böggull skammrifi að ég hefði orðið að kaupa kertastjaka með þeim. Notuðu ýmsir kaupmenn sér slík sölubrögð. Á tveimur dögum seldust víða upp hálfs árs birgðir af gaisluktum og prímusum og talsvert hefur gengið á olíuotfna og olíu (raflmagnshitun er algeng hér). Hver fhxgvélin á fætur annarri kemur nú til landsins, fullhlaðin kertum frá Danmörku, Belgíu og víðar, en kertin standa ekki nofckra stund við í verzlun- um og mliklar sö'gur eru sagðar af svarta markaðsbraski með kerti. Ástæðan fyrir þessu mikla hamstri er sú, að af feng- irani reynslu veit aliraenniragur að vinnu- deilur, eins og sú, sem hér um ræðir, geta hæglega staðið vikum satman. Þegar afleiðinigar „verkfal]sins“ voru orðnar ljósar, var þeim tilmælum beint til almennings, að draga eins mikið úr rafmagnseyðslu og frekast væri unnt. Verzlanir og fyriirtæki, sem sett hafa upp rafmagnstfrekar ljósas’kreytingar voru einnig beðin að slökkva öll óþarfa ljós. Maður skyldi halda að hver væri sjálfum sér næstur og notaði rafmagnið til hins ýtrasta þær klukkustundir, sem það er á. En — viðbrögð almennings hafa komdð á óvart. Rafmagnseyðslan hefur farið langt niður fyriir það, sem búizt var við, með þeim afleiðingum að rafmagns'lausu stundunum hefur fækk- að. Mætti segja mér að þessir 5 dagar, sem rafmagnsskömrotunin hefur nú stað ið, hafi orðið mörgum lærdómsríkir og eigi eftir að draga úr rafmagnsútgjöld- um margra heimila í framtíðinni. ★ Þessa undanfarna daga, sem ég hef verið að reyna að gera mitt til að draga úr rafmagnseyðslunni, hefur mér títt verið hugsað heim til fslands. Nú eru húsmæðurnar þar í miðjum jólabakstr- inum og rafmagnsmælirinn snýst og snýst. Nokkrum dögum fyrir jól má svo lesa í blöðuim og heyra í útvarpi ttl- mæli um að fólk reyni að draga úr raf- magnseyðslunni milli kl. 4 og 7 á að- fangadag, með því að byrja matargerð- iraa fyrr. Þessi tilmæli virðast fara inn um anraað eyrað og út um hitt hjá mörg- um — því eins og hægt sé að sjóða kart- öftumar og steikja lærið fyrir hádegið og bera það fram heitft kluikkan 6 um kvöldið? Og þegar við vitum að konan í næstu íbúð hefur ofninn og allar hell- urraar á fulllto kll. 4-7 segir sjáL'f.sumhyggj- an fljótt til sín. Því Skyldá ég vera að spara rafmagnið úr því konan í næstu íbúð gerir það efcki? Á ég að baka mér erfiðleika, til að hún geti haft nóg raf- magra? Rafmagnsmælirinn snýst hraðar og hraðar, eftir því sem líður á aðfanga- dag og í böfuðstöðvum viðkomandi raf- magnsveitna fer ála'gistoppuiriran hækik- andi. Þetta væri svo sem allt í lagi fyrir rafmagnsraotenduma, ef það væri ekiki þessi hámarksnotkun á aðfangadag, sem lögð er til grundvallar sem dagsnotkun allt árið um kring, þegar reiknað er út það verð, sem bæjarrafveiturnair greiða orkuverunum fyrir raafmagnið. Og hverj- um finnst ekki rafmagnsverðið cxf hátt þagar rafmagnsr'eikningurinn kemur? ★ En hverfum aftur til Bretlands. Sagt eir að fáitt sé svo með öllu illt að ekki boði nokkju-ð gotfit og hefuir það sannazt í rafm'agnsteysinu hér. Fréttamenn BBC keppast við að segj a sögur af því, hvem- ig rafmagnisleysið hefur komið sjón- varpssjúku heimilis- og fjölskyldulífi til bjargar. Til dærniis hringdi ung húsmóðir í einn firéttamanninn og sagði rafmagns- leysið vera að bjarga hjónabandi henn- ar. Það væri ekki nóg með að maður hennar væri farinn að kyssa hana bless að loknum morgunverði við kertaljós, heldur væri hann líka farinn að tala við hana! Þórdís Árnadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.