Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1970 19 Finnst kominn tími til að aðrir taki við Árangur knattspyrnulandsliðsins s.l. sumar ánægjulegur, sagði Ellert B. Schram ÞEGAR EUert Schram var spurð ur álits um árangur sinn á sl. ári sagði hann: — Ég skal játa, að ég hafði ekki hugsað mér að taka þátt í keppni á þessu ári, en lét á sl. vori tilleiðast einkum af tvennu: í fyrsta lagi hafði mitt gamla, góða félag KR, orðið fyr ir miklu mannfalli, og vildi ég ekki hlaupa frá þegar mest á reyndi. í öðru lagi freistaði mín landsleikurinn við Dani, og von in um sæta hefnd frá 14:2 leikn um. Af ýmsum ástæðum komst ég, satt að segja, aldrei í nægilega góða æfingu, og frammistaða mín varð oft meira af vilja en mætti. Verða aðrir en ég að dæma um hana. Árangur landsliðsins, sérstak- lega jafnteflið á móti Dönum og sigur gegn Norðmönnum, tel ég Ekkert jólafrí í sundþ j álf uninni VILBORG Júlíusdóttir var eki'a stúlikan sem var meðal 10 efstu í kjöiri íþróttablaða- manmta um íþróttamiamin árs- ins, og jafnframt ynigst þeirra, þar seim hún er aðeiins 15 ára gömul. Hú.n sagðisit hafa byrj- að að æía sund fyrir 3—4 ár- uim, en ekki af fuilliri alvöru fyrr en fyrir einu og hálfu ári. — Núna æfi ég daglega, og meiria að segja tviisvar yfir jólin, sagði Vilborg. — Það fer töluverður tími í þetta, en mér fiinmast siundæfiinigarn- ar Mtið staimgast á við námið. Vilborg sagði að eftirminmi- legasta keppni sl. sumar hefði verið 400 metra skrið- sund í landskeppni Ira og Is- lendimga. — í>að var hörku- keppni miili mín, Guðmundu Guðmuindsdóttur og aninarrar írsku stúlkniaininia allt sundið, sagði hún. Við komum lí'ka mjög áþekkar í mark, en _ég sigraði þó og setti inýtt Is- laindsm'et. Vilborg hefur þegar sett Is- landsmet í þremur sundgrem- um, og þætt þau nokkrum Unglinga- dansleikur í Laugardals- höllinni Á NÝÁRSDAG, 1. janúar, gang ast handikmattleiksm'enm fyrir nýársdamsileiik ’ fyrir unglimiga í Laugardalslhöllinn.i. Koma þar fram hi.nar þekktu umglimga- hljómsveiti.r Tirúbrot og Náttúra ag leika fyrir dansi frá kl. 9 til 2. — Kolbeinn Framhald af bls. 30. körfuíknattlleilknium heílur annars breytzt noikkiuö, þar sem ég reyni nú meira en á'ður að byggja upp fyrir aðra og er hættiur að leilka eins djarft og ég gerði. Eigi að síður er ániægjuilagt að finna að maður er mikilvægur fyrir lið það, sem maður lleikiur mieð, og sjá það taika framifiöfum. Um fraimtí'ðma saigði Kol- beinn: — Mig er farið að lamga til þess að hætta, en það virðist enfiðara en maiður ættliar, margra hl'uta vegna, svo ég hetf engar ákvarðanir öekið. Við, KR-inigar, miðiuim nm að þvi að vinna fs- 1'andsmieis'taratitill.inn i körfu- botta, og það ætti að taikast. Ungu mennirnir sem nú eru að koma inn í liðið eiru mjög efnl- liegir —• þeir eiiga eftir að gera stóra Muti ag færa akíkur manga og góða sigra. ánægjulegustu íþróttaviðburSi ársins. Þolanlegur árangur KR liðsins var betri en reikna mátti með, en verri en KR lið eiga að sýna. í þeim herbúðum gera menn sig aðeins ánægða með sigra. Aðspurður um framtíðina sagði EUert Schram: — Vegna ýmissa anna, þá lief ég ekki undanfarin ár komizt í þá æfingu, sem ég héfði vill og verður að teljast nauðsynleg til keppni. Það er út af fyrir sig engum til góðs, hvorki mér né öðrum, að menn séu að taka þátt í keppnum og gefa kost á sér til þeirra, þegar þeir geta ekki stundað æfingar af alefli. Þess vegna vil ég á þessu stigi málsins ekkert um það segja Ellert 15. Schram hvað verður. Það fer eftir störf- um mínum og tíma, og verður að ráðast nokkuð af því. Hins veg ar er ég búinn að vera í keppni í næstum 15 ár og tel að það sé kominn tími til að einhverjir aðrir taki við. Nýárshraðmót handknatt- leiksmanna EFNT verður til nýársmóts í handknattleik og fer það fram í Laugardalshöllinni 4. og 5. janúar. f mótinu taka þátt öll Reykjavíkurfélögin og Hafnar- fjarðarfélögin tvö: FH og Hauk- ar. Leiktíminn verður 2x15 min. og verður haft á útsláttarfyrir- komulag, þannig að það lið sem tapar leik er þar með úr keppn- inni. Dregið hefur verið um hvaða lið skuli keppa saman fyrra kvöldið, 4. janúar. Drógust Iiðin saman sem hér segir: Víkingur — ÍR KR — Fram Ármann — Þróttur Valur — Haukar FH — sigurvegari úr leik Vik- ings og ÍR. 5. janúar fer svo fram úrslita- keppnin. Bæði kvöldin hefst keppnin kl. 20. I Heiður fyrir árangur unglingalandsl iðsins '«iw Vilborg Júlíusdóttir sinnum. — En ég vorna að ég geti bætt áranigur miin.n næsta sumar, sagði húm, — verk- efnin verða þá mióg hjá okkur, þrjár lamdskeppnir og svo Norðurlanda'meist'aramó'tið. — ÉG skoða það som heiður við franimistöðu unglingalaiulsliðs- ins i handknattleik að ég var valinn meðal 10 beztu, sagði hinn 19 ára gamli handknattleiksmað- ur lir Val, Stefán Gunnarsson, þegar við rædduni við hann eft- ir kjör blaðaniannanna í gær. — Þessi landsliðsför var mjög eft- irminnileg og ánægjuleg og sig- urinn í keppninni sætur, ekki sízt þar sem búið var að spá illa fyrir okkur hér heima, áður en við fórum og við búnir að fá alls konar glósur á okkur. Stefán sagði'st haifa byrjað að æfa handlkmaittlei'k þegar hann var 11 ára, en simn fyrsta leik mieð miefiistaraiflioklki Vafi's l'ék hann eftir unglingamót Norður- landa 1968, en þá varð ísland í 3. sæti í keppninmi. — Leilkurinn við Svía í Norð- urlandaikeppminni er eftirminni- legas'ti lleik'urinn, sem ég hef tekið þátt í, sagði Stefán. — I þeiim leiik var gífurfiieig spenma og lfiðlin skiptust: á uim foryst- una. Þegar leiikmum var að ljúka höfðuim við eitt mark yfir 9—8, og var þá einuim lleikmanna ökkar visað út aif. Eiigi að siíð- ur tók'st okkiur a'ð koma í veg fyrir að Svíar stoaruðu ag vinna liéiikinn. — Núna er það aðafl'markmfið- ið að vinna íslandsmótið í hand- kna'ttffleik, sagði Stefán. — Og Sumarið var mér gott; keppnistímabil Hef æft vel í vetur, segir Guðmundur Hermannsson GUÐMUNDUR Heirmiai.misison svarið spumingiu okíkar um kieppnisárið 1970 ag hvað væri framiunidam á þessa leið: —- Sumiarið 1970 var mér gotrt keppn.i'stim.albil í frjá-ls- um íþróttum og árið í alla staði ánægjúleigt. Góð afreik vina minna juku á ágæti þess. Þá átti ég að baki 30 ára keppinisferil og aif því tiiefmi varð ég sérStalks heiðurs ag vinátltu aðnjótiandi af hiemdi féliag'a mimna í KR, ÍR ag stjórn FRÍ. SjáMuir hélt ég upp á árið með því að varpa kúíu yfir 18 rmetra, þriðja sumarið í röð. Bezta ilþróttamótið hér heim.a á árimi var fimim- lamdákeppnin, sem hafidin var í júlímiámuði á fþrót'taileJk- vaniginiuim í La.uigardall. Sú keppni varð ániægjull.egi'i, ár- ainigursrík'airi og gaif meiri von- ir, en bj artsýmusbu menm höfðiu lá'tið sig dreyma um. Ég rminimist rmeð mikil'ld é- mægju áranigurisrí'krair keppmis farar til Norðu'rllanda á suimir- irau. í förinni v'oru Jóm Þ. Ól- Gúðm. Hermannsson afsson, hástökk’vari, Erlendiuir Valdimarsson, krinigfiiulkaistari, Bjarni Stefámssom, sprætt- hlaupari, og Guðmiumidur Þór- arimssan, fararsibjóri ag þjél'f- ari, auik min. Mér er minnis- sbæbt 'hve samisbililtur keppnis- hópur þessi vair ag ötuffil og úr- ræðagóður fa'rairstjórimn. Ár- angur aflitra keppemda var at- hyglisverðuir og vel við uin- ar.di. Þetta hj'álpaðist að til að gera keppmisferðiailaigið þeiss virði að Vera farið. í þessari för háði ég tvívegis eimvígi við hinn ágæta kúluva.rpora Norðmannia, ag fyrrveramdi Norðluiriamd'amietihaifa, Björm Bamg Andeinsen. og veitti mér mum betuir i þeim \'iðureigm.. í keppni við hanm niáði ég bezta kasti rmímu á árimu, eða 18,22 metrum — ug í fyrsta sinn yfir 18 metra erlenidis. Suimrin'u liaulk svo með glæsi legiu krinigllulkastsafrelki Er- lends Valdimarssonar, er hann kastaði fyrstiur ísfllemd- inga yfix 60 rmetra — ánægju- Legur endir á skemmitiilleig.u keppraistímabili frj/álsíþrótta- mainima. Spurniniguimni um hvað væri framiumdam svaraði Guð- miuind'Ur: —- Ég er vel h.raiustur og hef æft vel í vetur, og ætti þess vegma að gieía lagt leið mína á Melavöllinn með vor- inu, ef heldur sem horifir. Bezt er þó að tírraiinin skeri úr uim það hvort ég keppi í kúlu- varpi, eða dklki. Stefán Gunnarsson við Vafiismenn erum ákveðnir i að gera það. Við. höfum æft n.jög vel og uppskerum von- andi eftir því. Sjáfifuir stefni ég auðvitað að því að komaist í landsliðið i handknattfleik fyrr eða síðar. Aðspurður uim möguireiika Is- lands í Norðuriamdaikeppni ungl- inga, er hafidið verður hérlendis á þessu ári, saigði Stefán: — Ég er mjög bjartsýnn að íisfland vinni þá keppni. Nógur er efniviðurinn núna, að minmsta kosti. Ég tel að við eiigum nú fldiri góða einstaiklinga heldur en í fyrra, en þá höfðuim við tilltöliulieiga fáar skyttur, sem við hinir reyndum að vinna fyrir. Þetta verður afifia vega hairður slagur, sem gaman verður að fyligjast með. Elías stökk 2 metra í hástökki Á INNANFÉLAGSMÓTI ÍR i frjálsum íþróttum í gærkvöldl setti Elías Sveinsson ÍR, nýtt drengjamet í hástökki og stökk 2 metra slétta. Er Elías þriðji íslendingurinn sem stekk- ur þá hæð. Hinir eru Jón Þ. Ólafs son, ÍR, sem stokkið hefur 2,11 metra og Jón Pétnrsson, sem stokkið hefur 2 metra slétta. Nán ar verður sagt frá mótinu síðar. 1 D&BlllíílJfflíBÉlJDB^org'uwh/ads/iis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.