Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 25
MORGUNB'LA.ÐIö, MtÐVTKUDAGUR 30. QESEMBER 1070 25 Af jólkurbarinn Stúlka óskost t« húshjálpar í Ameríku í ertt ár. E*tt barn í heim rtl. Aíls kanar áhöld, borð, stsólar, ísskápar, kæiiborð og kæli skápar tH sölu á gamlársáag eftír hádegi MR. & MRS NEIL CARREY, 5115 Keli Court, Los Artgeles, California 900S6, !U.S.A. Vélrifunarstúlka Opinber stofnun óakar eftir að ráða vélritunarstúiku sem fyrst. Tilboð sendist Morgunblaðinu f.yrir 5. janúar merkt: „6035". j ______________________________________ Blaðburðarfólk óskast í eftir- talin hverfi: Hveifisgötu frd 63-125 — Njdlsgötu Fossvog 1. — Meðalholt — Sóleyjargötu Vesturgötu 1. — Freyjugötu L — Óðinsgötu Nökkvavog — Skerjafjörð sunnan flugv. Talið við afgreiðsluna í síma 10100 Samkeppni um hjdnagarða Félagsstofnun stúdenta hefur ákveöið að efna ti! samkeppni um hjónagarða meðal félaga Arkitektafélags íslands og Háskólastúdenta í félagi við þá. Tilgangur samkeppninnar er að fá fram tillögur um gerð hjóna- garða fyrir stúdenta við Háskóla íslands, sem bæði er hagkvæm og ódýr. Það er og tilgangur samkeppninnar að fá tillögur að skipulagi þess svæðis, sem nú hefur verið úthlutað fyrir hjónagarða á lóð Há- skóla íslands. Heildarverðlaun eru kr. 500,000,oo er skiptast þannig: 1. verðlaun kr. 250.000,oo 2. verðlaun kr. 150.000,oo 3. verðlaun kr. 100.000,oo Auk þess mun dómnefnd kaupa tillögur fyrir allt að kr. 100.000,00 og veita viðurkenningu þeim tillögum öðrum, sem hún teiur athyglis- verðar. Keppnisgögn eru afhent af trúnaðarmanni dómnefndar, Ólafi Jens- syni, Byggingaþjónustu A. í., Laugavegi 26. Skiia skal tillögum til trúnaðarmanns í síðasta lagi kl. 18.00 firamtu- daginn 15. apríl 1971. Dómnefndin. Tilkynning frá Áfengis- og tóbaksverxlun ríkisins Allar útsölur vorar og tóbaksafgreiðsla verða lokaðar mánudaginn 4. janúar vegna vörutalningar. ÁFENGÍS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS. Lokoð Mánudagmn 4 janúar verða vöruafgrelðslur okkar lokáðar vegna vörutalnmgar — Skrifatofurnar verða þö opnar. Eggert Kristjánsson & Co. h.f., Garðar Gístason h.f., M. Benediktsson h.f., H. Óiafsson & Bernhöft. I. Brynjólfsson & Kvaraa Nathan & Olsen h.f. O Johnson & Kaaher Sig Þ Skjaldberg h.f Skrifstofustúlka Heildverzlun í Miðbænum óskar að ráða skrifstofustúlku allan daginn. Aldur 18—22 | ára. Þarf helzt að hafa Verzhmar- eða Sam- vinnuskólapróf, þarf að geta byrjað fljót- lega. Sími 13863 á skrifstofutíma. óháði söfnuðiirinn Jólatrésskemmtun fyrir börn sunnudaginn 3. janú- aT kl. 3 í Kirkjubæ. Að- göngumiðar seldir laugar- dag kl. 1—5 I Kirkjubæ. daginn 3. janúar kl. 2.30 og kl. 5 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir laugardaginn 2. janúar kl. 4—6 e.h. í húsi félagsins, Hverfisgötu 15. Öll börn velkómin. KJ X.M. og' K. tijtúurfirái Jólatrésskemmtanir félag- anna verða haldnar sunnu- Hörgshlið 12 Almenn samkoma, boðun fagnaðarerindisins í kvöld kl. 8, miðvikudag. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWilliams Klukkkan er 11, Oan, tírni til að skipta um varðmenn. Ég geri ráð fyrir að þú viljir fara lieim. I»að er undir ýmsu koni- ið, Perry, Iivert ætlar ]iú að fara? (2. mynd) l»að vill svo til. að íbúð s.vstur þiunar er í leiðinni f.vrir inig. Ég skil. (3. mynd) I»að er komið frani yfir hútta- tima, Lee Roy. Ekki í kvöld, Wendy. Ég ætla að vera á fótuin og fylgjast með sprengingiiiuim, þegar Danny og kærast- inn þinn koma hetni. LESIII DHCLECI) 5MP4UTPERB RÍKISÍNS Ms. Rekia for aiiStuT iim tand í hrtngferð 8. jarnúar. V ö-nmóttaka mánu- dag, þriðjudág og m <ðv ikudag 4—6 jariLiar til Austfjarðar- hafna, Þórsha'fnar, Raufarhafnor, Húsavík'ur, Akureyrar og S«g*u- fjairða'r.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.