Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1970 21 Aöalfundur Qldunnar: Skorar á Verðlagsráð að ljúka störfum strax AÐALFUNDUR skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar var haldinn laugardaginn 19. des. sl. Lýst var yfir stjórnarkjöri í félaginu. Formaður var kosinn Loftur Júlíusson, Páll Guðmundsson, varaformaður, Guðjón Pétursson, gjaldkeri, Hróbjartur Lúthers- son, ritari. Meðstjórnendur Har- aldur Ágústsson, Guðmundur- Ibsen, Björn Ó. Þorfinnsson. Fráfarandi formaður Guð- mundur H. Oddsson er gegnt hef ur formannsstörfum siðastliðin 14 ár gaf ekki kost á sér til end- urkjörs. Guðmundi var þakkað hans frábæra starf fyrir félagið og samþykkt að færa honum höfð- inglega gjöf, sem þakklætisvott fyrir margvísleg og vel unnin störf fyrir félagið. Á fundinum voru rædd ýmis hagsmuna- og kjaramál, ásamt öryggismálum og eftirfarandi tillögur samþykktar einróma. 1. Fundurinn vitir þau vinnu- brögð sem verðlagsráð býr við, þar sem ráðið er óstarfhæft þeg- ar gögn þau sem vinna á úr liggja ekki fyrir en komið er fram yfir þann tíma sem verð- lagsráð á að hafa lokið störfum. Fundurinn skorar á Verðlags- ráð að ljúka störfum sem allra fyrst þar sem veruleg fiskverðs- hækkun er algjör forsenda þess að samningar geti tekizt. 2. Fumduriinin samþykkir að stjórn félagsins beiti sér fyrir sameiginlegum fundi yfir- og undirmanna á fiskskipum til að ná samstöðu um væntanlega samningagerð. 3. Fundurinn telur að landhelg ismálið þoli enga bið, og skorar á ríkisstjórriina að hefja nú þeg ar virkan undirbúning að frek- ari útfærslu fiskveiðilandhelgi okkar, og jafnframt verði end- urskoðaðar veiðiheimildir þær sem nú eru innan hennar. 4. Fundurinn skorar á sam- göngumálaráðherra að sjá um að nefnd sú sem skipuð var fyr- ir 3 árum til að athuga með að koma hér upp við strendur íands ins Decca staðarákvörðunarkerf- inu ljúki störfum nú þegar. 5. Fundurinn beinir þeim til- mælum til sjávarútvegsráðherra og póst- og simamálaráðherra, að þeir beiti áhrifum sínum til: Að útvegsmönnum sem eiga sjálfir talstöðvar í bátum sinum sé heimilt að leita löggiltra út- varpsvirkjameistara sem þeir treysta bezt um viðhald tækja sinna án afskipta Landssimans. Jafnframt átelur fundurinn þá framkomu Landssímans að vera með ofsóknir á hendur útvarps- virkjameisturum fyrir að hafa aðstoðað við að þessi öryggis- tæki séu höfð i sem beztu lagi. 6. Fundurinn styður eindregið framkomnar áskoranir um bætt ar merkingar við innsiglingu á Hornafjörð og fullkomna fjar- skiptaþjónustu þar. 7. Fundurinn skorar á siglinga málaráðherra að sjá um að skip verði ávallt til öryggis og eftir- lits fiskiskipaflotanum yfir vetr- armánuðina fyrir Suðvestur- landi. 8. Fundurinn fagnar tilkomu hafrannsóknaskipsins Bjarna Sæmundssonar og óskar Haf- rannsóknastofnuninni og áhöfn skipsins til hamingju með skip- ið, sem sjómenn vænta mikils EITT af fyrstu verkefnum hinn- ar nýstofnuðu ferðamálanefndar Reykjavíkur verður væntanlega undirbúningsvinna að ráðstefnu- miðstöð fyrir Reykjavík. Þá mun nefndin væntanlega einnig vinna að útgáfu kynningarrita um höf- uðborgina og beita sér fyrir upplýsingaþjónustu fyrir er- lenda gesti cr hér dvelja. Þ-etta kom fram í ræðu Markúsar Am- ar Antonssonar við umræður í borgarstjórn um fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir árið 1971. Það kom einnig fram í ræðu Markús- ar Arnar, að í auknum mæli er nú lögð áherzla á framlög til hinna frjálsu félagasamtaka í æskulýðsstarfi borgarinnar. Markús Örn Antonsson gerði í ræðu siirani greiin fyrir fjárveit- inigu til æsku’lýðsimála, sem hækkar á fj á.rhaigsáætlun næsta árs um tæpar tvær milljónir frá því sam var á áætiuin næsta árs. Nefradi hann sérstaklega haéklk- uin á styrkjum til frjálsra félaiga vegna námslkeiða e@a eiinstakra verkefna, en upphæð til slíkra styrkveitinga mun nema 300 þús. 'krónuim á næsta ári. Ræðumaður minntist síðan á vaxandi saim- skipti Æskulýðsráðis Reykjavík- ur við forráðaimenn æskulýðs- mála í öðrum löndum. Markús Öm Anitonsson vék af í framtíðinni til heilla landi og lýð. 9. Fundurinn lýsir eindregnum stuðningi við framkomnar tillög- ur á Alþingi um tvöfaldan elli- lífeyri til aldraðra sjómanna, og lán til nemenda Stýrimannaskól- eiinmiig að málefnum nýstofnaðr- ar Ferðamálanefndar Reykjavík- og sagði, að á fjármálaáætlun væri eklki gert ráð fyrir sér- stöku framlagi til heninar. Væri þetta svo, þar eð nefnidiin hefði ekki verið búin að ákveða í ei-n- stökum atrið- um, hver verk- efni hennar Markús Örn. yrðu, er fjár- hagsáætluinin var samiin. Hins vegar hefði hún nýlega haldið fumd með fulltrúuim ferðamála i borgiinini og myndi fljótlega liggja ljóst fyrir, hver fyrstu vi'ðfanigsiefini n’efndairinnar yrðu. Sagði Markús, að hún myndi fyrst oig fremst beita sér fyriir útgáfu kynniinigarrita um höfuð- borgina, upplýsingalþjómiustu við gesti og undirbúnimigi að ráð- stefmumiðsitöð enda hefðu áskir ful'ltrúa ferðamála mjög hnigið í þá átt. Ræðumaður gat þess, að útgáfa kynmingaribækLin'gs um borgima myndi ein kosta um hálfa milljón króna og Skoraði hanrn á borgarráð að sýma mál- efnuim nefmdarininiar skilming, er hún færi fraim á fjárveitin/gu til verkefna sinma á næsta ári. forstjóri húsnæðismála- stofnunarinnar SIGURÐI E. Guðmundssyni, sem verið hefur skrifstofustjóri Hús- næðismálastofnunar ríkisins hef ur verið veitt forstjóraembætti við stofnunina frá og með 1. jan- úar næstkomandi. Jafnframt hef ur Skúla Sigurðssyni, lögfræð- ingi verið veitt skrifstofustjóra- embættið við stofnunina. nucivsmcnR égt^.22480 Borgar st j ór n: Ráðstefnumiðstöð fyrir Reykjavík? URVALIÐ ALDREI FJÖLBREYTTARA SKIPAFLUGELDAR - SKIPABLYS, RAUD FALLHLÍFARRAKETTUR STJÖRNURAKETTUR TUNCLFLAUGAR ELDFLAUCAR JOKER- STJÖRNU- ÞEYTAR JOKERBLYS BENGALBLYS RÓMÖNSK BLYS F ALLHLÍF ARBLYS CULL- OC SILFURRECN BENCALELDSpÝTUR rauðar og grœnar SÓLIR - STJÖRNUCOS STJÖRNULJÓS, tvœr stœrðír VAX-ÚTIHANDBLYS, loga % tíma - VAX-GARÐBLYS, loga 2tíma HENTUG FYRIR UNGLINGA &swu]0(a§aia w

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.