Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1970 Jónína Jónsdóttir - Minningarorð F. 9. sept. 1899. D. 30. nóv. 1970. ÞAÐ er vandi að velja orð þegar á að fcveðja móður sínia. Af mörgu er að taika írá liðinni tíð og margs að minoast. Þú hafðir svo m/argar óskir fram að bera til lífsins, sem vel máitbu fara, og mest ber á því er þú barst í hug og hjarta til okkar bairna þinna og eiginmanns. í>ú baðst Guð um styrk svo við 011 í sameininigu mættum eiga dýrðlega daga. Þú varðst fyrir margri alæmri reynsilu og áitak- anlegri, en þú barst það sem hetja. Þú varst svo sterfk. Oft röbbuðum við um áhugamál þín og þau voru söngur og hljóð- fseraleikur. Þú þráðir að læra að spila á ongel, svo þú gætir spilað og sunigið siálmalög og ættjarðarlög. Þú hafðir svo falllega sópranrödd, sam hljóm- aði svo fagurlega að það var umiun á að hlusta. Greiðvikini þín, alúð og vinsemd gerðu þér veg- inm færan, engirm fór frá þér án þess að hann færi glaðari. Elsku mamma mín, það er svo margt sem ég þarf að þakfka þér fyrir mig og mína fjölsikyldu, en mig skortir orð til að láita það í ljós eins og skyldast væri. Þú varst ekiki gefin fyrir að það yrði farið að skrifa sérstakar lofgjörðir til þín og þess vegma veit ég að það er þér rneira að Skapi að þetta verði likaira da>g- tegu rabbi okkar, eins og það var þegair við vorum báðar í þess- um heimi. Qft minntumst við á ammað líf og vorum báðar fullllviss ar um það að þó ytri fflíkin færi þá vair sú innri eftir. Þú lifir og ég líka og við miumium hittast þagar mín flik er orðin svo slit- in að ég legg hana af mér. Ég hlakfca til endiurfúndanna við þig og alla ástvini sem á undan eru farnir. Elsku mamma mín, hafðu hjart ans þakkir íyrir allt og aillt. Drottimn gefi þér frið og ró og Guðmundur Þorkels- son - Minning megi þér auðniast að Sá óskir þínar uppfylltar. Vertu ssel eldku mamtna mín, hittumst að leiðarlokum. Þín dóttir, Guðrún Hansdóttir. KVEÐJA FRÁ EIGINMANNI. Lífsins stundir liðnar, lökið er þetta stríð. Sálin sveif til himna. svo sælurík og blíð. Af Kristi krossins pínu kærleikans lýsti sóL Velikiomin vertu vina, ég veiti þér hvíld og skjól. Guð á hæstum hæðum sú himmeska náðarsóil, þér veitir af vísdóms gæðum veglegust dýrðar-jól. Vertu sæl, vinan blíða. þér verður ei nófctin lönig við himnieska hljóminn þýða og hjartkæran englasöng. TlL minningar um Guðmund Þorkelsson, fyrrv. hjúkrumar- mann, fæddan 29. apríi 1893, lát- inn 11. des. 1970, Guðmundur var einn af Vobt- um Jehóva Guðs og dó í þeirri von að fá upprisu til eilífs lífs í fullkomleika á þessari jörðu, þegar hún bráðum verður gerð að paradís. Þeirri von er lýst í eftirfar- andi orðum: (Jesaja 35 og 11:6—9.) t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Lilja Jónsdóttir, Lónshúsum, Garði, verður jarðsungin frá Út- skálakirkju liauigardaiginn 2. janúar M. 3 e.h. Fyrir hönd aðstandenda, Sigurjón Kristinsson. Er aiugu blindra aftur sjá, og eyru daufra heyra ma, og öræfi sem Hlja er, og upp úr sandauðn vaitnslind fer, er haltur hleypur eins og kið, og ástvin aldrei missum við, þá sælustund þeir munu sjá, sem sigurlaun Guðs horfa á. Er mállaius aftur taila má, og æskufjör þeir gömilu fá, er jörðin ríkan ávöxt ber, og gæðin aldrei þrjóta hér, er barnasöngur fer um allt, er gleði, friður er ávaillt, þá sjá þeir dauða laun sín fá, sem sigurlaiun Guðs horfa á. Er lamb og úlfur hafa frið, er kálf hjá bimu sjáið þið, og smásveinn gæta þeirra má, svo barmaraiust þau hlýða á, er tár hvert alveg horfið er og hræðsla í menn aldrei fer, þá þessa sýn þeir rætast sjá, sem siguiríaiun Guðs horfa á. E. t Sonur okkar, t Inmilegar þak'kir fyrir auð- Jóhannes Hermannsson, sýnda samúð og vinarhug við Þórsbergi, andTát og jarðarför verður jarðsumginn frá Frí- Áskels Snorrasonar. kirkjunni i Hafnarfirði laug- Hugheilar jóla- og nýárs- ardaginm 2. janúar M. 2. kveðjur. Blóm og kransar afbeðnir. Davið Áskelsson. Heimir Áskelsson, Ásdís Reykdal, Ásta Áskelsdóttir, Hemiann Sigurðsson. og aðrir vandamenn. t Hjartanlegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu arnbjargar Arnadóttur Melabraut 7, Hafnarfirði. Kristín Þorvarðardóttir, Guðmundur Pálsson, Kristbjörg Þorvarðardóttir, Bergþór Sigurðsson, Heiða Guðmundsdóttir, Alfheiður Ingadóttir. Hans Bjarnason. * — Islenzkt sement Framli. af bls. 5 og þeirri greinargerð, sem þar vair lögð fram. Umdirritaður sat funid þann, sem fjallaði um sem- entið. Ummælin um fiundinn, sem og aðrar skýrinigar og athuga- serndir við aitriðin sex, sem lögð vonu fram á blaðamannaffundin- um voru frá mér komntar. Slys eða ekki slys? Staðhæf- img gegn staðhæfimgu. Málið, þ. e. framíleiðisla á sem- enti, er vissulega ekki eins ein- falt og álykta mætti eftir hundr að ára þróun aðferðarinnar við framlleiffeluinia. Hver verksmiðja hefur sín vamdamiál vegna mis- mumaimdi hráefma og aðstöðu. Við hér höfum mörg vandamál. Nokk uir þeinra er verið að kanna, önn- ur verða öruigiglega tekin til með- ferðar svo fljótt sem aðstæður lieyfa. Ég er ritstjóramuim sammála ■um að leita beri til ®em fliestra er stufct gætu að firamþróun á sviði semiemtsfrafmflieiðisJiu. Já- kvæðar ábendingar og tiHögur eru vissulega þákkarverðar. Ég ’lét að þessu Uggja í niiðurlags- orðum í ávarpi því er ég flutti á semientstfundimum. En ég lauk máli mínu með þessum orðum: „Tvö höfuðsjónarmið tei ég að hafa beri í huga við umræður og ályktanir fundar í þessu fiélagi um þetta málefni, en það er: 1. Skilnimgur á sérstöðu okk- ar með tilliti til hráefma, og 2. Stuðningur notandans og kaupandans við þá viðleitni ráða manna verksmiðjunnar að leiita leiða tiil að bæta framleiðsiiuna og þannig a. m. k. haida í horf- inu, hliutfaillslega miðað við er- Iienda framleiðendur.“ Ef um slys er að ræða varð- amdi þessi mál, í umdangemgmum uimræðum og blaðaskrifum, hygig ég að slysið felist í að þessum óskum var eigi sinnt. „ÁRATOG66 Bergsveinn Skúlason Áratog. Leiftur hf. 1970. Á ÖNDVERÐRI 19. öld voru Breiðafjarðareyjar ein helzta miðstöð bóklegra og vedklegra menmta á íslaindi. Meranámgar- miðstöð svæðisins var Flatey, en þar stofnuðu þau hjónin, Ólafur prófastur Sívertsen og Jóhamna Eyjólfsdóttir, meran'in'garfélag, Framfarastofnunina, hiran 6. okt. 1833. Tilgairagur þessarar stofn- uraar skyldi vera sá, að efla og glæða nytsama þeklkiingu, sið- gæði og dugnað í byggðarlaigimu. Síðar eða árið 1841 var Bréflega félagið stofnað fyrir atbeina fyrr nefndrar stofniumar. Á árínu 1847 til 1855 gaf félaigið út tímaritið Gest Vestíirðing, en Framfara- stofnuinin lánaði bækur vítt um Braiðafjanðarbyggð og í skjóH Ihennar dvaldi GísH sagranaritari Konráðsson í Flatey síðustu ævi- árin (1852—1877). Hvorki saga Framfarastofraumiarinmar og Bréf- lega félagsdnis mé menmingarálhrif frá þessum samtöikum, sem voru aerin, verða rákán hér, emda hef- ur Lúðvík Kristjáinsson gert þessu efmi ýtarleg skil í riti sínu, Vestlemdimgar. Breiðfirzk atvkmuisaga og at- vinmiuihættir eru etóki síður for- vifcnilegir en saiga Framfarastofn umariminar, erada var breiðfirzkt atvinraulif sérstætt. Ðú bænda í Breiðafjarðareyjum stóðu bæði til lamds og sjávar og mikil hlunnindi fylgdu hvenri jörð. — Eyjamar voru því hin mesta maibarlkiista, erada mium hungur- vofara sjaldan hafa ómakað sig þaragað. Tælkniþróun 20. aldar og hreytt búseta haffa þó reynzt þessu byggðarlagi þuirag í skauti, erada hafa margar eyjar lagzt í auðn him síðarí ár og búskapar- hættir breytzt að sama skapi. Við slíkar aðstæður er aetíð hætta á, að fróðleikur um atviranulhætti og aitvinnutæki leradi í glatkist- umni. Þeir memn, sem þekktu breiðfirzkt atviinnuHf fyrir tæfcni byltiimgu 20. aldar af eigira raun týna og stöðugt tölunmi. 'Bergsveinn Slkúlasom hefur verið öðrum Breiðfirðiinigum iðra- ari við að bjarga ýmsum fróð- leifc um átthagana frá glötum. Hefur hann á umdamförraum ár- um semt frá sér 5 bindi bóka, sem fjalla um breiðfirzkt efrai. Verður Áratog því 6. bókin í þess um flofcki. Hin nýja bók hefur þá sérstöðu meðal rita Berg- sveims, að hún fjallar eingömgu um atvinrautæki og atvimnuihætti í Breiðafjarðareyjum. Með ritun þessarar bókar hefur haran því unmiið hið þarfasta veik, einkum ef haft er í huga, að Bergsveinn er þaulkunraugur Breiðatfjarðar- eyjum frá fonnu fari og ritfær vel. Ættu því 'lýsimgar hans á fyrrgreindum þáttum að vera himar traustustu heimildir. Þama er lýst uppidrápi, sjósókn, fugla- og eg'gjatökju og dúdhreinsun, aulk kvikfjárræktar og akur- yrkju. Kvilkfjárrækt Eyjamamraa var sérkennileg og ollu því land- þreragsli. Undirriituðum eru fjár- flutraingar þeirra í bamsminni, erada eklki hversdagslegt að sjá margt fé flutt með opnum bát- um. Ferðum þessum og útbún- aði báta þeirra, sem til þeirra voru notaðdr, er glögglega lýst í Áratogum, og auk þess hinum margháttuðu erfiðleikum, sem samtfara voru heyöflun hainda búsmalaimum. Að sjálfsögðu skipar sjósókn og hagnýtirag sjávargagns veiga- mikiimn ®ess í rítinu, enda var sjór oft sóttur fast frá Breiða- fjarðareyjum, áður en hin stór- virku veiðairfæri 20. áldar skildu Við hin gjöfulu nmið við Odd- b j arnarsker, Bjameyjar og Höskuidsey að mestu uppurin. Skyldu öriög hörpudisksmiðainna á Breiðafirði verða hin sömu? Bergsveinra lýsir bátum Breið- firðinga, venstöðvun, veiðarfær- um og fistkámiðum í bók þessari og nær sú lýsing allt til loka ekútualdar. Sérstalkuir katfli fj'all- ar um skip og skipasmíðar. Lýs- ingin er yfirleitt hin ítarlegasta, en á stöfcu stað bregður út af og þá eiinikum í lýsiimgum á útbún- aði, sem höfundur Áratoga mun hatfa þekkt mjög vel, og því taUð 'nákvæma lýsiragu óþairfa. Hafa reyndar flestir fræðimemra giírnt við slfkara Móra, og fáum tekizt að kveða haram niður til fulls. Undirriitaður hefði t. d. kosið, að betrl grein hefði verið gerð fyr- ir „'loggorfcusiglinigu". Þá hefði ekki saikað, að myndiir af segla- búmaði ásamt raöfnum hina ein- stöku segla hefðu fylgt bákiinmi, en mymdakostuir er amimars yfir- leitt vel valinn. Áratog hljóta að vera öllum áhuigamönnum uim atvinmusiögu og þó einfcum atviminuhætti hinn mesti aufúsugestur, en auk þess er rdtið mJkiisverð heimild fyrir komandi kyraslóðir um sérstæð- an þátt í íslenzkri atviramusögu. Hatfi Bergsveinn þökk fyrir verk ið. Lýður Bjömsson. Ný frímerki gefin út á næsta ári Rituð saga ísl. frímerkja í FRÉTT, sem Mbl. befur borizt frá Póst og síirmaimálaistjórniiinni, er skýrt frá að eftirtaldar frí- merkj aútgáfur hafi verið á- kveðmar á árirnu 1971: 1. Frímerki í tilefni atf flótta- mannasöfmura Norðurlainda í einu verðgildi, 10 kr., með myimd af málverki Ásgríms Jónssonar „Flótti". Útgáfudaig- ur 26. marz. Sama dag fcoma út frímerki af þessu titefini í Dammörku, Noregi og Svfþjóð. 2. Evróputfrímerki í tveimur verð- gildum, 7 kr. og 15 kr. Verður það að þessu simrai með teikn- ingu eftir Heiga Hafliðaaon, arkitekt. Útgáfudagur 3. maí. 3. Frkmerfci í tiletfni af stotfraun pósbgíróþjóniustu á íslamdi í tveiimur verðgilduim, 5 kr. og 7 kr. Útgáfudagur væntamlega í júní. 4. Frímerki í tiletfni af aldaraf- mæli Þjóðviniafélagsinis með mynd af Tryggva Guramiars- syni bankastjória. Útgáfudiagur sennilega 19. ágúst. Verðgildi enin eðdki ákveðið. Ennfremur eru fyrirhugaðar frí- merkjaútgáfur með mymdum, er lýsi awnars veigar ylrækt og hins vegar fiskveiðum og fisikiðraaði. Þá hetfur og verið rætt um að getfa út ný iíknarfrímerkL Árið 1973 verða 100 ár liðiin fró því frímerki komu fynsfi út á íslandi. Hefur Jón Aðalsteinm Jónsson, camd. mag., verið ráð- inn til þess að riita sögu ís- lenzkra frímerkja og er stefnt að því að verkirau verði lokið fyrir afmælisárið. Eiinraig hefur sam- göraguráðunieytið skipað nefrad til að gera frumtillögur um frí- merkjasýniragu á afmælisérimu. Jóhann Jakobsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.