Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBBR 1970 23 Jóhann Hannesson, prófessor: Pistill til prédik unarbræðra FYRIR góðvild rekto.ra vors og amiiarra starfs'bræðra við Háskól anm átti ég þess kost að feomast oiitan í njóvemíber sl. til aið kynna inér moíkikuð keminislu og oám í kenniimaininlietguim fræðum við guðfræðiákólama í Osló. Yfirleitt fer malður í kynnisferðir og sæk- iir ráðstefnuir að suimri til, en íhiittir þá ekki rnenrn meðan á stanfi þeirra stendur, heldur í frítíma þeiirra. Að þesisu sinni tókst mér að hafa tal af mörg- um mitt í daigsims ömn. OHér slkal efldki rætt um alla þá grósku í guðfræði og skyldum vísimdum sem kynnasit má um þessar mumdir hjá frændum vor um. Noklkuið má um þetta vita út frá þeim mikla krafti sem er í bókaútgáfiu þeirra. En vegnia hræðramna skai aitíhyglinni beint alð bókum tveim, sem ætla má alð eigi erimdi til þeinra, sem gefa sig að boðuim orðsims og huigsun um það meðal leilkimainma og presta. Fyirri bókin ber heitið „For- kynnelsen í brennpunktet", það er „Boðunin í brennidepli“. Hún er gefin út af Nomi forlagiinu á þessu ári og kostar (kr. 44,00 morskar. Höfundar eru aflds tutt- ugu og einm að meðtöldum riit- stjóiramium, Bjarma O. Weider, fyrruim rektor við keninimann- lega seminariið (MF), en hann vairð á þessu ári biskup í Norð- ur-Noregi. (Hver höfundur á sinm kafla í bókimmi, utam ritstjóiriinn, sem ákrifar bæði fyrsta (kaflamn og þanin síðasta. í bókarlok er skrá yfir höfumdana ásamt öirstuttum upplýsinguim um alduir þeiirna, meruntun og störf. Flestiir eru þeir fæddir á tímabiliinu 1930— 1940, mdkfcrir þó fyrr, svo a@ hér er um að ræða mið-kynslóð guðfræðiniga. Þar sam rými ©r jafniam nauimt í blöðum (nieimia fyrir auiglýsimig- ar), verður að taka þamm kost, sem þó er ekki góður, að benda á efni ainmars hvers kafla út frá fyrimsögniumium. Exegese og boðun, þ. e. ritskýr- inig og boðun (O. Conrad Ham- sen). Staðreyndir og boðun (Öisteim Thelle). Sálgæzla frá prédikunarstóli (O. D. Hagesæther). Spennan milli himmiair „lóðréttu" og hinmair ,,láréttu“ víddar í boðunimmi (L. Östnor). Trúarvöm og boðun (G. Gun- leilksrud). Gamla testamentið í boðuninni (I. Ellimigsem). Boðskapurinn og börnin (Aas- mund Dale). Orðaforði kristninnar og mann- eskjur nútímans (J. UUtveit- Móe). Ný form boðunar (Muller-Nil- sen). Eindæma jóla- yeður og færð FÆRÐ er yfirleitt góð um allt land og hefur lítið breytzt frá því fyrir jól. Þó tók að snjóa norðanlands í fyrradag en þrátt fyrir það spilltist færð ekki og var fært í gær frá Reykjavík allt til Húsavíkur. Einstaka fjallveg ir tepptust, en verið var að ryðja þá í gær. Sajmikvæmit upplýsi.ngum Veð- unstofummar var ákafllega gott veður uim jólin um lamd ail.lít og miikið staðviðrf firá 22. til 26. des. Hitíi var llerugst af yfir firost mjarfci og ailílt upp í 5 sfcig á Suð- urlandi og Vesfcurfandi, en fyr- ir austam kólnaði jaifint og þétt niiður fyrir firostmark. Úfllit var í gær fyrir fremur svalt em hægláitt veður og líik- iegajst að breytinigar allar yrðu firekar hægfara og var allls ekki firáieitt að þefcta veður héldist fira/m a«ð áramótuim. Tækifærisræður (B. O. Weider). Hér með er aðeirns upp taliinn rúmur heltminigur þeirra við- fanigsefma, sem tefcim eru fyriir í bókimni. Ómiettodu kaiflarmir eru ekki síður merkilegir en þeir, sem upp eru taldir. Viðfamgsefni þau, seim tekim eru fyrir í (köfl- unium, eru efcki síður tímaibær hjá oss, en með nágrainmaþjóð- unium. „Vér stumidum giuðfræði í dag af því að prédika skal mæsflbomamidi sunmiudag“. Þessi heimsfræga setminig eftir Karl Barth sannast hvergi betur en í praktiskri guðfræði og kenmi- miaminilegu raámi. Og við mætti bæta: Af því að prédika sfcal á summiudaigimm og kenmia skal umg- memnium í vilkummi, ber að stúd- era guðfræði daglega. Væri þá ekiki Skynisamlegra að hætta að prédika í kirkjunuim og fimnia upp á eimhverju öðru, sem fólkimu féili betur í geð og sæmdi betur saimtíð vorri? — Þessa spumkiigu ræðir ritstjór- iran í iinmigamigskatflanum. Hamm kemst að þeiirri niðurstöðu að boðum orðsims sé kirkjunmi skil- yrðislaus niauðsym atf því að Drottinn sendir síma menn út í veröldina til að halda áfram því verki, seim hamrn sjálfur hótf, að prédika hið nálæga Guðs ríki. Ef imaður stendur á anmað borð í kirkjumni undir merki Krists, kemst imaöur eflcki umdam þeirri kvöð að kenmia, boða og prédika allt Guðs ráð. Vei rniér ef ég boð aði ekki fagnaðareriiradið seigir Páll postuli (I. Kor. 9, 16) og umidir þau orð verður kirkjan að táka etf hún er kirkja Krists. Tilgamigur bókarimraar er efcki sá aið draiga úr mömnium fcjark, helidur þverit á móti að bemda á mýja mögiuleilka til uimibóta á prédikuninmi við þær kringum- stæður, sem orðið er boðað í samn tíð vorri. Afllir leggjia höfuindarm- ir miokkuð fraim og siumir stór- merfcar mýjunar á sumuim svið- uim út frá rammsókm og reynslu, enda eru suimir þeirra sérmenrat- aðir í uppeMisvísindum og fjöl- miðlun. II. Hin bóikin, sem ætlumim var að kynma, ber titilimn: „Kallet og tjenesten", köllundin og þjónust- an. Húm er árangurinn atf fyrra Starfi WeMers bisfcups imieðam hamn var rektor, og tom út í fyrra (Luthierstiftelsenis forlaig, verð 25 m. kr.) Bófciin er í reynd paistoraltheologi, það er yfirliits- verk um starf kemmimiamnsims, með öðrum orðuim, starfsifræðsla um prestsstarfið. Aðalkátflarmir eru (1) uim embætti kirkjunmiar, (2) uim vígsluna, (3) um per- sóniuleg skilyrði þjómuistummar, (4) um sálgæzluma, (5) fraimhald um sama^ (6) um einfcaskritftir, (7) um almenmair skriftir, (8) uim kirfcj'uaga. Bkki eru tök á því hér að gera viðunandi slkil efmi bókarimmar né meta hana sem skyldi.. Sumt af efnirau þekkja menm frá nóm- iirau hér í sálgæzlu, trúfræði og prédikuraarfræði, en Weider bisfcup tekur málið, fastari tök- um en timi vinmst til hér hjá oss, þair sem pastoralflheologi er ékki Skylduinámsgrein sem shk uinidir próf. Ungir prestar í Noregi lulku miklu lofsorði á bókina og töldu að hún hefði reynzt þeim vel, enda höfðu sumir þeirra raotið kenraslu höfundar. Eiranig er bók ira svo skýr og auðSki’lim að leik- menn geta haft h'ennar full not ef þeir eiga um leið aðgamig að uppsláttairverbum. Höfumdur hefur gegnt mjög fjöfllþættri og alhliða þjóraustu í sinrni ikirkju áður en hamn varð biSkup, erada víða kunnur á Noirð urlöndum. Die innocentium (barnadegi) 1970. J. Hannesson. Þormóður Runólfsson: Þankabrot ÞJÓÐLEGIR ATVINNUVEGIR I baráttu sinni gegn upptöku ný- tízkulegri atvinnuhátta hér á landi, beita afturhalds- og úrtölumenn oft fyr ir sig hinum furðulegustu röksemdum. Ein þeirra er tal um hina „þjóðlegu atvinnuvegi," sem þeir nefna svo. Svo sem þessi nafngift strax bendir til, er hér aðeins um að ræða það gamla, leiða afturhaldssjónarmið, að vera á móti öll- um meiriháttax nýjungum og breyting- um á atvinnuháttum landsmanna. 1 nafngiftinni „þjóðlegir atvinnuvegir" felst sú hvatning tilþjóðarinnar, að hér eftir sem hingað til skuli hún byggja alla sína afkomu á sjávarútvegi, land- búnaði og smáiðnaði. Er þá gjarna geng ið út frá því sem gefnu, að með til- komu nýrra atvinnugreina, og þá sér- staklega stóriðju, mundu hinir gömlu at vinnuvegir meira og minna verða sett- ir til hliðar, og bíða stóran skaða af. Hér er á ferðinni undarlegur mis- skilningur, sem virðist benda til lítillar þekkingar á undirstöðuatriðum efna- hagslifsins, svo ekki sé meira sagt. All- ir vita, að árlega eru greiddar mörg hundruð milljónir króna með ýmsum ís- lenzkum atvinnugreinum, einkum land- búnaði. Þetta fjármagn verður ekki annars staðar tekið en af þeim atvinnu- greinum, sem raunverulega bera sig, og hlýtur þvi fyrst og fremst að koma frá sjávarútveginum, svo sem nú er ástatt atvinnuháttum hérlendis. Það gefur því auga leið, að nýjar, öflugar atvinnu- greinar, sem greiða mikið fjármagn til sameiginlegra sjóða þjóðarbúsins, létta byrðar sjávarútvegsins og annarra arð- gefandi atvinnugreina, en þyngja þær ekki. Auk þessa er sjálf nafngiftin „þjóð- legir atvinnuvegir," í þeirri merkingu sem hún er nú oftast notuð hrein enda- leysa. Eða hvernig er í fullri alvöru hægt að halda þvi fram, að það sé eitt- hvað „óþjóðlegra" að nýttar séu, þjóð- inni til hagsældar, þær auðlindir sem til eru í fallvötnum landsins og undir yfirborði þess en þær, sem felast í gróðri jarðar og sjávardjúpunum? Undarlega hlýtur höfuð þeirra manna að vera innréttað, sem slíkum rökum styðja skoðanir slnar. NOKKUR ORÐ UM KJARAMÁL Auðskilið mál er, að óraunhæfar kröfugerðir á hendur atvinnuvegunum hljóta að leiða til hækkandi verðlags á framleiðslu hinna ýmsu atvinnugreina. Hátt verðlag á íslenzkum framleiðslu- vörum orsakar hins vegar versn- andi samkeppnisaðstöðu gagnvart inn- fluttum, erlendum varningi, og hlýtur því að leiða til samdráttar I framleiðslu og atvinnuleysis þegar fram líða stund- ir, ef ekki er að gert. Til þess að hamla á móti slíku eru raunverulega aðeins tvær leiðir færar. Annars vegar er hægt að veikja samkeppnisaðstöðu innflutts varnings með þvi að greiða íslenzkar framleiðsluvörur niður, hækka tolla og takmarka innflutning vissra vöruteg- unda. Þetta er hafta- og uppbótaleið- in svonefnda, sem eðli sínu samkvæmt hefur í för með sér bæði hækkað vöru- verð og vaxandi skattaálögur á allan almenning. Hins vegar er svo hægt að lækka gengi íslenzku krónunnar. Það leiðir til hækkaðs verðs á erlendum varningi og bætir þannig samkeppnis- aðstöðu íslenzkra framleiðenda, jafn- framt því sem útflutningsatvinnuvegirn ir fá fleiri íslenzkar krónur fyrir fram- xeiðslu sína, og verða þannig færir um að mæta auknum innlendum kostnaði. Báðar þessar leiðir orsáka óhjákvæmi- lega aukna dýrtíð. Af þessu má berlega sjá, að raun- verulegar kjarabætur til handa laun- þegum geta aldrei farið fram úr greiðsluþoli atvinnuveganna, eins og það er á hverjum tíma. Allar kröfur um frekari launahækkanir hljóta að leiða til versnandi stöðu atvinnuveganna, hækkandi vöruverðs og hraðari snún- ings verðbólguskrúfunnar, sem aft- ur hefur í för með sér gullin tækifæri fyrir alls konar braskara og spákaup- menn að hagnast á kostnað almennings. Það er því hin argasta villukenning þegar kommúnistar halda því fram, að með þvi að hvetja til hófsemi I kröfu- gerð séu sjálfstæðismenn að vinna á móti bættum hag launþega. Þvert á móti mun óhætt að fullyrða, að engin stétt ber jafn augljósan skaða af óstöðugu atvinnulífi, örum verðhækkunum og vaxandi verðbólgu, sem verkamenn og annað láglaunafólk. En einmitt þetta eru óhjákvæmilegar afleiðingar óraun- hæfra kauphækkana. Séu þessi mál brotin til mergjar mun koma í ijós, að engir hafa unnið is- lenzkum launþegum jafn mikið tjón og kommúnistar, sem sífellt hvetja til kauphækkana, langt umfram það sem nokkrar líkur eru til að atvinnuvegirn- ir standist við að greiða. Kommúnistar — og raunar framsóknarmenn nú hin seinni árin — hafa lengst af misnotað hina óeðlilega sterku aðstöðu sína inn- an launþegasamtakanna á hinn herfi- legasta hátt. í stað þess að vinna að raunverulega bættum hag almennings hafa þeir breytt samtökum íslenzks verkafólks í eins konar svipu, sem þeir síðan nota til að berja með á pólitísk- um andstæðingum. Sem betur fer er sýnilega ört vaxandi skilningur innan launþegasamtakanna á raunverulegum gangi þessara mála, og eru minnkandi ítök kommúnista innan verkalýðshreyf- ingarinnar — ekki sízt Alþýðu- sambands ísdands -— glöggt dæmi þar um. En einmitt þessum aukna skilningi launþega er það að verulegu leyti að þakka, hversu giftusamlega tókst að yf- irstíga hin geigvænlegu efnahagsáföll, sem þjóðin varð fyrir á nýliðnum tima. Sjálfstæðismenn vilja vissulega vinna að bættum hag íslenzkra launþega, sem er óaðskiljanlegur aukinni hagsæld þjóðarheildarinnar. Einmitt þess vegna hvetja þeir til hófsemi i kröfugerð á hendur atvinnuvegunum. Hinn einfaldi og auðskildi kjarni málsins er sá, að góður hagur atvinnufyrirtækjanna verður að ganga fyrir bættum kjörum launþega. Þeir sem ekki skilja — eða ekki þykjast skilja — jafn einfaldar staðreyndir og þetta, fer líkt og heimsk ingjanum i ævintýrinu; eiganda hænunn ar sem verpti gulleggjunum. Hæna þessi verpti einu gulleggi á dag, en þar sem eigandi hennar vildi verða rikur i einni svipan fannst honum þetta ganga of hægt. Tók hann því það til ráðs, að hann drap hænuna í þvi augnamiði að fá mörg egg í einu. En mikil urðu von- brigði þessa veslings manns, þegar hann fann aðeins eitt fullskapað gull- egg í hænunni. — Kommúnistar gera sér ekki grein fyrir því, frekar en bjálfinn í ævintýrinu, að raunveruleg auðæfi atvinnuveganna liggja í framleiðslu- varningi þeim, sem verður til við starf- rækslu verðmætaskapandi fyrirtækja, en ekki í fyrirtækjunum sjálfum sem slíkum. Þess vegna vinna þeir á móti en ekki með raunverulegum kjarabót- um til handa launþegum. Þ.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.