Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 24
r 24 MORGUNBLAÐIÐ, M.IÐV1KUDAGU R 30. DESEMBER 1870 Hætt við stofnun nor- ræns kj amorkufélags Samstaða náðfst ekki urn málið Nií liggur loks Ijóst fyrir að ekfeert verður úr áfnrmiinnm nm aff stofna sameiginlegt kjam- orkniðnaðarfélag Norðurlanda, sem gæti keppt á heimsmarkaðn tim. Iðnaðarráðherrar Norðnr- landa ræddu tim stofnun slíks fé lajts á ftindi sínnm hér í Reykja víft 8. febníar s.I. er hér stóð ftindur Norðurlandaráðs. Lá þá frammi álitsgjörð um málið sem Norðmenn höfðu samið. En sam- komulag hefur ekki náðst nm análið. Og fyrir fáum dögnm skýrði iðnaðarráðherra Noregs, S. W. Rostoft frá því, að horfið litefði verið frá máfinu í bili. KINNIG VfSINHASAMVINNA Hér var ekki aðeíns um það að ræða að stofna iðnaðarfélag þetta. Ekki munu Islendingar hafa tekið þátt i störfum þess- arar nefndar, eftir þvi sem þezt er vitað. Fyrsti íundurinn var haidinn 25. nóvember 1969 í Osló. Eftir miklar viðræður hlutaðeigandi ráðh. um málið fór svo að ekki náðist saim'komu'lag um satmn- ing þann, sem átti að vera grund völlur hins nýja fyrirtækis. Var það m.a. vegna sérstöðu Svia í málinu. Þetta hafði það jafn- framt í för með sér að ekki verð ur neitt úr áformunum um að sameina kjarnorkuvisindarann- sóknir Norðurlanda í einni rann sóknarmiðstöð, svo sem upphaf- Iega hafði verið ráð fyrir gert. ÓíIOTAÐIB MÖGULEIKAR Iðnaðarmálaráðherra Norð- manna segir að hann sé þeirrar skoðunar að miklir möguleikar biði Norðurlanda á sviði kjarn- orkuiðnaðarins, ef löndin beri gæfu til þess að standa saman. Markaðurinn sé mjög ört vax- arrdi, en þar keppi risar frá hin um stærri þjóðríkjum. En þvi miður sé ekki útlit fyrir nú, að neitt verði úr hinni norrænu samvinnu á þessu sviði. Nýjasta risaolíuskip Norðmanna hljóp af stokkumim um miðjan desember. Það er skipið Thors- havet, 227.008 festir að stærði Siglingar gróðavegur í Bretlandi Norðmenn fleyta einnig rjóm- ann á olíuskipamarkaðnum Hlutdeild Breta í skipaflota I blaði II. K. Shipping News en veraldarinnar fer nú vaxandi. Er það er málgagn brezkra skipaeig f jallað um þessi efni í siðasta I enda. S. W. Rostoft, íðnaðarráðherra Norðmanna. á sviði kjarnorku, heldur einnig aff sameina norrænar rannsóknir á kjarnorkusviðinu. Ætlunin var aff sænska fyrirtækið ASEA- atom yrði kjaminn í hinu nor- ræna framleiðslufyrirtæki. Mik- 311 vöxtur er I þessum iðnaffi í hinum menntaða heimi og var tal ið æskilegt aff Norðurlöndin sam einnðu krafta sína á þessu aviði, svo þau gætu gerzt þar sam- keppnisfær. ITARUEG HjÖNNTJN Sett var á laggirnar norræn embættismannanefnd i nóvember 3969 til þess að fjalla um mál Skaðabætur vegna reyk- mengunar járnbræðslu Fyrsti norski dómurinn J>ess efnis Norsk blöð greina frá dómi eimim í mengunarmáli, sem mikla attiyglí hefur vakið í Nor- egi, ekki sízt innan atvinmrfffs- ins. Hefnr firmað A/S Norsk .lernverk verið dæmt til þess að greiða húseigendum í nágrenni járnbræðshi sinnar skaðabætnr vegna óþægmda, sem þeir verða fjrir vegna reyks frá verksmiðj unni. MFKIP.VÆGT FORDÆMI Þennan athyglisverða dóm kvað upp lögmannsrétturinn á Hálogalandi en hann er áfrýj- unardómstóll og hafði áður geng ið dómur héraðsdóms í máli þessu. Er hér um að ræða fyrsta dominn í Noregi, sem kveðinn er upp á þessa lund, þannig að bætur eru úrskurðaðar fyrir óþægindi af reyk. Telja norsk blöð að dómurinn geti orðið mik ilvægt fordæmi og haft áhrif 4 mörgum sviðum norsks atvinnu lífs. 100 ►fsi NB KRÖNCR I SKABABÆTCK. Það voru 14 húseigendur í Mo í Rana, sem málið höfðuðu gegn jámbnæðslufyrirtækinu. Niður- staða dómsins var sú að þeir húseigendur sem byggt höfðu hús sín áður en járnverið var reist ættu rétt á skaðabótum, ef þeir yrðu fyrir óþægindum af reyknum frá bræðslunni. Hins vegar fengu þeir ekki skaðabæt ur, sem hús sín hafa reist í ná grenni verksmiðjunnar eftir aff bræðslan var byggð. Tveir húseigendur fengu 5.000 norskar krónur í skaðabætur og einn 8.000 norskar krónur, sam- kvæmt dómsniðurstöðunni. Talið var að hér væru réttarreglur um grennd brotnar. Hins vegar segir rétturinn að þeir sem byggðu sér hús í ná- grenni bræðslunnar eftir að hún var byggff, eða 1949, hafi hlotið að gera sér Ijóst, að frá henni gæti stafað viss mengun. Engu að síffur hafi þeir reist þarna hús sín og sé því ekki ástæða til að greiða þeim bætur. Kanada stækkar landhelgi sína Loka f jörðum og flóum — Stækkunin nemur 120 þúsund ferkm. — Bandaríkin mótmæla Þann 1. marz mtin Kanada færa út fisftveiffilögsögn sfna. Miinu þá mjiig vrðáttumikil baf Bvæffi verffa innan kanadiskrar lögsögn, þar sem er aff ftnna iniirg beztn fiskimiff landsins. ÞEIR RUKR \ UIÐSKIPTin 5ER1 RU0ÍV5R í AIIs mumi hafsvæffí sem eni 120 þús. ferkílómetrar aff stærff lenda innan lögsögn Kanada viff breytSngn þessa. BANDARÍKIN MÓTMÆI.A Þann 19. desember s.1. sendi bandaríska utanríkisráðuneytið harðorða mótmælaorðsendingu til Kanadastjórnar vegna þessa nýja skrefs Kanada í landhelg ismálunum. Segir í orðsending- unní að aðgerðir þessar skorti alla heimild í alþjóðalögum og mjög mikill vafi Ieiki á því hvort þær þjóðir, sem verða fyr ir barðinu á hinum nýju kanad isku lögum muni sætta sig við SERSAMNINGAR Flskimálaráðherra Kanada, Jack Davies, gat þess í umræð- um um máliff sem fram fóru í neðri deild kanadiska þingsins þann 18. desember s.l. að Banda rikin og Frakkland myndu eftir sem áður njóta fiskveiðiréttinda á hinum lokuðu svæðum vegna gagnkvæmra samninga, sem í gildi eru milli Kanada og þess- ara landa. Upp yrðu teknir samningar við önnur ríki, sem veitt hafa á þessum slóðum um niffurfellingu fiskveiffa þeirra þar, e.t.v. með eimhverjum fresti. Í.OKA FLÖUM Lög imti la.nd.bel gisstækk’uira þessa voru samþykkt á kanari- iska þinginu fyrr á þessu ári. Kjarni þeirra er sá, að með lög- unum loka Kanadamenn mjög víðattumikiliuim hafsvæðum í fló- um á strönd sinmi, en flóar þess- ir hafa áður verið úthaf og öll- um þar heimilar fiskveiðar. Er hér um að ræða Lawrencefló- ann og Fundys Bays á strönd Atlantshafsins og Queen Charl- otte sundið, Dixons Entry og Hecate-sundið á Kyrrahafs- ströndinni. Eins og fyrr segir eru hafsvæði þessi alls 120 þús. ferkm. á stærð eða nokkru stærri en allt Island. Þau lönd sem fyrir barðinu verða á þessum nýju landhelgis- lögum eru m.a. Noregur, Bret- land, Danmörk, Portúgal, Spánn og Italía, en fiskimenn frá ÖR- um þessum þjóðum hafa sótt á þessi mið. Segir þar að siglingar séu nú það, sem Bretar nefna „growth industry" en það merkir að hag vöxtur og gróðaimöguleifkar ínin- an þessarar greinar séu óvenju miklir. Á síðasta áratug óx skipa floti veraldar um 90%. Reiknað er með að um sama vöxt verði að ræða næstu 10 árín, segir Fé- lag brezkra skipaeigenda. Hlut- ur Breta fer vaxandi í þessu efni. Nú eiga Bretar 11.5% af heims£1 otanum og 15% af skip um sem í smíðum eru. Það sem hefur verkað eins og vitamínsprauta á þessa atvinnu- grein í Bretlandi eru styrkir þeir, sem ríkið hefur veitt til allrar nýsmíði skipa þar í landí, hvort sem um er að ræða fiski- skip eða flutningaskip. Veruleg- ur hluti hins nýja skips heíur verið greiddur niffur af rikinu til þess að efla þessar atvinnu- greinar og veita þeim bætta sam keppnisaðstöðu miðað við önnur lönd. Byrjað var á greiðslu þess ara styrkja í stjórnartíð Wilsons, einmitt þegar endumýja þurfti brezfta flutningaflotann. Nú er þeirri endumýjun mjög langt komið, enda áformar Ihalds- stjómin að leggja þessa styrki nú niður í ljósi hins batnandl ha.ss skipaflotans. Á árunum 1960—1967 var fjár mögnun í skipum 4% af heildár fjárfestingu Breta. En á árinu 1967 óx þessi tala í 7%, sem sýn ir vöxt.inn í þessari atvinnugrem af fyrrtöldum ástæffum. FLOTI NORDMANNA Norðmenn leggja eftir sem áff- ur mjög mikla áherzlu á skipa- hyggingar og siglingar eru þar enn sem fyrr einhver mikilvæg- asta atvinugrein landsins, mikl- um mun mikilvægari en t.d. fisk- veiðarnar. Hafa norsk firmu lát ið byggja hvert risaolíuskipiff á fætur öðru siðustu árin. Eru þau siðan leigð hinum stóru olíu félögum til langs tíma velflest, og greiðist þannig kaupverðíff til tölulega áhyggjulaust fyrir eig- enduma. Þar sem eftirspurain fer sifellt vaxandi eftir olíuskip um er hér um mjög arðbæran atvinnurekstur að ræða — ekki sízt eftir að olía er farin að gjósa upp úr botni Norðursjáv- ar og Norður-Atlantshafsins við Noregsstrendur. Danir og Svíar hafa einnig tekið þátt í þessum hagvexti innan skipageirans, exi Islendingar eru þar algjörir ut angarðsmenn, þrátt fyrir siglinga kunnáttu sína. Fyrir þremur vikum hljóp nýj asta risaolíuskip Norðmanna af stokkunum. Er það nefnt Thors- havet og er eign félags eins I Sandefjord, A/S Thor Dahl. Er það smíðað hjá skipasmíðastöð- inni sænsku Götaverken og er 227000 lestir að stærð. Hér er um túrbínuskip að ræffa. Er þetta fimmta skipið af þessarf stærð, sem skipasrmðastöffin teyggir á þessu ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.