Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 18
XS MORiGUNELAÐIÐ, MIÐVLKUDAGUR 30. DESEMBER 1970 Ánægjulegt ár fram á síðasta dag — sagði Bjarni Stefánsson Siguröur afhendir Albert minjagrip um sitt fyrsta útvarpsviðtal Sigurður Sigurðs- son hættir Störf hans sem íþrótta- fréttamanns þökkuð JAFNFRAMT þvi aem SigurS- ur Sigurðsson, formaður Sam- taka íþróttafréttamamna, af- henti íþróttamarmi ársins 1970, heiðursvið'urkemniinigu sína, lýsti hann þvi yfir að harun léti nú af störfum sem íþróttafréttamaður Ríkisútvarpsims, sem haran hefur verið í laingt árabil. Minratist Siguirður kyniraa og atvika frá störfum sínuim sem fréttamaður og gat þese að fyrsti ma&uirkm sem hann hetfði rætt við í út- varpi, hefði verið Albert Guð- mranidsson, núveraindi fonmaður KSÍ. Það var árið 1947, er Albert stóð á hátiiradi fraegðar sinnar sem kn attspy rnu'maður. Siguiiður afhenti síðan Albert Guðmumdssyni siJfuiratj aka til miraniragar uim þetta fyrsta við- tal sitt, en ALbert Guðmuindsisoin þakkaði Sigurði mikil og þýð- inganmikil störf haras sem íþróttafréttaimaruras. Gísli Hall- dórsson, forseti ÍSÍ, þakkaði eiranig Siguirði störf hams í þágu íþróttanraa og kynmiiragu þeirra. — ÞETTA hefur verið mér gott ár alveg fram á síðasta dag, sagði Bjami Stefánsson, sprett- hlauparinn ungi, sem varð í öðru til þriðja sæti í kjöri íþrótta- blaðamanna um íþróttamann árs ins. — Ég er mjög ánægður með minn hlut í þessari kosningu. Það er mjög uppörvandi að lenda svona framarlega. Aðspuirðiur sagði Bjamni, að hann hefði verið búiran að setja sér takimör'k til þess að keppa að þeigar keppmistímabilið hófst í vor. — Ég raáði takmarkirnu í 100 metra hiaupirau, 10,5 sek., em eikki í 200 mie-'tra hLaupirau, þax seim ég hafðd sett mér að baeta uraglinga met Hau'ks Olauseras, sem er 21,6 sefc., sagð4 Bjarmi. — Ég hatfði þó frekar giert mér vomir um að mó því takmamki, heldur em í 100 m hlaupinu, — Hver var eftirminnileg’asta kepprai ársiras? — Það er semmilega 100 metraa hlaupið í fknm lamda lands- kepprainmi hér á Laugardalsve'Dl- inum. Efti-r þeim timum, sem hirair hlauparamir áttu fyrir þó keppmi, átti ég elkki að eiga raeiraa möguilieilka, en mér tókst vel upp og kraékti í 3. sætið og einmdg í 200 medra hlaupinu dagiran etftir. Þátttaka í umgilim@alamidsfc.eppn- iirani í Daramörfc'u verður mér eiraraig mimmisistæð, en þar keppti ég í þnemur einigtalkliragagreinum á tveiiraur tímum og tó&st að vinmia sigur í þeim öWiuim. Norð- ur-Þjóðverjiar tóku eimmig þátt í þessari keppmi, og í þeim grefn- uim, sem ísiemidinigar sigruðiu í, ummium við þó einnig. — Og hvað er svo framundan? — Það fynsta er að hdaupa af sér jólaspikið. Ég fer annars að Keppi aldrei til þess að setja met Annasamt sumar framundan hjá sundfólkinu — ÉG er mjög ánægður með s.l. ár sagði Guðmiindur Gísla- son sundkappi, þegar við rædd- um við hann. — Ég tel, sagði Guðnmndiir, að þegar á lieildina er litið þá sé þetta mitt Itezta keppnisár. Mér tókst t.d. að trví og þribæta íslandsmetin í min- um aðalstindgTeinuni. 200 og 400 metra f jórsundi, og svo skemmti- lega \ildi til að mér tókst að stór bæta þau á EvrópumeistaramóÞ inu. Þegar ég lít einnig til meist- aramótsins og til landskeppn- anna, þá finnst mér að ég hefði ekld getað öllu betur. Hiigurinn stefnir að vísn ailtaf liærra, en ég náði mínu bezta ef miðað er við æfingu og undirbúning. — Hver var eftirminnilegasta keppni ársins ? •£- Það var 400 metra fjórsund ið í landskeppninni við Skota. Við vissum lítið um þá fyrir þessa keppni annað en að þeir hefðu æft mjög vel, en allir árangrar þeirra voru leyndar- mál. Það kom svo illa /ið mig þegar ég heyrði ritara sundsam- bandsins segja í útvarpinu, kvöld ið fyrir keppnina, að 400 metra fjórsundið væri eina greinin sem við værum öruggir með sigur í. Ég var óskaplega taugaóstyrkur tfyrir sundið og svartsýnn. En það rættist nú úr þessu öllu. Mér tókst að ná forystunni og sigra. Mér leið stórkostlega vel eftir þetta sund. — En hvað um árangurinn í sundi yfirleitt? — Ég hefði viljað að hann hefði verið betri. Að visu feng- um við upp meiri breidd en við höfum átt áður, og nokkur góð afrek, en ég hafði vonað eftir næstliðið ár, þegar margt mjög efnilegt sundfólk kom fram á sjónarsviðið, að árangurinn yrði enn betri. — Hvað ert þú búinn að setja mörg met. — Þau eru orðin 123. — Og hvað eiga þau að verða mörg? — Þessari spurningu er ómögu legt að svara. Ég fer aldrei í sund til þess að bæta met, þar sem reynslan hefur kennt mér að þegar ég hef talið mig hafa alla möguleika til þess að bæta met, þá hefur það mistekizt, en hins vegar hafa svo metin kom- ið þegar Guð og lukkan hafa viljað. En ég er engan veginn hættur. Reyndar þurfti ég að fara á sjúkrahús í haust, og var nokkuð frá æfingum, en er kom inn í fullan gang aftur og verð aatfia af fuiiTium kraíti raúna, og er staöraáðÍTiin að æfa mjög val fyrir suíraairið og steírai að því að kom- ast á Evraópramieistaraimótið. Ég hietf ástæðu til þess að ætla að niæsta sumar veraði enra betraa era í fyrraa hjá mér, þar sam það var fyrasta swmarið, seim ég æfði og keppti af fullri alvöru. Hins veg ar 'hief ég ekki sett mér nein á- kveðdn tímata&mörfc til þess að keppa að. Aðspurður um hveranág hairun. héldi að raaeislta ár yrði fyrir is- llemzkar frjálsíþrót‘tir, satgði Bj.arani: — Ég gæti trúað, að það yrði mjög gott. Núna eftir jólin íer að neyraa á það hvað mieran æif'a, en fyráir l'iglgiuir þó að miargir bafa ætft óvenjuiega veil í vebutr. Ég býst t. d. við því að þeir Borg þóir Maignúsisora, Friðrik Þór Ósk- arassora og Elías Sveirassora, niái ar. Bjarni Stefánsson alllir góðum aifrekuim næsta sum- með alla vega éitt ár til viðbót- ar. — Hvað er helzt framundan hjá sundfólkinu á næsta ári? — Verkefni okkar eru mörg. Norðurlandamótið í sundi verður haldið hér í Laugardagslauginni 14. og 15. júlí og til þess kemur allt fremsta sundfóik á Norður- löndum, síðan er svo landskeppni við Dani 17. og 18. júlí og skömmu síðar landskeppni við Skota og íra ytra. Ég er mjög bjartsýnn á, að vel gangi, lands- liðsæfingar hófust upp úr miðj- um nóvember og ég vona sann- arlega að þær eigi eftir að bera góðan árangur. Geir Hallstetnsson Guðmundur Gislason Iþróttahúsið mun marka tímamót Aldrei æft eins vel og nú, segir Geir Hallsteinsson keppni. Riisslandsförin á dög unum var mér einnig eftir- minnileg, en þar varað ég fyrir nokkrum vonbrigðum með frammistöðu íslenzka liðsins. Við eigum að geta meira og getum meira, en þarna kom fram. Aðspurður um eftiraminni- legustu leiki ársiras sagði Geir: — Leikurinn gegn Pólverj- um er einna eftirminnilegast- ur, en þá held ég að ég hafi náð mjög góðum leik. Sömu leiðis var leikur FH-inga við Honved hér heima mjög eftir miranilegur, því aldrei hef ég náð eins góðri nýtni í leik. Ég átti þá 15 skot og skoraði 13 möTk. — Hvernig lízt þér á fram- tíðina hjá FH-ingum? — Ég er mjög bjartsýnn. Við erum nú með mjög góða þjálfara í öllum flokkum, og yngri flokkarnir náðu mjög góðum árangri í íslandsmót- inu. Við enum nú að yragja upp hjá okkura meistaraflokk inn og erum komnir með hin ar ágætustu skyttur. En það sem eykur mest á bjartsýni mína er eigi að síður það, að nú síðari hluta vetrarins verð ur íþróttahúsið í Hafnarfiraði tekið í notkun, og þar með fá um við aðstöðu til æfinga eiras og við vdljum, og keppnir á heimavelli. Ég tel að bæði Hafnarfj arðarliðin verði sterk í framtíðinni. — Og helztu verkefrain sem framundan eru? — Undankeppni Olympíu- leikanna er vitanlega mesta verkefnið, og ég stefni að því að vera í sem allra bezta formi þegar hún hefst. Svo koma Austur-Þjóðverjar og Rúmenar hingað til keppni, og erau það vitaniega mjög spennandi leikir, og stórkost- legt raunar fyrir íslenzka handknattleiksunraendur að fá tækifæri til þess að sjá tvö beztu lið í heimi — þrautþjálf aða atvinnumenn. Nú, og svo er það spuirningin hvað mað ur gerir sjálfur. Hvort maður Framiia.ld á bls. 31. — Ég hef aldraei æft meira en á síðasta ári, og til marks um það hvað maður lagði á sig má nefna að ég léttist um 10 kg á árinu, sagði Geir Hall steinsson, þegar við ræddum við hann. — Ég held líka að ég hafi aldrei náð eins góðum árangri og á siðasta ári; ég var stæltari og æfði undir handleiðslu ágætra þjálfara. Þetta breytir því ekki, að ég hef trú á því að ég geti orðið betri, og að því stefrai ég, þótt nú sé orðið erfiðara en áður að bæta við sig, og ef maður gerir ekki 5—8 mörk í leik, er maður talinn heldur lélegur. Þetta eitt skapar ákveðna spennu. — Hvað er það eftirminni legasta frá síðasta ári? — Það er tvímælalaust þátt taka okkar í lokaátökum heimsmeistarakeppniranar í handknattleik, er fram fór í Frakklandi. Mér fannst árarag ur okkar þar viðunandi, og reyndar góður í einstökum leikjum, eins og t.d. á móti Pólverjum. Það var einraig stórkostlegt að fá þarna tæki færi til þess að sjá öll beztu handknattleikslið heimsins í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.