Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESBMBER 1970 27 hlutu atkvæði — í kosningu fréttamannanna ALLS hlutu 27 íþróttamenn og konur atkvæði í kosningu íþróttafréttamanna um — „íþróttamann ársins“ — og dreifðust atkvæðin óvenjulega mikið. Atkvæðagreiðslunni er þannig háttað, að hver frétta maður sem atkvæðisrétt hafði ritaði niður nöfn 10 iþrótta manna og kvenna, og voru íþróttafólkinu síðan gefin stig, 11 þeim sem efstur var á blaði, 10 fyrir annað sætið og svo framvegis. Úrslit í kjöri íþróttafrétta- mannanna urðu annars þessi: stig 1. Erlendur Valdimarsson 77 2. -3. Bjarni Stefánsson 41 2.-3. Leiknir Jónsson 41 4. Geir Hallsteinsson 37 5. Guðm. Gíslason 30 6. Ellert Schram 28 7. Vilborg Júliusdóttir 20 8. Guðm. Hermannsson 15 9. -10. Kolbeinn Pálsson 12 9.-10. Stefán Gunnairsson 12 Eyleifur Hafsteinsson 11 Kristinn Jörundsson 11 Sigurbergur Sigsteinss. 9 Guðni Kjartansson 8 Jóhannea Atlason 8 Ingunn Einarsdóttir 6 Anna Lilja Gunnarsdóttir 3 Guðmunda Guðmundsd. 3 Hafsteinn Sigurðsson 3 Hermann Gunnarsson 2 Ólafur H. Jónsson 2 Sylvia Hallsteinsdóttir 2 Trausti Sveinsson 2 Þorsteinn Hallgrímsson 2 Guðmundur Sigurðsson 1 Loftur Ólafsson 1 Sigtryggur Sigurðsson 1 Erlendur Vahlimarsson sker tertu, sem skreytt var með áletrun unni „íþróttamaður ársins 1970“ Níu af þeim tiu sem efst voru í kosningu íþróttafréttamanna um „íþróttamann ársins 1970“ — voru mætt í hófi samtakanna í gær, en Leiknir Jónsson, sem var í 2.—3. sæti í kosningunni, var utanbæjar. Mynd þessa tók Kristinir Benediktsson, af íþróttafólkinu, eftir að Sigurður Sigurðsson hafði afhent Erlendi verðlaunastyttuna. Kristinn tók einnig myndir þær sem birtast í viðtölum við íþróttafólkið. — Frá vinstri í efri röð: Guðmiindiir Gíslason, Geir Hallsteinsson, Guðmundur Hermannsson, EHert B. Schram, Stefán Gunnarsson og Kolheinn Pálsson. — Fremri röð: Vilborg Júlíusdóttir, Erlendur Valdimarsson og Bjarni Stefánsson..— Erlendur kjörinn „Íþróttamaður ársinsu Verðlaunagripur Samtaka íþrótta- fréttamanna veittur í 15. sinn 'ERLENDUR Valdimarsson var kjörinn íþróttamaður ársins 1970, en úrslit kjörs íþróttablaða- manna var gert kunnugt í gær, og hinn veglegi verðlaunagripur sem sæmdarheitinu fylgir af- hentur í hófi sem Samtök íþrótta- fréttamanna gengust fyrir. í hóf- inu voru mættir níu af þeim tíu, er skipuðu efstu sætin í kosningunni, auk forystumanna á sviði íþróttamála. Afhenti formaður Samtaka íþróttafrétta- manna, Sigurður Sigurðsson, Erlendi verðlaunastyttuna, scm nú var afhent í 15. sinn. Er þetta í fyrsta sinn sem Erlendur er valinn íþróttamaður ársins. í ræðu er Siigurður fluitti, kom fram, að 7 íþróttaf rét ba menn höfðu atkvæðisrétt í þessari kosningu, og þegar atkvæðin voru talin, kom í ljós að íþrótta- maður ársins 1970 var eimróma kjörimm — allir höfðu sama mafn efst á blaði: Erlendur Valdi- imarssom, sem hlaut þar með 77 stiig. í ræðu simrni sagði Sigurð- ur einmig m. a. að Erlendur væri, auk afreka siinmia, góður fuilltrúi íþróttaæstkumnar, lítillátuir og miklaðist ekki af afrekuim sín- uim, og það yrði ekki á homum séð, að það sikipti hann máli, hvorl hamn sigraði eða tapaði. >á væri Erlendur sönin fyrir- mynd æskumaininia í aliri hegðun. í öðru sæti í kjörimiu urðu þeir Bjarni Stefámsson, spretthlaupari og Leikmir Jónsson sundmaður jafnir, en þeir hlutu 41 stig hvor. í fjórða sæti varð Geir Hall- stteinssoin haindknattl'eiiksirn aður, með 37 stig, fimmti Guðmundur Gíslason sundmaðuir með 30 stiig, sjötti Ellert Schram, knatt- spyrmuimaður með 28 stig, sjö- undi varð svo Vilbo,rg Július- dóttir, sundkoma með 20 stig, áttundi varð Guðmumdur Her- manmsson kúluvarpari með 15 stig og í niíiuinda og tíunda sæti urðu jafnir að stigum Kol- beimm Pálssom körfuknattlei'ks- maður og Stefám Gumm'arsisom fyrirliði lamdsliðsins í hand- kniatt'leilk uingliniga. Þeir hlutu báðiir 12 sfig. Hlutverk mitt hefur breytzt Leik nú ekki eins djarft og áður, segir Kolbeinn Pálsson VONANDI í HÓPI10 BEZTU NK. SUMAR Spjallað við Iþróttamann ársins, Erlend Valdimarsson — EG var vissulega orðinn nokkuð langeygður eftir því að ná 60 metra markinu, og það hafðist ekki fyrr en í síðustu keppni sumarsins, sagði Erlend- ur Valdimarsson — íþróttamaður ársins 1970 — í viðtali við Morg- unblaðið í gær. Erlendur sagðist hafa sett sér það mark, í upphafi keppnistíma bilsins, að kasta 60 metra — og það hafðist. Áður hafði Erlcndur margbætt metið í kringlukasti og oftsinnis kastað 57—53 metra og einu sinni 59,58 metra. Erlendur, sem er aðeins 23 ára að aldri, á sannarlega framtíðina fyrir sér sem íþróttamaður, en kastarar ná venjulega ekki sínum bezta árangri fyrr en þeir nálgast þrí- tugsaldurinn. Auk hins frábæra árangurs í kringlukastinu bætti Erlendur einnig íslandsmetið í sleggjukasti í sumar og kastaði 58,62 metra. Hann segist þó ekki leggja neina rækt við þá grein — ennþá. Erlendur kastaði kúl- unni 16,59 metra í sumar og stökk 1,90 metra í hástökki, en það er sennilega harla fátítt að 102 kg þungur kringlukastari nái slíkum árangri í þeirri grein. — Ég hef ailtaf haft gaman af hástökkinu, sagði Erlendur, — og æfði það töluvert á sinum tíma. Ég lærði að stökkva hjá hinum kunna frjálsíþróttaþjálf- ara, Gabor, sem ég álít að hafi verið sérlega slyngur í að kenna hástökk. Ég bý enn að því sem ég lærði hjá honum. Þó að ég hafi þyngzt þetta mikið finnst mér sem ég sé jafnvel léttari á mér, en ég var þegar ég var 85 kíló. — Jú, það er gífurleg vinna, sem liggur að baki þessum ár- angri, svaraði Erlendur spurn- ingu okkar um hvort hann hefði ekki orðið að æfa mikið, — Ég æfi að minnsta kosti 5—6 sinn- um í viku, sagði hann, — og raunar má segja að allur minn frítími fari í þetta. Það þýðir ekkert annað, ef einhver árang- nr á að nást. Aðstaðan hjá okk- «r er heldur ekki nógu góð. Það vantar tilfinnanlega lyftinga- Framhald á bls. 31. — ORSLITALEIKURINN í ný- afstöðnu Reykjavlkurmeistara- móti í körfuknattleik, er eftir- minnilegasti leikur sem ég hef tekið þátt í, og sennilega mest spennandi Jeikur sem fram hef- ur farið milli félagsliða liérlend- Kolbeinn Pálsson is, sagði Kolbeinn Pálsson, hinn góðkunni körfuknattleiksmaðnr úr KR, þegar við ræddnm við Iiann. — Þessi leikur stóð jafn, þegar honum lauk, sagði Kol- beinn — og það voru sekúndu- brot í framiengingimni sem réðu því, hvorum megin bikarinn féll. KoUbeinn sagðiist annans noklk- uð ánaegður með framimistöðiu ís'lenzfara kö nfukn a t tle ikism aran a á árimu, en þeir lékiu samtate 6 leiki. Unnu Dani og Norðmenn i Polar Cup-kieppninni ag töp- uðu fyrár Finnum otg Svíum í sömiu keppni. Sdðan voru leilknir tveir landisilieiikiir við Skiota i sa»n- bandi við Iþróttahátlíð ÍSl. Ann- an leilkinn unnu Isilendingar, en Skotamiir hinn. — Það má teljasit gó'ður áranig- ur, að vi'nna Skiotana, saigði Koiilbeinn. — Þeilr eriu Bretlands- meistarar í könfuíknatiblteilk og hafa tekið s'tórsttógum framtför- um að undanifömu. Þá spurðum við Kotlbein hvort hann væri ánægður með sína framimistöðu á árinu: — Já, ég er nokfouð ánægður, sagði Kollbeinin. Hliutverfo miitt 1 Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.