Morgunblaðið - 23.01.1971, Síða 1

Morgunblaðið - 23.01.1971, Síða 1
28 SIÐUR 18. tbl. 58. árg. LAUGARDAGUR 23. JANUAR 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Sonur Papa Doc - verður eftir- maður hans Pont-au-Priince, 22. jíuniúar — AP FRANCIS Bmvalier, forseti Haiti, útnefndi í dag 19 ára gamlan son sinn, Jean-CIaude, sem opinberam eftirmamn sinn. Duvalier birti þjóð sinni þessi táðindi í ræðu, sem hann hélt í fbrsetahöllinni í Port-au-Prince. Bkki kom útnefnirtg forsetans með öllu á óvart, þar sem hann hafði látið að þessu liggja í ný- ársávarpi, en beið með að gera það opinbert, unz þingið hafði fyrir sitt leyti veitt honum rétt tií að velja sjálfur sinn eftir- mann. Buvalier — eða Papa Doc — hefur verið einvaldur á Haiti siðastliðin fjórtán ár og fer sög- um af ofríki hans. Truman hressari Kamsais Oity, 22. jamúar — NTB I.ítlAN Harry S. Trumans, fyrrv. Bandaríkjaforseta, var, að sögn lækna hans, ögn betri í da.g en síðustu daga. Er gert ráð fyr- fr að hann fái að fara af sjúkra- húsinu eftir nokkra daga, ef svo fer fram sem horfir. Tninian er 86 ára gámall og hefur aldurinn sagt til sín á síðustu árum og forsetinn fyrrv. iðulega orðið að dvelja í sjúkrahúsum. Dularfull- ur kinda- dauði Gaimfeoin, Utah, 22. jamúar — NTB RÖSKEEGA eitt þúsund sauð- kimdur fundust í gær, dauðar, í Antilópudalnum í Utah, ekki langt frá landamærttm Nevada og í um 240 km f jarlægð frá her- æfingastöð, þar sem 5 þúsund dýr drápust árið 1969, er leki kom að taugagasgeymi þar. Ekki hefur verið tilkynnt opinbcrlega ttm, hvort grunur leiki á að eitt- hvað svipað hafi gerzt nú. Neruda sendiherra Samtiago, 22. janúar, AP. 1 DAG var staðfest skipan ljóð- skó'ldsins heimsfræiga, Pablo Ner oda, sem sendihera Chile í Firak'k laindi. Mum Neruda fara þamgað á næstunni. Neruda hefur áður telkið þátt í opinberiuim störfuim í Chile og sendiherra var hann í Mexíkó á árumuim 1940—42. — Hanm hefur setið á þingi fyrir komimiúnistaflokk landsins. Myndin var tekin í ijósaskiptun um í gær og sér yfir Kópavogin n, út á Álftanesið og suður í Ha fnarfjarðarhraun. Morgunblaðsins: Kr. Ben.) (Ljósmynd Phnom Penh: Alvarlegar horfur Phnom Penh, Kambódiu 22. janúar AP—NTB. HERMENN komiminista gerðtt í morgttn mikla árás á flugvöllinn i Phnom Penh, með eldflaugtim og sprengjuvörpum og ollu gíf- urlegu tjóni. Telja fréttamenn að 5—10% af herflugvélum Kam bódíustjórnar hafi eyðilagzt eða laskazt í árásinni. Þá segir að skæruliðar hafi ráðizt inn í borg ina i skjóli árásarinnar og bland að sér meðal borgarbúa. Talið er að um 500 manns hafi fallið i árásinni. Mikil spenna rikti í Phnom Peinh í dag og Lon Nol, hershöfð- ingi og forsætisráðherra lands- ins kallaði saman stjórnarfund til að ræða ástandið. Þetta er í fyrsta skipti, sem kommúnistar gera árás á höfuðborgina sjálfa. Erlendir sendiherrar yfirvega nú hvort þeir eigi að senda fjöl- skyidur sínar í burtu, en ekki Rannsókn vegna flugslyssins Paris 22 janúar AP—NTB. OPINBER rannsókn hefur nú verið fyrirskipuð á fhigslysinu í Frakklandi i gær, en þá fórust 7 a.f æðstu mönnum kjarnorku- mála í Frakklandi, er flugvél þeirra rakst á fjall i miðhálendi Frakklands. Miklar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar á svæðinu i ná- grenni við slysstaðinn og björg- unarflokkar eru á leið upp fjall- ið, en heimildir herma að mikið af leyndarskjölum hafi verið um borð i flugvélinni. Frönsk blöð hafa gagnrýnt mjög að leyft skuli að svo marg- Mikið áfall f yrir Kennedy — álit bandarískra blaða Washington, New York. 22. jan. AP. BANDARÍSK blöð gera sér í dag tíðrætt um ósigur Edwards Kennedys, öldiutgadeildarþing- manns, en hann náði í gær ekki endurkjöri sem aðstoðarleiðtogi demókrata í öldungadeildinni. Náði kosningu Robert C. Byrd og fékk hann 31 atkvæði en Kennedy 24. Biöðin eru yfirleitt Frambald á bls. 27 ir h'áttsettir menn ferðisit mieð sömu flugvélinni og segja að hér hafi verið um að ræða brot á reglum sem banna að margir valdamenn innan hersins og hins opinbera ferðist saman. Alls fór ust 21 maður í flugslysinu, þar af þrír hershöfðingjar. hefur verið hægt að opna flug- völlinn fyrir flugumferð. Hermenn Kamibódíustjórnar unnu mikinn sigur í gær, er þeim tókst að opna Pich Nil- leiðina, en kommúnistar hafa lokað þeirri leið undanfarna 18 nmánuði. Með því að opna Oleið- ina geta hermenn frá S-Vietnam, sem sóttu úr hinni áttinni geng- ið í lið með hermönnum Kambó- díustjórnar. Varla hafði verið skýrt frá sigri þessum, er komm únistar hófu árásina á flugvöll- inn og kom hún mjög á óvart. Bandarískar og s-víetnamskar flugvélar gerðu í dag árásir á stöðvar kommúnista í grennd við Phnom Penh. Talsmaður Bandarikjastjórnar sagði í Wash ington i kvöld, að stjómin kann- aði nú leiðir til að aðstoða Kam bódiustjórn í baráttunni gegn kommúnistum. Sagði talsmaður- inn að stjórnin liti árás komm- únista á flugvöllinn mjög alvar- legum augum. t Endurminningai Mikojans Moskrvu, 22. jatnúar — NTB IFYRSTA bimd'i enduimiinin- iinga Anaisitais Mitoojamis, fyirrv. I forseta Sovétrikjainna, imiun | koma á mankaðinn innan tíð- | ar, að því er árei'ðainilegar [ heiiniiilldir NTB-frétastoÆuinnar ’ höfðu fyrir saitit í gær. Miikoj- | ain er nú 75 ára gaimaíll. Mikoj- ian hefiur saigt, að enda þóitt f mlinniiinigair hans séu ekki beimt ' sagrafiræðiriit, reymi hamm að | skýra seim samnast ag skiill- ) mertoMieigasit frá því, sem haran , hefiur séð, heyrt og reymt á ‘ lliflslieiainnS. Mikojam hefluir verið í for- I ystuisveiit sovézkra ráðamanna i siiðam í bylltlmigummd 1917, * gegnt fjölmörgum ábyrgðar- I stöðum og nánast sá eimi aí | fruanherjiuim bylitlimgairimmiar, I sem dliifði aif hredmisiainjr StaJlins á ýmsuim tlímium. 1 fyrsta I bimdiniu skriíar Miltoojám um (bairmœsikiu sína í Kákasus og I fyrsítu kynmi sín aí bylting- armömimiim. Pólland: Gagnrýni á Gomulka Varsjá, 22. jan. NTB. KRAKOW-blaðið Zycie Liter- ackie sakaði í dag Wladislav Gomulka, fyrrverandi flokks- leiðtoga um að hafa grafið und- an þjóðskipulaginu í landinu og hefði hann tekið ákvarðanir á eigin spýtur og án þess að hafa minnsta samráð við aðra. Seg- ir blaðið að Gomulka hafi ekki vílað fyrir sér að segja ósatt, þegar honum bauð svo við að horfa, og gefa villandi og rang- ar upplýsingar. Þá vekur blað- ið athygli á að forsætisnefnd flokksins liafi haldið mjög fáa fundi í stjórnartíð hans og í fjóra mánuði samfleytt á síð- asta sumri hafi forsætisnefndin alls ekki komið saman. Þá seg- ir Zycie Literaokie að mikil- vægt sé að óeirðimar í desem- ber megi alls ekki skoða sem uppreisn gegn sósíalismanum. Blaðið segir að Gomulka og ef tál vill fáeinir samstarfs- menm hanis hafi einir ráðið þeim miklu verðhækkunum, sem urðu í landinu og hleyptu af stað óeirðunum í desember. Hafi venið fyrir það brennt, að ráðhenrar, ráðuneytisstjórar, hvað þá bæja- og sveitastj órnir væru spuirðar ráða, og nefndir verkamanna í vertosmiðjum hafi verið með öllu áhirifalaus- ar og pól-ska þingið hafi helduii ekki gegnt hlutverk sínu sem skyldi. „Félagi Gierek hefur sagt að hver emhættismaðuir verði að fá að vinna þau störf, sem embætti hans krefst, en í stjómn artíð Gomulka hafi alliir utan hann venið valdalausix“, segir blaðið. Það fer síðan mörgum on-ðuim um spillingu sem sé mik- il meðal ýmissa embættismanna og krefst þess að skýrt verð op- inberlega frá því, hversu há iaun þeir hafi. *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.