Morgunblaðið - 23.01.1971, Síða 12

Morgunblaðið - 23.01.1971, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1971 Atvinna Afgreiðslustúlkur hálfan eða allan daginn, lagermaður og ræstingarstúlkur óskast. Umsóknir, ásamt uppl. um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „Atvinna — 6956"^ Fiskiskip til sölu 240 rúmlesta fiskiskip, skip, aðalvél svo og öll tæki þess í fyllsta standi. Skipið er útbúið fullkomnum trollútbúnaði. Fiskiholl, hlerar og vírar fylgja í kaupum. Mjög hagkvæm lán og útborgun stillt í hóf. SKIPA. SALA Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Auglýsing um úthlutun verzlunarlóða Áætlað er að úthluta á næstunni lóðum undir verzlanir í hverfismiðstöð, sem mynda verzlunarsamstæðu í Breiðholti III, suður. Gert er ráð fyrir eftirfarandi verzlunum eða þjónustu, utan kjöt og matvöruverziunar, sem þegar er ráðstafað: bakarí, bókaverzlun, fatahreihsun, fiskbú, hárgreiðslu- stofa, skóviðgerðarstofa, þvottahús. Fleiri og/eða öðrum þjónustufyrirtækjum, veröur gefinn kostur á lóðum, ef lóðarrými leyfir. Lóðin er byggingarhæf. Gatnagerðargjöld og gjalddagi þeirra verður ákveðið sam- kvæmt nánari ákvörðun borgarráðs. Taka skal fram í umsóknum áætlaða þörf í ferm. fyrír sölu- rými, framleiðslurými og lagerrými eftir því sem við á. Enn- fremur fyrri verzlunarrekstur eða störf umsækjanda. Skilmála og aðrar upplýsingar eru fyrirliggjandi á skifstofu bogarverkfræðings í Skúlatúni 2. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar n.k. Borgarstjórinn í Reykjavík. Borðpantaa/ir. / S/MA 17759 Hljómplata ársins 1970 Haukur Ingibergsson: H1 j ómplötur 1 HÓFI sem haiTdið var í dliisbo- teikiniu í Glatiimibæ s(L fflimimitiu- dagslcvöld var ve'ibt Viiðuirikieinin- Lnig fyrir HTjómplötu ársiins 1970 o. fl. Voriu þaið M'jömpfiötuigaignirýin- eniduir Miaiðanna, seim Viðurkenn- íilniguina veíiltitou, þelir BenediM Viggósison, VíSi, Ómiaæ Vaflidemairs som, Vilkiunnii og undlriiiitaður. Að þessu s'innli vcxru f jónar vlð- uirlkennlinigar veiititair: Fyrir beztou LP pliöitouna, sem jafintframit Mýt- ur tðfttiOfflrun HljómpTata ársins 1970, fyrir bezltou Oliitfliu plötuna, beztoa tónisikiállidliniu og bezrta toexita- 1.—3. Trúbrot I, Fáflkinn 6 1.—3. Ævintýri II Tónaúrg. 6 Tónskáld stig 1. Jóhann G. Jóhannisson 8 2. Gunnar Þórðarson 7 3. Bimar Villberig 3 Textahöfundar stig 1. Jónais Ámason 7 2. Jóhamn G. Jóhannsson 5 3. —4. Jóhamma Erfflimgisison 2 3.—4. Sigurj. Sighvaitisison 2 5.—6. Jóniais Friðrilk 1 5.—6. Trúbrot 1 Björgvin Halldórsson virðir fyr- ir sér forkunnarfagran bikar sem hljómsveitin Ævintýri hlaut fyrir niest seldu plötu Tónaút- gáfunnar. höfiumdlL Kosmingiin fór þannig firam að hver giagmrýmamdi vafldi þær þrjár pilöiiur, sem hamn talldi beztar og voru síðan gefin stig, 3 sltoig fyrir þá plö'tiu, sem var í fyrstta sæitii, 2 stiig fyrir anmað sæitá og 1 stiig fyrir hið þriðja, þamndg að 9 er hæsta huigsamlliag stiigaitaiia. Hljómplata ársins var kosin hljómplata Óðmanna, sem út kom í desember sl., en heifldar- úrisllift uirðu á þessa ieliö: LP stig 1. Óðmenn, Fáflkinm 8 2. Trúbroit, Fálllkinn 7 3. Rió itirfó, Fálllkinn 3 Litlar plötur stig 1.—3. Óðmemm I, SG 6 Jóhann G. Jóhannsson var val- inn „Lagaliöfundur ársins 1970“. Eirnis og sjá miá hafia gaign- rýnienidiuim'ir verið nolklkiuð sam- rraájla, það er aiðelinis í koismtimg- uminli um toextiahöfiund árslims, sem aitlkrvæði dreiifiaist veruflega, en t.d. í kosnimigiunnli um pllötoumar eru það sömiu plötoumiar, sem enu á Mstum aJlflra gagnrýmemd- amma, aðeinis í miismiumandi sæt- uim. Fátot ikemiur á óvart í þessaim niiðurstöðum, nemia þá helzrt, að þrjár Tlitoiar pflötour SkuOli vera jaánar, en það sýnlir aðeims, hve miumur h'inma eiinstöku hljóm- sveitoa er flítoiflll. Aðeiins eitot stig slkilliur að LP plötour Trúbrotos og Óðmiainna, þeiim síðaistonefindiu í hag, og er það í fyrs'-ta slinn, sem Gunnar Þórðanson & Co. eru ■elkíki í heliðunssætlimu, fyrst Hljómar og síðan Trúbrot, en þetita er d fjórða Sinn, sem þessi viðurkenniinig er véitt. Lítoa verður á þessar kosmimg- ar sem Sigur fiyrir eliinn mamn öðrum firemiur. Er það Jóhanm G. Jóhaminsson, aðaThugsuður Óðmiamma, en aiuik þess sem pflatoa Mj'ómisvéitarfnniar er koosiin Mjómpflaita árstois, er hann sjáltf- ur koisflnn líagahötfumdur ársáins og amnar beztoi textoalhöfiundiurinin, aiuik þess sem Óðmienn éiga éiina atf þreimiur bezrtiu lliltflu pfllötiumum. Eininig er ástoæða toil þeisis að óska Fáflkamum toill haminigjiu méð það aifirek að hatfa gefið út þrjár beztiu LP plötoumar, og ekki nóg með það, því að héðan í frá ætoti aö vera óþarfii að gera miun á erflendium og innflendum gæðakröfium, því aö þesisar pliöt- ur gætou sómlt sér hvar sem væri í héimiinium, og geira því að engiu það orðaleug, þegar verfð er að verja ísfenzka framllieiðslllu, „miðað Við íisílenzíkar plötiur." Trúb rot gerðu aðra beztu plötu ársin s 1970.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.