Morgunblaðið - 23.01.1971, Side 19

Morgunblaðið - 23.01.1971, Side 19
MOEGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANUAR 1971 19 Guðrún Hermanns- dóttir áttræð í dag Gu'ðrún min. Það er ótjrúlegt að tæp tuttiuigu ár skuti liðin frá þvi við trú- lofuðuimst. Þá áttiröu heima á Hverfis- götunini og það var ást við tfyrstiU sýn. Margan katffibolilairin höf- um við dru'kkið sairnan. Og það kaiff'i í lagi. Sviitimn spratt fraim á ein'niiniu, hei'lasoM'ui'nar fóru á harðaisprett og við létum gammimin geysa. Mér eru minniisstæðar sögum- ar þínar frá Dýrafirði, þar sem þú ert fædd og aln upp. Ein- hvern tíma ætia ég að fara þan.gað vestwr og heim að Fremstuihúsum og sjá, hvort eullltt þar er eios .og ég hef mynd- að í hiuga mímum. Og Guðrún miin. Hendumar Jeyna því ékkii að þú hefur unmið mikið um daigana. Ung kona vairsbu þegar þú misstir manninn þinn, Þorstein, frá stór- um bamahópi. Þá var erflðara að Hifa á Is- lamdi em í dag. Oft héf ég furð- að miiig á, að ékki skuli lenigra síðan komur örkuðu alla leið imm í laugar til að þvo þvottinn sinn. Þá var ekkd hitaveita og þvottiavélar. Kolin voru af skornum skammti, því kreppam mitola var í aliglieyminigi. Þú varst þó hepp- in að eiga góð börm. Torfi tók að sér föðurbliutverkið, þótt ung- ur vseri og him hjáipuðu tiil eft- ir mætti, Guðrún, temgda- mamma, ÁsJauig og Hermamm. Erla var of umig og það var seinna, sem Ágúst, eftirlætið þitt, varð stoð þin og stytta í Mfinu. Þegar hann nam þig á brott frá mér austur að Hvolsvelill. Þú getur nú ekkii sagt ammað en ég hafi tekið því karlimamm- liega. Ég hafði líka afspremgi þiitt, hama dóttur-dóttur þína tid að styrkja mig. Og nú ertu komiim aftur í bæ- imm. Bæiinm, sem hanm Ólafur ok'kar áttt fiest sím spor. Bæimn við sumddm bláu, sem þér þykir svo vænf um. Ég hlakka t'il að sjá þig í dag hjá tenigdamömmu að Álfaskeiði 113, meðall ættimgja og vima. Lifðu heid á áttattu ára aá- mæiiisdaginm. Þinm, Giiðmiindur. Iðnoðar- eðn verzlunnrhúsnæði er til leigu á götuhæð við Auðbrekku í Kópavogi. Upplýsingar i síma 41390 og 41717. Bygingarsnmvinnufélng stnrismannn Rvíkurborgnr Umsóknir um byggingalán fyrir árið 1971 úr Lífeyrissjóði starfsmanna Reykjavíkurborgar, sem veitt verða á vegum fé- lagsins, þurfa að berast skrifstofu félagsins Tjarnargötu 12 (opin kl. 5—7) eigi síðar en 1. febrúar n.k. STJÓRNiN. Nýr sérréttur „Itölsk PIZZA“ margar fyllingar INÝ TEGUND AF BOTNUM S. haffi LAUGAVEG I 78 Blaðburðarfólk óskast í eftir- talin hverfi: Suðurlcmdsbrciut - Laugardsveg Hverfisgötu frd 63-125 — Meðalholt Vesturgötu 1. — Baldursgötu Tjarnargata Tali5 við afgreiðsluna í síma 10100 ÞETTA GERÐIST í DESEMBER 1970 ALÞINGI Póst- og símamálaráðherra upplýs- ir, að póstgíróþjónusta verði tekin upp hérlendis (9). önnur umræða um fjárlagafrum- varpið í Sþ (ló). Deilur um Lífeyrissjóð bænda á al þingi (15). Fjármálaráðherra upplýsir um 300 millj. kr. samgönguáætlun fyrir Austurland (18). Kaup á dagblöðum til umræðu á þingi (18). Fjárlög afgreidd og kosið í ýmsar nefndir (19). Alþingi frestað fram í janúar (19). VEÐIIR OG FÆRÐ Líkur á litlum ís við landið í vetur (2). Tveir bátár slitna frá bryggju í fárviðri í Vestmannaeyjum (4). Afspyrnurok á Akureyri (9). Geysileg flóð í Borgarfirði (11). Miklar vegaskemmdir vegna flóða og úrkomu (12, 13). Færð á vegum góð nema á Vest- fjörðum (19). Rauð jól um nær allt land (24). ÚTGERÐIN Mokafli í net við Suðurland (3) íslenzk síldveiðiskip í Norðurusjó selja afla sinn í Danmörku og Þýzka landi (8). Víða vantar sjómenn á vertíðabáta (10). íslenzk síldarskip hafa selt síðan 10. júní samtals 27.674 lestir erlendis fyrir um 471,5 millj. kr. (15). Fyrsti hörpudisksaflinn berst til Siglufjarðar (18). Saga-fisk í Njarðvíkum áætlar 50 —70 lesta útflutning á fiski vikulega með flugvélum (17). Fiskverð hækkar að meðaltali um 25% (31). FRAMKVÆMDIR Kannaðir möguleikar á byggingu stálbræðslu (1). Reykjavíkurborg leggur fram 63 millj. kr. til togarakaupa (1). 90 millj. kr. í nýbyggingar Raf- magnsveitna ríkisins árið 1969 (2). Kornturn risinn við Sundahöfn (2) Nýtt, fullkomið hafrannsóknarskip Bjarni Sæmundsson, kemur til lands ins (2, 18, 19). Silli & Valdi opna stærstu mat- vöruverzlun landsins við Álfheima í Reykjavík (3). Kannaðir möguleikar á basaltverk amiðju hérlendis (3). Fyrstu íbúðirnar í Breiðholti III afhentar (5). Herradeild P&Ó flytur í eigið hús næði að Laugavegi 66 (6). Nýtt skip Eimskipafélags íslands, Dettifoss, kemur til landsins (9)^ Tveimur fiskiskipum hleypt af stokkunum hjá Stálvík (12). Nýr skuttogari, Barði NK 120 kem ur til Neskaupstaðar (15). Hlutafélag stofnað um fóðurmjöls- verksmiðju í Búðardal (17). Togarinn Egill Skallagrímsson seld ur til Hafnarfjarðar (18). Bílaleiga Loftleiða kaupir 34 bíla (22). Nýr skuttogari, Hólmatindur SU 220, kemur til Eskifjarðar (23). Slippstöðin á Akureyri kaupir þýzkar togarateikningar (23). Grávara h.f. í Grenivík fær 1700 minka flugleiðis frá Noregi (24). Veruleg aukning í iðnaði á 3. árs fjórðungi 1970 ( 29). MENN OG MÁLEFNI Brezkir sjómenn stela rækjubát á ísafirði (1). Róbert A. Ottóssyni veitt Stúdenta stjarnan (2). Sigmund Jóhannsson í Vestmanna eyjum finnur upp pönnuþvottavél (3) Emil Jónsson situr utanríkisráð- herrafund NATO í Brússel (8). Sveinn Skorri Höskuldsson skipað- ur prófessor í íslenzkum bókmennt- um við Háskóla íslands (17). Sigurður Bjarnason afhendir de Val era forseta trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í írlandi (18). Dr. Sigurði Þórarinssyni veitt heið ursverðlaun úr Verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright (29). Sr. Guðmundur Þorsteinsson kjör inn prestur í Árbæjarprestakalli (29). Helga Ragnheiður Óskarsdóttir kjör in „Ungfrú Reykjavík“ (29). Guðmundur Sigurjónsson hlýtur tit ilinn alþjóðlegur meisari í skák (30) Sigurður E. Guðmundsson skipað ur forstjóri Húsnæðismálastofnunar ríkisins (30). Erlendur Valdimarsson kjörinn — „íþróttamaður ársins“ (30). Hallgrímur Fr. Hallgrímsson lætur af störfum sem forstjóri Skeljungs h.f., en Indriði Pálsson tekur við (31) Jónas Kristjánsson, cand. mag., ráðinn forstjóri Handritastofnunar- innar (31). Skúli Sigurðsson, lögfræðingur, ráðinn skrifstofustjóri Húsnæðismála stofnunar rikisins (31). íslenzk stúlka hlýtur 2ja ára fang elsisdóm fyrir að reyna að ' smygla hassi frá Israel (3). BÓKMENNTIR OG LISTIR Einar Baldvinsson heldur málverka sýningu (5). Sinfóníuhljómsveitin og Söngsveit in Fílharmónía flytja 9. sinfóníu Beet hovens (9). Fálkinn h.f. gefur út hljómplötur með tónverkum eftir Karl O. Run- ólfsson og upplestri Þórbergs Þórð arsonar (12). Eggert Guðmundsson heldur mál- verkasýningu i Reykjavík (12). Þjóðleikhúsið sýnir Fást, eftir Goethe (24). Um 25 þúsund manns sóttu sýn- ingar Listahátíðarinnar sl sumar (31). NÝJAR BÆKUR Handritin og fornsögurnar, eftir Jónas Kristjánsson, cand. mag. (1). Eldur er beztur, saga Helga Her- manns Eiríkssonar, skráð af Guðm G. Hagalín (2). Maðkur í mysunni, smásagnasafn eftir Jón Helgason. ritstjóra (2). Innflytjandinn, skáldsaga eftir Þor stein Antonsson (2). í ljósmálinu.ljóðabók eftir Einar Bragá (3). Eftirleit. skáldsaga eftir Þorvarð Helgason (4). Það voraði vel 1904, eftir Gunnar M. Magnúss (4). Svarti dauði, sagnfræðirit eftir Sig laug Brynleifsson (5). Hernámsáraskáld, eftir Jón Óskar (6). Gátan ráðin, skáldsaga eftir Sig- urð Hreiðar (6). Tímaritið Saga, 8. bindi (6). íslenzkir ættarstuðlar, 2. bindi (6) Vér íslands börn, 3. bindi, eftir Jón Helgason (6). örlagaglíma, skáldsaga eftir Guðm. L. Friðfinnsson (6). Blesi. barnabók eftir Þorstein Matt híasson (6). Sjö vindur gráar. smásögur eftir Jakobínu Sigurðardóttir (6). Leiðin til baka, skáldsaga eftir Martein frá Vogatungu (6). Trú og landnám, eftir Einar Páls son (6). Vísnagátur III, eftir sr. Svein Vík ing (6). Getið í eyðurnar, eftir sr. Svein Víking (6). Frá einu ári, samantekt úr verk um Stephans G. Stephanssonar frá árinu 1891 (8). Um þessar mundir, 5 útvarpsleik- rit eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi (8). Grúsk, 2. bindi, eftir Árna Óla (8). Gamla Reykjavík, eftir Árna Óla, 2. útgáfa (8). Undir felhellum, ljóð eftir Þórarin frá Steintúni. Ný Heklubók, eftir dr. Sigurð Þór arinsson (9). Á hættuslóðum, eftir Svein Sæ- mundsson (9). Anna Dóra og Dengsi, barnabók eftir Hugrúnu (11). Á heljarslóð, skáldsaga eftir Björn J. Blöndal (12), Mennirnir í brúnni, 2. bindi af þáttum um starfandi skipstjóra (12). Nóvember, ljóðabók eftir Lárus Má Þorsteinsson C13). Þytur á þekju. ljóðabók eftir Jó- hannes Björn Lúðvíksson (13). Mannlíf við Múlann. þættir úr sögu Ólafsfjarðar, eftir Þorstein Matt híasson (13). Hrafnistumenn, frásagnir skráðar af Þorsteini Matthíassyni (13). Með vorskipum, eftir Tómas Guð mundsson og Sverri Kristjánsson (15) Óp bjöllunnar, skáldsaga eftir Thor Vilhjálmsson (15). Myndir og ljóðbrot, ljóðabók eftir Vilmund Gylfason (15). Hvað er eldi Guðs? skáldsaga eft ir Guðberg Bergsson (16). Læknar segja frá, skráð af Gunn- ari G. Schram (16). Ævisaga Alexander Dubceks, eftir Þorstein Thorarensen (17). Skuggabaldur, eftir Halldór Péturs son og örn Snorrason (17). Ritsafn Einars H. Kvarans í 6 bindum (18). Það gefur á bátinn, skáldsaga eftir Ragnar Þorsteinsson (18). Ný og nið, ljóðabók Jóhannesar úr Kötlum (19). Þeir segja margt í sendibréfum, í samantekt Finns Sigmundssonar (20). Ég kalla mig Ófeig, sögur og þætt ir eftir Hallberg Hallmundarson (20). Bær í byrjun aldar, bók um Hafn arfjörð aldamótanna, eftir Magnús Jónsson, kennara (22). Ljóð, Ijóðakver eftir Ólaf Gunnars son (22). Suðri, 2. bindi, eftir Bjarna Bjarna son á Laugarvatni (29). Eyfirðingabók II, eftir sr. Benja- mín Kristjánsson (30). FÉLAGSMÁL Félag einstæðra foreldra opnar skrifstofu (1). Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum birtur (1). Benedikt Davíðsson endurkjörinn formaður Sambands byggingamanna (2). Framboðslisti Framsóknarflokksins í Reykjaneskjördæmi birtur (2). Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir 1971. Heildartekjur áætlaðar 1,7 milljarður kr. (4.—19.) Kristján Guðlaugsson kosinn for- maður Sjálfstæðisfélags Keflavíkur (4). Sigríður Gísladóttir endurkjörin formaðivr Sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu í Kópavogi (5). „Efling“ nefnast nýstofnuð samtök ýmissa kennarasambanda (6). Sæberg Þórðarson endurkjörinn for maður „Þorsteins Ingólfssonar" (5). Henrik P. Bierin^ kjörinn formað ur Félags búsáhalda- og járnvöru- kaupmanna (6). Stjórnarskipti á aðalfundi Félags ísl. bifreiðaeigenda (8). Eggert ísaksson endurkjörinn for maður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag anna í Hafnarfirði (8). Framboðslisti Framsöknarflokksins í Reykjavík ákveðinn (9). Ingvar Vilhjálmsson kjörinn for- maður Samlags skreiðarframleiðenda (9) . Vilhelm Þorsteinsson kosinn for- maður Sjálfstæðisféiags Akureyrar (10) . Klemenz Jónsson endurkjörinn for maður Félags íslenzkra leikara (10). Jón Þ. Árnason endurkjörinn for- maður Félags síldarsaltenda á Norð ur- og Austurlandi (10).' Kristinn G. Wium kosinn formaður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi (11). Sesselja Magnúsdóttir endurkjörin formaður Sjálfstæðiskvennafélagsins Sóknar í Keflavík (12). Gunnar Ásgeirsson kosinn formað ur Bílgreinasambandsins, sem er ný- stofnað (13). Alþýðubankinn h.f. stofnaður (15). Hörður Einarsson kosinn formaður Fulltrúaráðs Sjálfstæðitifélaganna í Reykjavík (16). Hæstiréttur úrskurðar að lagt skull lögbann við breytingum á Laxá, setjl bændur næga tryggingu (16). Snæbjörn Ásgeirsson endurkjör- inn formaður Fulltrúaráðs Sjálfstæð isfélaganna í Kjósarsýslu (17). Borgarstjórn Reykjavíkur lýsir stefnu sinni í dagvistarmálefnum barna (17). Borgarstjórn ákveður, að hundaeig

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.