Morgunblaðið - 23.01.1971, Side 21

Morgunblaðið - 23.01.1971, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1971 21 STAPI ROOF TOPS leika og syngja í kvöld. STAPI. Félag Djúpmanna heldur SPILA- OG SKEMMTIKVÖLD að Hótel Sögu hliðarsal, sunnudaginn 24. janúar kl. 20,30. SPILUÐ VERÐUR FÉLAGSVIST. Góg verðlaun veitt og siðan stiginn dans til kl. 1. isfirðingafélagið er með SÓLARKAFFI i Súlnasal á sama tíma. Djúpmenn fjölmennið og mætið stundvíslega. SKEMMTINEFNDIN. VITAMÁL — HAFNAMÁL — SJÓMÆLINGAR Árshátíð starfsmanna verður haldin í TARNARBÚÐ föstudaginn 29. janúar og hefst kr. 20.30. SKEMMTIATRIÐI — DANS. Áskriftalistar og aðgöngumiðar í afgreiðslu Vita- og hafnamálaskrifstofunnar, sími 24437. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIN. Kynningardansleikur Aðgöngumiðasala frá kl. 6. K.F.U.M. Ármenningai — skíðafólk æfing veröur i Jósefsdal laugardaginn 23.1. í öllum flokkum. Unglingar eru hvattir til að mæta. Ferð frá Umíerðarmiðstöðinni kl 2 laugardag. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Sunnudag: Kl. 11.00. Helg- unarsamkoma. kl. 14.00 Sunnudagaskóli. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Foringjar og hermenn taka þátt í samkomum sunnu- dagsins. Allir velkomnir. Keflavík Þorrablót kvenfélagsins verður haldið í Ungmenna- félagshúsinu 30. janúar kl. 8. Miðar seldir 27. og 28. janúar í Tjarnarlundi. Nefndin. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði Kristniboðssamkoma sunnu dagskvöld kl. 8.30. Lit- skuggamyndir frá kristni- boðinu í Eþiópíu. Séra Frank M. Halldórsson tal- ar. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 a. á morgun k.l 20.30 Sunnudagaskólinn kl. 14.00 Verið velkomin. KR-ingar skiðafólk Skíðaskáli félasgins verður opinn um helgina. Ferðir verða frá Umferðamiðstöð- inni í dag kl. 2 og sunnu- dag kl. 10 f.h. Gott skíða- færi, mikill snjór. Skíða- fólk fjö'.mennið í Skála- fell um helgina. Stjórnin. I dag Samverustund nú í Þorra- byrjun i félagsheimilinu við Holtaveg i kvöld kl. 8.30. Frásöguþættir. Veiting ar. — Hugleiðing. Á morgun Kl. 10.30 f.h. Sunnudaga- skólinn við Amtmannsstíg. Drengjadeildirnar i Langa- gerði 1, Kirkjuteigi 33 og Félagsheimilinu við Hlað- bæ í Árbæjarhverfi. — Barnasamkoma í barnaskól anum við Skálaheiði í Kópa vogi og vinnuskála F.B. við Þórufell. (Bifreið fer frá barnaskólánum kl. 10.30). Kl. 1.30 e.h. Drengjadeild- irnar á Amtmannsstíg og drengjadeildin við Holta- veg. Kl. 8.30 e.h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Bjarni Eyj- ólfsson talar. Tvisöngur. — Allir velkomnir. Miðillinn Hafsteinn Björnsson hefur s kyggnilýsingar á vegum Sálarrannsóknafé- lags íslands í Sigtúni við Austurvöll miðvikudags- kvöldið 27. janúar kl. 8.30 e.h. Aðgöngumiðar fást á skrifstofu S.R.F.Í. Garða stræti 8, mánudag 25. jan. og þriðjudag 26. janúar kl. 5.30 til 7 báða dagana. Félgaar og annað áhuga- fólk velkomið. Stjórnin. H^ETTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams IT ISN'T AS BAD AS IT LOOKS/ WENDy...THE WITNESSES ALL SAy THE SHOOTIH3 WAS STRICTIY AN ACCIDENT/ ~ nRcmumm^// i -- PE.RRV SAID TO TELL yOU HE HA3 TO SEE THE CHIEF AGAIN THI3 MORNING /HE'LL , CALLYOU LATER/ . — Wendy mín, þetta er ekki eins slæmt og það lítur út fyrir að vera. Öll vitnin eru sa.mmiíla um, að (un slysni hafi verið að ræða. — Perry bað mig að skila þvi til þín, að hann ætti að liitta yfirlögregluþjóninn aftur nú fyrir hádegi og liann ætlar að hringja i þig seinna. Á meðan í ráðhúsTnu: — Hr. Uogan, vilduð þér fá yður sæti. MEANWHILS, _____f HE'3 A PUBu AT CIT/ HALL/ OFFICIAL,..l'M A tA.. -------—-----—V PAYEH/ TELLTHAT THE C0MMI5S10NER \ FATHEAD I WANT Það eru margir, sem bíða eftir því að liitta lögreglustjórann. — llann er opinber embættismaður og ég er skattgreiðandi. Segðu þessum mont- liana að ég vilji tala við hann á stundinni. Barnastúkan Svava íundur í Templarahöllinni kl. 2 á sunnudag. Kvik- myndasýning og margt fleira. Ingþór og Eyjólfur sjá um fundinn. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnu daginn 24. kl. 4. Sunnudaga skóli kl. 11. Bænastund virka daga kl. 7. eftirmiðdag. Farfuglar Munið handavinnukvöldin að Laufásvegi 41 sími 24950 Kennt er m.a. smelt, leður- vinna, fjölbreyttur útsaum ur, prjón, hekl og flos. Mætið vel og stundvislega.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.